Þjóðviljinn - 26.05.1990, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 26.05.1990, Blaðsíða 18
SJÓNVARPIÐ Laugardagur 26. maí 15.45 Fréttir 16.00 Iþróttaþátturinn 18.00 Skytturnar þrjár (7) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddirörn Árnason. Þýðandi Gunn- ar Þorsteinsson. 18.20 Sögurfrá Narníu (5) Breskur fram- haldsmyndaflokkur gerður eftir ævintýr- um C.S. Lewis. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir dögum þann 13. maí 1990. Dagskrár- gerð Björn Emilsson. 22.30 Kosningavaka Fylgst með taln- ingu og birtar tölur frá kaupstöðunum þrjátiu. Beinar myndsendingar verða frá sjö talningarstöðum. Þegar fyrstu tölur liggja fyrir i Reykjavík verður rætt við efstu menn á listum. Þá verða foringjar stjórnmálaf lokkanna á Alþingi inntir áiits um hugsanleg áhrif úrslita á landsmál- apólitík. Á meðan beðið er eftir tölum verða ýmis skemmtiatriði á dagskrá. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar verður i Sjónvarpssal og ýmsir söngvar- ar taka lagið. Spaugstofumenn setja einnig svip á dagskrána. Umsjón Helgi E. Helgason. Útsendingu stjórnar Þu- ríður Magnúsdóttir. Dagskrárlok óákveðin Sunnudagur 27. maí 18.55 Steinaldarmennirnir (The Flintston- es) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkið f landinu Endurmat lifsins gæða er hverjum manni nauðsynlegt segir Haraldur Steinþórsson, talsmaður Landssamtaka hjartasjúklinga. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Harald um starf samtakanna, hjartasjúkdóma og endur- hæfingu. 20.35 Lottó 20.40 Hjónalíf Fyrsti þáttur (A Fine Rom- ance) Breskur gamanmyndaflokkur um skötuhjú sem gekk illa að ná saman, en svo er sjá hvernig samöúðin gengur. Aðalhlutverk Judi Dench og Michaei Williams. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Stærðfræðiprófið (Mr. Bean) Breskur gamanþáttur um einstaklega óheþpinn náunga sem sífellt lendir i vandræðum. Leikstjóri John Howard Davies. Aðalhlutverk Richard Curtis, Rowan Atkinson og Ben Elton. 21.40 Norræn stórsveit í sveiflu Fyrri hluti Tónleikar haldnir í Borgarleikhús- inu í tilefni af Norrænum útvarpsdjass- 12.00 Evrópumeistaramót í flmleikum karla Bein útsending frá Lausanne í Sviss. Umsjón Jónas Tryggvason. 17.40 Sunnudagshugvekja Séra Gylfi Jónsson prestur í Grensássókn í Reykjavík flytur. 17.50 Baugalína (6) (Cirkeline) Dönsk teiknimynd fyrir börn. Sögumaður Edda Heiðrún Backman. Þýðandi Guðbjörg Guðmundsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.00 Ungmennafólagið (6) Þáttur ætl- aður ungmennum. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjórn upptöku Eggert Gunnarsson. 18.30 Dáðadrengur (5) (Duksedrengen) Danskir grinþættir um veimiltítulegan dreng sem öðlast ofurkrafta. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Vistaskipti (4) (Different World) Bandarískur gamanmyndaflokkur um skólakrakka sem þúa í heimavist. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós 20.35 Stríðsárin á íslandi Þriðji þáttur frá menntamálaráðuneytinu Sýning og ráðstefna um starfsmenntun Starfsmenntasýning frá Goethestofnuninni í Þýskalandi hefur verið sett upp í Rafiðnaðar- skólanum í Skeifunni 11 b Reykjavík. Á sýning- unni kynna nokkrir íslenskir aðilar fræðslustarf- semi sína. Sýningin verður opin til 1. júní dag- lega milli kl. 14 og 18. Ráðstefna um starfsmenntun verður haldin í Borgartúni 6, dagana 30. og 31. maí n.k. Dagskrá Fyrri dagur, 30. maí Kl. 13.30 Ráðstefnan sett: Óskar Guðmundsson. Kl. 13.40 Erindi: Reynsla smærri fyrirtækja í Þýskalandi af því að annast um starísmenntun: Dipl. oec. Gerhard Ketzler frá iðnáöarráöuneytinu í Múnc- hen. Kl. 14.20 Erindi: Menntun og endurmenntun kennara og leiðbeinenda í þýskum fyrirtækjum: Dipl. Volksw. Wolf Dietrich Siebert frá iðnaðar- og verslunaráðinu í Freiburg. Kaffihlé. Kl. 15.30 Skipulag starfsmenntunar á íslandi: Stefán Ólafur Jónsson, deildarstjóri. Umræður. Seinni dagur, 31. maí Viðfangsefni: Menntun í málmiðnaði og rafiðnum á íslandi: Fjallað verður um þessl efni í tveimur hópum. Fundir hefjast kl. 13.30. Dagskrá: A. Málmiðnaður Fundarstjóri: Guðmundur Guðmundsson, frkvstj. SMS. • Erindi: Fræðsluráð málmiðnaðarins og möguleikar þess varðandi endurmenntun kennara. Nicolai Jóns- son, fræðslufulltrúi. • Erindi: Kynning á nýjum tillögum um námsskrá í málm- iðnaðargreinum. Guðjón Tómasson, form. Fræðslu- ráðs málmiðnaðarins. • Erindi: Viðhorf kennara í málmiðngreinum til þess sem er að gerast. Þjóðbjörn Hannesson, kennari. • Erindi: Framtíðarhorfur íslensks málmiðnaðar (1992). Ingólfur Sverrisson, framkvstj. Umræður. B. Rafiðnir Fundarstjóri: Jón Árni Rúnarsson, kennari. 1. Erindi: Stjórnskipulag menntunar rafiðna. Jón Árni Rún- arsson, kennari. 2. Erindi: Er grunndeild rafiðna á réttri leið? Sigurður P. Guðnason, kennari. 3. Erindi: Kennslubók í raffræði 1 og 2. Baldur Gíslason, kennari. Umræður. Ráðstefnan er opin öllum, en tilkynna skal þátttöku í ein- hvern eftirtalinna síma: Menntamrn. s. 609560, Rafiðnsk.s. 685010, Fræðsluráð málmiðn. s. 624716. Goethestofnun - Menntamálaráðuneytið af sex. Heimildamyndaflokkur um hern- ámsárin og áhrif þeirra á íslenskt þjóðfé- lag. Fjallað um samskipti setuliðsins og innfæddra. Viðtal við einn þeirra er átti sæti í „ástands-nefndinni". Umsjón Helgi H. Jónsson. Dagskrárgerð Anna Heiður Oddsdóttir. 21.25 Fréttastofan (Making News) 1 eld- línunni Fjórði þáttur af sex. Nýr leikinn breskur myndaflokkur. Leikstjóri Her- bert Wise. Aðalhlutverk Bill Brayne, Sharon Miller og Terry Marcel. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 22.20 Listahátfð i Reykjavik 1990 Aö vanda verður fjölbreytt dagskrá á Lista- hátíð. Egill Helgason fræðir sjónvarps- áhorfendur um það sem verður á boð- stólum. 23.00 Vilji er allt sem þarf (Where ther- e's a Will) Nýleg bresk sjónvarpsmynd um flækjur jafnt í viðskiptum og ástalífi bandarískrar kaupsýslukonu og bresks lögfræðings. Aðalhlutverk Louan Gide- on, Michael Howe og Patrick Macnee. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Mánudagur 28. maí 17.50 Myndabókbarnanna:Drekinnog vinur Dóra (Sunbow Special: Puff and Mr. Nobody) Bandarísk teiknimynd. Leikraddir Sigrún Waage. Þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. 18.20 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies) Bandarískur teiknimyndaflokk- urgerðuraf Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir '18.55 Yngismær (106) (Sinha Moa) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.30 Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.00 Svona sögur Þáttur á vegum dæg- urmáladeildar Rásar 2. Umsjón Stefán Jón Hafstein. 21.35 Iþróttahornið Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar. Kynning á liðum sem taka þátt í Heimsmeistara- mótinu í knattspyrnu á Italíu. 22.05 Glæsivagninn (La belle Anglaise) Annar þáttur: Kyndugur viðskipta- vinur Franskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri Jacques Besn- ard. Aðalhlutverk Daniel Ceccaldi, Cat- herine Rich og Nicole Croisille. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ 2 Laugardagur 26. maí 09.00 Morgunstund barnanna Erla ætl- ar að sýna ykkur fullt af skemmtilegum teiknimyndum, sem allar eru með ís- lensku tali, getraunaleikurinn heldur Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. Fréttayfirlit. Auglýsingar. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tónmenntir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendaþunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miðdeg- issagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 „Skáldskapur, sann- leikur, siðfræði". 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dag- bókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaút- varpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sið- degi - Nicolai, Grieg, Boccherini, Beetho- ven og Wagner. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing- ar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður- fregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Danslög. 23.00 i kvöld- skugga. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20 „Dimmalimm kóngsdóttir" ballettsvíta nr. 1 eftir Skúla Halldórsson. 9.40 (sland og ný Evrópa í mótun. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vorverkin í garðinum. 11.00 Vikulok. 12.00Auglýsingar. 12.10Ádagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Sinna. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Dagskrárstjóri í klukkustund. 17.20 Studíó 11.18.00 Sagan: „Mómó" eftir Mic- hael Ende. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglý- singar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglý- singar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatím- inn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gesta- stofan. 22.00 Kosnningavaka Útvarpsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kosningavaka áfram og hún segir ykkur örugglega ein- hverjar sniðugar sögur. 10.30 Túni og Tella Teiknimynd. 10.35 Glöálfamir Glofriends. Falleg teiknimynd. 10.45 Júlli og töfraljósið Skemmtileg teiknimynd. 10.55 Perla Jem. Mjög vinsæl teikni- mynd. 11.20 Svarta Stjarnan Teiknimynd. 11.45 Klemens og Klementína Klemens und Klementinchen. Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Kosningasjónvarp Stöðvar 2 Stuttum fréttatíma skotið inn í dag- skrána vegna kosninganna. 12.15 Fílar og tígrisdýr Elephants and Tigers. Þetta er þriðji og síðasti þátturinn af þessum frábæru dýralifsþáttum. 13.10 Háskólinn fyrir þig Endurtekinn þáttur um matvælafræði. 13.40 Fréttaágrip vikunar. 14.00 Kosningasjónvarp Stöðvar 2 Stuttum fréttatíma skotið inn í dag- skrána vegna kosninganna. 14.15 Dagbók Önnu Frank Diary of Anne Frank. Aðalhlutverk: Millie Perk- ins, Joseph Schildkraut, Shelley Wint- ers og Richard Beymer. 17.00 Falcon Crest Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 18.00 Popp og kók Meiriháttar, blandað- ur þáttur fyrir unglinga. 18.35 Tfska Seinni hluti endursýndur. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Séra Dowiing Father Dowling. 21.00 Ronnie raupari Rockin' Ronnie. i þessum þætti kynnumst við ýmsum hliðum Ronalds Reagans Bandaríkja- forseta. Ferill þessa manns spannar allt frá sígarettuauglýsingum til æðstu valdastöðu stórveldis og er víða komið við. 22.00 Kosningasjónvarp Stöðvar 2 Fréttamenn Stöðvar 2 ásamt fríðum hópi aðstoðarmanna fylgjast með úrslit- um kosninganna og spá í spilin eftir því sem nýjustu tölur birtast. Litið verður inn á kosningavöku Ríkisflokksins og sþjall- að við oddvitann Martein Mosdai. ( myndverum verður mikið um að vera. Félagarnir í Ríó verða í beinni útsend- ingu ásamt gestum sem hugsanlega taka lagið með þeim. Einnig verður sýnt frá tónleikum danska tónlistarmannsins Kims Larsens, en hann skemmti lands- mönnum um síðustu helgi. Kosningasjónvarpið verður í opinni dagskrá. Dagskrárlok eru óákveðin. Sunnudagur 27. maí 09.00 Paw Paws Falleg teiknimynd. 09.20 Poppararnir Lífleg teiknimynd. 09.35 Tao Tao Ævintýraleg teiknimynd. 10.00 Vélmennin Robotix. Teiknimynd. 10.10 Krakkasport íþróttaþáttur með fjöl- breyttu efni fyrir börn og unglinga. 10.25 Dotta og smyglararnir Dot and the Smugglers. Teiknimynd með is- lensku tali. 11.20 Skipbrotsbörn Castaway. Ástral- skur ævintýramyndaflokkur. 12.00 Popp og kók Endurtekinn þáttur. 12.35 Viðskipti í Evrópu Financial Times Business Weekly. Nýjar fréttir úr við- skiptaheimi líðandi stundar. 13.00 Myndrokk 13.15 Hingað og ekki iengra Gal Young Un. Stöndug ekkja giftist fjörugum náunga en kemst að raun um að hann er tvöfaldur í roðinu. Aðalhlutverk: J. Smith-Cameron, David Peck og Dana Preu. Lokasýning. 15.00 Menning og listir Leiklistarskólinn Hello Actors Studio. Framhaldsþáttur í þremur hlutum. Fyrsti þáttur. 16.00 íþróttir Fjölbreyttur íþróttaþáttur. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 í fréttum er jjetta helst Capital News. Splunkunýr bandarískur fram- haldsmyndaflokkur sem segir frá ævin- týrum blaðamanna á bandarísku stór- blaði. Aðalhlutverk: Lloyd Bridges, Mark Blum, Christian Clemenson og Chelsea Field. 21.35 Vestmannaeyjar Þessa mynd um Vestmannaeyjargerði Sólveig Anspach sem er af íslenskum ættum en hún er dóttir Högnu Sigurðardóttur arkitekts. Þær mæðgur eru báðar fæddar í Eyjum en búsettar í París. Móðurforeldrar Sól- veigar voru hins vegar búsettir í Eyjum- en komu í land þegar gaus. Sólveig seg- ist hafa gert þessa mynd um ömmu sína, Elísabetu Hallgrímsdóttur, og fyrir hana en sjálfri fannst Sólveigu mjög erf- itt að sætta sig við það að amma hennar og afi flyttu ekki aftur til Eyja eftir gos. 22.00 Forboðin ást Tanamera. Skemmtilegur framhaldsmyndaflokkur. 22.55 Sumarást Summer of my German Soldier. Áhrifamikil mynd sem gerist árið 1944 í smábæ í Bandaríkjunum. Aðalhiutverk: Kristy McNichol, Bruce Davison, Esther Rolle, Michael Con- stantine og Barbara Barrie. 00.30 Dagskrárlok Mánudagur 28. maí 16.45 Santa Barbara 17.30 Kátur og hjólakrflin Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins He-Man. Teiknimynd. 18.05 Steini og Olli 18.30 Kjallarinn 19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Dallas Bandarfskur framhalds- myndaflokkur. 21.30 Opni glugginn Þáttur tileinkaður dagskrá Stöðvar 2. 21.40 Frakkland nútímans Aujourd'hui en France. André Dothel er rithöfundur og fæddist f Ardennafjöllunum aldamótaárið. Eftir hann liggja fimmtfu skáldsögur, smásagnasöfn og Ijóða- kver. Yrkisefnið er oftlega sótt í fjöll og skóga bernskustöðvanna. Hér rekur hann Iffshlaup sitt og segir frá nokkrum verkum sínum. 22.00 Forboðin ást Tanamera. Vand- aður og góður framhaldsmyndaflokkur. 22.50 Upp fyrir haus Head Over Heels. Piparsveinn fellir hug til giftrar konu og áður en langt um líður snýst ást hans upp í þráhyggju. Aðalhlutverk: John He- ard, Mary Beth Hurt, Peter Riegert og Kenneth McMillan. 00.20 Dagskrárlok heldur áfram. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Kosningavaka heldur áfram. Næturútvarp á báðum rásum til morguns þegar kosn- ingavöku lýkur. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Frá Afríku. 11.00 Messa í Áskirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Bæjar- og sveitarstjórnarkosningar. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Framhaldsleikrit bama og unglinga. 17.00 Tónlist frá erlendum útvarpsstöðvum. 18.00 Sagan af „Mórnó" eftir Michael Ende. 18.30 Tónlist. Auglý- singar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. 20.00 Eitthvað fyrir þig. 20.15 fslensk tónlist. 21.00 Kfkt út um kýraugað. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Is- lenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20Trimm og teygjur. 9.40 Búnað- arþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Horfin tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayf irlit. Auglýsingar. 12.15 Dag- legt mál. 12.20 Háegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn - Verkafólk og heilsurækt. 13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Vorverkin í garðinum. 15.35 Lesið úr forystugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Ævintýri - Þetta vil ég heyra. 20.15 (slensktónlist21.00 Og þannig gerðist það. 21.30 Útvarpssagan: Skálfalff í Reykjavík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð dagsins. 22.30 Samantekt um vaxtarbrodd í fs- lenskum ullariðnaði. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljóm- ur. 01.00 Veðurfregnir. 00.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 9.03 Nú er lag. 11.00 Helgarútgáfan. 10.10 Litið í blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur f morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orða- leikur í léttum dúr. 15.30 Sælkeraklúbbur Rásar2-sími686090.15.00 fstoppurinn. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 iþróttafróttir. 17.03 Istoppurinn. 18.00 Fyrirmynadrfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni. 22.07 Gramm á fóninn. 23.00 Kosningaþopp. 02.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Fréttir. 02.05 Kosn- ingapopp. 04.00 Fréttir. 04.05 Undirværð- an/oð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja. 06.00 Fréttir af veori, færð og flugsamgöngum. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Áfram Is- land. 08.05 Söngur villiandarinnar. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há- degisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Raymond Douglas Davies og hljómsveit hans. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk- Zakk. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni, „Scary Monsters" með David Bowie. 21.00 Ekki bjúgu! 22.07 „Blftt og létt..." 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 I háttinn 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 „Blítt og létt..." 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veður- fregnir. 04.40 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfréttir - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úrdegi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk 20.30 Gullskifan. 21.00 Bláar nótur. 22.07 Landið og miðin. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 ( háttinn. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftir- lætislögin. 03.00 „Blitt og létt..." 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veður- fregnir. 04.40 Glefsur. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Sveitasæla. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. maí 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.