Þjóðviljinn - 07.11.1990, Side 15

Þjóðviljinn - 07.11.1990, Side 15
LESANDI VIKUNNAR I DAG Guórún Kristín Magnúsdóttir hugverktaki. Mynd: Jim Smart. Hvað ertu að gera núna? Leika mér eins og venjulega. Listaverk kemur nefnilega úr iðrum hugans. Ef maður ofkeyr- ir sig á vinnu, kemur bara ekki neitt. Og hvað kemur núna? Það eru leirfigúrur. Fjörul- allar. Þeir hafa verið lengi á leið- inni. Löng meðganga. Það skemmtilega við listaverk er að það verður aldrei eins og maður hefur hugsað sér það, heldur eitthvað allt annað. Betra eða verra. Ég varaði mig á þessu þegar ég var að skrifa handritið Hættur, farinn. Ég vissi að sýn- ingin yrði aldrei einsog ég ætl- aði henni að verða. í fyrra var þetta farsi í huga mér. Svo breytti ég handritinu eftir þörf- um. Það er reginmunur á að skrifa bókmenntaverk eða hand- rit sem á eftir að verða að lifandi sýningu. Þetta hefði orðið átta tíma sýning ef allar hugmyndimar hefðu verið notaðar. Arangurinn er sem sagt á fjölum Borgarleikhússins núna. En fyrir tíu árum, hvað Fólk ruglar saman kirkjunni og guði varstu að gera þá? Ég var að teikna og skrifa bamasögur. Það var aðalstarfið þá. En það er vandi að gera gott efni fyrir böm. Þegar myndefhi ætlað bömum gerir þjáninguna hlægilega og ofbeldið skemmti- legt, er erfitt að vera viðkvæmt bam; skynja sársauka meðan hinir hlæja. Böm eiga erfitt með að tjá tilfinningar í veröld þar sem enginn má vera að því að hlusta. Þegar þau verða fúllorð- in, kunna þau það ekki lengur. Þomm við að vera væmin og finna til, þótt aðrir fari að hlæja? Hvernig verða verkin þín til? Listamaðurinn þarf að vera fijáls og listaverkið líka. Lista- verk er eins og óþekkur krakki; ef maður kúgar það þá verður sprenging en ef maður veitir því visst aðhald og öryggi, rætist úr því. _ Ég held að listamenn séu óskaplega samviskusamir og vandi sig mikið. Þeir em að gera sitt allra, allra besta. Og það em yndislegir tímar sem við lifum á þegar þjóðfélagið metur það sem listamenn gera. Ekki upp- lifðu Shakespeare og Bólu- Hjálmar neina virðingu. Eru frístundir þínar þær sömu og vinnustundirnar? Já, ég er alltaf að leika mér. Þegar maður er heima er von- laust að segja: Ég er að vinna. Annars em allir alheilagir þegar þeir em að fara að vinna, vinnan gengur fyrir öllum þörf- um fjölskyldunnar. Það má ekki tmfla fólk þegar það er að fara að vinna. Að vinnan sé þá jafnvel af- sökun til að þurfa ekki að sjá um, þurfa ekki að taka ábyrgð heima fyrir? Veistu að til em foreldrar sem hafa ekki tima til að sinna bömum sínum í veikindum þeirra? Veikindi em grófasta hróp á athygli. Það skynjar eng- inn þörf okkar fyrir aðhlynningu fyrr en við emm orðin veik. Það sem læknar kalla maga- krampa ungbama, er þrá bamanna eftir kyrrð og ást foreldranna. Ekki endilega ást á baminu heldur líka á milli foreldranna. Hlýja á milli foreldranna er baminu miklu meira virði en dekur við það sjálft. Það er mikið talað um boð- skap. Hvað vakti fyrir þér með leikritinu Hættur, farinn? Að þora að vera einlæg, virða sakleysið og sannleikann en ekki að vera að skrapa ofaní einhveijar meinsemdir í þjóðfé- laginu. Það virkar eins og minni- máttarkennd að vera alltaf að deila á eitthvað. Sannleikurinn er svo viðkvæmur og sakleysið vamarlaust. Við eigum alltaf að vera svo töff, enginn þorir að vera dúdd, og svo emm við svo hrædd við að vera talin væmin ef við emm ekki grimm. Við höfum oft heyrt þessa gáfulegu setningu: Góð sýning skilur eitthvað eftir sig. Mér finnst gott leikhúsverk losa um eitthvað líka, losa mann við eitt- hvað. Það að hlæja og gráta og hafa tilfinningar veitir vissa út- rás. En þora allir? Kannski í leikhúsi. Einhveij- ir tala um að leikritið sé fullt af klisjum, er kannski lífið fullt af klisjum? Nei. Lífið er hafsjór af til- fmningum, en við þomm ekki að hlusta á þær. Klisja, hvað er það þá? Kannski orð fýrir tilfmningar sem við neitum að horfast í augu við. Við emm stundum ráðvillt í tilfinningasúpunni. Áslákur í leikritinu, til dæmis, ber trega- blandna Ödipusarvirðingu íyrir móður sinni, en fattar ekkert hvað konan hans hefur að gera. Ásláki finnst töff að sonurinn á kæmstu, en óskaplega erfitt að dóttirin er með strák. Og hvem- ig verður Áslákur að hegða sér innan um sætar konur? Hvaða eiginleika þinn viltu helst vera laus við? Ég finn engan sem ég myndi ekki sjá eftir. Hvaða eiginleika þinn finnst þér skrítnast að aðrir kunni ekki að meta? Fötin mín. Hver er uppáhalds matur- inn þinn? Ég borða aldrei vini mína. Minnistu einhvers úr Bibiíunni? Æ, það er svo erfitt að tala um trúarbrögð, því það mgla svo margir saman kirkjunni og Guði. Telurðu ísland vera varið land eða hernumið? Pólitík er skemmtileg. Það em allir að gera það sem þeim finnst réttast. Hvert langar þig helst tii að ferðast? Mér finnst mest gaman að skreppa á samsviðið, handan allrar hugsunar. Hvað þykir þér skemmti- legast? Hinn óbærilegi léttleiki til- vemnnar. Segðu mér frá kelling- unni... Aumingja kellingin fór með blómið sitt til blómalæknisins. Hann leit á blöðin, sem vom að gulna. Hann klippti allt þetta gula af. Aumingja kellingin sá að allt þetta gula var horfið. Og hún borgaði blómalækn- inum. Og kötturinn hennar dingl- aði skottinu og hún hélt að hann væri í vondu skapi og hún fór með hann til skottalæknisins, því skottalæknirinn er með fínt próf úr háskólanum. Hann skoðaði skottið og sá að það dinglaði. Hann klippti það af og kött- urinn dinglaði ekki skottinu. Og kellingarauminginn borgaði lækninum. Guðrún ÞJÓÐVIUINN FYRIR 50 ÁRUM Roosevelt kosinn Bandarikja- forseti í þriðja sinn [ röð. Demókrataflokkurinn fær meirihluta í báðum þingdeild- um. Japanski herinn á undan- haldi [ Kína. Gríska herstjómin tilkynnir nýja sigra á norður- hluta vígstöövanna. Deila milli Breta og ftala um þjóðemi flugvélanna er vörpuðu sprengjum á borgina Monastir í Júgóslavíu. Bretareyða 12,5 miljónum punda á dag í her- kostnað. 7. nóvember miðvikudagur. 311. dagurárs- ins. Sólarupprás (Reykjavík kl. 9.29 - sólarlag kl. 16.53. Viðburðir Þjóðhátíðardagur Sovétríkj- anna. Jón Arason og synir hans hálshöggnir 1550. Bylt- ingin [ Rússlandi hefst 1917. DAGBÓK APOTEK Reykjavik: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 2. til 8. nóvember er I Garðs Apóteki og Lyfjabuðinni Iðunni. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frldögum). Síðamefnda apótekið er opið á kvóldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögum kl. 9 til 22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavík Kópavogur « 1 11 66 t»4 12 00 v 1 84 55 Hafnarfjörður. » 5 11 66 « 5 11 66 Akureyri n 2 32 22 Siökkvffið og sjúkrabðar Reykjavík « 1 11 00 Kópavogur » 1 11 00 Seltjamames rt 1 11 00 Garöabær. »5 11 00 Akureyri ® 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er ( Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir 1 « 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít- alans er opin allan sólarhringinn, » 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl- an, « 53722. Næturvakt lækna, ® 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, « 656066, upplýsingar um vaktlækni w 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, n 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsími). Keflavík: Dagvakt, upplýsingar I « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, » 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar- spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land- spítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra- timi kl. 19:30 til 20:30. Fæöingar- heimili Reykjavíkur v/Eiriksgötu: Al- mennurtími kl. 15-16 alla daga, feðra- o.g systkinatimi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspital- ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu- vemdarstööin við Barónsstig: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim- sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spitali Hafnar- firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, « 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudags- kvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öðrum tímum. ■b 91-28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf (sálfræði- legum efnum, tr 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt I sima 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frákl. 8 til 17, tr 91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúk- linga og aðstandendur þeirra í Skóg- arhlíð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis- vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeima I « 91- 22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar- fræðing á miövikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf: t» 91- 21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur-götu 3: Opiö þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 tii 22, « 91-21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, simsvari. Vinnuhópur um slfjaspellsmál: n 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91- 626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: n 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt í tr 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 6. nóvember 1990 Sala Bandaríkjadollar.............54,29000 Steriingspund.............107,00600 Kanadadollar..............46,84400 Dönsk króna..................9,52870 Norsk króna..................9,34580 Sænsk króna..................9,76700 Finnskt mark................15,26070 Franskur franki..............10,86670 Belgískurfranki.............. 1,77040 Svissneskur franki..........43,31070 Hollenskt gyllini............32,32030 Vesturþýskt mark.............36,45340 [tölsk lira..................0,04854 Austurriskur sch..............5,17810 Portúgalskur escudo.......... 0,41430 Spánskur peseti...............0,58080 Japanskt jen.................0,42639 Irskt pund...................97,67000 KROSSGÁTA Lárétt: 1 röng 4 há- kartsöngull 6 tré 7 aumt 9 hæst 12 kiria 14ævi 15seinkun 16 kvæði 19 jórturdýr20 kjáni 21 rödd Lóðrétt: 2 skera 3 opi 4 skum 5 hrúga 7 látna 8 hegnir 10 mistakast 11 rústir 13 tæki 17 fæða 18skraf Lausn á slðustu krossgátu Lárétt: 1 gröf 4 smán 6 ill 7 krap 9 Ævar 12 langa 14 tog 15 roð 16 efnuö 19 lína 20 nagg 21 grein Lóðrétt: 2 rór 3 fipa 4 slæg 5 ála 7 ketill 8 al- geng 10 varðan 11 ráð- ugi 13 nón 17 far 18 uni Miðvikudagur 7. nóvember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.