Þjóðviljinn - 07.11.1990, Qupperneq 14
DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS
VIÐ BENDUM Á
Kæru
landar
Sjónvarpið kl. 22.25
Miðvikudagsmynd Sjón-
varpsins er tékknesk að þessu
sinni og var gerð á því herrans ári
1968. Myndin þótti ekki sýning-
arhæf í Tékkóslóvakiu á sínum
tíma af pólitískum ástæðum, en
nú hafa aðstæður breyst. Vojtech
Jasný er leikstjóri myndarinnar
Kæru landar og samdi jafnffamt
handritið. Sögusviðið er lítið
sveitaþorp í héraðinu Mæri í
Tékkóslóvakíu þar sem byltingar-
kenndar breytingar i lífi og at-
vinnuháttum hafa djúpstæð áhrif á
íbúana. Farið er yfir tuttugu ára
skeið í sögu þorpsins og íbúa
þess, ffá stríðslokum og ffam á
sjöunda áratuginn. Brugðið er upp
smámyndum af einstaklingum úr
hópnum. í myndinni fléttast sam-
an gamansöm lýsing á högum al-
þýðufólks til sveita og ljóðræn
náttúrufegurð Mæris.
Vita skaltu
Rás 1 kl. 17.03
Vita skaltu er Qölfræðiþáttur í
síðdegisútvarpi Rásar eitt alla
virka daga á ofangreindum tíma.
Þar er aflað fróðleiks um eitt og
annað, alffæðiorðabókum er flett
og upplýsinga leitað hjá sérfróð-
um mönnum. Umsjónarmenn
þáttarins eru Ari Trausti Guð-
mundsson, Illugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
Úr hand-
raðanum
Sjónvarpið kl. 20.35
Annan hvem miðvikudag í
vetur verður þátturinn Ur hand-
raðanum á dagskrá Sjónvarps.
Andrés Indriðason hefúr umsjón
með þessum þáttum og bregður
upp brotum úr þáttum sem vom á
dagskrá Sjónvarpsins á ámnum
1966 til 1980, einkum þáttum um
listir og menningarmál og
skemmtiþáttum. í hveijum þætti
verður staldrað við eitt tiltekið ár
og að þessu sinni verður fjallað
um árið 1974, þegar þrjátíu ár
voru liðin ffá stofnun lýðveldisins
og ísland hafði verið byggt í 1100
ár.
í fáum
dráttum
Rás 1 kl. 15.03
Miðdegisútvarp Rásar eitt
hefst á því í dag að bmgðið verð-
ur upp mynd af lífi og starfí Hlífar
Svavarsdóttur listdanshöfundar.
Hlíf var um tíma listdansstjóri Is-
lenska dansflokksins og hefúr síð-
ustu misserin samið dansa og
stjómað sviðshreyfingum fyrir
ópem- og leiksýningar.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugglnn (2) Blandaö
erlent barnaefni.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Mozart-áætlunin (6) (Opér-
ation Mozart) Fransk/þýskur
myndaflokkur um hinn talna-
glögga Lúkas og vini hans. Þýö-
andi Ólöf Pétursdóttir.
19.20 Staupasteinn (11)
19.50 Dick Tracy - Teiknimynd
20.00 Fréttir og veður
20.35 Úr handraðanum Árið 1974
Bmgðið verður upp brotum úr
þáttum sem vom á dagskrá Sjón-
varpsins á ámnum 1966 til 1980,
einkum þáttum um listir og menn-
ingarmál og skemmtiþáttum.
21.20 Gulliö varðar veginn (3)
Ódauðleikaþráin Breskur fræðslu-
myndaflokkur um hinar ýmsu hlið-
ar á fjármálallfinu f heiminum.
Þessi þáttur fjallar um þá tilhneig-
ingu nýrikra auðkýfinga að fjár-
festa I listaverkum. 22.25 Kæru
landar Tékknesk blómynd frá
1968. Myndin greinir frá mannllfi I
smáþorpi á Mæri I Tékkóslóvaklu
á ámnum frá 1945 til 1968 og
þeim áhrifum sem þjóðfélags-
breytingarnar hafa á líf fólksins.
Höfundur og leikstjóri Vojtech
Jasný.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Kæru landar - framhald.
00.40 Dagskrárlok
STÖÐ2
16.45 Nágrannar Ástralskur fram-
haldsmyndaflokkur.
17.30 Glóarnir (Glofriends) Falleg
teiknimynd með fslensku tali.
17.40 Tao Tao Teiknimynd.
18.05 Draugabanar
18.30 Vaxtarverkir.
18.55 Létt og Ijúffengt. 19.1919.19
Vandaður fréttatlmi, sport og veð-
urfregnir.
20.10 Framtíðarsýn Athyglisverður
fræðslumyndaflokkur um allt milli
himins og jarðar.
21.05 Lystauklnn Fræðandi og
uppörvandi þáttur I umsjón Sig-
mundar Ernis Rúnarssonar.
21.35 Spilaborgln Skemmtilegur
breskur framhaldsþáttur um llf og
störf nokkurra verðbréfasala.
22.25 Rallý Sýnt verður frá loka-
keppni þessa árs I Rallý og krýnd-
ir nýir Islandsmeistarar.
22.50 Sköpun I þessum fyrsta þætti
munum við skoða hönnun bíla og
meðal annarra verður talað við
Giorgietto Giugiaro, hönnuö Ferr-
ari, Maserati, Alfa Romeo, Volks-
wagen og Fiat, Gerald Hirschberg
aðstoðarframkvæmdastjóri hönn-
unardeildar Nissan og þá Ferdin-
and Prosche og Jack Telnack frá
Ford. Fyrsti þáttur af sex.
23.40 Sjálfstæði Bandarlsk sjón-
varpsmynd sem greinir frá lög-
reglustjóra I Villta vestrinu en
hann hefur einsett sér að hefna
fjölskyldu sinnar sem var myrt.
01.15 Dagskrárlok
Rás 1
FM 92,4/93,5
Morgunútvarp kl. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Brynj-
ólfur Gíslason flytur. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjöl-
þætt tónlistarútvarp og málefni
líðandi stundar. - Soffía Karlsdótt-
ir. 7.32 Segðu mér sögu „Við tveir,
Óskar - að eilífu" eftir Bjarne
Reuter. Valdls Óskarsaóttir les
þýðingu slna (10) 7.45 Listróf -
Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og
Morgunaukinn kl. 8.10. Veður-
fregnir kl. 8.15.
Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00
9.00 Fréttir. 9.03 Laufskállnn Létt
tónlist með morgunkaffinu og
gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir. 9.40 Laufskálasagan
„Frú Bovary“ eftir Gustave Flau-
úr lifi og starfi Hlifar Svavarsdótt-
ur, ballettdansara. 16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin Kristln Helgadótt-
ir lltur I gullakistuna. 16.15 Veður-
fregnir. 16.20 Á förnum vegi I
Reykjavlk og nágrenni með Ás-
dlsi Skúladóttur. 16.40 Hvundags-
rispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita
skaltu Ari Trausti Guðmundsson,
lllugi Jökulsson og Ragnheiöur
Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um
allt sem nöfnum tjáir að nefna og
fletta upp I fræðslu- og furðuritum
og leita til sérfróðra manna. 17.30
Vatnasvita I C-dúr eftir Georg
Philip Telemann Hljómsveitin
Musica Antiqua I Köln leikur.
Gullið varðar veginn er á dagskrá Sjónvarpsins ( kvöld klukkan 21.20.
Þetta er þriöji þátturinn I myndaflokki Anthonys Sampsons um alþjóðleg
fjármálaviðskipti. í slðasta þætti fjallaði Sampson um Japani og veldi
þeirra, en að þessu sinni beinir hann sjónum að Klnverjum.
bert. Amhildur Jónsdóttir les þýð-
ingu Skúla Bjarkans (27). 10.00
Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjöl-
skyldan og samfélagið. Umsjón:
Guðrún Frlmannsdóttir. (Frá Ak-
ureyri). Leikfimi með Halldóru
Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00,
veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu-
og neytendamál og ráðgjafaþjón-
usta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegis-
tónar „Þrjú næturljóð” eftir Claude
Debussy. „Þrihymdi hatturinn" eft-
ir Manuel de Falla. „Valsinn" eftir
Maurice Ravel. Sinfónluhljóm-
sveit Islands leikur; Jean-Pierre
Jacquillat stjórnar. 11.53 Dagbók-
in.
Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01
Endurtekinn Morgunauki. 12.20
Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregn-
ir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs-
og viðskiptamál. 12.55 Dánar-
fregnir. 13.05 I dagsins önn - Fé-
lagsstarf eldri borgara Umsjón:
Sigrlður Arnardóttir.
Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00
13.30 Homsófinn Frásagnir, hug-
myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika
Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð-
ardóttir og Ævar Kjartansson.
14.03 Útvapssagan: „Undir gervi-
tungir eftir Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (9). 14.30 Trló I e-
moll fyrir fiðlu, selló og planó eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Rut
Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guð-
rún Kristinsdóttir leika. 15.00
Fréttir. 15.03 I fáum dráttum Brot
Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00
18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú 18.18
Að utan 18.30 Dánarfregnir. 18.45
Veðurfregnir. 19.35 Kviksjá
Tónlistarúrvarp kl. 20.00-22.00
20.00 I tónieikasal Tónleikar frá Ti-
bor Varga listahátlðinni I Genf I
ágúst sl. Hljómsveit æskufólks frá
Sovétrlkjunum og Bandarlkjunum
leikur, einleikari á flölu er Joshua
Bell, og stjómandi er Catherine
Comet. „Lærisveinn galdrameist-
arans“, eftir Paul Dukas, Fiðlu-
konsert I D-dúr, ópus 47, eftir Je-
an Sibelius, Sinfónfa númer 9 I e-
moli, ópus 95, eftir Antonln Dvo-
rák. 21.30 Nokkrir nikkutónar leik-
in harmonlkutónlist af ýmsum
toga.
Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00
22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endur-
tekinn frá 18.18). 22.15 Veður-
fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins. 22.30 Ur
Hornsófanum I vikunni. 23.10
Sjónaukinn Þáttur um erlend mál-
efni. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæt-
urtónar (Endurtekin tónlist úr Ár-
degisútvarpi). 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Rás 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til
lífsins Leifur Hauksson og félagar
hefja daginn með hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30
og litiö I blöðin kl. 7.55. 8.00
Morgunfréttir - Morgunútvarpið
heldur áfram. Þættir af einkenni-
legu fólki: Einar Kárason. 9.03
Nlu fjögur Dagsútvarp Rásar 2,
fjölbreytt dægurfónlist og hlust-
endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir og Magnús R. Ein-
arsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00
Fréttayfiriit og veður. 12.20 Há-
degisfréttir 12.45 Nlu fjögur Dags-
útvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spurninga-
keppni Rásar 2 með veglegum
verölaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásmn
Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá
Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál
dagsins. Útvarp Manhattan I um-
sjón Hallgríms Helgasonar. 18.03
Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni
útsendingu, sími 91-686090
19.00 Kvöldfréttir 19.32 Lausa
rásin Útvarp framhaldsskólanna -
nýjustu fréttir af dægurtónlistinni.
Umsjón: Hlynur Hallsson og Odd-
ný Ævarsdóttir. 20.00 fþróttarásin
Iþróttafréttamenn greina frá þvl
helsta á Iþróttasviðinu. 22.07
Landið og miðin Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. 00.10 I háttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns. 01.00 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur 02.00 Fréttir.
02.05 Á tónleikum með Sade Lif-
andi rokk. (Endurtekinn þáttur frá
þriðjudagskvöldi). 03.00 I dagsins
önn - Félagsstarf eldri borgara
Umsjón: Sigríöur Amardóttir.
03.30 Glefsur Úr dægurmálaút-
varpi miðvikudagsins. 04.00 Vél-
mennið leikur næturiög. 4.30 Veð-
urffegnir. Vélmennið heldur áfram
leik slnum. 05.00 Landið og miðin
Sigurður Pétur Harðarson spjallar
við hlustendur til sjávar og sveita.
06.00 Fréttir af veðri.færð og flug-
samgöngum. 06.01 Morguntónar.
Landshlutaútvarp á Rás 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
, 18.03-19.00.
Útvarp Austuriand kl. 18.35-
19.00.
Svæðlsútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
teyndu ekki
ð klkja á
vörin mín I
etta skipti
talii, þá
laga ég þig.
Haha! Hver
þarf á ÞÍNUM
svörum að
halda. Ég fæ
örugalena
hærri einkun
' en þú.t
ÞU?!
Það yrði
saga til
næsta
; bæjar.-"7
T
Ég veðja 25
krónum upp á
að ég fái hærri
einkunn.
Sam
þykkt.
Þú gætir alveg eins
iátið mig fá tuttugu
ogfimmkallinn núna
og frlað þig niður
Mægingunni á eftir!
V
'xj Þú vilt kannski Jább. Tvö
hækka veðmálið, földum bað og höfum
stórkjaftur. það 35
^ krónur!
^ T-
IHi
4§§e /T
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 7. nóvember 1990