Þjóðviljinn - 27.04.1990, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.04.1990, Blaðsíða 3
GOTT FÚLK/SlA í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa færðu upplýsingar og ráðgjöf um trausta ávöxtun íjg/, \>55 í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa er lögð áhersla á alhliða þjónustu og ráðgjöf við kaup á spariskírteinum ríkissjóðs, ríkisvíxlum og áskrift að spariskírteinum Þar færðu einnig aðstoð við sölu og innlausn þeirra. Auk þess getur þú hringt í síma Þjónustumiðstöðvarinnar, 91-626040, og pantað áskrift að spariskírteinum. Starfsfólk Þjónustu- miðstöðvarinnar veitir líka upplýsingar um skattamál, samanburð við önnur sparnaðarform og aðra fjármálaráðgjöf. Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa starfar í náinni samvinnu við Seðlabanka íslarids og þá umboðsaðila um land allt sem selja spariskírteini ríkissjóðs. Leggðu leið þína í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa að Hverfisgötu 6, 2. hæð, eða hringdu í síma 91-626040. Þjónustumiðstöðin er fyrir alla. tánstimi / binditimi Raunávöxtun á binditima Ný spariskírteini: l.fl.D 1990 5 ár 6,0% 2.Í1.A 1989 10-20 ár 6,0% Spariskírtelnl í áskrift: l.fl.D 1990 5 ár 6,2% 2.A.A 1989 10-20 ár 6,2% Ávöxtun á ári Ríklsvíxlar: forvextir 12% 45 - 120 dagar 12,85% -13,03% ÞJONUSTUMIÐSTOÐ RÍKISVERÐBRÉFA - fynrfólkið í landinu - Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, Hverflsgötu 6, 2. hæð, sími 91-626040

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.