Þjóðviljinn - 21.09.1990, Page 14
Ákveðið hefur verið að kenna olíumálun í fram-
haldsdeild í vetur, frá 8. október 1990 til 1. maí
1991.
Kennarar verða:
Svanborg Matthíasdóttir
Hringur Jóhannesson
Margrét Sófaníasdóttir
Daði Guðbjörnsson
og jafnvel fimmti kennarinn, fjórar til fimm vikur
hver.
Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum
frá kl. 17.30 til 22 og opin vinnuaðstaða á
laugardögum frá kl. 14.
Umsóknir ásamt innsendum verkum berist fyrir
25. september.
Tímar í bókalýsingu verða á laugardögum kl. 9
til 13.30.
Þeir eru ætlaðir nemendum með teikniundir-
stöðu.
Kennari: Anna Cynthia Leplar.
Listasögufyrirlestrar verða á fimmtudögum kl.
20 til 21.30
Kennari: Ólafur Kvaran
Upplýsingar í síma 11990 á skrifstofu skólans
frá kl. 10 til 19.
Skólastjóri
Myndlistaskólinn í Reykjavík,
Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík
Vigtarmenn
Námskeið til löggildingar vigtarmanna verða
haldin á eftirfarandi stöðum, ef næg þátttaka
fæst.
Námsk. nr. 3 dagana 2.10. og 3.10. áEgilsstöðum
Námsk. nr. 4 dagana 3.10. og 4.10. á Hornafirði
Námsk. nr. 5 dagana 10.10. og 11.10. á Þórshöfn
Námsk. nr. 6 dagana 23.10. og 24.10. á Akureyri
Námsk. nr. 7 dagana 25.10. og 26.10. á Sauðárkróki
Námsk. nr. 8 dagana 29.10. og 30.10. á Grundarfirði
Námsk. nr. 9 dagana 31.10. og 1.11. í Vestm.eyjum
Námsk. nr. 10 dagana 5.11. og 6.11. á Patreksfirði
Námsk. nr. 11 dagana 7.11. og 8.11. í Reykjavík
Námsk. nr. 12 dagana 12.11. og 13.11. í Reykjavík
Námsk.nr.13 dagana 14.11. og 15.11. í Reykjavík
Allar nánari upplýsingar og skráning þátttak-
enda í síma 91-681122.
Geymið auglýsinguna
Löggildingarstofan
FRÁ
LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTINU
Orðsending
til sauðfjáreigenda
Athygli er vakin á því, að samkvæmt lögum um
sauðfjárbaðanir, nr. 2210. maí 1977, er skylt að
baða allt sauðfé og geitur á komandi vetri
(1990-1991). Skal böðun fara fram á tímabilinu
1. nóvembertil 15. mars. Nota skal gammatox
baðlyf.
Sauðfjáreigendur skulu fylgja fyrirmælum bað-
stjóra og eftirlitsmanns um tilhögun og fram-
kvæmd baðanna.
Um heimild landbúnaðarráðherra til að veita
undanþágu frá böðunarskyldu vísast til 1. mgr.
3. gr. laganna og breytingar með 39. gr. laga nr.
108 29. desember 1988. Er undanþága háð
meðmælum yfirdýralæknis og viðkomandi hér-
aðsdýralæknis. Umsóknum sýslumanna um
undanþágu skal fylgja vottorð héraðsráðunauta
í sauðfjárrækt og garnaveikisbólusetningar-
manna, gærumatsmanna og heilbrigðiseftirlits-
manna í sláturhúsum á svæðinu um að þeir hafi
ekki orðið varir við kláða eða önnur óþrif í
sauðfé og geitfé í hólfinu síðastliðin fjögur ár
eða lengur.
Landbúnaðarráðuneytið,
18. september 1990
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Norðurlandi vestra
Aðalfundur kjördæmisráðs
Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Norðurlandi
vestra verður haldinn í Suðurgötu 10 Siglufirði, laugardaginn 22.
september og hefst kl. 13.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf
2. Undirbúningur kosninga og framboðsmál
3. Flokksstarfið
4. Stjórnmálaástandið Stjórnln
Alþýðubandalagið á Akranesi
Bæjarmálaráðsfundur
Alþýðubandalagið á Akranesi boðar til bæjarmálaráðsfundar sem
haldinn verður í Rein, mánudaginn 24. september, klukkan 20.30.
Dagskra.
1. Bæjarmálin.
Meðal annars atvinnumál, íþrótta- og húsnæðismál.
2. Önnur mál.
Mætum öll Stjórnin
Málefnafundur þriðjudagskvöld
- búvörusamningar
Hópur um landbúnaðar- og neytendamál heldur áfram að spjalla
á þriðjudagskvöld 25. 9. frá 20.30.
Umræðuefni nú: Drög að búvörusamningi.
Fundarstaður: Punktur og pasta (gamla Torfan).
Athugið breyttan fundardag.
a:
Félagsfundur á fimmtudag 27. septembe |
Litið til veðurs f
Félagsfundur fimmtudagskvöld frá 20.30 í Tæknigarði.
Litið til veðurs í stjórnmálum næstu mánuði, rædd tíðindi og lagt á
ráðin um starf og hlutverk Birtingar í vetur og vor.
1. Stjórnmálaástandið
2. Pingkosningarnar
3. Landbúnaðarmál - sagt frá starfinu í sumar
Mætum vel á fyrsta fund haustsins. tjornin
Alþýðubandalagið Ólafsfirði
Fundur í Alþýðubandalaginu Ólafsfirði sunnudagskvöldið 23.
september kl. 21.00 í Tjarnarborg.
Á dagskrá:
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og umræður um þjóðmál og
stjórnarsamstarfið.
Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðar- og samgönguráðherra
mætir á fundinn.
Alþýðubandalagið
Norðurlandskjördæmi
eystra
Alþýðubandalagið
Húsavík
Fundur í Alþýðubandalagsfélaginu Húsavík laugardaginn 22.
sept. kl. 10.00 árdegis í Snælandi.
Á dagskrá:
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og
umræður um þjóðmál og stjórnarsamstarfið.
Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðar- og samgönguráðherra
mætir á fundinn.
Alþýðubandalagið Akureyri
Fundur í Alþýðubandalaginu Akureyri laugardaginn 22. sept. kl.
14.00 í Lárusarhúsi.
Á dagskrá:
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og
umræður um þjóðmál og stjórnarsamstarfið.
Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðar- og samgönguráðherra
mætir á fundinn.
Borgarmálaráð Alþýðubandalagsins
í Reykjavík
Fundur í borgarmálaráði ABR miðvikudaginn 26. sept. kl. 17.15
að flokksmiðstöðinni Hverfisgötu 105. Mikilvægt að aðalmenn og
varamenn ABR í nefndum á vegum borgarinnar mæti m.a. til ao
ræða skipulag vetrarstarfsins.
Valþór Birna óiafur
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Opið hús í Þinghóli, Hamraborg 11, laugardaginn 22. september
milli kl. 10 og 12. Valþór Hlöðversson bæjarfulltrúi, Birna Bjarna-
dóttir fulltrúi ABK í húsnæðisnefnd og Ólafur Hjálmarsson, fulltrúi
ABK í skipulagsnefnd verða með heitt á könnunni.
Allir velkomnir.
Stjórn ABK
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Fundur verður hjá bæjarmálaráði Alþýðubandalagsins í Kópavogi
mánudaginn 24. september nk. í Þinghól, Hamraborg 11 og hefst
kl. 20.30.
Mikilvægt er að aðalmenn og varamenn ABK í nefndum á vegum
Kópavogsbæjar mæti.
Stjórn bæjarmálaráðs ABK
A.B.R. á Borginni
Auðlindir íslands
Verðmætasköpun með
bættum vinnubrögðum
í sjávarútvegi
Laugardaginn 22. september
nk. kl. 10 verður Skúli
Alexandersson alþingismaður
frummælandi á fundi á Hótel
Borg.
Efni fundarins er spurningin um hvort hægt sé að auka ha-
gvöxt með bættum vinnubrögðum í sjávarútvegi.
Fólagar fjölmennið á fundinn og takið þátt í umræðum.
Stjórn ABR
SUMDAKArn V/SUTfDAHÖFN
Höfum opnaö
nýjan matsal
i vesturenda
hússins
m/ölkrá.
Allar veitingar.
Matseðill föstudaginn 21 /9
Rjómalöguð spergilkálssúpa
Ávaxtafylltur grísahryggur
m/sinnepssósu og smjörsteiktum kartöflum kr. 1150.-
Pönnusteiktur steinbítur
m/gráðostasósu og grænmeti kr. 850,-
Einnig er boðið upp á sérrétti
Borðapantanir i síma 36320
Opið
föstudaqa
18-01
laugardaga
18-01
Þjónað til borðs, þú heyrir bara Ijúfa, lága tónlist
Sundakaffi - ölkrá - bar - Sundahöfn
UPPLÝSINGAR
Neytendur eiga rétt á upplýsingum til að
geta mótað skynsamlegt val og
ákvarðanir.
NE/TENDASAMTÖKIN