Þjóðviljinn - 21.09.1990, Síða 2
Morgunstund
á Faxamarkaði
Þegar landsmenn eru flestir við morgunverðarborðið að und-
irbúa sig fyrir daginn, safnast fiskkaupendur saman á fiskmörkuð-
unum og spá í hvort eitthvað sé að hafa til að vinna úr þann dag-
inn. Oft er mikið um að vera á þessum mörkuðum, en þegar
Kristinn Ijósmyndari heimsótti Faxamarkað í vikunni var heldur
rólegt yfir mannskapnunum þar sem framboðið var nóg þann
daginn.
I ROSA-
GARÐINUM
SPLÆSA HVERJU?
Hvað maður getur verið
þakklátur, og þó svo að við giftu
konumar eigum okkur sjálfar, í
raun og veru, þá er nú alltaf
gaman að splæsa á aðra.
Morgunblaöió
BÍLL ER ÓMEÐVITUÐ
FRAMLENGING Á...
Sérkennilegt að oft þegar ég
skrifa um karla dettur mér í hug
bílar.
Morgunblaöiö
DAUÐAÞRÁIN
SÆLA
Er ekki grasið alltaf grænna
á gröf náungans?
Morgunblaöiö
HVERSLAGS
DÓNASKAPUR
ER ÞETTA?
Og hvemig komast svo
stúlkur yfir að eignast mink?
Súsanna, jú rétt eins og minkur
kemst yfir mink.
Morgunblaöiö
JAFNRÉTTIÐ
SÆKIR FRAM
Reykjadalsá i Borgarfirði:
Edda Guðmundsdóttir forsætis-
ráðherrafrú veiddi þijá Iaxa.
Fyrirsagnir í DV
UNDIRSTAÐAN SÉ
RÉTTLIG FUNDIN
Mel Gibson var veittur
óvæntur heiður á dögunum þeg-
ar þjóhnappar hans vom kosnir
þeir sætustu í Bandaríkjunum.
DV
ÉG VIL TALA VIÐ
KRON SJÁLFAN
Hvaða persónu langar þig
mest að hitta? Svar: Guð.
Yfirheyrsla í DV
FOKIÐ í FLEST
SKJÓL
Stúlkan er ekki nema níu ára
gömul og skildi ekki hvenær
henni var ætlað að borða hádeg-
ismatinn sinn.
Vikveiji skildi það ekki
heldur
Morgunblaöiö
MÖRG ER
SKELFINGIN
Ástralskur liðhlaupi: Flúði
þegar hann sá Bush leika golf.
DV
MIKIÐ ER
KONUNNAR VALD
Það var að finna í kenningu
prófessors við háskólann í Glas-
gow að sigra kvenna í laxveið-
um mætti rekja til þess að laxin-
um þætti þær kynferðislega að-
laðandi.
Morgunblaóiö
HINN RÓTTÆK-
ASTI FRIÐAR-
ÁRÓÐUR!
Liðsforingi í her Sviss hefur
verið leystur ffá störfúm vegna
þess að fúllsannað þykir að hann
hafi neytt undirsáta sína til skot-
færaáts.
Morgunblaöiö
2 SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 21. september 1990