Þjóðviljinn - 15.11.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.11.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Moldavía Sjónvarpið kl. 22.15 Annar þáttur af fjórum í flokknum Ný Evrópa 1990 er á dagskrá Sjónvarps í kvöld. í fyrsta þættinum var farið um Rúmeníu, en að þessu sinni eru íjórmenn- ingamir á ferð í Moldavíu. Sýndar verða myndir frá daglegu lífi íbú- anna og rætt við fólk úr ýmsum þjóðfélagsstéttum, þar á meðal listamenn, rithöfúnda og kennara, sem segja ffá daglegu lífi fólks og sérstöðu Moldaviu sem lýðveldis innan Sovétrikjanna. Þættir þessir eru affakstur ferðar fjögurra ís- lendinga um Austur- Evrópu síð- ast liðið sumar. Leikrit vikunnar Rás 1 kl. 15.03 Utvarpsleikhúsið mun á næstu mánuðum endurflytja valin verk nokkurra eldri leikstjóra sem voru brautryðjendur í stjóm útvarps- leikrita hérlendis. Ætlunin er að leyfa hlustendum að velja á milli þriggja verka sem verða kynnt daginn fyrir útsendingu í þættin- um Homsófinn sem er á dagskrá Rásar eitt kl. 13.30. Þorsteinn Ö. Stephensen er fyrsti leikstjórinn sem verður kynntur með þessum hætti og gefst hlustendum kostur á að velja til flutnings eitt eftirtal- inna leikrita sem hann hefur leik- stýrt: Hefnd eftir Anton Tsjekov, Samtal við glugga eftir Valintin Chorell og Bréfdúfan eftir E. Phil- potts. Ég - man þá tíð Rás 1 kJ. 16.40 Þátturinn Ég man þá tíð, þar sem leikin em lög frá liðnum ár- um, hefúr færst um set með nýrri vetrardagskrá. Þátturinn er enn sem fyrr tvisvar í viku, á þriðju- dögum og fimmtudögum, en hefst nú kl. 16.40. Áfangar Stöð 2 kl. 21.55 í þættinum Áfangar á Stöð tvö í kvöld verður farið í Öxnadal, þar sem er að finna elstu timburkirkju sem enn er í notkun á Norður- landi. í Öxnadal eru einnig staðir sem tengjast minningu Jónasar Hallgrímssonar. SJÓNVARPIÐ 17.50 Stundin okkar Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfendurna. Endur- sýndur þáttur frá sunnudegi. 18.20 Tumi (24) Belgiskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Árný Jó- hannsdóttir og Halldór N. Lárus- son. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyidulíf (7) 19.20 Benny Hill 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós I Kastljósi á fimmtudögum verða tekin til skoðunar þau mál sem hæst ber hverju sinni innan lands sem utan. 20.45 Matarlist Matreiðsluþáttur i umsjón Sigmars B. Haukssonar. 21.05 Matlock (22) Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.55 (þróttasyrpa Þáttur með fjöl- breyttu íþróttaefni úr ýmsum átt- um. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.15 Ný Evrópa 1990 Annar þátt- ur: Moldavla Fjögur íslensk ung- menni ferðuðust vltt og breitt um Austur-Evrópu I sumar og kynntu sér llfið I þessum heimshluta. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ 2 16.45 Nágrannar Ástralskur fram- haldsþáttur. 17.30 Með Afa Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 Fréttaþáttur 20.10 Óráðnar gátur Dularfull en óleyst sakamál opinberuð. 21.05 Hvað viltu verða? I þessum þætti verður fjallað um störf innan Rafiðnaðarsambandsins. 21.30 Kálfsvað Breskur mynda- flokkur um rómverska svallara. Þetta er þriðji þáttur af sjö. 21.55 Áfangar Á Bakka I Öxnadal er elsta timburkirkja á Norðurlandi sem enn er I notkun. I Öxnadal eru einnig Steinsstaðir og Hraun, sem tengjast sögu Jónasar Hall- grimssonar, og minningarlundur um hann er I miðjum dalnum. 22.05 Listamannaskálinn Martin Amis ( Listamannaskálanum að þessu sinni verður rætt við einn helsta núlifandi rithöfund Breta, Martin Amis, en hann þykir skrifa fádæma góðar bækur. Nýlega kom út bók eftir hann sem ber nafnið London fields, og mun höf- undur lesa upp úr bókinni. 23.00 Húsið á 92. stræti Sann- söguleg mynd sem gerist ( kring- um heimsstyrjöldina siöari. Aðal- hlutverk: William Eythe, Lloyd Nolan og Signe Hasso. 00.25 Dagskrárlok Rás 1 FM 92,4/93,5 Morgunútvarp kl. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Brynj- ólfur Gislason flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjöl- þætt tónlistarútvarp og málefni llðandi stundar. - Soffía Karlsdótt- ir. 7.32 Segðu mér sögu „Anders I borginni“eftir Bo Carpelan. Gunn- ar Stefánsson les þýðingu sina (4). 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafs- son. 8.00 Fréttir og Morgunauk- inn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einn- ig útvarpað kl. 19.55). Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lltur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan nFrú Bovary“ eftir Gustave Flau- bert. Arnheiður Jónsdóttir les þýð- ingu Skúla Bjarkans (30). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjöl- skyldan og samfélagiö. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigrlöur Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Bjömsdótt- ur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neyt- endamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar Konsert fyrir flautu og hörpu I C- dúr K. 299 eftir Wolfgang Ámade- us Mozart. Philippa Davies leikur á flautu og Rachel Masters á hörpu með Sinfónluhljómsveit Lundúna; Richard Hickox stjórnar. Konsert I A-dúr fyrir hörpu og hljómsveit eftir Karl Ditters von Dittersdorf. Nicanor Zabaleta leik- ur með Kammersveit Pauls Ku- entz; Paul Kuentz stjórnar. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miönætti.) 11.53 Dagbókin Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 13.05 f dagslns önn - Unglingurinn I dag Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig út- varpað I næturútvarpi kl. 3.00.) Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hug- myndir, tónlist. Umsjón: Friörika Benónýsdótir, Hanna G. Sigurðar- dóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: rUndir gervitungli“ eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur les (15). 14.30 „Hnotubrjóturinn" hljóm- sveitarsvlta eftir Pjotr Tsjaikovsklj. Sinfónluhljómsveitin i Montréal leikur, Charles Dutoit stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunn- ar - Þorsteinn Ö. Stephensen Hlustendur fá aö velja eitt verk sem Þorsteinn Ö. Stephensen hefur leikstýrt, verkin eru: „Hefnd" eftir Anton Tsjekov, „Samtal við glugga" eftir Valintin Chorell og „Bréfdúfan" eftir E. Philpotts. (Einnig útvarpað á þriðjudags- kvöld kl. 22.30). Síðdegisútvarp kl. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrln Kristln Helgadóttir litur I gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förn- um vegi Með Kristjáni Sigurjóns- syni á Norðurlandi. 16.40 „Ég man þá tiö“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Viltu vita Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi Vals úr strengjaserenöðu ópus 48 eftir Pjotr Tsjaikovskíj. Hljómsveit Helmuts Zacharias leikur. Tvö lög eftir Blume Löns. Ruth Margret Piits og Heinz Hoppe syngja með Gúnther Arndt kórnum og Út- varpshljómsveitinni I Berlln; Rich- ard Muller-Lamperts stjórnar. Tvö lög eftir Stephen Foster. Hljóm- sveitin „101 strengur" leikur; „La Danza" Tarantella éftir Gioacc- hino Rossini. Hljómsveitin Wal- Bergs leikur. Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.45 Veöur- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál End- urtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. Tónlistarútvarp kl. 20.00-22.00 , 20.00 (tónleikasal „Aþalla", óratorla I þremur þáttum, eftir Georg Fri- edrich Hándel. Joan Sutherland, Emma Kirkby, Aled Jones, James Bowman, Anthony Rolfe Johnson og David Thomas syngja með Kór nýja skólans I Oxford og Hljóm- sveitinni Academy of Ancient Music"; Christopher Hogwood stjórnar. Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvölds- ins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Fomaldarsögur Norður- landa I gömlu Ijósi Þriðji þáttur af fjórum: Orvar-Oddssaga og Bósa- saga. Umsjón: Viðar Hreinsson. Lesarar með honum: Sigurður Karisson og Saga Jónsdóttir. 23.10TN skilningsauka Jón Ormur Halldórsson ræðir við Jón Torfa Jónasson um rannsóknir hans á frámtlð islenska menntakerfisins. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtón- ar 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp. Rás 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til llfsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.04 Nlu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjón- usta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng. 12.00 Fréttayfir- lit og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Niu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2 16.03 Dagskrá Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Melnhornlð. 18.03 Þjóðar- sálin - Þjóðfundur I beinni út- sendingu, sími 91-686090 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskffan frá 7. áratugnum. 20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Um- sjón: Oddný Ævarsdóttir og Hlyn- ur Hallsson. 21.00 Spilverk þjóð- anna Bolli Valgarðsson ræðir við félaga spilverksins og leikur lögin þeirra. Sjötti og slðasti þáttur. 22.07 Landiö og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita.(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 00.10 I háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.0, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Matariist Sigmars B. Haukssonar er á dagskrá Sjónvarps I kvöld klukk- an 20.45. Gestur Sigmars aö þessu sinni er Margrét Sigfúsdóttir hús- mæðrakennari. Það er alltaf sama sagan heima. s Pabbi kemur \ heim með launin lætur mömmu fá þau, sem grfpur þau glóðvolg... /" ,.og gerir greiðslu ■áætlun. Glugga 'umslag birtist, en mamma þraukar áfram alveg fram miðjan mán _uðinn... ...úröllum áttum ) birtast gjöldin, sækja að henni, ^ en mamma þraukaij áfram, nær hún að verjast til loka; Áhorfendur tryllast, Þama birtist hún. Brettir upp erm amar. Já. ^ D Neiii... 26. rennur ^ upp og það er dæmd's vltaspyma... Hvemig getur tlminn verið búinn?! Ég er bara búinn með fyrsta dæmið! Hvert Ágiskun, ágiskun! Velja tölur af tilviljun. Með heppni verða kannski einhverjar réttar! 15! 104! 3! 27' - I Ekki gleyma Veðmálið því að við er frá! Ég veðjuðum um veðja ekki! hvort fengi ^ hærri J ' einkunn-/ Engin veðmál! t -V ■ / I r Mr uf _ I jjn = 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 15 nóvember 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.