Þjóðviljinn - 21.09.1990, Side 13

Þjóðviljinn - 21.09.1990, Side 13
Sjónvarpið gerir mynd eftir sögu Ólafs Jóhanns Sigurðssonar, Litbrigðum jarðarinnar. Nýtt Helgar- blað fær að fljóta með austur að Flúðum til að fylgjast með tökum Ágúst Guðmundsson leikstjóri og Sveinn Einarsson deildarstjóri innlendrar dagskrárdeildar Sjónvarpsins skemmta sér konunglega inni i b(l Sjónvarpsmanna i afviknum dal skammt frá Flúðum. MnnMnnBnBHnnB BIWHMIHlBIHMfllBBlinB —naa——n^nnM ski af hveiju við völdum svo af- skekktan stað til að mynda. En þessi staður er nákvæmlega eins og þeir staðir sem lýst er í bók- inni, og það var þess virði að koma hingað til að taka haustat- riðin. Flest atriðin eru tekin í ná- munda við Reykjavík, eins og í Kaldárseli. Einnig fundum við sveitabæ, eyðibýli, Hörgsholt, sem við notuðum sem heimabæ stráksa. Þar vann leikmyndamað- ur okkar hann Steingrímur gott verk. Honum tókst að breyta bæn- um þannig að hann yrði sannfær- andi. Við hófum tökumar upphaf- lega í apríl, og tókum þá vetrar- senumar. Aðaltökumar fóm síðan fram í maí og júní. Fram að þessu hefur aðeins einn dag ekki viðrað til myndatöku. Söguþráðurinn er í sjálfu sér ekki svo merkilegur. Ungur piltur verður ástfanginn, ár líður og til- fmningar hans breytast. En það em smáatriðin sem skipta máli. Pilturinn á erfitt með að tjá til- finningar sínar. Hann hefur ætíð búið á afskekktum stað og er upp- burðarlítill gagnvart kvenmann- inum. Hann veit ekki hvemig hann á að nálgast hana. Vand- ræðagangur hans er meginsögu- efnið, og er með þeim hætti að allir geta séð sjálfa sig fyrir sér í svipuðum spomm. Það ryfjaðist að minnsta kosti eitthvað upp fyr- ir mér úr minni eigin reynslu. Þetta era krepputímar, og munur mikill á ríku og fátæku fólki í sveitinni. Stúlkan finnur pitinum það helst til foráttu að hann er greinilega ekki af ríku foreldri. En það kemur henni líka í koll áð- ur en yfir lýkur. Helsti kostur sögunnar felst í launfyndnum samtölum, og í gegnum þau fáum við upplýsing- ar um persónumar. í sveitinni er ákveðinn áhugi á öllu sem kemur að sunnan, sem tengist því að margir em að búa sig undir að losa sig við átthagafjötrana. Það á við um piltinn, og í lok sögunnar er hann tilbúinn til að fara. Mynd- in gerist á þeim tima þegar fólk flutti suður og byggði höfúðstað. Erfiðasta atriðið fyrir mig sem leikstjóra var Tombóluballið. í það atriði fengum við Ijölda statista úr Hafnarfirði, Kópavogi og Mosfellsbæ, en ballið var tek- Ágúst Guðmundsson leikstjóri segir aðalleikurum myndarinnar Hjálmari Hjálmarssyni og Steinunni Olinu Þorsteinsdóttur hvemig þau skuii bera sig að...eða þannig. Mummi er leikinn af Hjálmari Hjálm- arssyni. Þetta er þroskasaga ungs manns sem gerist á einu ári. skrifúð mikið í samtölum, sem auðveldaði handritsgerð. Myndin verður í tveimur hlut- um, og áætlað er að sýna hana um páskana. Þótt vart sé hægt að trúa því í dag höfúm við verið heppin með veður, sem skiptir megin- máli, því að myndin gerist mikið Sigrúnu Marlu, stærilátu sveitastúlk- una, leikur ung leikkona, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. utandyra. Það var einmitt áhyggjuefni þegar við byijuðum hvort veðrið brygðist. Veður, náttúran og árstíðabreytingar skipta miklu máli í myndinni, eins og í sögunni. Við byijuðum í gær að mynda haustsenumar, og gekk það vel. Spumingin er kann- _____I______■_______I_I______ ið upp í Kaldárseli. A meðan á tökunum stóð var því alltaf múg- ur og margmenni á staðnum. Hvað aðra leikara en þau Steinunni og Hjálmar varðar þá kemur bílstjóri vegavinnumann- anna talsvert við sögu. Hann leik- ur Helgi Bjömsson, og aðra vega- vinnumenn leikur hljómsveitin hans Síðan skein sól. Úr því að þessir kappar vom mættir var við hæfi að bæta söngatriði inn í, og létum við vegavinnumenn taka lagið fyrir utan tjaldið sitt að kvöldi, lagið Ramóna. Olafur Jó- hann nefnir það í sögunni að vegavinnumenn hafi oft sungið og minnist á nokkur lög, þar á meðal Ramónu. Misjafút hefúr verið hversu margir taka þátt í hveiju atriði, það hefúr verið upp í fimmtíu manns í einu, nú emm við ekki nema tólf. Þriðja stærsta hlut- verkið í myndinni er leikið af Unni Stefánsdóttur, sem leikur systur Mumma á fermingaraldri. Sveinn kom til mín með þessa hugmynd að mynda sögu Ólafs Jóhanns. Sjálfúm hafði mér flog- ið í hug að kvikmynda hana á sín- um tíma, en þá var skammt liðið frá því að ég gerði Land og syni, og fannst mér sögunum svipa of mikið saman. Nú þegar ég hef myndað Litbrigðin finnst mér þær alls ekki svo líkar. Þó íjalla þær báðar um unga pilta sem era að losa sig úr átthagafjötrunum og flytja til höfúðborgarinnar. Inn í fléttast smá vesen með kvenmann á næsta bæ. Saklaus sveitastrákur Pilturinn Mummi er leikinn af Hjálmari Hjálmarssyni. - Mummi er ósköp feiminn og hlédrægur. Hann hefur ekki haft mikil kynni af því sem kallast ást til kvenna, nema í gegnum rómantískar bækur. Hans hug- myndir mótast svolítið af því. Mummi á erfitt uppdráttar í öllum málum sem tengjast stúlku sem hann hittir í upphafi myndarinnar. Draumur hans að gerast rithöf- undur kemur heim og saman við líf höfundar, en það er eina teng- ingin sem maður finnur. Þetta er þroskasaga, hún gerist á einu ári. Mummi þroskast mikið, hann átt- ar sig á ýmsum staðreyndum lífs- ins, sem ekki vom eins og hann taldi. Hann er á þessu ári i ein- hveijum ástarfjötmm, eða álög- um, sem hann nær að slita af sér. Með hjálp stúlkunnar Sigrúnar Maríu áttar hann sig á einhveiju sem skiptir máli fyrir hann, hvort sem það er rétt eða rangt í sjálfú sér. Mér hefúr þótt starfið við myndina mjög gott, og tvímæla- laust þroskandi. Hvað mig varðar hefur samstarfið við Ágúst Guð- mundsson og Reyni Pálsson verið með ágætum, þetta em færir menn og vita hvað þeir em að gera. Að viðtölunum loknum setur kvikmyndafólkið á svið tökur fyr- ir pressuna. Úti er hrollkalt, og allir em fegnir þegar stokkið er inn í bílana að nýju og bmnað á hótelið að Flúðum, þar sem okkar bíður ijúkjandi hangikjöt með hvítri sósu og volgu rauðkáli. BE Föstudagur 21. september 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA13

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.