Þjóðviljinn - 01.11.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A
DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS
Ný langa-
vitleysa
Sjónvarpið kl. 18.55
Yngismær er horfin af skjám
landsmanna, en í hennar stað hef-
ur göngu sína áströlsk langavit-
leysa undir nafninu Fjölskyldulíf.
Þættimir verða alls 104 talsins.
Þar er sögð saga tveggja fjöl-
skyldna sem ekki vita hvor af ann-
arri. Þó eiga örlögin eftir að
tvinna hagi þeirra saman svo um
munar fyrir tilstilli eins manns,
Mikes Thompsons sem rekur bif-
reiðaverkstæði á Englandi. Mike
er kvæntur og þriggja bama faðir.
Fjölskyldan býr við góðan kost,
en viðskiptin ganga heldur treg-
lega og reikningamir hlaðast upp.
Flinu þægilega lífi Qölskyldunnar
er stöðugt meiri hætta búin, en
Mike fær sig ekki til að segja
konu sinni, Sue, hvemig komið er.
Hugur hans flögrar æ oftar til
Astralíu þangað sem æskuástin
hans hafði horfíð tuttugu ámm áð-
ur. Og einn daginn lætur hann til
skarar skríða. Þættir þessir verða á
dagskrá mánudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga.
Matarlist
Sjónvarpið kl. 20.50
Öm Arnason leikari verður
gestur Sigmars B. Haukssonar í
fyrsta þætti nýrrar syrpu um mat-
arlist. Öm er sá fyrsti af 19 sem
munu veita Sigmari liðsinni, þar
af em nokkrir af erlendu bergi
brotnir og verður því fjölbreyti-
legra rétta að vænta.
í dagsins
önn
Rás l kl. 13.05
í þættinum í dagsins önn verð-
ur fjallað um Skólasafhamiðstöð
Reykjavíkur og litið inn á bóka-
söfii gmnnskóla borgarinnar. Til-
efnið er hið alþjóðlega ár læsis, en
skólasöfn geta gegnt mikilvægu
hlutverki í lestrarþjálfún bama og
unglinga. Fjallað verður um hlut-
verk og starfsemi miðstöðvarinn-
ar og veitt innsýn í starfið sem fer
fram á skólasöfnum.
Kálfsvað
Stöð 2 kl. 21.05
Bresku gamanþættimir Kálf-
svað (Chelmsford 123) em komn-
ir á dagskrá Stöðvar tvö að nýju.
Þættimir fjalla um þá tíð er veldi
Rómverja var í blóma og Britanía
taldist til útkjálka heimsveldisins.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Stundin okkar. Endursýndur
þáttur frá síðasta sunnudegi.
18.20 Tumi (22). (Dommel). Belg-
fskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi
Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir
Árný Jóhannsdóttir og Halldór N.
Lárusson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (1). (Families).
Ástralskur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.25 Benny Hill (11). Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
19.50 Dick Tracy - Teiknimynd.
Þýðandi Kristján Viggósson.
20.00 Fréttirog Kastljós. I Kastljósi
á fimmtudögum verða tekin til
skoðunar þau mál sem hæst ber
innanlands sem utan.
20.50 Matarlist. Matarlist hefur nú
göngu sína að nýju I umsjón Sig-
mars B. Haukssonar. Góðir gestir
heimsækja hann og matreiða
girnileaa rétti og fyrstur I röðinni er
Orn Árnason leikari. Dagskrár-
gerð Kristín Erna Arnardóttir.
21.05 Matlock (20). Þýðandi Krist-
mann Eiösson.
22.05 fþróttasyrpa.
22.25 Sælan er skammvinn. (Mon-
ica Zetterlund -Underbart er kort).
Heimildamynd um sænsku leik-
konuna Monicu Zetterlund. Þýð-
andi Þrándur Thoroddsen. (Nord-
vision - Sænska sjónvarpið).
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Sælan er skammvinn -
framhald.
00.10 Dagskrárlok.
STÖÐ2
16.45 Nágrannar Skemmtilegur
ástralskur framhaldsmyndaflokk-
ur um fólk af öllum stærðum og
gerðum.
17.30 Með Afa Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardegi.
19.19 19.19 Allt það nýjasta úr
fréttaheiminum og einnig veður-
fregnir.
20.10 Óráönar gátur Magnaður
sannsögulegur þáttur byggður á
óleystum sakamálum.
21.05 Hvað viltu veröa? I þessum
þáttum eru kynntar ýmsar starfs-
greinar sem ungum Islendingum
stendur til boða eftir að skyldu-
námi lýkur. I þessum þætti verður
farið I lögregluskólann, talað við
starfandi lögreglufólk og reynt
verður að draga fram sem skýr-
asta mynd af því hvað felst I aö
starfa sem lögregluþjónn.
21.30 Kálfsvað (Chelmsford 123)
Þá eru þeir komnir aftur þessir fá-
dæma góöu bresku gamanþættir
sem gerast á tímum Rómaveldis-
ins mikla, þegar rómanska Britan-
fa taldist til útkjálka heimsveldis-
ins. Aulus Paulínus er eftir sem
áöur landstjórinn og unir hag sln-
um illa. Loftslagið hefur ekki skán-
að og grundvöllurinn fyrir alvöru
svallteitum lltt betri.
21.55 Umhverfis jöröina á fimmtán
mínútum Það er Peter Ustinov
sem er fararstjóri I þessum ferð-
um.
22.10 Llstamannaskállnn Aöeins
átján ára gamall lagði Patrick
Leigh Fermor af stað gangandi frá
Englandi tii Konstantínópel, en
það tók hann eitt ár að komast á
leiðarenda. I dag er hann á sjö-
tugsaldri og líklega einn viöförlasti
rithöfundur okkar tlma. Rætt verð-
ur viö Patrick um llfshlaup hans
og verk, en hann hefur komið víða
við og var meöal annars sæmdur
heiðursorðu fyrir framgöngu sína I
seinni heimsstyrjöldinni.
23.05 Moröiö á Mike Maöur er myrt-
urá óhugnanlegan hátt. Morðið er
tengt eiturtyfjum. Kunningjakona
mannsins tekur sig til og ákveður
að rannsaka máliö upp á eigin
spýtur. Aðalhlutverk: Debra Win-
ger, Mark Keyloun og Darrel Lar-
son. Stranglega bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok
Rás 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjöl-
þætt tónlistarútvarp og málefni
líðandi stundar - Soffía Karlsdótt-
ir. 7.32 Segðu mér sögu. „Við
tveir, Óskar- að eillfu" eftir Bjarne
Reuter. 7.45 Listróf. Þorgeir Ól-
afsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Morgun-
aukinn. 8.15 Veðurfregnir. 8.30
Fréttayfirlit og Daglegt mál, Mörð-
ur Árnason flytur.
Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00
9.00 Fréttir. 9.03 Laufskállnn. Létt
tónlist með morgunkaffinu og
gestur lltur inn. Umsjón Sigrún
Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson.
9.40 Laufskálasagan, „Frú Bo-
vary“ eftir Gustave Flaubert. Arn-
hildur Jónsdóttir les þýðingu
Skúla Bjarkans (24). 10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan
og samfélagið. Umsjón Bergljót
Baldursdóttir, Sigrlður Amardóttir
og Hallur Magnússon. Leikfimi
meö Halldóru Björnsdóttur eftir
fréttirkl. 10.00. 10.10 Veðurfregn-
ir, þjónustu- og neytendamál og
umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir.
11.03 „Alpasinfónfan” eftir Rich-
ard Strauss. Concertgebouw-
hljómsveitin I Amsterdam leikur.
Bernard Haitink stjórnar. 11.53
Dagbókin.
Hádeglsútvarp kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 21.01
Endurtekinn Morgunauki. 12.20
Hádeglsfréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarút-
vegs- og viðskiptamál. 12.55
Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I
dagsins önn - Skólamiöstöðvar á
ári læsis. Umsjón: Hallur Magnús-
son.
Miödegisútvarp kl. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hug-
myndir, tónlist. Umsjón Friðrika
Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð-
ardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssag-
an: „Undir gervitungli" eftir Thor
Vilhjálmsson. Höfundur les (10).
14.30 Miðdeglstónlist eftir Jo-
hann Strauss. Dónárvaisinn, Ung-
verskur polki, Vals, „Acceleration-
en“, „Þrumur og eldingar". Fll-
harmonfusveit Berllnar ieikur,
Herbert von Karajan stjómar.
15.00 Fréttir. 15.03 Leikari mán-
aðarins: Kristbjörg Kjeld flytur ein-
leikinn „Rósu“ eftir Peter Barnes.
Síðdegisútvarp kl. 16.00-18.00
16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Krist-
ín Helgadóttir lltur I gullkistuna.
16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förn-
um vegi með Kristjáni Sigurjóns-
syni á Norðurlandi. 16.40 „Ég
man þá t(ö“. Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar. 17.00
Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari
Trausti Guðmundsson, lllugi Jök-
ulsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir afla fróðleiks um allt
sem nöfnum tjáir að nefna, fletta
upp I fræðslu- og furðuritum og
leita til sérfróðra manna. 17.30
Tónlist á sfödegi. Johann Strauss
hljómsveitin leikur tónlist eftir
Eduard Strauss og Josef Strauss;
Jack Rothstein stjórnar.
Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00
18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18
Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dán-
arfregnir. 18.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál.
Tónllstarútvarp kl. 20.00-22.00
20.00 I tónleikasal. „Guntram",
ópera I þremur þáttum eftir Rich-
ard Strauss.
Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00
22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15
Veðurfregnir. 22.20 Orö kvölds-
ins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Fornaldarsögur Norður-
landa I gömlu Ijósi. Fyrsti þáttur af
fjórum: Völsungasaga og Ragn-
arssaga loöbrókar. 23.10 Til skiln-
ingsauka. Jón Ormur Halldórsson
ræðir við Gunnar Helga Kristins-
son um rannsóknir hans á stöðu
Islands gagnvart Evrópubanda-
laginu og viðhorfum Islendinga til
þess. 24.00 Fréttir. 00.10 Miönæt-
urtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10
Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til
Iffsins. Leifur Hauksson og félagar
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunút-
varpið heldur áfram. Heimspress-
an kl. 8.25.
9.03 Nlu fjögur. Dagsútvarp Rásar
2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust-
endaþjónusta. 11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayflrllt og veöur. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Nlu fjögur.
Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spurninga-
keppni Rásar 2 með veglegum
verðlaunum. Umsjónarmenn
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyöa Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins. 17.30 Mein-
hornið: Óðurinn til gremjunnar.
Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu
þvl sem afla fer. 18.03 Þjóðarsálin
- Þjóðfundur I beinni útsendingu,
sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullsklfan frá 7. áratugnum:
„Hollywood dream" rneð Thund-
erclap Newman frá 1970.
20.00 Lausa rásln. Útvarp ffam-
haldsskólanna.
21.00 Spilverk þjóðanna. Bolli Val-
garðsson ræðir við félaga spil-
verksins og leikur lögin þeirra.
Fjórði þáttur af sex.
22.07 Landið og miðin. Sigurður
Pétur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita.
00.10 f háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
Landshlutaútvarp á Rás 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
_ 18.35-19.00
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæöisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
Lausa rásin erá dagskrá Rásartvö strax að loknum kvöldfréttum. Þætt-
irnir eru fyrst og fremst hugsaðir fyrir framhaldsskólanema og umjónar-
menn eru Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson.
Engin niðurstaða... og nú man ég
ekki lengur hvað málið snérist
um.
10 SfÐA— ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. nóvember 1990