Þjóðviljinn - 07.11.1990, Síða 6
ERLENDAR FRÉTTIR 1
r
Nvr erkibiskup Ira
Harðurand-
stæðingur IRA
Líklegt að útnefning Dalys boði aukna viðleitni kaþólsku kirkjunnar í
því að vinna gegn norðurírsku ógnaröldinni
Kaþólskir unglingar I óeirðum (Londondeny, Noröur-lrlandi - mikið at-
vinnuleysi auðveldar IRA að ná þeim á sitt band.
Cahal Daly, sem undanfarin
átta ár hefur verið biskup
af Down og Connor og þar með
helsti kirkjuhðfðingi kaþólskra
á Norður- írlandi, var í gær af
sendiherra páfa útnefndur
erkibiskup af Armagh og æðsti
kirkjuhöfðingi kaþólikka á ír-
landi öllu. Kaþólskir menn þar
eru um fjórar miljónir talsins.
Utnefning þessi vekur veru-
lega athygli, þar eð Daly er íyrir
löngu þekktur sem harður and-
stasðingur Irska lýðveldishersins
Samkomulag um
landbúnað
Landbúnaðar- og viðskipta-
málaráðherrar Evrópubandalags-
rikja komust í gær að samkomu-
lagi um að draga úr stuðningi hins
opinbera við landbúnaðinn í EB-
löndum. Eru þá líkur á að skriður
komist á viðræður um heimsvið-
skipti, en í þeim hefúr undanfarið
miðað lítið.
Vændishúsboðiðupp
Þekktasta vændishús Banda-
ríkjanna, Mustang Ranch í norð-
urhiuta Nevada, fer á uppboð í
næstu viku vegna vangoldinna
skatta. Boðinn verður upp í sama
sinn húsbúnaður staðarins, þar á
meðal glymskratti sem spilar lög
eins og Let’s Do It Again. Nevada
er það eina af fylkjum Bandaríkj-
anna þar sem rekstur vændishúsa
er löglegur. Reuter skýrir svo frá
að I Mustang Ranch séu 105 rúm.
Q ro Harlem Brundtland, sem
** á laugardag varð í þriðja
sinn forsætisráðherra Noregs,
sagði á þingi í gær að stjórn
sinni væri kappsmál að samn-
ingaviðræður Evrópubanda-
lagsins og Fríverslunarsam-
bands Evrópu (EFTA), sem
Noregur er í, bæru sem mestan
árangur. Markmiðið með þeim
viðræðum er að sameina
bandalögin í svokallað Evr-
ópskt efnahagssvæði, þar sem
varningur, þjónusta, fjármagn
og vinnuafl fái að streyma
hindranalítið milii landa.
Verkamannaflokkurinn,
flokkur Gro sem stendur einn að
hinni nýju stjóm, hefur lýst þvi
(IRA). Hann hefúr m.a. sagt að
IRA sé „alvarleg hætta fyrir allt
hið kaþólska samfélag“ og „í
guðs bænum hreinsið hjörtu okk-
ar af þessu eitri“. Hann hefúr og
þráfaldlega fordæmt IRA fyrir
einstök hryðjuverk, eins og þegar
félagsskapur þessi myrti 11
óbreytta borgara með sprengingu
í Enniskillen 1987.
Daly yfirbiskup er 73 ára og
sá elsti í þvi embætti í 170 ár. Fyr-
irrennari hans var Tomas O’Fia-
ich kardínáli, sem lést í pilagríms-
Þoka olli stórslysi
10 manns fórust og 27 slösuð-
ust er mörgum bílum lenti saman í
þvöguárekstri skammt frá Breda,
syðst í Hollandi, í gær. Dimm
þoka var á þessum slóðum er slys-
ið varð. Er þetta annað mann-
skæðasta bílslysið I sögu Hol-
lands.
„Glæpirgegn
umhverfinu”
Umhverfisvemdarsamtökin
Greenpeace útnefndu í gær
Bandaríkin, Sovétríkin, Bretland,
Japan og Saúdi-Arabíu „glæpa-
ríki“ f umhverfismálum. Sakar
Greenpeace ríki þessi fimm um
að beita sér gegn því að gerðar
verði alþjóðlegar ráðstafanir til að
vinna gegn gróðurhússáhrifúm
svokölluðum. Þau stafa ekki síst
af útblæstri sem verður við notk-
un olíu og jarðgass, sem ríki þessi
framleiða og nota einkar mikið af.
yfir að hann muni ekki taka
ákvörðun um afstöðu sína til EB-
aðildar fyrr en niðurstaða hafi
fengist í viðræðum EB og EFTA.
Gro sagði við áðumefht tæki-
færi að Noregur yrði að taka þátt í
EB- EFTA-viðræðunum án þess
að setja skilyrði, sem þýddu að
for til Lourdes í maí. Mótmæl-
endum þótti hann ekki hafa sig
mjög í frammi við að gagnrýna
IRA.
Daly hefúr auk annars lagt sig
fram við að útvega fólki í Vestur-
Belfast vinnu. Þar búa kaþólikk-
ar, atvinnuleysi er þar mikið og á
það mikinn þátt í því hve auðvelt
er fyrir IRA að afla sér þar liðs-
manna. I trúarefhum er Daly
sagður íhaldssamur.
Willy Brandt, fyrrum Ieið-
togi vesturþýskra jafnað-
armanna og sambandskanslari
Vestur- Þýskalands, er kominn
til Bagdað þeirra erinda að fá
gísla lausa og miðla málum í
Persaflóadeilu. Aðrir aldur-
hnignir stjórnmálamenn, sem
lifað hafa sitt fegursta i stjórn-
málum a.m.k. og farið hafa til
höfuðborgar íraks sömu erinda
eru Kurt Waldheim, forseti
Austurríkis, og þeir Edward
Heath og Yasuhiro Nakasone,
fyrrverandi forsætisráðherrar í
Bretlandi og Japan.
Brandt, sem nú er 76 ára og
fékk eitt sinn friðarverðlaun Nób-
els, leggur til að allir aðilar Persa-
flóadeilu, þar á meðal Bandaríkin,
taki upp viðræður til að koma I
veg fyrir að ófriður bijótist út. Ir-
haldið yrði fast við reglur er fælu
í sér misrétti gegn þegnum ann-
arra ríkja í Noregi. Stjóm hægri-
flokksleiðtogans Jan P. Syse féll
sem kunnugt er vegna andstöðu
Miðflokksins við tillögur Hægri-
flokksins um að slaka á lögum,
sem takmarka möguleika útlend-
Mótmælendur á írlandi fogn-
uðu í gær útnefningu Dalys, en
Sinn Fein, flokkur sem er pólit-
ískur armur IRA, sakaði hann um
að draga taum Breta og írskra
mótmælenda. Jóhannes Páll páfi
hefur látið í ljós áhyggjur af ógn-
aröldinni á Norður-írlandi og má
aksstjóm lýsir sig reiðubúna til
viðræðna, en hefur jafnframt þrá-
sinnis tekið frarn að hún sé ekki til
viðtals um að sleppa Kúvæt. En
flest ríki heims, með Bandaríkin I
broddi fylkingar, krefjast þess að
Kúvæt fái sjálfstæði sitt afrur,
enda þótt ekki sé fúll eining um
hve hart skuli gengið að írökum
til að knýja þá til undanláts í því
efni.
Brandt hefur ekki látið uppi
hvaða tillögur hann ætli að leggja
fyrir Saddam Hussein íraksfor-
seta, sem hann hittir líklega að
máli í dag. Hann hefúr látið I ljós
þá skoðun að Evrópuríki eigi að
sameinast rnn að reyna að fá
Bandarikjastjóm til að gefa fyrir
sitt leyti kost á viðræðum við ír-
aka. Viðvíkjandi gislunum segir
hann erindi sitt vera að fá sem
inga á fjárfestingum í iðnaði,
bönkum og landareignum. Ætli
Gro sér, líkt og Syse, að hreyfa
við þeim lögum, er hætt við átök-
um milli stjómar hennar og EB-
andstæðinga, einkum Miðflokks-
ins.
Reuter/-dþ.
ætla að tilgangurinn með útnefn-
ingu Dalys sé að reyna að binda á
hana endi. Er ekki vonlaust um
árangur í þeirri viðleitni, vegna
þess hve áhrifamikil kaþólska
kirkjan er á Irlandi.
Reuter/-dþ.
Willy Brandt - Bretar segja hann
bregðast I samstöðunni gegn
Iraska einræðisherranum.
flesta af þeim lausa og ekki ein-
ungis þá þýsku.
Sum Evrópubandalagsríkin,
einkum Bretland, hafa gagnrýnt
Brandt fyrir þessa för hans, sem
þau segja vera brot á samkomu-
lagi EB- rikja, gerðu í s.l. mánuði,
um að reyna ekki að fá gísla frá
löndum þessum látna lausa með
samningaumleitunum við Irak,
þar eð slíkar umleitanir þýði eflir-
gjöf við íraka.
Reuter/-dþ.
Morðið á Kahane
Hefndum hótað
Líklegt er að morðið á þessum vægast sagt umdeilda rabbína, sem sakaður var um
kynþáttahatur,muni magna heiftina milli Israela og Palestínumanna
^ Noregsstiómin nvia
Ahersla á EB-EFTA-viðræður
Persaflóadeila
Friðarför Brandts
I felum
í þrjá mánuði
Breti að nafni Ronald Serge-
ant, bankastarfsmaður í Kúvæt er
segist hafa farið þar huldu höfði frá
því að írakar hertóku landið 2. ág.,
hefúr komist í fjarskiptasamband
við son sinn i Englandi gegnum
gervihnött. Sagt er að fjölmargir
Bretar séu í felum í Kúvæt, i von
um að sleppa við að verða hand-
teknir af írökum. Sergeant, sem er
rúmlega fimmtugur, heitir á bresku
stjómina að beita annaðhvort
vopnum þegar í stað til að frelsa
landa sína í Kúvæt eða gefa eftir
fyrir kröfum íraka.
Meir Kahane, vægast sagt
umdeildur bandarískur
rabbíni sem sest hafði að í Isra-
el og stofnað þar stjórnmála-
flokk, var skotinn til bana í hót-
eli á Manhattan á mánudags-
kvöld. Talið er að morðinginn
sé arabi.
Kahane hafði nýlokið við að
flytja ræðu í sal i hótelinu er
morðinginn, sem var meðal
áheyrenda, gekk til hans brosandi
og skaut hann í höfuð og btjóst.
Morðinginn flýði síðan úr hótel-
inu, en er hann var að reyna að
neyða leigubílstjóra til að keyra
sig réðist gegn honum öryggis-
vörður við póstþjónustuna og
særði hann alvarlega með skoti.
Er tilræðismaðurinn, sem sam-
kvæmt vegabréfi er tæplega hálf-
fertugur, nú á sjúkrahúsi.
Meir Kahane, sem varð 58
ára, var rabbíni af rétttrúnaðar-
skóla og frá unglingsaldri herskár
baráttumaður fyrir hagsmunum
gyðinga í Palestínu sem annars-
staðar. Hefur hann þótt ærið
óhlutvandur. Á sjöunda áratugn-
um stofnaði hann samtök, Vam-
arbandalag gyðinga, til vemdar
öldmðum trúbræðmm sínum
gegn blökkumönnum í hverfúm í
New York, þar sem bæði gyðing-
ar og blökkumenn bjuggu án þess
að teljandi kærleikar væm þar á
milli. En Vamarbandalagið komst
fljótlega í kast við lögregluna og
Kahane lenti í fangelsi fyrir að
búa til sprengjur, líklega ætlaðar
til árása á Sovétmenn vegna
stuðnings þeirra við Palestínu-
menn.
Hann fluttist síðan til ísraels,
þar sem hann stofnaði stjómmála-
flokk að nafni Kach, sem krafðist
þess að allir arabar í ísrael og á
svæðum hersetnum af því, um 2,4
miljónir talsins, yrðu reknir það-
an. Áróður Kahanes gegn aröb-
um, sem hann kallaði hunda og
öðmm álíka nöínum, vakti ekki
einungis reiði araba, heldur og
flestra ísraela. Kahane tókst að fá
sig kosinn á þing 1984, en í okt.
1988 bönnuðu ísraelsk stjómvöld
flokk hans á þeim forsendum að
hann væri boðberi kynþátta-
hyggju, ólýðræðislegur og keim-
líkur nasisma. Fylgismenn Ka-
hanes vom cinkum gyðingar ætt-
aðir frá arabalöndum.
ísraelskur landnemi skaut í
gær til bana tvo roskna araba, karl
og konu, nálægt Nablus í Vestur-
bakkahémðum og er talið að það
hafi verið gert til hefúda eftir Ka-
hane. Fylgismenn hans hóta því
að þeir skuli „láta arabískt blóð
fljóta í lækjum“ í heftidarskyni.
Heiftin milli ísraela og Palestínu-
manna, sem ærin var fyrir, hefúr
stigmagnast eftir óeirðimar á
Musterisfelli í Jerúsalem á dögun-
um er 18 arabar vom skotnir til
bana. Morðið á Kahane og heínd-
armorðin eftir hann benda til þess
að áframhald verði á því ástandi.
Reuter/-dþ.
6 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 7. nóvember 1990