Þjóðviljinn - 07.11.1990, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.11.1990, Blaðsíða 9
verður ofaná heldur að ráða í dýpri strauma. Og prinsippin eru klár, gluggakerfin eru framtíðin,“ sagði Freyr, en gluggaumhverfi þýðir að það er miklu auðveldara fýrir notendann að nota tölvuna en hinsvegar gerir umhverfið það að verkum að forritunin verður miklu ílóknari. Og Freyr sagði að það væri erfítt að læra á OS/2 og PM og það tæki marga mánuði fyrir snjöllustu menn að komast inní í að forrita í þessu umhverfi. „Þunginn er fluttur á forritarann,“ sagði Freyr. Skólinn tekur þijár annir og Freyr sagði að hugmyndin væri að nemendur fengju trausta þekk- ingu í grundvallaratriðum kerfis- fræðinnar frá sjónarmiði hugbún- aðarkerfa. Mikið er lagt uppúr verklegri vinnu og ætlast til að nemendur fái þjálfun í því tölvu- umhverfi sem er úti á viðskipta- markaðnum og er að iyðja sér til rúms. „Við viljum útskrifa fólk sem er raunverulega tilbúið, án frekari undirbúnings, nánast til að taka við og reka þessi tölvukerfi sem eru í gangi út í atvinnulíf- inu,“ sagði Freyr. En flest loka- verkefni nemenda eru unnin í tengslum við fyrirtæki utan við skólann. T.d. skrifuðu nemendur frumgerð að framleiðslustýrikerfi fyrir Jámblendiverksmiðjuna s.l. vor. Og það er ekki óalgengt að nemendur séu ráðnir meðan þeir eru að vinna að lokaverkeftiinu. Söluhæfur hugbúnaöur „John C. Dvorak er mjög vin- sæll skríbent og hann var fenginn hingað til að halda erindi. Við höfum í lok hverrar annar staðið fyrir uppákomum og fólk kemur til að skoða lokaverkefhin. Við emm mjög hreykin af lokaverk- enfunum. Dvorak hefur verið mjög hikandi með OS/2. Hann kom og skoðaði lokaverkefnin sem vom frumgerð af söluhæfum hugbúnaði. Hann var greinilega mjög hissa á því að detta inn í skóla á hjara veraldar þar sem menn skrifuðu söluhæfan hug- búnað undir OS/2,“ sagði Freyr og bætti við að eftir að Dvorak kom heim til sín til Bandaríkj- anna skrifaði hann um skólann í PC Magazine. „Síðan þá hafa borist allskonar fyrirspumir að vestan,“ sagði Freyr og kom þetta þeim við Tölvuháskóla Verslun- arskóla Islands þægilega á óvart allt saman. -gpm Hér sést hvemig forslða Þjóðviljans f gær leit út á Macintosh-tölvunni, eftir að hafa verið brotin um með Quark-Xpress forritinu. Mynd: Jim Smart. Nú er komið að síðustu afgreiðslu Apple Macintosh-tölvanna, skv. ríkissamningi Innkaupastofnunar ríkisins og Apple-umboðsins, sem veitir kennurum, nemendum á háskólastigi, nemendum V.Í., ríkisfyrirtækjum, ríkisstofnunum, sveitarfélögum landsins og starfsmönnum þeirra allt að 51% afslátt. Tilboðsverð Listaverð Afel-. Tilboðsverð: Listaverð: Afsl. Tölvuf: Prentarar: Macintosh Plus lMb/ldrif 59.601 72.0Q0 17% ImageWriter II 41.340 59.000 30% Macintosh Plus 1/HD20 89.000 110.602 20% Personal LaserWriter SC 116.391 162.000 28% Macintosh Classic 2/40 132.392 160.000 17% Personal LaserWriter NT 177.515 254..000 30% Macintosh SE/30 2/40 196.671 296.000 34% LaserWriter IINT 238.639 374.000 36% Macintosh SE/30 4/40 219.344 328.000 33% LaserWriter IINTX 273.567 430.000 36% Macintosh IIsi 2/40 246.532 298.000 17% Macintosh IIsi 5/40 281.892 342.000 18% Skjáir, kort o. £L: Macintosh IIsi 5/80 316.826 384.000 17% Mac II sv/hv skjár 12" 19.123 29.400 35% Macintosh IIci 4/40 337.714 512.000 34% Mac II litaskjár 12" 39.796 48.000 17% Macintosh IIci 4/80 363.910 552.000 34% Mac II litaskjár 13" 54.051 83.100 35% Macintosh Ilfx 4/80 487.467 742.000 34% Mac skjákort 4»8 ■ 43.113 52.000 17% Macintosh Ilfx 4/160 548.591 834.000 34% Mac skjákort 8*24 58.865 71.000 17% Macintosh Portable 1/40 256.070 386.000 34% Skjástandur 4.279 6.600 35% Reikniörgjörvi í MacIIsi 16.416 19.800 17% Lyklaborð: ImageWriter arkamatari 9.605 22.000 35% Almennt lyklaborð 6.200 9.600 35% Apple-skanni 95.004 146.000 35% Stórt lyklaborð 11.002 17.000 35% Aukadrif800K sértilboð 14.800 29.500 50% Við vekjum sérstaka athygli á tilboðsverði Macintosh Plus-tölvanna, sem gildir aðeins á meðan birgðir endast. Pær er hægt að fá bæði með 20 Mb harðdiski og án, en sala á Macintosh Plus hefur verið ótrúleg undanfarna mánuði. Pantanir berist Birgi Guðjónssyni í Innkaupastofnun ríkisins fyrir 13. nóvember '90 Ath. Verð gætu breyst ef verulegar breytingar verða ágengi dollais. Innkaupastofnun ríkisins Borgartúni 7, sími 26844 Radíóbúðin hf. Sími: (91) 624800 Apple-umboðið Skipholti 21,105 Reykjavík 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.