Þjóðviljinn - 15.11.1990, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 15.11.1990, Qupperneq 11
í DAG NÝJAR BÆKUR Minningar Björns á Löngumýri Bókaútgáfan Forlagið hefur sent frá sér bókina Ég hef lifað mér til gamans - Bjöm á Löngu- mýri segir ffá. Gylfi Gröndal rit- höfundur semur sögu Bjöms, en þetta er fimmtánda ævisagan sem hann ritar. Bjöm Pálsson, fyrrum al- þingismaður og bóndi á Löngu- mýri, rekur uppruna sinn og ætt- ir, nám og ferðalög á unga aldri yfir hnöttinn. Heimkominn hef- ur hann búskap á ættaróðali sinu og stundar jafnffamt umsvifa- mikla útgerð. Hann segir frá sig- ursælli kosningaglímu sinni við kempuna Jón Pálmason á Akri 1959 og setu sinni á alþingi um 15 ára skeið. I kynningu Forlagsins segir m.a.: „Saga Bjöms á Löngumýri er umfram allt Qörleg og ævin- týraleg, því af eiginleikum lífs- ins metur hann mest gamansemi og ffelsi. Hann lætur engan kúga sig eða kúska, hvorki bankastjóra, sýslumenn né ráð- herra. Kímnin situr jafnan í fyr- irrúmi og ffásagnargleðin er ósvikin.“ Ég hef lifað mér til gamans er 256 bls. Bókin er prýdd ljölda mynda. Ný Ijóðabók Kristjáns Karlssonar Ut er komin ljóðabókin Kvæði 90 eftir Kristján Karls- son. Bókin er kvæðaflokkur VIÐHORF Framhald af 5. síðu ar þið komið innan um þá eldri, og bendið formanni ykkar á þá þverstæðu sem felst í því að telja sig vera að beijast fyrir friðlýsingu Norður- Atlants- hafsins, en beita sér jafnffamt fyrir ffekari hemaðamppbygg- ingu á íslandi, sem er óvefengj- anlega snar þáttur í hersvæð- ingu hafsins, enda íslandi verið líkt við flugvélamóðurskip. Og þið fjölmörgu Framsóknar- menn, en í ykkar flokki hefur hugsjónin um hlutlaust og her- laust ísland löngum átt mikið fylgi, sættið þið ykkur ekki við blessun formanns ykkar á skýrslu utanríkisráðherra. Kvennalistakonur þarf vart að brýna ef hinn skeleggi mál- flutningur Kristínar Einarsdótt- ur í umræðunum um skýrslu ut- anríkisráðherra túlkar almennt viðhorf þeirra. Að lokum skora ég á hina fjölmörgu ffiðarsinna, sem haslað hafa sér völl í ýmsum samtökum að koma og taka þátt í þeirri stefhumótun sem mótuð verður á landsráðstefnu Sam- taka herstöðvaandstæðinga næsta laugardag. Er ekki orðið tímabært að sameina kraftana? Það verður því miður enn um sinn þörf fyrir utanþingsbaráttu fyrir herlausu og hlutlausu Is- landi. Getum við ekki samein- ast um það að það sé sú barátta sem stendur okkur næst og tek- ið þannig undir orð ágætra gesta svo sem friðarsinnans He- len Caldicott og þess manns sem leiðir nú samninga um brottför sovéskra herja ffá landi sínu, Vaclav Havel. Reykjavík, 12. nóv. 1990 Guðmundur Georgsson er læknir og var lcngi í miðnefnd Samtaka herstöðvaandstæö- inga. Krístján Karísson sem ber heitið Engey í þröngum glugga og visar það til þess sem á er horft. Kvæðin mynda sterka heild þegar í kynningu, þar sem uppi- staðan er útsýni ffá Reykjavík og grennd. Efnið er sett fram í litsterkum myndum og út frá þeim hrannast minningar fjöl- breyttrar ævi sem einnig stíga fram í myndum og líkingum. Bókin er 38 bls. að stærð. Þrjár kiljur Gunnlaðar saga er önnur skáldsaga Svövu Jakobsdóttur. Sagan hefur vakið mikla athygli frá því hún kom fyrst út árið 1987, hún hefur verið gefin út á erlendum málum og var tilnefnd af íslands hálfu til Bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs árið 1989. í bókinni segir frá því að ung íslensk stúlka er tekin hönd- um í Þjóðminjasafni Dana þar sem hún stendur við brotinn sýningarglugga með forsögulegt gullker í höndunum. Móðir stúlkunnar fer til Kaupmanna- hafnar á íund hennar. Skýringar dótturinnar á verknaðinum hrinda af stað óvæntri atburða- rás svo að dvöl móðurinnar verður önnur en fyrirhugað var. Grasið syngur er víðfræg skáldsaga eftir Doris Lessing. Þar er sagt ffá Mary, hvítri konu í Rhódesíu, sem kveður tilbreyt- ingarlaust líf í borginni og hafn- ar í gæfusnauðu hjónabandi með bónda nokkrum. Af ofstækis- fullri hörku snýst hún gegn svörtum þjóni sínum sem hún þó bæði laðast að og fyrirlítur, uns valdið snýst í höndum hennar. Birgir Sigurðsson þýddi bókina. Stálhellar er ein ffægasta vísindaskáldsaga allra tíma og höfundurinn, Isaac Asimov, einn sá virtasti í þessari bók- menntagrein. í fjarlægri ffamtíð fær lögreglumaðurinn Lije Bal- ey það erflða verkiefni að rann- saka dularfullt morð á mikils- metnum Geimveija. En ekki nóg með það, Geimveijar treysta ekki Jarðarbúum einum til að fást við málið og senda honum aðstoðarmann til fulltingis, sem reynist vera fullokomið vél- menni. Geir Svansson þýddi. Verðlauna- saga Herbjargar Wassmo Út er komin hjá M&M skáldsagan Dreyrahiminn eftir norska höfundinn Herbjörgu Wassmo. Þetta er sjálfstætt framhald bókanna Húsið með blindu glersvölunum og Þögla herbergið, þriðja og síðasta bók- in í sagnabálkinum um Þóru sem færði Herbjörgu Wassmo bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs árið '87. í þessari sögu er Þóra orðin unglingsstúlka, og setur fyrri reynsla hennar mark sitt á hana, þótt allt sýnist með feRdu á ytra borði. Hún skýlir sér fyrir öðru fólki bakvið ffá- bæran námsárangur og með því að flýja á vit ímyndana. Brátt verður þetta sálarstrið henni um megn og uppátæki hennar gerast æ undarlegri. Hannes Sigfusson skáld þýddi bókina. Kápu hann- aði Sigurborg Stefánsdóttir. bókin er unnin í Odda hf. LESENDABRÉF Þriðja og síðasta bréf mitttil Þjóðviljans aðsinni í sumar, nánar tiltekið 28. ágúst 1990, birtust í Þjóðviljan- um, á næstöftustu síðu, tvær litl- ar tilkynningar, önnur var um væntanlegan ljóðalestur, hin um tónleikahald. Fyrirsögn fyrri til- kynningarinnar var „Níu konur og einn karl“. Svo voru, í til- kynningunni sjálfri, taldar upp sjö konur og einn karl, og á meðal kvennanna var talin Berglind Ófeigsdóttir, kona sem er ekki til, a.m.k. ekki í þessum ljóðskáldahópi. Aftur á móti eru þær til Berglind Gunnarsdóttir og Ragnhildur Ófeigsdóttir og yrkja báðar. M.ö.o.: Nöfn tveggja skáldkvenna féllu alveg niður og sú þriðja var kennd foður hinnar íjórðu. 1 seinni til- kynningunni, sem var örstutt eins og hin fyrri, var annar tveggja tónlistarmanna sem á var minnst, Úlrik, ýmist sagður Ólason eða Ólafsson. Hvort er hann? Engin leiðrétting eða lag- færing birtist í blaðinu, hvorki daginn eftir né síðar. Ástæðan fyrir því að ég hreyfi þessu máli, sem virðist smátt en er samt býsna mikið hjartans mál, er sú, að nú hefi ég sem þetta rita orðið fyrir barð- inu á sams konar vinnubrögðum og hér var ffá greint. Hinn 5. október sl. sendi ég Þjóðviljan- um stutt „lesendabréf1 um ál- málið. Það birtist svo, ásamt raunar öðru bréfi sem ég skrif- aði nokkrum dögum seinna, enn um álmálið, á næstöftustu síðu blaðsins hinn 25. október sl., lítt sem ekki brenglað, blessunar- lega - nema hvað ég var rangt feðraður, sagður vera Sveinsson í staðinn fyrir Steinsson. Þetta þótti mér ekki nógu gott. Þess vegna var strax daginn eftir hafl samband við Þjóðviljann fyrir mig, símleiðis, og beðið um leiðréttingu, og var því þá lofað að leiðrétting þessarar brengl- unar yrði birt i blaðinu. Leið- réttingin hefúr enn ekki birst. Mér dettur í hug að spyrja: Hvemig litist ritstjórum blaðs- ins á að vera kallaðir Ámi Ber- mann og Ólafur H. Tyrfings- son? Eða: Ámi Vergmann og Ólafur Horfason? Ég sendi þetta mitt þriðja og síðasta lesandabréf til Þjóðvilj- ans að sinni með von um birt- ingu og bætt vinnubrögð og aukna virðingu fyrir nafngiftum fólks. 1. nóvember 1990, Trausti Steinsson ÞJÓÐVIUINN FYRIR 50 ÁRUM Verkalýðsfélögin munu sam- einast. Alþýðusambandið end- urskipulagt á grundvelli jafn- réttis og lýðræðis. Samband- inu við Alþýöuflokkinn slitið. Verður stjórn sambandsins skipuð í samræmi við hinn nýja grundvöll? Bretar halda uppi stööugum loftárásum á borgir í (talíu og Albaníu. Grikkjum veitir betur á norður- og miðvígstöðvunum. 15. nóvember fimmtudagur. 319. dagurárs- ins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 9.55 - sólarlag kl. 16.29. Viðburðir Finnur Jónsson listmálari fæddur 1892. Verkamanna- samband íslands, hið fyrra, stofnað 1907. Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna stofn- uð 1969. Neisti, málgagn 4. Alþjóðasambandsins hefur göngu sína, 1969. DAGBÓK APOTCK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyflabúða vikuna 9. til 15. nóvember er ( Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Fyrmefnda apótekiö er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (tiMO á fridögum). Siðarnefnda apótekiö er opiö á kvöldin kl. 16 til 22 virka daga og á laugardögum kl. 9 til 22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavlk..........« 1 11 66 Kópavogur. »4 12 00 * 1 84 55 Hafnarfjörður. « 5 11 66 « 5 11 66 Akureyri « 2 32 22 Stökkvfið og sjúkrabðar Reykjavík « 1 11 00 Kópavogur. «1 11 00 Seltjamames « 1 11 00 »5 11 00 Garðabær. « 5 11 00 Akureyri.....................» 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrír Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er f Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í « 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu em gefnar I símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeildin eropin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít- alans er opin allan sólarhringinn, rt 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl- an, « 53722. Næturvakt lækna, « 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðafiöt, it 656066, upplýsingar um vaktlækni »51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni,« 22311, hjá Akureyrar Apóteki, » 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 98Eo 23221 (farsími). Keflavfk: Dagvakt, upplýsingar f « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, «11966. ^ SJUKRAHUS Heimsóknartlmar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar- spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land- spítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra- tími kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar- heimili Reykjavikur v/Eirfksgötu: Al- mennur timi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunaríæknlngadeiid Landspítal- ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um nelgar kl. 14 til 19:30. Heilsu- vemdarstöðin viö Barónsstíg: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heim- sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. SL Jósefs-spitali Hafnar- firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspftalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsiö: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, » 91-622266, opiö allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbia og homma á mánudags- og fimmtuaags- kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum timum.» 91-28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálfræði- legum efnum,» 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt ( sima 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opiö virka daga frákl. 8 til 17, »91-688620. „Opið hús" fyrír krabbameinssjúk- linga og aðstandendur þeirra I Skóg- arhlið 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis- vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i « 91- 22400 og þar er svaraö alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar- fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91- 21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi eöa orðiö fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur-götu 3: Opið þriöjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, » 91-21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: » 91-21500, simsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91- 626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt i « 686230. Rafveita Hafnarfjaröar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 14. nóvember 1990 Sala Bandarikjadollar............54,24000 Steriingspund..............106,31000 Kanadadollar................46,48400 Dönsk króna..................9,56530 Norsk króna..................9,38080 Sænsk króna..................9,77910 Finnskt mark................15,29830 Franskur franki.............10,89920 Belgiskurfranki............. 1,77840 Svissneskur franki..........43,75730 Hollenskt gyllini...........32,55600 Vesturþýskt mark............36,72180 Itölsk líra..................0,04879 Austurrískur sch..............5,22040 Portúgalskur escudo......... 0,41600 Spánskur peseti...............0,57830 Japansktjen..................0,41965 Irskt pund..................98,40500 KROSSGÁTA Lárétt: 1 fjöl 4 lögun 6 kraftar 7 hnuplaði 9 áma 12gadd 14vex 15 deila 16 rifu 19 kvabb 20 skeljar 21 hagga Lóðrétt: 2 upphaf 3 hróp 4 bugt 5 blaut 7 frásögnina 8 snikjudýr 10 fátæka 11 hryggðar 13 hnoðað 17 þjóta 18 handfestur Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 snös 4 sogj 6 vél 7 engi 9 efla 12 aftni 14 dil 15rög 16 lómar 19 svað 20 gauð 21 rifin Lóðrétt: 2 nón 3 svif 4 slen 5 ræl 7 endast 8 gallar 10firran 11 arg- aði 13 tóm 17 óði 18 agi Fimmtudagur 15. nóvember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.