Þjóðviljinn - 27.04.1990, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 27.04.1990, Blaðsíða 28
FYRIR VAXANDI FÓLK Enn á ný brýtur Mál og menning blað í útgáfu bamabókmennta, nú með stofnun bama- bókaklúbbs. Sérstaða hans er m.a. í því fólgin að honum er skipt í 4 flokka eftir aldri lesenda. Með þeim hætti viljum við tryggja að útgáfan verði sniðin að þörfum hvers aldurshóps og þroskastigi. Höfuðtilgangurinn með stofnun hins nýja klúbbs er að efla málvitund félaga og auka skilning þeirra á mannlífinu og sjálfum sér. Mál og menning fylgir hér sem annarsstaðar þeirri stefnu að gefa aðeins út vandaðar bókmenntir samboðnar lesendum sínum. Foreldrar! Hér veitist langþráð tækifæri til að kaupa skemmtilegar og uppbyggilegar bækur íyrir bömin á ótrúlega góðum kjömm eða á 25-35% lægra verði en út úr búð. ALDUR: Guli klúbburinn er fyrir börn fram til 3 ára aldurs, Rauði klúbburinn er fyrir aldurshópinn 3-6 ára, Grœni klúbburinn er ætlaður 7-11 ára og Blái klúbburinn 12 ára og eldri. VERÐ: í gula og rauða klúbbnum kostar bókin 495-695 kr. en 595-895 kr. í þeim græna og bláa og er sendingargjald innifalið í verðinu. SENDINGAR: Klúbbfélagar fá senda eina bók á 6-8 vikna fresti ásamt fréttablaði sem inniheldur mjög bagstæð aukatilboð. SÉRSTAKTINNGÖNGUTILBOÐ: Ofan á fyrmefnda ávinninga bætist pakki 3-5 úrvals bóka sem hver nýr klúbbfélagi fær sendan á gjafverði, aðeins 990 kr! ÁSKRIFTARTÍMABIL er eitt ár til reynslu. Að þeim tíma liðnum er hægt að segja áskriftinni upp. SKRÁNING FÉLAGA er í síma 62 52 33 og 24 24 0 Gulur Rauður Grænn og Blár BARNABÓKAKLÚBBUR MÁLS O G MENNINGAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.