Þjóðviljinn - 01.11.1990, Blaðsíða 11
I DAG
Bíóborgin
Hvíta tjaldið (A dry white season)
Leikstjóri: Euznan Paley
Aðalleikarar: Donald Sutherland,
Janet Suzman, Marlon Brando, Sus-
an Sarandon, Winston Ntsona.
í hverri viku skrifa ég um
myndir sem eru annaðhvort al-
veg sæmilegar eða verri. Oftast
er gaman að horfa á þær þessa
tvo tíma sem þær taka, en daginn
eftir þegar ég ætla að skrifa um
þær nokkur orð, er varla að ég
muni um hvað þær voru. Svo
kemur allt í einu mynd sem
skiptir einhveiju máli, sem segir
manni eitthvað sem er umhugs-
unarvert, og þá er eins og orðin
standi fost í hálsinum á mér.
Árið 1979 kom út bókin „A
Dry White Season“ eftir suður-
affíska rithöfundinn André
Brink. Eins og aðrar bækur hans
fjallar hún á opinskáan hátt um
kynþáttamisréttið í Suður-Afr-
íku, enda hefur hann átt í vand-
ræðum með að fá bækur sínar
útgefnar í hcimalandi sínu þó að
þær séu vinsælar t.d. allsstaðar í
Evrópu. Þessa bók valdi leik-
stjórinn, Euznan Paley, til að
gera kvikmynd eftir.
Euznan Paley er ung kona
Hvítt ofbeldi!
frá Martinique. Kvenleikstjóra
finnur maður ekki á hveiju strái
og svartir leikstjórar eru örugg-
lega enn vandfiindnari. Það er
kannski þessvegna sem þessari
óþekktu konu tókst að fá leikara
eins og Marlon Brando (sem
hefur ekki leikið í 100 ár) og
Donald Sutherland til að leika
fyrir sig. Brando bað ekki einu
sinni um 100 miljónir fyrir að
taka að sér hlutverkið, heldur
var hann á venjulegum leikara-
launum eins og allir aðrir sem
léku í Hvíta valdinu. Hér er
greinilega engin venjuleg mynd
á ferðinni.
Myndin gerist árið 1976
þegar uppreisnin var gerð í So-
weto og fjallar um hvemig áhrif
hún hafði á líf aðalpersónanna.
Donald Sutherland leikur kenn-
arann Ben du Toit sem býr ásamt
fjölskyldu sinni í Jóhannesar-
borg. Hann hefúr lúmskan gmn
um að það sé farið afskaplega
illa með svertingjana í Soweto
en er sannfærður um að ef böm
em barin og menn pyntaðir þá sé
það þeim sjálfúm að kenna. Þeir
hafa þá gert eitthvað alvarlegt af
sér. Þó er hann ekki slæmur ras-
isti sjálfur, hann er góður við
þjónustufólkið sitt og hefúr
hjálpað syni garðyrkjumannsins
síns að komast í skóla og leyfir
þar að auki syni sínum að leika
sér við son garðyrkjumannsins.
Ömggur heimur Bens
splundrast þegar garðyrkjumað-
urinn (Winston Ntsona) er hand-
tekinn, pyntaður og drepinn fyr-
ir að leita að líki sonar síns, sem
var drepinn í uppreisninni. Ben
er fyrst fúllviss um að einhver
misskilningur hafi átt sér stað og
fer vongóður á fund hvítra fé-
laga sinna í öryggislögreglunni
(Special Branch) til að ná í garð-
yrkjumanninn sinn. Það reynist
ekki einfalt, og smám saman
kemst hann að því hvemig
ástandið er í raun og vem. Þá
ákveður Ben að ganga í lið með
svertingjunum og krefjast réttar-
halda. Hann biður lögffæðing
sem er vanur að reka mannrétt-
indamál, MaKenzie (Marlon
Brando), að stefna öryggislög-
reglunni. MaKenzie segir að í
Suður-Afríku séu lög og réttlæti
eins og fjarskyldir ættingjar sem
talist ekki við, og í hvert skipti
sem hann vinni mál þá breyti
þeir bara lögunum. En hann tek-
ur samt að sér málið. Og hvað
haldið þið að gerist?
Ekki em allir hrifnir af rétt-
lætisbrölti Ben du Tuit. Honum
er sagt upp vinnunni og fjöl-
skylda hans leysist upp. Konan
hans (Janet Suzman) er ekki
hliðholl málstað svertingja:
„Myndu þeir ekki fara eins með
hvíta manninn ef þeir fengju
tækifæri til?“ spyr hún. Hún sak-
ar Ben um að hafa svikið þjóð
sína og flýr þegar öryggislög-
reglan gerir húsleit hjá þeim.
Leikurinn í myndinni er sér-
staklega góður. Sutherland er
sannfærandi sem maður sem er
að vakna til meðvitundar um
heiminn í kringum sig og Suz-
man á frábærar senur sem dauð-
hrædd og rasísk kona sem heldur
fast i þá trú að það sé hennar
þjóð sem hefúr byggt upp Afríku
og hún eigi þessvegna rétt á að
eiga og drepa svertingja að vild.
Bókaútgáfan Forlagið hefur
gefið út bókina Sögur úr
Skuggahverfinu eftir Ólaf Gunn-
arsson. Ólafúr hefur áður sent
frá sér fjórar skáldsögur, en síð-
ast sendi hann frá sér skáldsög-
una Heilangur Andi og englar
vítis, árið 1986.
1 kynningu Forlagsins segir
m.a.: „Við fyrstu sýn em þetta
ærslafullar og angurværar sögur,
en undiraldan er þung. Ólafúr
þekkir Skuggahverfið í Reykja-
vík ffá fomu fari. Hér er friðsæl
veröld Reykvíkinga sem gist
Réttaratriðið er samt sterkast og
það er aðallega Brando að
þakka. Haim er svo góður að
hann fyllir alveg út í tjaldið og
það liggur við að hann geri alla
aðra að annars flokks leikumm.
Michael Gambon (The Singing
Detective) leikur dómarann og
Júrgen Prochnow öryggislög-
reglumanninn andstyggilega.
Susan Sarandon leikur líka smá-
hlutverk sem blaðakona sem
tekur Ben ráðvilltan upp á arma
sína og Jakes Mokae leikur einn
af aðaluppreisnarmönnum svert-
ingjanna.
Það er svo auðvelt að segja
að maður viti allt um misréttið í
S- Affíku og þurfi þessvegna
ekki að sjá það svart á hvítu í tvo
klukkutima i bíó. En málið er að
þess þarf maður annað slagið.
Það er nauðsynlegt að láta
minna sig á að einmitt núna sé
verið að skjóta 5-6 ára böm í
bakið, til að fara ekki að hugsa
sem svo að þetta sé nú allt að
skána og að í rauninni séu þeir
bara að drepa hver annan á jafn-
réttisgmndvelli. Að horfa á
þessa mynd er eins og að vera
sleginn í andlitið með blautri
tusku, og það var tími til kom-
inn. Enn er verið að selja vömr
ffá S-Afríku í verslunum hér
þrátt fyrir viðskiptabann og
ferðaskrifstofan Veröld er núna
að fara i sólarferð til Jóhannesar-
borgar „þar sem ekkert kyn-
þáttamisrétti er sjáanlegt á yfir-
borðinu“. Það væri meira vit fyr-
ir ferðafólkið að fara á þessa
mynd.
Sif
hafa húsin í hverfinu í áratugi og
leikvöllur bama sem leita ævin-
týranna - óttalaus.
Og þó. Óttinn, skuggi
mannsins, er líka í Skuggahverf-
inu. Ur bakgörðunum gægist
hann fram, hér er ekki allt sem
sýnist. Hégóminn gægist fyrir
hom, þráhyggjan vill eiga við
þig orð úti undir vegg. Sumir
eiga afturkvæmt af þeim fúndi -
aðrir lenda í villum...“
Ragnheiður Kristjánsdóttir
hannaði kápu.
Tvær nýjar sögur
eftir Ólaf Gunnarsson
ÞJÓÐVILJINN
FYRIR 50 ÁRUM
Togarinn Bragi ferst við Eng-
landsstrendur. Tíu menn af
þrettán manna áhöfn láta lífið,
þrír bjargast. Flutningaskipið
„Duke of York“ mun hafa siglt
á Braga og sökk hann sökum
árekstursins á svipstundu.
6585 brennivínsbækur af-
greiddar fyrsta mánuðinn.
1472 konur hafa tekið sér bók.
Alþýðublaðið hefur fengið
„stefnuæði“ og í æðinu verður
því á að birta skemmtilegar
greinar. Læknafélag fslands
mótmælir mannránum Breta.
1. nóvember
fimmtudagur. Allra heilagra
messa. 305. dagur ársins.
Sólampprás í Reykjavík kl.
9.10-sólarlag kl. 17.12.
Viðburðir
Þjóðhátíðardagur Alsír.
DAGBÓK
APÓTEK
Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla
lyfjabúöa vikuna 26.október til 1.
nóvember október er I Holts Apóteki og
Laugavegs Apóteki.
Fyrmefnda apótekiö er opið um helgar
og annast næturvörslu alla daga kl. 22
til 9 (til 10 á frídögum). Síöarnefnda
apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22
virka daga og á laugardögum kl. 9 til 22
samhliða hinu fyrmefnda.
LÖGGAN
Reykjavík Kópavogur. » 1 11 66 W 4 12 00
Seltjamames » 1 84 55
Hafnarfjörður. ® 5 11 66
Garðabær. « 5 11 66
Akureyri » 2 32 22
Slökkviið og sjúkrabílar
Reykjavík..................® 1 11 00
Kópavogur..................» 1 11 00
Seltjamames................® 1 11 00
Hafnarfjörður................« 5 11 00
Garðabær...................« 5 11 00
Akureyri...................* 2 22 22
L4EKNAR
Læknavakt fyrír Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er I Heilsuvemdar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 8, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráðleggingar og timapantanir I
« 21230. Upplýsingar um lækna-og
lyfjaþjónustu eru gefnar I simsvara
18888. Borgarspitalinn: Vakt virka
daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki
hafa heimilislækni eða ná ekki til hans.
Landspítalinn: Göngudeildin er opin
frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarsplt-
alans er opin allan sólarhringinn,
« 696600.
Hafnarfjöröur: Dagvakt, Heilsugæsl-
an, ® 53722. Næturvakt lækna,
n 51100.
Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöt,
» 656066, upplýsingar um vaktlækni
»51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á
Læknamiðstöðinni,» 22311, hjá
Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og
helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985-
23221 (farsími).
Keflavík: Dagvakt, upplýsingar I
« 14000.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna,
» 11966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspitalinn: Alla
daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-
spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til
19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir
samkomulagi. Fæðingardeild Land-
spítalans: AJIa daga kl. 15 til 16, feðra-
tími kl. 19:30 til 20:30. Fæöingar-
heimili Reykjavikur v/Eiriksgötu: Al-
mennur timi kl. 15-16 alla daga, feðra-
og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga.
Öldrunarlækningadeild Landspltal-
ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20
og eftir samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19,
um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-
vemdarstöðin við Barónsstlg: Alla
daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til
16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heim-
sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17
alla daga. St. Jósefs-spitali Hafnar-
firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til
19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl
15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús
Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16
og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness:
AÍIa daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30.
Sjúkrahúsiö Húsavík: Alla daga kl. 15
til 16 og 19:30 8120.
ÝMISLEGT
Rauöa kross húsið: Neyöarathvarf
fyrir unglinga, Tjarnargötu 35,
» 91-622266, opið allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga-
og ráðgjafarslma félags lesbía og
homma á mánudags- og fimmtudags-
kvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öörum
tlmum. » 91-28539.
Sálfræðistööin: Ráðgjöf I sálfræði-
legum efnum,» 91-687075.
Lögfræöiaöstoð Orators, félags
laganema, er veitt I síma 91-11012 milli
kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagið, Aiandi 13: Opiö virka daga
frákl. 8til 17, » 91-688620.
„Opið hús" fyrír krabbamelnssjúk-
linga og aöstandendur þeirra I Skóg-
arhllð 8 á fimmtudögum kl. 17 tii 19.
Samtök áhugafólks um alnæmis-
vandann sem vilja styðja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra I » 91-
22400 og þar er svaraö alla virka daga.
Upplýsingar um eyðni: » 91-622280,
beint samband viö lækni/hjúkmnar-
fræðing á miðvikudögum kl. 18 8I 19.
annars símsvari.
Samtök um kvennaathvarf: ® 91-
21205, húsaskjól og aðstoö við konur
sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið
fyrir nauðgun.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum,
Vestur-götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 8I
22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl.
20 til 22, » 91-21500, slmsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500,
slmsvari.
Vinnuhópur um sifjaspeilsmál:
« 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17.
Stfgamót, miðstöð fyrir konur og böm
sem orðið hafa fýrir kynferðislegu
ofbeldi. Ráðgjöf, fræösla, upplýsingar,
Vesturgötu 3, » 91-626868 og 91-
626878 allan sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
» 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I
» 686230.
Rafveita HafnarQarðar: Bilanavakt,
» 652936.
GENGIÐ
31. október 1990 Sala
Bandarlkjadollar............55,20000
Sterlingspund.............107,57100
Kanadadollar...............47,19400
Dönsk króna.................9,52130
Norsk króna.................9,34480
Sænsk króna.................9,78900
Finnskt mark................15,27600
Franskur franki.............10,84800
Belglskurfranki............. 1,76470
Svissneskur franki.........42,85220
Hollenskt gyllini...........32,18480
Vesturþýskt mark............36,32180
Itölsk líra.................0,04848
Austurriskur sch.............5,16350
Portúgalskur escudo......... 0,41300
Spánskur peseti..............0,58000
Japanskt jen.................0,42593
Irskt pund..................97,32600
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 héla 4 dvöl 6
þjóta 7 himna 9 karidýr
12 nytsemdar 14 elleg-
ar 15 léreft 16 ólærða
19 hestur 20 fyrrum 21
spurði
Lóðrétt: 2 blaut 3
stara 4 kerra 5 ánægö
7 hræða 8 Ijóður 10 óð
11 freðmýri 13 horfi 17
stök 18 glöð
Lausn á sfðustu
krossgátu
Lárétt: 1 stjá 4 gerð 6
sia 7 hast 9 bæta 12
lambs 14 sté 15 tíð 16
teyga 19 noti 20 ergi
21 amaöi
Lóðrétt: 2 tía 3 Asta 4
gabb 5 rót 7 húsinu 8
slétta 10æstari 11
auönir 13 mey 17 eim
18 geð
Fimmtudagur 1. nóvember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11