Þjóðviljinn - 07.04.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
Hemám
Danmerkur
og Noregs
Rás 1 sunnudag kl. 14.00
9. apríl er eftirminnilegur dagur í
sögu Noregs og Danmerkur.
Þann dag fyrir fimmtíu árum réð-
ust herir Þjóðverja inn í þessi
lönd og héldu þeim síðan her-
numdum til 1945. Hernám Dan-
merkur hafði afdrífaríkar afleið-
ingar fyrir íslendinga. í þættinum
á morgun verður fjallað um fyrir-
ætlanir Þjóðverja í Noregi og
Danmörku, afskipti Breta af mál-
efnum Noregs og rætt við íslend-
inga sem urðu sjónarvottar að at-
burðinum 9. apríl 1940. Þá fá
hlustendur að heyra samtíma
hljóðritanir frá norska, danska
og íslenska ríkisútvarpinu. Þessi
þáttur er hinn fyrsti í röð þátta
sem Útvarpið gerir til þess að
minnast hernáms íslands í
heimsstyrjöldinni síðari. Um-
sjónarmenn eru Einar Kristjáns-
son, Páll Heiðar Jónsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
Guðmundur
Eiríksson
Sjónvarpið laugardag kl. 21.20
Guðmundur Eiríksson þjóðrétt-
arfræðingur er fjölmenntaður
maður. Hann hefur lokið prófi
bæði í lögfræði og verkfræði, en
sérhæfði sig svo í þjóðréttarfræði.
Sigrún Stefánsdóttir ræðir við
Guðmund í þættinum Fólkið í
landinu í kvöld. Guðmundur
mun þar ræða um ýmislegt sem
viðkemur fagi hans, en einnig um
áhugamál sitt, tónlistina. Hann
syngur meðal annars í kór ís-
lensku óperunnar.
Páskahvell-
urinn 1963
Rás 1 mánudag kl. 10.30
í dymbilviku árið 1963 skall
skyndilega á norðaustan fárviðri
á Vestfjörðum og Norðurlandi og
fljótlega um mest allt land. Fjöldi
báta var á sjó og fórust 16 sjó-
menn í þessu fárviðri. Fjöldi sjó-
manna lenti í hrakningum. í
þættinum verður meðal annars
einstætt viðtal við Gylfa Björns-
son á Dalvík, en það var tekið
þegar 20 ár voru liðin frá hvellin-
um mikla. Gylfi var á sjó í dymb-
ilviku 1963 við annan mann.
Trillan sökk en Gylfa var bjargað
um borð í Ármann frá Ólafsfirði.
Starri
og Curtis
Útvarp Rót laugardag kl. 14.00
í þættinum Af vettvangi barátt-
unnar á Rótinni í dag verður m.a.
fjallað um mál bandaríska kjöt-
iðnaðarmannsins Mark Curtis.
Hann hafði forystu fyrir réttinda-
baráttu stéttarbræðra sinna, en
var svo dæmdur í 25 ára fangelsi.
í þættinum í dag verður einnig
fluttur annar þáttur viðtals við
Þorgrím Starra í Garði í Mývatns-
sveit.
Dagskrá útvarps- og sjón-
varpsstöðvanna, fyrir
sunnudag og mánudag, er að
finna í föstudagsblaðinu,
Helgarblaði Þjóðviljans.
SJÓNVARPIÐ
13.30 Iþróttaþátturlnn 14.00 Enska
knattspyrnan: Millwall - Manchester
City. Bein útsending. 15.50 Ýmislegt
17.00 Islenski handboltinn. Bein út-
sending.
18.00 Skytturnar þrjár (1) Spaenskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á
víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas.
18.25 Namfa (1) Framhald ensku barna-
þáttanna sem byggðir eru á ævintýrum
C.S. Lewis um furðuveröldina Narniu.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr Breskur
myndaflokkur.
19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu
sem hefst á fréttum kl. 19.30.
20.30 Lottó
20.40 90 á stöðinnl Æsifréttaþáttur í um-
sjá Spaugstofunnar.
21.00 Allt f hers höndum Breskur gam-
anmyndaflokkur.
21.25 FólkiöJ landinu „Auðveldara að
eiga við andstæðinginn þegar samvisk-
an er hrein" segir þjóðréttarfræðingur-
inn söngelski. Sigrún Stefánsdóttir
spjallar við Guðmund Eirfksson, þjóðr-
éttarfræðing.
21.50 Nfundi B (9 B) Kanadísk sjónvarps-
mynd frá árinu 1986. Aðalhlutverk Ro-
bert Wisden, Sheila McCarthy, Joanne
Mclntyre and Ron White. Ungur Eng-
lendingur er ráðinn kennari að Fort
Hamilton í Kanada. Nemendur hans í 9.
B eru ákaflega uppreisnargjarnir og ým-
islegt gengur á en smám saman
skapast traust á milli kennara og nem-
enda.
23.25 Lúlll lúðl (Loulou) Frönsk bíómynd
frá árinu 1980. Aðalhlutverk Isabelle
Huppert og Gérard Dépardieu. Stúlka af
góðum ættum verður ástfangin af utan-
garðsmanni og reynir að laga sig að
háttum undirheima stórborgarinnar.
01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ2
09.00 Með afa
10.30 Túni og Tella Teiknimynd
10.40 Glóálfarnir Falleg teiknimynd
10.50 Júlli og töfraljóslð Skemmtileg
teiknimynd
11.00 Perla Vinsæl teiknimynd
11.20 Svarta stjarnan Teiknimynd
11.45 Klemens og Klementína Leikin
barna- og unglingamynd
12.00 Popp og kók Endurtekinn þáttur
frá því í gær
12.30 Fréttaágrip vikunnar
12.50 Bláa lónið Blue Lagoon Ástarsaga
tveggja ungmenna.sem gerist við hinar
fögru strendur Kyrrahafsins. Aðalhlut-
verk: Brooke Shields og Christopher
Atkins.
14.30 Frakkland nútímans Fræðsluþátt-
ur
15.00 Fjalakötturinn Kaktus Frönsk
stúlka, Colo, slasast í umferðaróhappi.
Á sjúkrahúsinu uppgötvar hún að sjónin
á öðru auga er horfin og að hitt hefur
einnig skaddast. Það er aðeins tíma-
spursmál hvenær hún verður algerlega
blind. I þessum erfiðleikum kynnist hún
blindum manni sem kennir við þjálfunar-
skóla fylgdarhunda. Sameiginlegt
vandamál laðar þau hvort að öðru og
skilur þau að vegna ólikra viðhorfa. Að-
alhlutverk. Isabelle Huppert, Robert
Menzies og Norman Kaye.
16.35 Eðaltónar
17.00 Handbolti íslandsmeistaramótið i
1. deiid karla.
17.45 Falcon Crest Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur
18.35 Heil og sæl Fjólubláir draumar
Hvild og svefn eru án efa vanræktustu
þættirnir i lifsmynstri okkar þrátt fyrir að
allir viti hversu mikilvægt er að vera út-
hvíldur við störf og leik. Efni þáttarins
spannar allt frá hagnýtum rannsóknum
á svefnvenjum til nýjustu kenninga um
drauma og dáleiðslu. Kynnir Salvör
Nordal.
20.00 Skfðastjörnur Er það ekki alveg
deginum Ijósara að það útskrifast marg-
ar skíðastjörnur í kvöld?
20.10 Sérsveitin Vinsæll bandarískur
spennuþáttur.
21.00 Kvlkmynd vikunnar Fullnægja
Fulfillment Þó svo að hjónaband þeirra
Mary og Jonathans sé gott þá skorti
bæði ást og börn. Eftir sjö ár er Jonat-
han sannfærður um að hann geti ekki
eignast börn. Hann leitar til Arons
bróður síns, og biður hann að geta barn
með Mary. Aron og Mary bregðaast reið
við ósk Jonathans en fyllast jafnframt
sektarkennd þar sem þau fella hugi
saman. Þegar Jonathan þarf svo að
bregða sér frá i nokkra daga nær ástr-
íðan tökum á þeim og Mary stendur
frammi fyrir því að þurfa að taka afdrifa-
rika ákvörðun. Aðalhlutverk: Cheryl
Ladd, Ted Levine og Lewis Smith.
22.30 Elskumst Let's Make Love Gyðjan
Marilyn Monroe fer með aðalhlutverk í
þessari mynd en hún fjallar um auðkýf-
ing sem verður ástfanginn af leikkonu
sem Marilyn leikur.
Bófahasar heitir mynd á dag-
skrá Stöðvar tvö í kvöld. Myndin
gerist í Bandaríkjunum árið 1930
þegarglæpir voru eina iðjan sem
bar ávöxt. Með aðalhlutverk fara
Michael Keaton, Joe Piscopo,
Danny DeVito og Dom DeLuise.
Myndin er sex ára gömul.
00.25 Bófahasar Johnny Dangerously
Mynd sem kitlar hláturtaugarnar svo um
munar. Aðalhlutverk: Michael Keaton,
Joe Piscopo, Danny DeVito og Dom De-
Luise. Aukasýning 18. maí.
01.55 Flug nr. 90 - stórslys Stórslysa-
mynd sem byggð er á hörmulegu flugs-
lysiervarðí Washington D.C. árið 1982.
Aðalhlutverk. Richard Masur, Stephen
Macht og Dinah Manoff. Bönnuð börn-
um.
03.30 Dagskrárlok
RÁS 1
FM,92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir, Bæn, séra Sigurður
Pálsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur"
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir
sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl.8.15. Að þeim
loknum heldur Pétur Pétursson áfram
að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir
9.03 Litli barnatíminn á laugardegi -
„Sundsprettur sjö kerlinga" Finnsk mol-
búasaga í þýðingu Þorsteins frá Hamri.
Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir.
9.20 Morguntónar Þjóðlagatónlist frá
Suður-Sviss og (rlandi.
9.40 Þingmál Umsjón: Arnar Páll
Hauksson.
10.00 Fréttir
10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún
Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlust-
enda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og
Sjónvarpsins.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vikulok Umsjón: Einar Kristjáns-
son og Valgerður Benediktsdóttir.
12.00 Auglýsingar
12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugar-
dagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar
13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Leslampinn Þátturum bókmenntir.
Umsjón: Friðrik Rafnsson
15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistar-
lífsins í umsjá starfsmanna tónlistar-
deildar og samantekt Bergþóru Jóns-
dóttur og Guðmundar Emilssonar.
16.00 Fréttir
16.05 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfs-
son flytur þáttinn.
16.15 Veðurfregnir
16.30 Um Vilhjálm frá Skáholti Umsjón:
lllugi Jökulsson
17.30 Tónlist á laugardagssíðdegi Þrjár
fúgur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníu-
hljómsveit Islands leikur; Alfred Walter
stjórnar. Konsert fyrir selló og hljóm-
sveit eftir Jón Ásgeirsson Gunnar Kvar-
an leikur með Sinfóníuhljómsveit Is-
lands; Arthur Weisberg stjórnar.
18.10 Bókahornið - Bent Haller og bók
hans „Bannað fyrir börn“ Umsjón: Vern-
harður Linnet.
18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar
19.32 Ábætlr Chet Baker, Wolfgang
Lackerschmidt, Stan Getz, Eddy Lou-
iss, Rene Thomas og Bernard Lubat
leika nokkur lög.
20.00 Litli barnatiminn á laugardegi -
„Sundsprettur sjö kerlinga" Finnsk mol-
búasaga i þýðingu Þorsteins frá Hamri.
Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir.
20.15 Vísur og þjóðlög
21.00 Gestastofan Gunnar Finnsson
tekur á móti gestum á Egilsstöðum.
22.00 Fréttir, Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Dansað með harmoníkuunnend-
um Saumastofudansleikur i Útvarps-
húsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
23.00 „Seint á laugardagskvöldi" Þátt-
ur Pétur Eggerz.
24.00 Fréttir
00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson
kynnir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
8.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur
tónlist frá þriðja og fjórða áratugnum.
10.00 Helgarútgáfan Allt það helsta sem
á döfinni er og meira til. Helgarútvarp
Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Umsjón: Árni Magnússon og Skúli
Helgason.
12.20 Hádegisfréttir Helgarútvarp -
heldur áfram
15.00 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson
kynnir nýjustu íslensku dægurlögin.
16.05 Söngur villiandarinnar Sigurður
Rúnar Jónsson leikur íslensk dægurlög
frá fyrri tíð.
17.00 Iþróttafréttir (þróttafréttamenn
segja frá því helsta sem um er að vera
um helgina og greina frá úrslitum.
17.03 Fyrirmyndarfólk Úrval viðtala við
fyrirmyndarfólk vikunnar.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Blágresið blíða Þáttur með banda-
riskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum
„bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón:
Halldór Halldórsson.
20.30 Gullskífan, að þessu sinni „For
Everyman" með Jackson Brown
21.00 Ur smiðjunni - I uppáhaldi Helgi
Þór Ingason leikur soultónlist. Meðal
flytjenda eru Al Jarrean, Randy Craw-
ford og Patty Austen.
22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Marqrét
Blöndal
00.10 Bitið aftan hægra
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
02.00 Fréttir
2.05 Kaldur og klár Óskar Páll Sveins-
son kynnir
03.00 Rokksmiðjan Lovísa Sigurjóns-
dóttir kynnir rokk í þyngri kantinum.
04.00 Fréttir
04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir
morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum
05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson teng-
ir saman lög úr ýmsum áttum.
06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Af gömlum listum Lög af vinsæld-
alistum 1950-1989.
07.00 Áfram ísland Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
08.05 Söngur villiandarinnar Sigurður
Rúnar Jónsson kynnir íslensk dægurlöq
frá fyrri tíð.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
11.00 Klakapopp Steinar Viktorsson
14.00 Af vettvangi baráttunnar Gömlum
eða nýjum baráttumálum gerð skil
16.00 Um Rómönsku Ameríku Mið-
Ameríkunefndin
17.00 Poppmessa f G-dúr Jens Guð
19.00 Fés Unglingaþáttur í umsjá Árna
Freys og Inga
21.00 Rokkað á iaugardagskvöldi með
Hans Konrad
24.00 Næturvakt
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102
ÚTRÁS
FM 104,8
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
Ha, ha, ha! Þetta var Y Heimili með
GÓÐ buna! Sjáðu hvað J tígrisdýri er aldrei
við fórum langt. .—'A^~. öruggt.
Kr *
Lýðræöi gegn
flokksræði.
Og hvað hefur það í för
með sér? Á óþjóðalýðurinn
að vaða uppi í borginni
eða hvað?
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. apríl 1990