Þjóðviljinn - 11.09.1990, Blaðsíða 2
FRETTIR
Skialdarmerki
Lagabreyting út í hött
Guðrún Helgadóttir: Hugsanlegt að skjaldarmerkið verði sett upp innanhúss. Guðný Gerður
Gunnarsdóttir: Alþingi myndi ómerkja fyrri gerðir með lagabreytingu
Guðrún Helgadóttir forseti
sameinaðs Alþingis segir
vald húsfriðunarnefndar ótví-
rætt samkvæmt lögum, og þess
vegna verði skjaldarmerki lýð-
veldisins ekki sett utan á Al-
þingishúsið. Forsetar þingsins
funduðu með húsfriðunarnefnd
á laugardag, þar sem niður-
staðan varð að merkið yrði ekki
sett upp og sagði Guðrún for-
seta þingsins virða þau rök sem
húsfriðunarnefnd setti fram.
Til greina kemur að setja
skjaldarmerkið upp í sal sam-
einaðs Alþingis.
„Sú tillaga kom upp að leita
leiða til að setja skjaldarmerkið
upp innanhúss eða jaíhvel á stöp-
ul utan við húsið,“ sagði Guðrún.
Tillögur þar að lútandi yrðu skoð-
aðar í samráði við húsfriðunar-
nefnd og þingmenn. Hins vegar
sagðist Guðrún ekki sjá ástæðu til
að breyta nýsamþykktum þjóð-
minjalögum, þannig að hægt
verði að setja skjaldarmerkið upp
utan á húsið. En auðvitað hefðu
einstakir þingmenn rétt til að
leggja fram frumvörp um þau
mál, eftir því sem þeim sýndist.
Guðný Gerður Gunnarsdóttir
formaður húsfriðunameftidar
sagði það út í hött ef einstakir
þingmenn flyttu frumvaip um
breytingar á þjóðminjalögum,
þannig að hægt verði að setja
skjaldarmerkið upp utan á Al-
þingishúsinu. Að hennar áliti
væri Alþingi þá að ómerkja Iög
sem það hefði samþykkt mótat-
kvæðalaust fyrir einu og hálfu ári.
Það samkomulag hefði náðst á
fúndi með forsetum þingsins að
merkið yrði ekki sett upp utan á
húsið, en leitað leiða til að koma
þvi upp innandyra. „Við teljum
okkur því vera búin að leysa þetta
mál á mjög farsælan hátt,“ sagði
Guðný Gerður
Ef Alþingi samþykkir breyt-
ingar á þjóðminjalögum sagðist
Guðný Gerður telja sig geta sagt
fyrir hönd allrar nefndarinnar, að
það mál yrði tekið mjög alvar-
lega.
Rætt hefúr verið um að flytja
húsin vestan Alþingis.
Þetta hefúr ekki verið rætt í
húsfriðunamefnd, að sögn Guð-
nýjar, og reyndar ætti Alþingi eft-
ir að ræða það mál. Sú aðferð að
flytja hús, í stað þess að rífa þau,
hefúr verið notuð sem neyðar-
lausn að sögn Guðnýjar, og þá
sérstaklega í miðbæ Reykjavíkur.
I sumum tilvikum væri þetta rétt-
lætanlegt, en sér þætti flutningur
húsa hafa verið handahófskennd-
ur.
Húsin við hlið Alþingis
mynda ákveðna götumynd, sem
Guðný telur mjög mikilvæga fyr-
ir miðbæinn í Reykjavík. Hún
væri því ekki viss hvort það væri
lausn að flytja þau eitthvað ann-
að. -hmp
Efnisgialdtakan
Foreldrar
tvfskattaðir
Asgeir Guðmundsson:
Hœpið að kennarar
ákveði námsefnið
Á meðan ekkí er til tæki til
að meta námsefni frá öðrum út-
gefendum þá finnst mér mjög
hæpið að hver og einn kennari
eða skóli geti ákveðið hvaða efni
á að kaupa, auk þess sem sam-
kaup eru mun hagstæðari, sagði
Ásgeir Guðmundsson forstjóri
Námsgagnastofnunar í samtali
við Þjóðviljann.
Umboðsmaður Alþingis hefúr
látið það álit í ljós að skólum sé
ekki heimilt samkvæmt lögum að
innheimta efnisgjöld af nemend-
um, en Svavar Gestsson mennta-
málaráðherra lýsti því yfir í sjón-
varpi um helgina að fráleitt væri að
banna skólunum þessa innheimtu.
„Þama er í raun verið að tví-
skatta foreldra. Fyrst fær stofnunin
fjármagn frá ríkinu til að framleiða
efni fyrir nemendur í skyldunámi
og síðan eiga foreldrar að fara að
borga sérstaklega fyrir námsefni,
sem svipar kannski til þess sem við
ffamleiðum,“ sagði Ásgeir.
„Það fyrirkomulag er erfitt og
gengur ekki á svo litlum markaði,
á meðan engar reglur er til um
hvemig á að meta námsefnið.
Stofnunin hefur dreift í gegnum
sitt kerfi efni frá öðrum útgefend-
um og til þess að ná hagkvæmum
kjömm fyrir skólana þá er mjög
eðlilegt að samkaup séu um efni
sem við gefúm ekki út. Það myndi
einnig væntanlega setja einhveijar
kröfúr á viðkomandi útgefendur
um frágang á námsefninu.“ -vd.
Coverdale tókst með aðstoð súrefnis að halda út fyrri tónleika Whitesnake. Mynd: Jim Smart.
Tónleikar
Snákurinn með flensu
Um níu þúsund manns á tvennum tónleikum Whitesnake og Quireboys.
Söngvari Whitesnake forfallaðist vegna flensu
fe óð aðsókn var á tvenna tón- vita af forfollum Coverdale fyrr leikagestum með frábærum gítar-
U leika þungarokkssveitanna
Whitesnake og Quireboys í
Reiðhöllinni á iostudag og laug-
ardag. Rúmlega fimm þúsund
manns voru á fyrri tónleikun-
um en Pétur Kristjánsson hjá
Skífunni segist telja að um
3.500 manns hafi verið á tón-
leikunum á Iaugardag. David
Coverdale söngvari White-
snake gat ekki komið fram á
laugardag vegna flensu.
Að sögn Péturs fengu að-
standendur tónleikanna ekki að
Heilsubótarferð
Gigtarfélagsins
Gigtarfélagið gengst fyrir sex
vikna heilsubótarferð til Mall-
orka 19. september. Guðbjörg
Hallvarðsdóttir hjúkrunarfræð-
ingur aðstoðar fólk og Guðrún
Helgadóttir íþróttakennari annast
séstakar æfingar í 30 stiga upphit-
aðri innilaug. Boðið er upp á fjöl-
breyttar skemmti- og skoðunar-
ferðir um Mallorka og einnig til
Madrid, Barcelona og Andorra.
Þær ferðir eru um helgar þegar frí
gefst frá leikfimisæfingum og
heilsugæsluíþróttum. Þótt Gigtar-
félagið gangist fyrir ferðinni taka
þátt í henni margir félagar í Fé-
lagi eldri borgara í Reykjavík og
víðar af landinu, en öllum er
heimil þátttaka. Ferðin kostar
89.700 krónur.
Evrópublað
frá Guardian
Breska dagblaðið The Gu-
ardian hefúr hleypt af stokkunum
s.k. Evrópublaði sem kemur út á
fostudögum. Guardian Europe er
gefið út í samvinnu nokkurra
helstu blaða í Evrópu. í blaðinu
eru greinar og fréttaskýringar úr
en þremur korterum fyrir tónleik-
ana. Upp úr klukkan níu hefði
tónleikagestum verið tilkynnt
þetta og að þeir sem færu út innan
korters, gætu fengið miðastofninn
aftur og fengið miðann endur-
greiddan daginn eftir. Mjög fáir
hefðu notað sér þetta boð.
Coverdale hafði reyndar verið
eitthvað slappur á fyrri tónleikun-
um. Hann yfirgaf sviðið tvívegis
og fékk meðal annars súrefriisgjöf
til hliðar við sviðið. Á meðan sá
Steve Vai um að skemmta tón-
blöðum á borð við Neue Zúricher
Zeitung, Le Monde, La Stampa
frá Ítalíu, Politiken, Dagens Ny-
heter o.fl. blaða. Ritstjóri er Bret-
inn Martin Kettle. Blaðið fæst hér
samdægurs á helstu blaðsölustöð-
um en auk þess í Matvörumið-
stöðinni Laugalæk 4, en þar er
opið til kl. 23.30.
Stafrófskverasýning
í tilefrii árs læsis efnir Lands-
bókasafn Islands til sýningar á ís-
lenskum stafrófskverum. Fyrsta
stafrófskverið kom út á Hólum
slaufúm. Seinna kvöldið byijaði
Whitsnake tónleikana án Cover-
dales en Quireboys tóku síðan við
og spiluðu í einn og hálfan tíma.
Pétur Kristjánsson er ekki
óvanur að stíga á svið og syngja.
Hann sagði hins vegar að per-
sónulegur draumur hefði ræst á
laugardagskvöldinu, þegar með-
limir Whitesnake kölluðu hann á
svið. Söng Pétur gamla rokkslag-
arann „Wild Thing,“ við góðar
undirtektir.
-hmp
árið 1692, annað 1745 og var það
endurprentað árið 1753. Þriðja
kverið kom út í Kaupmannahöfri
árið 1773, fjórða á Hólum 1776,
endurprentað með viðaukum
1779 og 1782. Sama ár kom út í
Hrappsey og án atbeina kirkjuyf-
irvalda fyrsta staffófskverið á nú-
tíma vísu, Lítið ungt stöfúnar-
bam, en höfúndur þess var sr.
Gunnar Pálsson í Hjarðarholti,
kunnur lærdómsmaður á sinni tíð.
Bókaútgáfan Iðunn hefur nú gef-
ið kverið út ljósprentað í sam-
vinnu við Landsbókasafriið og
ritar Gunnar Sveinsson magister
ýtarlegan formála fyrir því. Kver-
ið er 4. bindið í ritröð er nefnist
íslensk rit í ffumgerð. Yngstu
stafrófskverin á sýningunni eru
frá byijun þessarar aldar. Sýning-
in er opin á opnunartíma safrisins,
mánudaga til fostudaga frá kl. 9
til 19 og laugardaga ffá kl. 9-12.
Jóhanna sýnir í SPR0N
Jóhanna Bogadóttir sýnir um
20 myndverk í útibúi Sparisjóðs
Reykjavíkur og nágrennis að
Álfabakka 14 í Breiðholti. Mynd-
imar em málverk, olíukritarteikn-
ingar og grafik með blandaðri
Farmenn
Nýr tónn hjá Eimskip
Skipstjórafélagið fagnar því
sem haft hefur verið eftir
forstjóra Eimskipafélags ís-
lands í fjölmiðium, að það sé
grundvallarregla félagsins að
manna skip í Islandssiglingum
með íslendingum.
Stjómarfúndur í Skipstjórafé-
laginu telur að hér kveði við nýj-
an og geðfelldari tón en verið hef-
ur lengi, til dæmis frá Sambandi
íslenskra kaupskipaútgerða og
stjómarformanni Eimskips á síð-
asta aðalfúndi félagsins.
Stjóm Skipastjórafélagsins
hafriar hinsvegar alfarið þeim
hugmyndum sem fram hafa kom-
ið, meðal annars í ummælum for-
stjóra Eimskipafélagsins, að fella
niður skattgreiðslur áhafria kaup-
skipa að danskri fyrirmynd. Skip-
stjórafélagið telur að ekki veiti af
að allir þegnar þjóðfélagsins,
jafnt fyrirtæki og einstaklingar,
greiði skatta sína og skyldur svo
haldið verði uppi því velferðar-
þjóðfélagi sem íslenskt þjóðfélag
á að vera. -grh
Málverk af Hallormsstað einsog hann leit út þegar honum var gefið nafn.
Einsog sjá má, lék þá ormurinn lausum hala.
Myndir úr bolla
Á hádegi í dag verður opnuð í Hlaðvarpanum sýning á myndverk-
um Valdimars Bjamfreðssonar. Myndimar em acryl- og olíumyndir, en
þetta er þriðja einkasýning Valdimars á þessu ári. Flestar myndimar
em fengnar með bollaspá, bollalestri eða bollasýn. Sem dæmi um
myndefni má nefna Lagarfljótsorminn, Krossfestinguna, Stonehenge í
Englandi,/byggingu Keopspíramída, o.fl. Sýningin er opin þriðjudag
til fostudags 12-18 og á laugardag 10-16.
tækni. Sýningin er opin á af- til 16 mánudaga til fóstudaga og
greiðslutíma útibúsins þ.e. 9.15 henni lýkur 30. október.
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 11. september 1990