Þjóðviljinn - 21.09.1990, Síða 23

Þjóðviljinn - 21.09.1990, Síða 23
, tVtY»V*VtVi KVIKMYNDIR HELGARINNAR Stöð 2 laugardag kl. 21.20 Vitni saksóknara Stöð tvö sýnir þrjár kvikmyndir á laugardagskvöldið, en þeirra áhugaverðust er trúlega Vitni saksóknarans. Kvikmyndahandbók segir þessa átta ára gömlu mynd vera yfir meðallagi. Sagan er sótt í smiðju Agötu Christie og segir frá lögmanni sem á að verja sakleysi manns sem sakaður hefur verið um morð. Þess má geta að leikrit byggt á sömu sögu var flutt á Rás eitt í sumar og fór Gísli Halldórsson þá með hlutverk lögfræðingsins. (myndinni fer sir Ralph Richard- son hins vegar með þetta hlutverk, en auk hans eru Deborah Kerr, Donald Pleasence og Beau Bridges í aðalhlutverkum. Alan Gibson leikstýrði. Sjónvarpið föstudag kl.22.00 Ruddaíþrótt Föstudagsmynd Sjónvarpsins er bandarísk frá árinu 1975 og hefur fengið íslenska heitið Ruddaleikur (Rollerball). Myndin á að gerast í framtíðinni, þegar stríð heyra sögunni til, en ofbeldisíþróttir njóta mikilla vinsælda. James Caan leikur hér kapþa sem tekur þátt í hættulegum leik og neitar að hætta keppni þrátt fyrir að haft sé í hótunum við hann. Með aðalhlutverk auk Caans fara John Houseman, Maud Adams og Ralph Richardson. Leikstjóri er Norman Jewison. Kvikmyndhandbókin okkar gefur myndinni tvær og hálfa stjörnu. sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50Fjörkálfar Bandariskur teikni- myndaflokkur. 18.20 Hraðboftar Breskur myndaflokkur þar sem segir frá ýmsum ævintýrum í lífi sendla sem ferðast á reiðhjólum um Lundúnir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn 19.20 Leyniskjöl Piglets Breskir gaman- þættir þar sem gerl er grin að starfsemi leyniþjónustunnar. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Norrænir djassdagar Annar þáttur af þremur. Norræn stórsveit í sveiflu i Borgarleikhúsinu í lok norrænnar djass- viku í vor. Kynnir Vernharður Linnet. 21.10 Bergerac Breskir sakamálaþættir. 22.00 Ruddaleikur (Rollerball) Banda- rísk bíómynd frá árinu 1975. Myndin gerist í framtiðinni, þegar strið heyra sögunni til, en ofbeldisiþróttir njóta engu að síður vinsælda. (þróttakappi neitar að hætta keppni þrátt fyrir að haft sé ( hótunum við hann. Aðalhlutverk: James Caan, John Houseman, Maud Adams og Ralph Richardson. 00.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 16.00 íþróttaþátturinn Meðal efnis í þættinum verða myndir úr ensku knatt- spyrnunni auk þess sem greint verður frá Evrópumótunum í knattspyrnu þar sem KA, FH og Fram eru meðal þátttak- enda. 18.00 Skytturnar þrjár Spænskur teikni- myndaflokkur fyrir börn. 18.25 Ævintýraheimur Prúðuleikar- anna Blandaður skemmtiþáttur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Ævintýraheimur Prúðuleikar- anna framhald 19.30 Hringsjá Fréttir og fréttaskýringar. 20.10 Fólkift f landlnu Völd eru vand- ræðahugtak Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Jón Sigurðsson framkvæmdastjóra Islenska járnblendifélagsins á Grundar- tanga. 20.30 Lottó 20.35 Ökuþór Breskur gamanmynda- flokkur 21.00 Ástarbrali (Heartaches) Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1981. Þar segir frá ungri, ófrískri konu sem er skilin við mann sinn. Hún kynnist konu, sem er algjör andstæða hennar og þær verða góðar vinkonur. Aðalhlutverk. Margot Kidder, Robert Carradine, Ann- ie Potts og Winston Reikert. 22.35 Vift dauðans dyr (Dead Man Out) Bresk sjónvarpsmynd frá 1989. Myndin segir frá geðveikum fanga og geðlækni, sem er fenginn til að koma fyrir hann vitinu, svo að hægt sé að senda hann í gasklefann. Aðalhlutverk: Danny Glo- ver, Ruben Blades og Tom Atkins. 00.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 16.55 Maður er nefndur Jónas Guð- mundsson rithöfundur ræðir við Svavar Guðnason listmálara. Þátturinn var áður á dagskrá 8. 2. 1976. 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er sr. Magnús G. Gunnarsson prestur á Hálsi í Fnjóskadal. 17.50 Felix og vinir hans Sænskir barn- aþættir. (9) 17.55 Rökkursögur Þættir byggðir á myndskreyttum sögum og Ijóðum úr vinsælum barnabókum. 18.20 Ungmennafélagið ( upphafi skyldi endirinn skoða Þáttur ætlaður ung- mennum. 18.45 Felix og vinir hans Sænskir barn- aþættir (10). 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Vistaskipti Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 19.30 Kastljós Fréttir og fréttaskýringar 20.30 Systkinin á Kvfskerjum Seinni þáttur. ( þessum síðari hluta heimsókn- arinnar að Kviskerjum í Öræfum er m.a. fylgst með störfum bræðranna, sem hafa gert þá landsþekkta. Umsjón Sig- ríður Halldórsdóttir og Ralf Christians. 21.15 Áfertugsaldri Bandariskþáttaröð. 22.00 Þjófar á nóttu (Diebe in der Nacht) Þýsk-ísraelsk sjónvarpsmynd i þremur hlutum, byggð á metsölubók Arthurs Köstlers. Myndin fjallar um komu gyð- inga frá Evrópu og Ameríku til Israels á 4. og 5. áratugnum, og þá árekstra og spennu sem hún olli. Leikstjóri: Wolf- gang Storch. Aðalhlutverk: Marie Bun- el, Densie Virieux, Richard E. Grant, Patricia Hodge og Arnon Tzadock. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Tumi Belgískur teiknimyndaflokk- ur. 18.20 Svarta músin Nýlegur franskur myndaflokkur. 18.35 Kalli krít Nýr teiknimyndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasiliskur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Úrskurður kviðdóms Leikinn bandarískur myndaflokkur um yfir- heyrslur og réttarhöld í ýmsum sakam- álum. 19.50 DickTracy-Teiknimynd 20.00 Fréttir og veftur 20.30 LJóðið mitt Aö þessu sinni velur sér Ijóð dr. Guðrún P. Helgadóttir fyrr- verandi skólastjóri. 20.40 Spftalalff Bandarískur framhalds- myndaflokkur um líf og störf á sjúkra- húsi. 21.25 íþróttahornið Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svip- myndir úr knattspyrnuleikjum i Evrópu. 21.55 Þjófar á nóttu (Diebe in der Nacht) Annar þáttur Þýsk-ísraelsk siónvarps- mynd i þremur hlutum, byggð á mets- ölubók Arthurs Köstlers. Leikstjóri Wolf- gang Storch. Aðalhlutverk Marie Bunel, Denise Virieux, Richard E. Grant, Patr- icia Hodge og Arnon Tzadock. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þjófar á nóttu - framhald 23.30 Dagskrárlok STÖD 2 Föstudagur 16.45 Nágrannar Ástralskur framhalds- myndflokkur. 17.30 Túnl og Tella Lifandi og fjögur teiknimynd. 17.35 Skófólkið Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd 18.05 Henderson krakkarnir Fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og ung- llnga. 18.30 Bylmingur Þáttur þar sem rokk er í þyngri kantinum. 19.19 19.19 Fréttir af helstu viðburðum, innlendum sem erlendum, ásamt veðurfregnum. 20.10 Kæri Jón Gamanmyndaflokkur um hálf neyðarlegar tilraunir fráskilins manns til að fóta sig (Iffinu. 20.35 Ferðast um tímann Sam fær hér tækifæri til aö taka þátt í nokkrum villtum veislum því hann gerist háskólanemi sem er í frekar fjörugum félagsskap. 21.25 Svona er Elvis This is Elvis Athygl- isverð mynd byggð á ævi rokkkonungs- ins sjálfs. Aðalhlutverk: David Scott, Paul Boensch III og Johnny Harra. 23.00 I IJósaskiptunum Magnaðir þættir. 23.25 Sjónhverfingar og morð Lögregl- utoringinn Colombo glímir hér við erfitt sakamál. 00.55 Hugarflug Altered States Athyglis- verð mynd Ken Russels um vísinda- mann sem gerirtilraunir með undirmeð- vitundina. Hann sviptir sjálfan sig skynjun Ijóss, hljóðs og þyngdar og ætl- ar með þvi að gefa undirmeðvitundinni lausan tauminn. Aðalhlutverk. William Hurt og Blair Brown. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok. Laugardagur 9.00 Með afa 10.30 Júlli og töfraljósið Teiknimynd 10.40 Tánlngarnir í Hæðagerði Teikni- mynd 11.05 Stjörnusveitin Teiknimynd 11.30 Stórfótur Teiknimynd 11.35 Tinna Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og öðrum með nýj- um ævintýrum. 12.00 Dýrarfkið Fræðsluþáttur um fjöl- breytt dýralif jarðarinnar. 12.30 Lagt í'ann Endurtekinn þáttur um ferðalög innaniands. 13.00 Rósariddarinn Der Rosenkavalier Gamansöm ópera eftir Richard Strauss. Flytjendur: Anna Tomowa- Sintow, Kurat Moll, Agnes Baltsa og Janeta Perry. Stjórnandi. Herbert von Karajan. 17.00 Glys Nýsjálenskur framhalds- myndaflokkur Lokaþáttur. 18.00 Popp og kók 18.30 Nánar auglýst síðar 19.19 19.19 Fréttaflutningur ásamt veður- fréttum. 20.00 Morðgáta Jessica Fletcher glimir við erfitt glæpamál. 20.50 Spéspegill Breskir gamanþættir 21.20 Vitni saksóknara (Witness for the Prosecution) Skemmtileg spennumynd úr smiðju Agöthu Christie (þetta sinn er söguhetjan lögmaður nokkur sem á að verja sakleysi manns sem sakaður er um morð. Aðalhlutverk. Sir Ralph Ric- hardson, Deborah Kerr, Donald Pleas- ence og Beau Bridges. Bönnuð börn- um. 22.55 Lff að veðl (L. A. Bounty) Hörku- spennandi mynd um konu sem fyllist hefndarhug eftir að félagi hennar er myrtur. Stranglega bönnuð börnum. 00.20 Byssurnar frá Navarone Banda- risk stórmynd frá árinu 1961 gerð eftir samnefndri sögu Alistair MacLean. Að- alhlutverk: Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn, Irene Papas, Richard Harris o.fl. Bönnuð börnum. 02.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 Alii og fkornarnir Teiknimynd 9.20 Kærleiksblrnirnir Teikimynd 9.45 Perla Teiknimynd 10.10 Trýnl og Gosi Teiknimynd 10.45 Þrumufuglarnir Teiknimynd 11.10 Draugabanar Teiknimynd 11.35 Skippy Framhaldsþættir um keng- úruna Skippy og vini hennar. • 12.00 Fyrir borð (Overboard) Hjónakorn- in Kurt Russel og Goldie Hawn leika hér saman í laufléttri gamanmynd um for- ríka frekju sem fellur útbyrðis á lysti- snekkju sinni. 13.45 ftalski boltinn Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska fótboltans. 15.25 Golf Umsjónarmaður: Björgúlfur Lúðvfksson. 16.30 Popp og kók Endursýndur þáttur. 17.00 Björtu hliðarnar Ómar Ragnars- son ræðir við Bryndisi Schram og Sig- urð Guðmundsson hrekkjalóm. Endur- tekinn þáttur. 17.30 Listamannaskálinn The New World Symphony ( þessari hljómsveit leika bestu hljóðfæraleikararnir úr hópi þeirra sem eru nýútskrifaðir úr tónlistar- skólum í Bandarikjunum. 18.30 Viðskipti f Evrópu Fréttaþáttur úr viðskiptaheiminum. , 19.19 19.19 Fréttir og veður j 20.00 Bernskubrek Framhaldsþáttur þar sem litið er um öxl liðinna tíma. 20.25 Hercule Polrot. Poirot og Hastings sitja og spila Matador þegar þeim berast þau tíðindi að lík Klnverja hafi fundist viö bakka Temsár. 21.20 Björtu hliðarnar Léttur spjallþátt- ur. 21.50 Sunnudagsmyndin Á rás Átakan- leg mynd sem greinir frá hlaupagikk sem ekki er alveg nógu góður til að kom- ast í kapplið skóla síns. Tll að þóknast fööur sínum reynir hann allt til að kom- ast í liðið og uppgötvar meðal annars steralyf. Allt í einu getur hann hlaupið hraðar en hinir. Aðalhlutverk. James Brolin, Josh Brolin, Kristoff St. John og Mariska Hargiaty. 23.25 Hrópað á frelsl Cry Freedom Þessi stórkostlega kvikmynd Richards Atten- borough er raunsönn lýsing á því ó- fremdarástandi sem ríkir í mannrétt- indamálum í Suður-Afríku. Aðalhlut- verk: Kevin Kline og Denzel Washing- ton. Bönnuð bömum. Mánudagur 16.45 Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur 17.30 Kátur og hjólakrilin Teiknimynd 17.40 Hetjur himlngeimsins Teikni- mynd 18.05 Steini og Olli 18.30 Kjallarinn Teiknimynd 19.19 19.19 Fréttir og veður 20.10 Dalias Framhaldsmyndaflokkur 21.00 Sjónaukinn Helga Guðrún John- son i skemmtilegum þætti um fólk hér og þar og alls staðar. 21.30 Dagskrá vikunnar Þáttur tileinkað- ur áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21.45 Öryggisþjónustan Magnaðir breskir spennuþættir. Sumir þáttanna eru ekki við hæfi barna. 22.35 Sögur að handan Stutt hrollvekja til að þenja taugarnar. 23.00 Fjalakötturinn - Staðurinn II Posto Domenico og Antonietta taka inn- tökupróf hjá stofnfyrirtæki á sama tíma. Bæði fá þau störf hjá fyrirtækinu en sjást þó ekki aftur. Domenico tekst smám saman að fikra sig upp virðingarstigann, með stuttum skrefum þó. Þar kemur að hann er gerður að skrifstofumanni, en settur á versta stað skrifstofunnar, út i horn. Hann heldur þó enn I vonina um að hitta Antoniettu á ný. Aðalhlutverk: Loredana Detto og Sandro Panzeri. 00.30 Dagskrárlok. ÚTVARP RÓT - FM 106,8 AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - FM 95,7 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 23 útvarp RAS 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. Fréttayfirlit. Auglýsingar. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dag- skrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúfl- ingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 ( fréttum var þetta helst. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Tsjajkovskíj og Grieg. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Gamlar glæður. 20.40 Til sjávar og sveita. 21.30 Sumarsagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöld- gestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Börn og dagar. 9.30 Morgunleik- fimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Manstu... 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Fer sjaldan í bíó“ Þáttur um spánska kvikmyndagerðarmanninn Car- los Saura. 17.20 Studíó 11. 18.00 Sagan: „ Ferð út í veruleikann". 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing- ar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sveiflur. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.10 Basil fursti. 24.00 Fróttir. 00.10 Um lág- nættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Frétt- ir. 9.03 . Spjallaö um guðspjöll. 9.30 Barokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ferðasögur af segulbandi. 11.00 Samnorræn nessa í Jakobsstad í Finnlandi. 12.10 Adagskrá. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Djasskaffið. 14.00 I heimi litanna. 14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Með himininn 1 höfðinu. 17.00 ítónleikasal. 18.00 Sagan: „Ferð út i veruleikann" eftir Jan Terlouw. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 ( sviðsljósinu. 20.00 33 tilbrigði I C-dúr ópus 120 við vals eftir Anton Diabelli eftir Ludvig van Beethoven. 21.00Sinna. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 (slenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Suðurlands- syrpa. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánar- fregnir. Auglýsingar. 13.00 (dagsins önn - Tviburar. 13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir 15.03 Manstu... 15.35 Lesið úr forystu- greinum bæjar- og héraðsfróttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dag- bókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barn- aútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Richard Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 Islensk tónlist 21.00 Úr bóka- skápnum. 21.30 Sumarsagan: „Hávars- saga Isfirðings". 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Stjórnmál á sumri. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Sam- hljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90.1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfróttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðl- að um. 20.30 Gullsklfan. 21.00 Á djasstón- leikum. 22.07 Nætursól.01.00 Nóttin er ung. 02.00 Fréttir. 02.05 Gramm á fóninn. 03.00 Áfram Island. 04.00 Fréttir. 04.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Á djasstónleikum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Afram (sland. Laugardagur 8.05 Morguntónar. 9.03 „Þetta líf - þetta lif“. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarút- gáfan. 14.00 (þróttarásin. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Fróttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Tengja. 06.00 Fréttir af veðri, færð oa flugsamgöngum. 06.01 ( fjósinu. 07.00 Afram (sland. 08.05 Söngur villiandarinnar. Sunnudagur 8.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 9.03 Söngurvilliandarinnar. 10.00 Helgarútgáf- an. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlistar- þáttur. 15.00 Istoppurinn. 16.05 Konung- urinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. 20.30 Islenska gull- skifan: „Mánar". 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Róbótarokk. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 Harmon- íkuþáttur. 04.00 Fréttir. 04.03 ( dagsins önn. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtón- ar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram Island. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Á dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Lausa rásin. 20.30 Gullskifan. 21.05 Söngur villiandar- innar. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Söðl- - að um. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 I dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Áfram (sland. (

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.