Þjóðviljinn - 01.11.1990, Blaðsíða 9
FLÓAMARKAÐUR ÞJÓÐVILJANS
Ýmislegt
Pels
Til sölu er slöur kiðlingapels, sem
nýr, númer44. Uppl. f síma 16034
fyrir hádegi eða eftir kl.
18.
Mótatimbur
Til sölu notað mótatimbur, vel
hreinsað. Staðgreiðsla. Uppl. f
sfma 40495.
Svefnbekkur-reiðhjól
Svefnbekkur með hirslum fæst
gefins. Vantar reiðhjól á sama
stað. Sfmi 22927.
Óskast
Óska eftir að kaupa pfanó, gamal-
dags sófasett og Ijósakrónur. Sfmi
622998 morgna og eftir kl.18.
Til sölu
Blártakkasími, IKEA hillur (Ivar), 8
hillur + tveir gaflar og 12 gfra rautt
karlmannsreiðhjól. Upp. í síma
12116 eftir kl. 17.
Ofnæmi? Exem? Psóriasis?
Ör? Sár? Hárlos?
Græðandi línan: Banana Boat E-
gel, Aloe Vera varasalvi, hreinsi-
krem, andlitsvatn. M.FI. Nýtt! Hár-
lýsandi næring, sárasprey, sól-
brunkufestir f/ljósaböð. Fáðu bæk-
ling. Heilsuval Barónsstíg 20,
s.626275,; Baulan; Stúdló Dan
(saf; Flott form Hvammstanga;
Blönduóssapótek; Ferska Sauðár-
króki; Hlíðarsól Sigríðar Hannesd.
Ólafsfirði; Sól & snyrting Dalvfk;
Heilsuhornið Akureyri; Hilma
Húsavfk; Heilsuræktin Reyðarfirði;
SMA Egilsst.; Sólskin Vestm.eyj-
um; Heilsuhornið Selfossi; Bláa
lónið; Sólarlampi Margrétar Helg-
ad. Vogum; Heilsubúðin Hafnarf.;
Bergval Kóp.; Árbæjarapótek;
Breiðholtsapótek; Borgarapótek.
Einnig f Heilsuvali: Hnetubar,
heilsunammi, te, vftamfn, hárrækt
með leiser, svæðanudd, megrun.
Húsnæði
Ibúð óskast
Ung hjón, nýkomin frá Danmörku
óska eftir 2-3 herb. íbúð á Reykja-
víkursvæðinu ( ca. 6 mán. Þarf
helst að vera laus strax. Sfmi
32228, Einar.
fbúð óskast
Mig vantar fbúð! Hún má vera Iftil
eða stór. Hún má vera með al-
mennum þægindum eða án, en
hún má ekki vera austar en
Kringlumýrarbraut. Uppl. gefur llm-
ur f sfmum 620014 eða 20482
fbúð óskast
Óska eftir 4 herb. fbúð á leigu í
miðborginni f 1-2 ár. Sfmi 19063.
Húsgögn
Klæðaskápur
Óska eftir gamaldags klæðaskáp.
Sími 76805.
Boröstofuborð og stólar
Óska eftir að kaupa mjög ódýrt
borðstofuborð og stóla. Má þarfn-
ast viðgerða. Slmi 689684.
Ódýrt eða gefins
Vegna flutnings fást eftirtaldir hlutir
ódýrt eða gefins. Vinnuborö, kom-
móður, stólar, hljómtækjaskápur,
málaðir körfustólar og borð, eld-
húsborð og ýmislegt fleira. Sími
17087.
Hjónarúm
Nýlegt IKEA hjónarúm til sölu.
Verð aðeins kr. 7000. Sími
687759.
Húsgögn
Okkur vantar stakan fataskáp með
hengi á góðu verði. Einnig sófa
eða sófasett, helst frá þvf fyrir eða
um 1950. Sfmi 23089 seinnipart-
inn eða á kvöldin.
Heimilis- og raftæki
Sjónvarp
Til sölu 21 tommu Philips litasjón-
varp á 15.000 kr. Uppl. í sfma
21025 eftir kl. 18.
Til sölu
Óska eftir að selja nýlegan D og R
16 rása mixer. Uppl. f sfma 11287
eða 21255. Indriði.
Videótæki
Óska eftir góðu videótæki til
kaups. Verðhugmynd ca. 20.000
kr. Uppl. í sfma 40297.
Tölvuleikir
Nokkrirtölvuleikir til sölu, diskarog
spólur. Uppl. f sfma 10339.
Dýrahald
Fuglabúr - fuglar
Óska eftir fuglabúri og jafnvel fugl-
um ódýrt eða gefins. Uppl. f sfma
678689.
Hamstrar
Fullorðnir hamstrar og ungar fást
gefins. Uppl. f síma 17087.
Fyrir börn
Tvfburavagn til sölu
Tvíburavagn, eins árs gamall, til
sölu á góðu verði. Notaður af ein-
um tvfburum. Uppl. á auglýsinga-
deild Þjóðviljans, sfmi 681333.
Óskast
Óska eftir bamasæti á hjól. Uppl. f
sfma 45366.
Bílar og varahlutir
Jeppadekk
Fjögur finnsk NOKIA jeppadekk,
óslitin, á nýjum Suzukifelgum, jafn-
vægisstillt, til sölu með miklum af
slætti. Henta einnig undir Lada
Sport. Uppl. í sfma 42094
Skoda
Til sölu Skoda 130 Gl '87, bfll f
toppstandi. Staðgreiðsluverð kr.
130.000. Uppl. f sfma 17804 kl.
16-20.
Bíll óskast
Óska eftir ódýrum skoðuðum bíl.
Allt kemur til greina. Uppl. f sfma
91-32228. Einar.
Snjódekk
Til sölu fimm st. negld snjódekk á
felgum undir Skoda. Uppl. f sfma
44465.
Óskast
Óska eftir 12 volta kveikju f Tra-
bant. Uppl. f sfma 44937.
Kennsla og námskeið
Námskeið
Námskeið f frjálsri myndsköpun
fyrir 6 og 7 ára böm (8 börn í hóp).
Málun, leirmótun, teikning, jóla-
föndur ofl. Mikil áhersla lögð á
frjálsa tjáningu. Einnig söngur,
dans, söguupplestur og leikir.
Smáútivera dag hvern. Kennsla
alla virka daga kl. 13-17. Nám-
skeiðið stendur 14. nóv - 14. des.
Verð kr. 18.000, allt efni innifalið
auk næringar ( matarhléi. Uppl. f
síma 26538, Ingibjörg Sigurðar-
dóttir.
Þjónusta
MEIRIHÁTTAR TILBOÐl
Permanent og klipping frá kr.
2.900. Strfpur og klipping frá kr.
1.900. Litur og klipping frá kr.
1.900. Athugiö örorku- og ellilffeyr-
isþegar: Permanent, klipping og
lagning á aðeins kr. 3.400. Pantið
tfma f síma 31480.
Hárgreiðslustofan Elsa, Ármúla.
Atvinna
Málningarvinna
Málaranemi tekur að sér innan-
hússmálun. Uppl. f sfma 674506.
Atvinna óskast
Reglusamur maður um tvftugt ósk-
ar eftir vinnu, margt kemur til
greina. Uppl. ( sfma 34669 eftir kl.
17 í dag og næstu daga.
Atvlnna
Stuðningsaöili óskast fyrir fatlaða
stúlku virka daga frá kl. 11.30 til
16.30. Uppl. fslma 79978.
Félagsfundur Dagsbrúnar verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 4. nóv-
emberkl. 14.
Dagskrá:
1. Félagsmál. Meðal annars kosning eins manns í kjörstjóm og
tveggja manna í uppstillingamefhd.
2. Verðlagsmál og atvinnuhorfur.
Félagar fjölmennið!
Stjórn Dagsbrúnar
Velferðar-
sveitar-
félagið ?
Samtök félagsmálastjóra gangast fyrir ráð-
stefnu um nýjungar í löggjöf um félagslega
þjónustu og hlut sveitarfélagsins í velferð,
í Borgartúni 6, Reykjavík, dagana 5. og 6.
nóvember 1990.
Dagskrá:
Mánudagur 5. nóv.
09.00-09.20: Setningarávarp: Jóhanna Sigurðardóttir, fé-
IflnQmálflráðhprra
09.20-09.50: Velferðarsveitarfélagið: Árni Sigfússon,
borgarfulltrúi í Reykjavík.
09.50-10.20; Breytingará lögum um verkskiptingu ríkis
og sveitarfélaga m.t.t. félagslegrar þjón-
ustu. Húnbogi Þorsteinsson, félagsmála-
ráðuneyti.
10.20- 10.30: Gagnrýni: HallgrímurGuðmundsson, bæjar-
stjóri í Hveragerði.
10.30- 10.50: Kaffi.
10.50-11.20: Breytingar á lögum um félagslegt hús-
næði: Ingi Valur Jóhannsson, félagsmála-
ráðuneyti.
11.20- 11.30: Gagnrýni: Dan Brynjarsson, hagsýslustjóri
Akureyrarbæjar.
11.30- 12.00: Almennar umræður.
12.00-13.15: Matarhlé.
13.15-13.40: Dagskrá: Bubbi Morthens.
13.40- 14.10: Frumvarp um félagslega þjónustu á veg
um sveitarfélaga: Bragi Guðbrandsson, fé-
lagsmálastjóri í Kópavogi.
14.10- 14.20: Gagnrýni: Margrét Pála Ólafsdóttir, fóstra.
14.20- 14.30: Gagniýni: Sólveig Reynisdóttir, félagsmála-
stjóri á Akranesi.
14.30- 15.00: Frumvarp um leikskóla: Gerður Óskars-
dóttir, menntamálaráðuneyti.
15.00-15.10: Gagnrýni: Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfræð-
ingur
15.10- 15.20: Gagnrýni: Lára Björnsdóttir, framkvæmda-
stjóri Þroskahjálpar.
15.20- 15.40: Kaffi.
15.40- 16.10: Frumvarp um breytingará lögum
um vernd barna og ungmenna og barna-
lögum: Sigríður Ingvarsdóttir, formaður
Barnaverndarráðs Islands.
16.10- 16.20: Gagnrýni: Unnur Ingólfsdóttir, félagsmála-
stjóri í Mosfellsbæ.
16.20- 17.00: Almennar umræður.
Þriðjudagur
09.00-09.30:
09.30-10.00:
10.00-10.10:
10.10- 10.30:
10.30-11.00:
11.00-11.10:
11.10- 12.00:
12.00-13.15:
13.15-13.45:
13.45-14.10:
14.10-14.40:
14.40-15.00:
15.00-16.00:
16.00:
6. nóvember
Velferðarsveitarfélagið: Björn Björnsson,
prófessor í guðfræði við Háskóla Islands.
Ný sjónarmið við endurskoðun laga um
málefni fatlaðra: Margrét Margeirsdóttir,
félagsmálaráðuneyti.
Gagnrýni: Sveinn Allan Morthens, fram-
kvæmdastjóri Svæðisstjórnar um málefni
fatlaðra á Norðurlandi vestra.
Kaffi.
Breytingar á lögum um málefni aldaðra:
Hrafn Pálsson, heilbrigðisráðuneyti.
Gagniýni: Ólöf Thorarensen, félagsmála-
stjóri á Selfossi.
Almennar umræður.
Matarhlé.
Velferðarsveitarfélagið: Jón Björnsson,
félagsmálastjóri á Akureyri.
Dagskrá: Sigrún Valgerður Gestsdóttir,
söngkona, og Örn Magnússon, píanóleikari.
Velferðarsveitarfélagið: Sigrún Svein-
björnsdóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri.
Kaffi.
Almennar umræður um efni ráðstefnunnar.
Slit.
Móttaka ráðstefnugesta hefst 5. nóvember kl. 8.00 og eru
þeir hvattir til að koma tímanlega. Dagskrá þessi er birt með
fyrirvara um hugsanlegar breytingar. Nánari upplýsingar um
ráðstefnuna eru veittar á Félagsmálastofnun Kópavogs,
sími 91-45700. Þar er ennfremur unnt að tilkynna þátttöku
meðan rúm leyfir.
Samtök félagsmálastjóra
Fimmtudagur 1. nóvember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9