Þjóðviljinn - 14.07.1990, Side 9

Þjóðviljinn - 14.07.1990, Side 9
Sjálfsbjörg - landssamband fatlaöra Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Dregið hefur verið í sumarhappdrætti Sjálfs- bjargar 1990. Útdráttur fór fram 10. júlí 1990. Vinningar og útdregin númer eru sem hér segir: 1. vinningur: Bifreið: Jeep Cherokee Limited frá Jöfra að verðmæti 3.054.000 kr. - Vinningsnúmer: 72260. 2. vinningur: Bifreið: Subaru Legacy Sedan frá Ingvari Helgasyni hf. að verðmæti 1.353.000 kr. - Vinningsnúmer: 93971. 3. -7. vinningur: 5 bifreiðar: Subaru Justy frá Ingvari Helgasyni hf. hver að verðmæti 772.000 kr. - Vinningsnúmer: 4528, 20490, 88423, 91311, 99986. 8.-41. vinningur: 34 ferðavinningar að eigin vali með Sögu/Útsýn hver að verðmæti 100.000 kr. - Vinningsnúmer: 4201, 6472, 6865,7672,10590,17248, 23413, 27507, 29861,34532, 47786, 61321, 62720, 68734, 69693, 70371, 73252, 76277, 79537, 84030, 84488, 91926, 92446, 95505, 101122, 103616, 104779, 104958, 112707, 115141, 118058, 124828, 130118, 134270. Vinningar eru skattfrjálsir. Vinninga ber að vitja á skrifstofu Sjálfsbjargar að Hátúni 12, 105 Reykjavík, sími 29133. Sjálfsbjörg þakkar landsmönnum stuðning nú sem fyrr. Auglýsing um starfslaun listamanna til 3ja ára Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að veita á ný þrívegis sérstök starfslaun til lista- manna, en þau eru til 3ja ára. Starfslaun til 3ja ára verða einnig veitt á árunum 1991 og 1992. Þeir einir listamenn koma til greina við veitingu starfslauna, sem búsettir eru í Reykjavík og að öðru jöfnu skulu þeir ganga fyrir, sem ekki geta stundað listgrein sínasem fulltstarf. Skulu lista- mennirnir í umsókn skuldbinda sig til þess að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan þeir njóta starfslaunanna. Starfslaunin verða kunngerð á afmælisdegi Reykjavíkur, hinn 18. ágúst ár hvert, og hefst greiðsla þeirra 1. september eftir tilnefninu. Umsóknum um starfslaun skal skila til Menn- ingarmálanefndar Reykjavíkurborgar, Austur- stræti 16, fyrir 7. ágúst nk. Borgarstjórinn í Reykjavík ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Skrifstofa ABR verður lokuð frá 16. júlí til 16. ágúst vegna sumarfrís starfsmanns. Á sama tíma verður hægt að hafa samband við formann ABR Sigurbjörgu í síma 77305, varaformann ABR Ástráð í síma 672307 og gjaldkera ABR Árna Þór í síma 625046. - Stjórn ABR. Alþýðubandalagið í Reykjavík Gróðursetningarherferð í Heiðmörk Laugardaginn 14. júlí verður farið í Heiðmörk og plantað í skógræktarreit Alþýðubandalagsins. Allir velkomnir. Takið með fjölskylduna og nesti. Plöntur og áhöld verða á staðnum. Við hittumst við bæinn Elliðavatn kl. 14. (Ekið í gegnum Rauðhóla.) Nánari upplýsingar gefur Árni Þór í síma 625460. Stjórn ABR Kennarastaða í náttúrufræði Umsóknarfrestur um áður auglýsta kennara- stöðu í náttúrufræði við Menntaskólann að Laugarvatni framlengist til 1. ágúst. Ódýrt hús- næði. Leikskóli. Umsóknir sendist til skólameistara. Upplýsing- arísíma 98-61121. Auglýsing um styrkveitingu úr Þróunarsjóði leikskóla Tilgangur sjóðsins er að stuðla að þróunarverkefnum í leikskólum/dagheimilum/skóladagheimilum. Með þróun- arverkefnum er átt við nýjungar, tilraunir og nýbreytni í uppeldisstarfi. Um styrk geta sótt sveitarstjómir/forstöðu- menn/fóstruhópar/einstakar fóstrur. Sækja má um styrk til nýrra verkefna og verkefna, sem þegar eru hafin. Umsókn fóstru skal fylgja umsögn viðkomandi rekstraraðila. Styrkumsóknir skulu berast menntamáiaráðuneytinu fyrir 15. október 1990 á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi í afgreiðsiu menntamálaráðuneyt- isins, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík. Frá menntamálaráðuneytinu: Laus staða Staða sérfræðings innan læknadeildar Háskóla Islands er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir að stöðunni verði ráð- stafað til tveggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og er læknis- menntun ekki skilyrði. Umsókn fylgi starfsáætlun á sviði rannsókna í læknisfræði. Jafnframt fylgi umsögn þess kennara innan læknadeildar sem umsækjandi hyggst starfa með, þar sem fram komi staðfesting þess að starfs- aðstaða sé fyrir hendi og að annar kostnaður en laun sérfræðings verði greiddur af viðkomandi stofnun eða deild. Nánari upplýsingar veitir forseti læknadeildar. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, fyrir 10. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið, 10. júlí 1990 Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir júní er 16. júlí nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið (nn| Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Staða reynds aðstoðarlæknis við geðdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. september 1990. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist yfirlækni deildarinnar, Sigmundi Sigfússyni, sem jafnframt veitir nánari upplýs- ingar. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100 Frá menntamálaráðuneytinu: Útboð Vegagerð ríkisins býður út fyrir hönd Landsvirkjunar nýbyggingu Kjalvegar frá Kolkuhóli að Helgufelli. Óskað er eftir tilboðum í verkið: Kjalvegur, Kolkuhóll - Helgufell, 1990 Lengd 12,3 km, magn 70.000 rúm- metrar. Verklok 15. sept. 1990. Út- boðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrír kl. 14.00 þann 23. júlí 1990. Vegamálastjóri Starfsmenntunarstyrkir til náms í Noregi og Svíþjóð Útboð Lausir eru til umsóknar fáeinir styrkir sem norsk og sænsk stjórnvöld veita á námsárinu 1990-91 handa íslendingum til náms við fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eftir iðnskólapróf eða hliðstæða menntun, svo og ýmiss konar starfs- menntunar sem ekki er unnt að afla á (slandi. Fjárhæð styrks í Noregi er 21.200 n.kr. og í Svíþjóð 10.000 s.kr. miðað við styrk til heils árs. Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 25. júlí nk. og fylgi stað- fest afrit prófskírteina, ásamt meðmælum. Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu. X'/M \m f Bessastaðavegur - lýsing Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lýsingu á 2,7 km kafla á Bessastaða- vegi. Verkinu skal lokið 1. október 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vega- gerð ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 30. júlí 1990. Menntamálaráðuneytið, O-l S .'mí 1QQn Vegamálastjórí Málefnafundur Málefnafundur á Punkti og pasta (fyrrverandi Torfu) á mið- vikudagskvöld, 18. júlí, hefst kl. 20.30. Umræðuefni: Landbúnaðar- og neytendamál - alþjóðleg þróun - Gatt-viðræður o.fl. Önnur mál. Hópnefnd Bifhjolamenn hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! UMFEROAR Iráð Útboð 'V/VM \m Lýsing Óshlíðar 1990 ^ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Magntölur: Uppsetning Ijósastaura 126 stk., lengd lagnaskurðar 5,7 km með tveimur rafstrengjum og röri fyrir Ijós- leiðara. Verki skal lokið 1. nóvember 1990. Útboðsgöan verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Tsafirði og í Reykjavík (aðal- gjaldkera) frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboöum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 30. júlí 1990. Vegamálastjóri Laugardagur 14. júlí 1990 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.