Þjóðviljinn - 11.09.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.09.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Ef að er gáð Sjónvarpið kl. 21.50 í kvöld verður sýndur tíundi þátturinn í syrpu Sjónvarpsins um börn og sjúkdóma. Þættirnir eru unnir í samvinnu við Bama- læknafélag íslands. Þátturinn í kvöld fjallar um misþroska. í kynningu frá sjónvarpinu segir að viðfangsefnið sé áhugavert enda líti flestir uppalendur misþroska baraa ekki á þeirra vandamál út frá sjónarhóli læknavísinda, heldur flokki börnin sem óþekk, treg, heimsk eða að þau eigi við agavandamál að stríða. Þau böm sem haldin em mis- þroska, kunna að standa jafn- öldrum sínum á sporði á sumum sviðum en heltast úr lestinni á öðrum. Slíkt lýsir sér m.a. í les- blindu, skort á samhæfingu hreyfinga, einbeitingarskorti, svonefndri ofvirkni og einnig sjúklegri hlédrægni, svo nokkuð sé nefnt. Sé misþroski tekinn réttum tökum strax á unga aldri má ráða fulla bót á honum, segir í kynningu Sjónvarpsins. Barn- alæknarnir Pétur Lúðvíksson og Stefán Hreiðarsson eru þeim Erlu B. Skúladóttur og Guðlaugu Maríu Bjarnadóttur til ráðuneyt- is í þættinum að þessu sinni. Milli lífs og dauða Stöð 2 kl. 23.05 Bandarísk framhaldsmynd í tveimur hlutum byggð á magn- aðri spennusögu eftir Robert Lu- dlum. Myndin fjallar mann sem vaknar upp í litlu frönsku sjávar- þorpi minnislaus með öllu. Drykkfelldur læknir annast hann þar og kemur honum til heilsu. í skinn hins minnislausa hefur ver- ið grædd mikrófilma með reikningsnúmeri í svissneskum banka. Það færir hann nær sannleikanum því eigandi reikningsins er Jason Bourne, sem hefur að því er virðist býsna skuggalega fortíð að baki og eftir hann liggur blóðugur ferill at- vinnumorðingja. Aðalhlutverkin eru í höndum Richard Chamberlain, Jaclyn Smith og Anthony Quayle, leik- stjóri er Roger Young. Mynd þessi er stranglega bönnuð börn- um segir í kynningu frá Stöð 2. Seinni hlutinn er svo á dagskrá annað kvöld. Frænka Frankensteins Rás 1. kl. 22.30 í kvöld verður fluttur annar þáttur framhaldsleikritsins Frænka Frankensteins, sem er gamanleikur fyrir alla fjölskyld- una eftir Allan Rune Petterson, í leikstjórn Gísla Alferðssonar. í fyrsta þætti kom það fram að Hanna Frankenstein hefur ákveðið að gera stórfelldar endurbætur á kastala frænda síns, Frankensteins greifa, sem hefur orðið að flýja land vegna þess að óhugnanlegar tilraunir hans hafa valdið samskiptaörðugleikum milli hans og nágrannanna. Hanna sér fram á að hún mun ekki geta rétt kastalann við hjálparlaust og ákveður að endurvekja til lífsins þursinn Frankí sem hún ætiar að nota til grófari verka. En Frankí er ár- angur af tilraunum frænda henn- ar. Með helstu hlutverk fara: Þóra Friðriksdóttir, Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason, Gunnar Eyjólfsson og Flosi Ólafsson. SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (19) Teiknimyndir tyrir yngstu áhorfendurna. Endursýning frá fimmtudegi. 18.20 Beykigróf (6) (Byker Grove) Breskur myndaflokkur um gleöi og sorg- ir hóps unglinga í Newcastle á Englandi. Pýöandi Olöf Pétursdóftir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (149) (Sinha Moca) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Hver á að ráöa? (10) (Who's the Boss) Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Allt i hers höndum (4) (Allo, Allo) Þáttaröð um gamalkunnar, seinhepp- nar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og, misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.55 Á langferðaleiðum Fimmti þátt- ur: Rússland á vesturleið Breskur hei- mildamyndaflokkur þar sem slegist er í för með þekktu fólki eftir fornum vers- lunarleiðum og öðrum þjóðvegum heimsins frá gamalli tíð. Þýðandi og þul- ur Bogi Arnar Finnbogason. 21.50 Ef að er gáð Misþroski I þessum þætti fjallar Guðlaug Maria Bjarnadóttir um misþroska hjá börnum en ráðgjöf veittu læknarnir Pétur Lúðvígsson og Stefán Hreiðarsson. Dagskrárgerð Hákon Oddsson. 22.05 Samsæri (A Quiet Conspiracy) Þriðji þáttur Breskur spennumynda- flokkur I 4 þáttum. Aðalhlutverk Joss Ackland, Sarah Winman, Jack Hedley og Mason Adams. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ 2 16.45 Nágrannar Neighbours. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um góða granna. 17.30 Trýni og Gosi. Ný og skemmtileg j teiknimynd. 17.40 Einherjinn Lone Ranger. 18.05 Fimm félagar Famous Five Skemmtilegir framhaldsþættir byggðir á frægum söguhetjum Enid Blyton. 18.30 Dagskrá vikunnar Þáttur til- einkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 18.40 Eðaltónar Tónlistarþáttur. 19.19 19.19 Allt það helsta úr atburðum dagsins í dag og veðrið á morgun. 20.10 Neyðarlínan Rescue 911 Kona sem bíður eftir að skipt verði um hjarta í , henni, fær hjartaáfall heima hjá sér. Þar með gefst henni tækifæri til að reyna nýtt símtæki sem er hannað til þess að , hafa beint samband við sjúkrahús, koma lífsnauðsynlegum upplýsingum og jafnvel koma gangi á hjartað með rafmagni. 21.00 Ungir eldhugar Young Riders Framhaldsmyndaflokkur sem gerist í Villta vestrinu. 21.45 Hunter Hörkuspennandi lögreglu- þættir um Rick Hunter og félaga hans, Dee Dee McCall. 22.35 í návígi Umræðuþáttur um málefni líðandi stundar undir stjórn fréttastofu Stöðvar 2. 23.05 Milli lífs og dauða Bourne Identity. Bandarísk framhaldsmynd í tveimur hlutum byggð á magnaðri spennusögu eftir Robert Ludlum. Hér segir frá manni sem vaknar í litlu frönsku sjávarþorpi, minnislaus með öllu. Drykkfelldur lækn- ir annast hann þar og kemur honum til heilsu. I skinn hins minnislausa hefur verið grasdd míkrófilma með reiknings- númeri í svissneskum banka. Það færir hann nær sannleikanum því eigandi reikningsins er Jason Bourne, sem hef- ur, að því er virðist, býsna skuggalega fortíð að baki og eftir hann liggur blóö- ugur ferill atvinnumorðingjans. Myndin gerist víða um Evrópu, meðal annars í London, París og Zurich. Aðalhlutverk: Richard Chamblerlein, Jaclyn Smith og Anthony Quale. Stranglega bönnuð börnum. Seinni hluti er ádagskrá annað kvöld. 00.35 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Davið Baldursson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Á Saltkráku" eftir Astrid Llndgren Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (27). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturlnn - Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Mörður Árna- son flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 f dagsins önn - Saga Mennta- skólans á Akureyri Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Miðdegissagan: „Ake“ eftir Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýð- - ingu sína (7). 14.00 Fréttir. 14.03 EftlrlætislöginSvanhildurJakobs- dóttir spjallar við Hermann Ragnar Stef- ánsson danskennara sem velur eftir- lætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti, konungur leynilög- reglumannanna Leiklestur á ævintýr- um Basils fursta, að þessu sinni: „Leyndarmál herra Satans“, fyrri hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Ró- bert Arnfinnsson, Edda Arnljótsdóttir og Baltasar Kormákur. Umsjón og stjórn: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hitt og þetta úr sveitinni Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti Tveir þættir úr svítu nr. 1, op. 5 eftir Sergei Rachmaninoff. Vladi- mir Ashkenazí og André Previn leika fjórhent á pianó. 20.15 Tónskáldatfmi Guðmundur Emils- son kynnir (slenska samtímatónlist. Að þessu sinni verk Jóns Þórarinssonar, annar þáttur. 21.00 Innlit Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni). 21.30 Sumarsagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala Markandaya Einar Bragi les þýðingu sína (15). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Frænka Frank- ensteins" eftir Allan Rune Petterson Framhaldsleikrit fyrir alla fjölskylduna, annarþáttur: „Óboðnirgestir". Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikstjóri: Gísli Al- freðsson. Leikendur: Gísli Alfreðsson, Þóra Friðriksdóttir, Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason, Baldvin Halldórsson, Valdemar Helgason, Gunnar Eyjólfs- son, Flosi Ólafsson og Klemenz Jóns- son. (Aður á dagskrá i janúar 1982. Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tll Iffs- ins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. Uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðar- dóttur. Molar og mannlífsskot i bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar held- ur áfram. 14.10 Brot úr degi Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur f beinni útsendingu, sfmi 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Glymskrattinn Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.30 Gullskffan - „Exlle on maln- street" með Rolling Stones frá 1972 21.30 Kvöldtónar 22.07 Landlð og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nætursól Endurtekið brot úr þætti Herdisar Hallvarðsdóttur frá föstu- dagskvöldi. 02.00 Fréttir. 02.05 Gleymdar stjörnur Valgaröur Stefánsson rifjar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þátt- ur frá fimmtudegi á Rás 1). 03.00 f dagsins önn - Saga Mennta- skólans á Akureyrl Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Afram Island fslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. ---------------------------—5 ÚTVARPRÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Á langlei&um. í kvöld sláumst við í för með Norman Stone prófess- or í Oxford á pílagrímsferð hans í gegnum rússneska sögu. Leið hans liggur frá Leníngrad suður um Eystrasaltsríkin þrjú áleiðis til hinnar fornfrægu víkingaborgar Kænugarðs. Endapunktinn á reisuna rekur Stone síðan suður í Jalta við Svartahaf. Sjónvarpið kl. 20.55. í sjónvarpinu í gær var kraftajötunn sem molaði gangstéttarhellur með ■f' berum J hnefunum.»^arate. Var það , skemmtilegt? _ f Hvort það var! Mamma var að leggja á borð í morgun, þegar... 2 ...sannanlega skemmtileg ^ byrjun á deginum! Við erum með kortið, dulmálið og vatnsblöðr una! Förum og ráðumst á Sússu! Samkvæmt kortinu eigum við að hlaupa á bakvið tréði bakgarðinum. Þá að trénu fyrir „framan! tt pu skyiúir vera aö velta fyrir þér leiðinni, þá er hún svona ef einhver veitti__________ okkur j. „ , Eg er að skrifa þér skilaboð á dulmáli. Hvern ig stafarðu „fábjáni"? T 1Q SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 11. september 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.