Þjóðviljinn - 14.07.1990, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.07.1990, Blaðsíða 8
sími 18936 Lawrence Kasdan kynnir: Fjölskyldumál Glenn Close, James Woods, Mary Stuart Masterson og Kevin Dillon í nýjustu mynd meistarans Lawrence1 Kasdan. Linda og Michael Spector yröu frábærir foreldrar en geta ekki oröið það. Lucy og Sam eiga von á barni en kæra sig ekki um þaö. Hvaö er til ráöa? Sérstaklega skemmtileg og grátbrosleg úrvalsmynd með topp- leikurunum Glenn Close, James Woods, Mary Stuart Masterson og Kevin Dillon i leikstjórn Jonathans Kaplan (The Accused, Over the Edge). Tónlist í flutningi Talking He- ads, The Pretenders, Eric Clapt- on, Otis Redding o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stálblóm (Steel Magnolias) Sall» lh>ll\ hhirlci Danl IHimiNa Julia HIJJ) l’tKIDN Mtil.tlSl IUNNVII DÚVhlS KDWJdS Framleiðandi er Ray Stark (Funny Girl, Fat City, The Electric Hores- man, Biloxi Blues). Leikstjóri er Herbert Ross (The Go- odbye Girl, Play it again, Sam). Mynd í hæsta gæðaflokki. Sýnd kl. 3, 7 og 9 WfflK IBilil Kllffi, . .mUlHMD tUIU/KUG. . MIT MtDflMS_(HlltlClll Hlllllf laiiiHBiiw'amwis maMi mm .. OIMO Illif.r. ,..r IHUWIS '..xnNtMtrreMMH Pottormur i pabbaleit Look who's talking) Hann brosir eins og John Travolta, hefur augun hennar Kristie Alley og röddina hans Bruce Willis. Hann er því algjört æði, ofboðslega sætur og hrikalega töff. Hann er ánægður með lífið en finnst þó eitt vanta. Pabba! Og þá er bara að finna hressan náunga sem er til í tuskið. Nú er hún komin, myndin sem hefur slegið öll aðsóknarmet og fengið þálfa heimsbyggðina til að gráta af hlátri. John Travolta, Krlstle Alley, Ol- ympla Dukakls, George Segal og Bruce Wlllls sem talar fyrir Mikey. Flytjendur tónlistar: The Beach Boys, Talking Heads, Janis Jopl- In, The Bee Gees o.fl. Sýnd kl. 3, 5 og 11 BÍIlinnþuf Sltt! ' að öllu áður en víð fórum í ferðalag! r- Þungur bíll veldur þunglyndi ökumanns. Veyum og hööium hvað ^ nauðsynlega þarf að vera með í ferðalaginu! yU^FEPOAP Nunnur á flótta WANTED » $iooo“ooo REWARD MUNS íAi.RU Hér kemur enn ein frábær grínmynd frá þeim félögum I Monthy Python- genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life of Brian, Holy Grail og Time Bandits. „Nuns On The Run" hefur aldeilis slegið i gegn erlendis og er hún nú ( 2. sæti í London og gerir það einnig mjög gott I Ástralíu um þessar mundir. Þeir fé- lagar Eric Idle og Robbie Coltrane fara hreinlega á kostum í þessari mynd sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi en ná einungis að flýja fyrir hornið og inn í næsta nunnuklaustur... og þá fyrst byrjar fjörið. Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camllle Co- duri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Harrison. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Föðurarfur Aðalhlutverk: Richard Gere, Kevin Anderson, Brian Dennehy og Hel- en Hunt. Leikstjóri: Gary Sinise. Sýnd kl. 9 og 11 Seinheppnir bjargvættir Hér er komin þrælgóð grínmynd með stórleikurunum á borð við Che- ech Martin (Up in the smoke), Eric Roberts (Runaway Train), Julie Hagerty (Airplane) og Robert Carra- dine. Leikstjórar: Aaron Russo og David Greenwald. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Að leikslokum „Mickey Rourke fer á kostum... hin besta skemmtan" ‘*‘PÁ DV. Sýnd kl. 11 Hjólabrettagengið Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Helgarfrí með Bernie ANDffEW MtCARTHY :rábærgrínmynd sem kemuröllum í umarskap með Andrew McCarthy í iðalhlutverki. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Skíðavaktin Sýnd kl. 3, 5 og 7 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS I ASKOLABÍO SlMI 2 2140 Frumsýnir stórmyndina: Leitin að Rauða október Urvals spennumynd þar sem er va- linn maður í hverju rúmi. Leikstjóri er John McTiernan (Die Hard). Myndin er eftir sögu Tom Clancy (Rauður stormur), handritshöfundur er Don- ald Stewart (sem hlautóskarinnfyrir „Missing"), leikararnir eru heldur ekki af verri endanum: Sean Conn- ery (The Untouchables, Indiana Jones), Alec Baldwin (Working Girl), Scott Glenn (Apocalypse Now), James Earl Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in the Dark), Joss Ackland (Lethal Weap- on II), Tim Curry (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Horft um öxl Dennis Hopper og land eru í frábæru formi í þessari I spennu-grínmynd, um FBI-manninn sem á að flytja strokufanga á milli ! staða. Hlutirnir eru ekki eins einfaldir eins og þeir virðast í upphafi. Spenna og grín frá upphafi til enda. Leikstjóri: Franco Amurrl. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Raunir Wilts Leikstjóri: Michael Tuchnér Aöalhlutverk: Griff Rhys Jones, Mel Smith. Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Siðanefnd lögreglunnar llchard Gere (Pretty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Black Rain), eru hreint út sagt stór- kostlega góðir í þessum lögreglu- thriller, sem fjallar um hið innra eftirlit hjá lögreglunni. Leikstjóri. Mike Figgis. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára , Shirley VALENTINt Sýnd kl. Slðustu sýningar. Paradísarbíóið Sýnd kl. 9 Vinstri fóturinn Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. í skugga hrafnsins (ln the shadow of the raven) Sýnd kl. 5 Unglingagengin jilTíiífll I' p |! v-'fe Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur miklum vinsældum vest- anhafs. Leikstjórinn John Waters er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóð- ir í kvikmyndagerð og leikaravali. Aðalstjarnan í þessari mynd er Johnny Depp sem kosinn var „1990 Male Star of Tomorrow" af bíóeigendum i USA. Myndin á að gerast 1954 og er um baráttu unglinga „betri borgara" og þeirra „fátækari". Þá er Rock'n Roll- ið ekki af verri endanum. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Amy Lorane og Susan Tyrell. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Alltaf Myndin segir frá hóp ungra flug- manna sem elska aö taka áhættur. Þeirra atvinna er að berjast við skógarelda Kaliforníu úr lofti og eru þeir sífellt að hætta lifi sínu í þeirri baráttu. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman, Audrey Hepurn. Titillag myndarinnar er: Smoke gets in your eyes. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Losti Al Pacino fékk taugaáfall við tökur á helstu ástarsenu þessarar myndar Sýnd f C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Sumír spara sérleigubíl aérír taka enga áhættu! Eftireinn -eiaki neinn UMFERÐAR RAO 1 LAUGARAS= — / = ■s----------s- Bili bíllinn getur rétt staðsettur VIÐVÖRUNAR ÞRÍHYRNINGUR skipt öllu máli RÁO Frumsýnir toppmyndina Fullkominn hugur SCHWARZE TOTAL RECALL Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumar- myndin í Bandarikjunum þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn maður i hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem fram- leidd hefur verið. Total Recall toppmynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Sharon Stone, Rachel Tlc- otin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10 Fanturinn Þeir félagar Judd Nelson (St. Elmosl Fire) og Robert Loggia (The Big) eru komnir hér i þessari frábæru há- spennumynd, einni af þeim betri sem komið hefur í langan tíma. Rel- entless er ein spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Judd Nel- son, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster. Framleiðandi: Howard Smith. Leikstjóri: William Lusting. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Vinargreiðinn M AJ i HARMON • (ODtE fOSHII f % *• SltALiNGHOME fcowfí».i uaM^buaM&f(M»'K*axrib_________________ Þaö eru úrvalsleikararnir Jodie Fosl- er (The Accused) og Mark Harmon (The Presidio) sem eru hér komin i þessari frábæru grínmynd sem gerö er af tveimur leikstjórum þeim Stev- en Kampman og Will Aldis. Vinirnir Billy og Alan eru ólíkir, en það sem þeim datt í hug var með öllu ótrúlegt. Stealing Home - mynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Mark Harmon, Harold Ramis, John Shea. Leikstjórar: Steven Kam- pman, Will Aldis. Sýnd kl. 7 BfÓHÖI Frumsýnir toppmyndina Fullkominn hugur SCHWARZE TOTAL RECALL Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumar- myndin í Bandaríkjunum þó svo hún hafi aðeins verið sýnd í nokkrar vik- ur. Hér er valinn maður í hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem fram- leidd hefur verið. Total Recall toppmynd elns og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Sharon Stone, Rachel Tic- otin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10 Að duga eða drepast 'i Hard to Kill toppspenna i hámarki. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Blll Sadler, Bonie Burroughs. Framleiðendur: Joel Simon, Gary Adelson. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Síðasta ferðin Joe Versus the Volcano - grir mynd fyrir alla. Aðajhlutverk: Tom Hanks, Me< Ryan, Robert Stack, Lloyd Bri dges. Framleiðendur: Steven Spielberg Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Patrick Shaniey. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard GeTe, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector I Elizondo. I Titillagið: Oh, Pretty Woman flutt af I Roy Robinson. f Framleiðendur: Arnon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10 Stórkostleg stúlka f^pjl MVHOIlllllS MRBHBI mhmwH 19 'Jr Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman, flutt af Roy Orbinson Framleiðendur: Arnon Mllchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Barnasýningar um helgina Oliver og félagar Sýnd kl. 3 Löggan og hundurinn Sýnd kl. 3 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. júlí 1990 tango og Casih Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Barnasýningar um helglna Olíver og félagar Sýnd kl. 3 t Síðasta ferðin Sýnd kl. 3 Ráðagóði róbótinn Sýnd kl. 3 Elskan, ég minnkað börnin Sýnd kl. 3 Heiða Sýnd kl. 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.