Þjóðviljinn - 26.05.1990, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 26.05.1990, Blaðsíða 15
Melaskóli: 1. kjördeild: Aflagrandi-Álagrandi-Aragata-Arnargata-Bárugrandi- Bauganes - Baugatangi - Birkimelur - Boðagrandi - Dun- hagi 2. kjördeild: Einarsnes-Einimelur-Fáfnisnes-Fálkagata-Faxaskjól- Fjörugrandi - Flyðrugrandi - Fornhagi 3. kjördeild: Fossagata-Frostaskjól-Gnitanes-Granaskjól-Granda- vegur - Grenimelur 1 til og með nr. 35 4. kjördeild: Grenimelur36ogtilenda-Grímshagi-Hagamelur-Hjarð- arhagi 5. kjördeild: Hofsvallagata- Hringbraut- Hörpugata- Kaplaskjólsvegur 1 til og með nr. 53 6. kjördeild: Kaplaskjólsvegur 54 og til enda - Keilugrandi - Kvisthagi - Lágholtsvegur- Lynghagi - Meistaravellir 5 til og með nr. 19 7. kjördeild: Meistaravellir 21 og til enda - Melhagi - Neshagi - Nesveg- ur - Oddagata - Reykjavíkurvegur - Reynimelur 22 til og með nr. 64 8. kjördeild: Reynimelur 65 og til enda - Rekagrandi - Seilugrandi - Skeljagrandi 9. kjördeild: Skeljanes - Skeljatangi - Skerplugata - Skildinganes - Skildingatangi - Smyrilsvegur - Starhagi - Sörlaskjól - Tómasarhagi 10. kjördeild: Víðimelur - Þjórsárgata - Þormóðsstaðav. Brúarendi - Þrastargata - Ægisíða - Öldugrandi Miðbæjarskóli: 1. kjördeild: Aðalstræti - Amtmannsstígur- Ásvallagata- Austurstræti - Bakkastígur - Bankastræti - Bárugata - Bergstaðastræti 1 til og með nr. 48 2. kjördeild: Bergstaðastræti 48A og til enda - Bjargarstígur - Bjarkarg- ata - Blómvallagata - Bókhlöðustígur - Brattagata - Brával- lagata - Brekkustígur- Bræðraborgarstígur- Drafnarstígur - Fischersund - Fjólugata 3. kjördeild: Framnesvegur- Fríkirkjuvegur- Garðastræti- Grjótagata- Grundarstígur - Hafnarstræti - Hallveigarstígur - Hával- lagata 4. kjördeild: Hellusund - Hólatorg - Hólavallagata - Holtsgata - Hrannarstígur - Ingólfsstræti - Kirkjugarðsstígur - Kirkjust- ræti - Laufásvegur - Ljósvallagata - Lækjargata - Mararg- ata - Miðstræti - Mýrargata - Mjóstræti - Nýlendugata 5. kjördeild: Norðurstígur - Óðinsgata - Pósthússtræti - Ránargata - Seljavegur-Skálholtsstígur-Skólastræti-Skothúsvegur- Smáragata - Smiðjustígur - Sóleyjargata - Sólvallagata 1 til og með nr. 14 6. kjördeild: Sólvallagata 15 og til enda - Spítalastígur - Stýrimannastíg- ur - Suðurgata - Sölvhólsgata - Tjamargata - Traðark- otssund - Tryggvagata 7. kjördeild: Túngata - Unnarstígur - Vegamótastígur - Veltusund - Vesturgata - Vesturvallagata - Vonarstræti - Þingholts- stræti - Ægisgata - öldugata Sjómannaskóli: 1. kjördeild: Barmahlíð - Beykihlíð- Birkihlíð - Blönduhlíð - Bogahlíð 7 til og með nr.11. 2. kjördeild: Bogahlíð 12 og til enda - Bolholt - Bólstaðarhlíð 3. kjördeild: Brautarholt-Drápuhlíð-Einholt-Engihlíð-Eskihlíð2tilog með nr. 22 4. kjördeild: Eskihlíð22Aogtilenda-Flókagata-Grænahlíð-Háahlíð- Hamrahlíð - Háteigsvegur 1 til og með nr. 28 5. kjördeild: Háteigsvegur30ogtilenda-Hjálmholt-Hörgshlíð-Lang- ahlíð - Lerkihlíð - Mávahlíð 1 til og með nr. 31 6. kjördeild. Mávahlíð 32 og til enda - Meðalholt - Miklabraut - Mjóahlíð - Mjölnisholt - Nóatún - Reykjahlíð - Reynihlíð - Skaftahlíð 1 til og með nr. 8 7. kjördeild: Skaftahlíð 9 og til enda - Skipholt - Skógarhlíð - Stakkholt - Stangarholt - Stigahlíð 2 til og með nr. 12 8. kjördeild: Stigahlíð 14 og til enda - Stórholt - Suðurhlíð - Úthlíð - Vatnsholt - Vatnsmýrarvegur - Víðihlíð - Þverholt Ölduselsskóli: 1. kjördeild: Akrasel - Bakkasel - Bláskógar - Brekkusel - Dalsel 2. kjördeild: Dynskógar - Engjasel - Fífusel 3. kjördeild: Fjarðarsel - Fljótasel - Flúðasel - Giljasel - Gljúfrasel 4. kjördeild: Grjótasel - Grófarsel - Hagasel - Hálsasel - Heiðarsel - Hjallasel - Hléskógar - Hnjúkasel - Holtasel - Hryggjarsel 5. kjördeild: Hæðarsel-Ystasel-Jakasel-Jórusel-Jöklasel-Kaldas- el - Kambasel 1 til og með nr. 67 6. kjördeild. Kambasel 68 og til enda- Kleifarsel - Klyfjasel - Kögursel - Látrasel - Lindarsel - Ljárskógar - Lækjarsel - Melsel - Mýrarsel - Rangársel - Raufarsel - Réttarsel 7. kjördeild: Seljabraut - Síðusel - Skagasel - Skógarsel - Skriðusel - Staðarsel - Stafnasel - Stallasel - Stapasel - Steinasel - Stekkjarsel - Stíflusel - Strandasel 8. kjördeild: Strýtusel - Stuðlasel - Teigasel - Tjarnarsel - Tungusel - Vaðlasel - Vaglasel - Vatnasel - Vogasel - Þingasel - Þjóttusel - Þrándarsel - Þúfusel - Þverársel Elliheimilið Grund: 1-kjördeild: Hringbraut 60 Blómvallagata 12 Hrafnista DAS: 1. kjördeild: Kleppsvegur Hrafnista Jökulgrunn Hátún 12: 1. kjördeild: Hátún 10, 10A og 10B Hátún 12 Útsýnishús á Öskjuhlíð verðurtil sýnis almenningi sunnudaginn 27. maí kl. 14.00-17.00 Hitaveita Reykjavíkur Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Krafist er góðrar kunnáttu í ensku og a.m.k. í einu öðru tungumáli auk góðrar vélritunarkunn- áttu. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í sendi- ráðum íslands erlendis. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist utanríkis- ráðuneytinu, Hverfisgötu 115, 150 Reykjavík, fyrir 12. júní n.k. Utanríkisráðuneytið I Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar UNGLINGADEILD Vesturgötu 17 - sími 622760 Unglingadeild Aðili með sálfræði-, félagsfræði- eða félags- ráðgjafamenntunóskasttil starfa. Ráðningart- ími 1 ár. Starfssvið: Unnið er með unglingum á aldrinum 12-18 ára og fjölskyldum þeirra. Einstaklingsmeðferð, fjölskyldumeðferð, hópmeðferð, greiningar- vinna, ráðgjöf og samvinna við aðra meðferða- raðila er innan okkar verksviðs. Viðkomandi myndi hafa sem meginverkefni að sinna afbrot- amálum barna og unglinga. Við erum lítill samhentur starfshópur með aðsetur í björt- um og rúmgóðum vinnustað í gamla miðbæn- um. Er þetta ekki eitthvað fyrir þig? Nánari upplýsingar veitir Snjólaug Stefánsdótt- ir, deildarstjóri Unglingadeildar í síma 622760. Umsóknir skilist til Starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 2. hæð á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknar- frestur er til 6. júní 1990. Frá Héraðsskólanum á Laugarvatni Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júní. í skólanum eru 8. og 9. bekkur grunnskóla. Upp- lýsingar í síma 98-61112. Skólastjóri IÐNSKÓLINN f REYKJAVÍK Innritun fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík og Miðbæjarskólanum 31. maí og 1. júní kl. 9.00- 18.00. Jafnframt verður innritað í Iðnskólanum 30. maí og 5. júní kl. 10.00-18.00. Innritað verður í eftirtalið nám: 1. Samningsbundið iðnnám. (Námssamning- ur fylgi umsókn nýnema.) 2. Bókagerð (prentun, prentsmíði, bókband). 3. Grunndeild í fataiðnum. 4. Grunndeild í háriðnum. 5. Grunndeild í málmiðnum. 6. Grunndeild í rafiðnum. 7. Grunndeild í tréiðnum. 8. Framhaldsdeild í bifreiðasmíði. 9. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun. 10. Framhaldsdeildir í bókagerð. 11. Framhaldsdeild í hárgreiðslu. 12. Framhaldsdeild í hárskurði. 13. Framhaldsdeild í húsasmíði. 14. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði. 15. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun. 16. Framhaldsdeild í rafvirkjun og rafvélavirkj- un. 17. Framhaldsdeild í vélsmíði. 18. Almennt nám. 19. Fornám. 20. Meistaranám. 21. Rafsuða. 22. Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi). 23. Tækniteiknun. 24. Tölvubraut. 25. öldungadeild í grunnnámi rafiðna. 26. öldungadeild í rafeindavirkjun. Innritun er með fyrirvara um þátttöku í einstakar deildir. Öllum umsóknum nýnema fylgi staðfest afrit prófskírteina með kennitölu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.