Þjóðviljinn - 11.09.1990, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.09.1990, Blaðsíða 9
FLÓAMARKAÐURINN SMÁAUGLÝSINGAR Ýmislegt Sýningu Péturs Hraunfjörö í Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3, verður framlengt um eina viku vegna mikillar aðsóknar ‘68 kynslóðarinnar. Óskast Skólaritvél óskast. Uppl. í síma 78909. Fæst fyrir lítlð Rafmagnspottur (gamall þvottapott- ur) fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 23237. Hreinlætistæki til sölu Vaskur, salerni og sturtubotn, notuð en í góðu ástandi til sölu. Tilvalið í nýbygginguuna eða sumarbústað- inn. Fæst ódýrt. Uppl. í síma 16997 eftir kl. 20. Bækur og tímarit? Ertu að fara að henda bókum eða tímaritum? Hafðu heldur samband og leyfðu okkur að hirða þær. Nánari uppl. í síma 18593 eftir kl. 18. Heimilisaðstoð Get tekið að mér heimilisaðstoð frá 9- 17 á daginn. Er vön. Uppl. í síma 45916. Til sölu Nílfisk ryksuga, sófaborð og tágastóll til sölu. Uppl. í síma 18614. Til sölu Steinasög og slípivél fyrir skraut- steina. Uppl. ísíma 10983. Heimilis- aðstoð. Tómstunda- og leikklúbbur Kópavoshælis Okkur í Tómstunda- og leikklúbbi Kópavogshælis vantar ýmsa hluti fyrir starfsemina; Sófa eða staka hægindastóla, ruggustóla, efni í leiktjöld td. gamlar gardínur, stóra þykka dýnu, púða, hrúgöld, hengi- rúm, nuddpúða, leikbúningaog ýmis- legt dót í óróa. Margt fleira kemur til greina. Velviljaðir hringi í síma 602700 á daginn og 43311 á kvöldin. Húsnæði ibúð óskast Eistaklingsíbúð óskast, helst 1 herbergi, eldhús og bað eða lítil 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 678028. íbúð óskast Vantar ykkur aðstoð við þrifin eða barnagæsluna? Okkur vantar hús- næði. Erum reyklaus og reglusöm, stundum nám í Hf. Uppl. í síma 11218 íbúð óskast Mig bráðvantar íbúð á sanngjörnu verði, má þarfnast viðgerðar. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 75388. íbúð óskast Rúmgóð þriggja til fjögurra herbergja íbúð óskast strax. Helst sem næst miðbænum, í Hlíðunum eða Vestur- bæ. Uppl. í símum 22722 á daginn og 678512 á kvöldin. Vesturbær Bráðvantar 2-4 herb. íbúð í vesturbæ. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í vinnusíma 625234 og heimasíma 24827 kl. 13-21. Husgögn Óskast Óska eftir litlum sófa eða sófasetti og gamalli bókahillu eða skáp fyrir lítið. Uppl. í síma 72776 eftir kl. 15. Sófl Mig bráðvantar gamlan sófa. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 21763 á kvöldin. Súlur Til sölu 8 st renpdar innanhússúlur l, 5 m. á hæð og 24 smásúlur 40 sm. á hæð. Sanngjarnt verð. Á sama stað fæst gefins grádrappað gólfteppi 4x5 m. , þriggja ára gamallt. Uppl. í síma 42832. Heimilistæki Sjónvarp óskast Litsjónvarp óskast keypt fyrir lítið fé. Uppl. í síma 20585 á kvöldin. Suðupottur Rafmagnssuðupottur fæst gefins gegn því að hann verði sóttur. Uppl. í síma 17198. Fyrir börn Til sölu Velmeðfarin, velútlítandi barnavagn, Ijósblár að lit, til sölu. Uppl. í síma 75388. Ungbarnastóll Til sölu Britax ungbarnastóll upp í 10 kíló. Aðeins notaður af einu barni. Uppl. í síma 671217. Foreldrar Vantar litlu krílin ykkar ekki pössun nokkra tíma í viku? Ég er 14 ára og bý skammt frá Kennaraháskólanum. Uppl. í síma 11218. Þlngholt Barngóð manneskja óskast til að sitja hjá 6 ára stelpu frá kl. 19-24, 3-4 kvöld í mánuði. Uppl. í síma 10049 eftir kl. 18. Bilar og varahlutir Til sölu Trabant station ‘84, biluð vél, þokka- leg vetrardekk. Fæst fyrir lítið. Uppl. í símum 666290 eða 667490. Namskeiðahald Enska fyrir byrjendur Fullorðinsnámskeið í ensku fyrir al- gera byrjendur hefjast 24.-27. sept- ember. 12 vikna námskeið. Veljið einn vikudag og tíma. Dagar: má, þri, mið, fim, kl. 18 til 19.30 eða 20 til 21.30. Uppl. alla daga í síma 71155 frá kl. 9 til kl.21. Enskukennsla Fullorðinsnámskeið í ensku fyrir fólk með örlitla forkunnáttu, hefjast 29. til 30. september. 12 vikna námskeið. Veljið einn vikudag og tíma. Kennslu- dagar: laugardagar eða sunnudagar kl. 15 til 16.30. Sæmileg byrjenda forkunnátta. Sunnudaga kl. 17 til 18.30. Uppl. alla daga í síma 71155 frá kl. 9 til 21. Sænskukennsia Námskeið í sænsku hefjast dagana 28. og 29. september. 12 vikna nám- skeið. Kennsla fyrir algera byrjendur verður á laugardögum kl.17 til 18.30. Kennsla fyrir þá sem hafa svolitla forkunnáttu t.d. í dönsku, verður á föstudögum kl. 17.45 til 19.15. Uppl. alla daga í síma 71155 frá kl. 9 til 21. Fullorölnsfræðslan Aðstoð við les-, skrif-, eða stafsetn- ingarörðugleika. Opið alla daga frá kl. 9 til 15. Uppl. í síma 71155. Kennsla Píanókennsla Píanókennari með langa reynslu get- ur bætt við sig nokkrum nemum í einkatíma, kennir bæði byrjendum og lengra komnum. Sími 33241, Ásgeir Beinteinsson. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar Okkur bráðvantar heilsugæsluhjúkrunar- fræðing við heilsugæslustöðina á Suðureyri v/Súgandafjörð. Hafið samband við framkvæmdastjóra í síma 94-4500 og aflið frekari upplýsinga. Það gæti borgað sig! HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Allar stöður heilsugæslulækna á ísafirði (4 stöður) eru hér með auglýstar til umsóknar. Æskileg sér- grein: Heimilislækningar. Jafnframt eru fyrir hendi hlutastörf á Fjórðungssjúkrahúsinu. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í lyf- og bama- lækningum. Umsóknir, ásamt rtarlegum upplýsingum um læknismenntun, læknisstörf og hvenær um- sækjandi getur tekið til starfa, sendist stjóm H.S.Í., pósthólf 215, 400 ísafjörður, fyrir 15. október nk. (Framlengdur er umsóknarfrestur á tveim áður auglýstum stöðum heilsugæslulækna). Sérstök umsóknareyðublöð fást hjá landlækni og/ eða heilbrigðisráðuneyti. Stöðumar veitast að loknum umsóknarfresti. H.S.Í. OG F.S.Í. er ný og velbúin heilbrigðisstofnun, með góðri starfsaðstöðu. ísafjörður er miðstöð menningar og skólastarfsemi á Vestfjörðum. Útivistarmöguleikar eru margvíslegir í stórbrotinni náttúru. Örstutt í frábært skíðaland. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 94-4500. Eiginmaður minn og faðir okkar Stefán G. Björnsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Hrefnugötu 10 verðurjarðsunginnfráDómkirkjunni miðvikudaginn12.sept- ember kl. 13.30. Sigríöur Jónsdóttir Ólafur W. Stefánsson Bjöm S. Stefánsson Jón Ragnar Stefánsson MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ Iðnfulltrúi á Vestfjörðum í auglýsingu um laus störf iðnfulltrúa sem birt var í dagblöðum um síðustu helgi féll af vangá niður að tilgreina Vestfirði sem eitt landsvæði þar sem ráða á iðnfulltrúa. Vakin er hér með athygli á þessu, en vísast að öðru leyti til áður birtrar auglýsingar. Menntamálaráðuneytið ,.f& held ég gangi heim“ Eftlr einn -ei aki neinn yUNIFERÐAR RÁD Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Matráðskona Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða matráðs- konu sem fyrst. Upplýsingar í síma 93-7000 kl. 8.20-17.00. Skólastjóri Imóðviuinn fjHjjSM Iíminii r 681333 r 68 18 66 0 68 63 00 Blaðburóur er BESTA TRIMMIÐ og borgar sigíÆf^T BLAÐBERAR ÓSKAST Vafltar blaðbera víðs vegar um bæinn Hafðu samband við okkur þJÓÐVIUINN Síðumúla 37 0 68 13 33 VEISTU ... að aftursætið fer jafhhratt og framsætið. SPENMJM BELTIN hvar sem við sitjum í bílnum. rfikx yUMFERDAR RÁÐ Myndbandagerð - vídeó Nýtt námskeið Sjö vikna námskeið í myndbandagerð hefst 17. septembernk. Kenntverðurtvisvarsinnum íviku, mán. og mið. kl. 19-22. Megin áhersla er lögð á kvikmyndasögu, myndbyggingu, eðli og notkun myndmáls í kvikmyndum, handritsgerð ásamt upp- töku, klippingu og hljóðsetningu eigin myndefnis nemenda. Kennari er Ólafur Angantýsson og verður kennt í Miðbæjarskólanum. Kennslugjald er kr. 7.600. Innritun í símum 12992 og 14106 kl. 10-19. Öskukall Pétur Hraunfjörð sýnir Málaðan hugveruleik í Hlaðvarpanum. Sýningin stendur áfram til laugardagsins 15. september. Sökum pólitísks ástands í landinu og ágengni ‘68-kyn- slóðarinnar sýnist rétt vera að leyfa fleirum að berja augum táknsæi kynslóðar sem sækir landið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.