Þjóðviljinn - 16.11.1990, Side 13
Þegar við komum á flugvöll-
inn í Helsinki var búið að loka
helmingnum af honum vegna
sovéska flugræningjans sem var
við störf þar á einum brautarend-
anum, en við tókum ekkert eftir
þvi og héldum bara okkar striki
niður á lestarstöðina með flug-
vallarrútunni. Þegar þangað kom
skildum við ekkert í þessu undar-
lega listaverki sem skagaði inn á
mitt gólf, en það sem við vissum
ekki var, að þennan sama morgun
hafði fyrsta jámbrautarslysið í
Helsinki átt sér stað; sex kíló-
metra löng flutningalest hafði
byijað of seint að bremsa og
fremsti vagninn bmnað inn í aðal-
bygginguna. Þegar við sáum þetta
héldu sum okkar að þama væri á
ferðinni dæmi um finnska list-
sköpun og hönnun, en svo var
eigi, og þess ber að geta að það
urðu ekki slys á mönnum.
Við ákváðum að geyma far-
angurinn niðri við höfn, en
feijan okkar til Tallinn átti
að fara um níuleytið morguninn
eftir. Þegar ég var að skrá farang-
urinn okkar irtn í töskugeymsluna
sagði afgreiðslustúlkan: „Ah!
Fantasía. Em þetta þá ekki ykkar
vagnar sem em hér í geymslu?“
Eg leit upp, og það ffaus i mér
hjartað þegar ég sá að vagnamir
vom í bamastærð. í sýningunni
notum við vagnana meðal annars
til að sitja í, en önnur rasskinnin á
meðal manni hefði ekki komist
ofan í þessa litlu vagna! Föstu-
dags eftirmiðdagur og við að fara
úr landinu morguninn eftir! Sem
betur fer var ég með lista yfir
starfsmenn og formenn finnskra
samtaka áhugaleikfélaga og fór
strax að hringja í allar áttir. Þær
hringingar stóðu yfir langt fram-
eftir, árangurslaust, en loks náði
ég sambandi við hana Carolu Sel-
enius. Og það var hún og hennar
maður sem björguðu okkur á ell-
eftu stundu, á laugardagsmorgn-
inum náði hún í tíu nægilega stóra
vagna á jeppanum sínum, með
hestakerra aftaní. En þá beið okk-
ar annað kermvandamál, allur al-
menningur hélt að sjálfsögðu að
þessar kerrur væm ætlaðar undir
farangur, og við í tungumálaleys-
inu þurftum hreinlega að urra á
fólk til að missa ekki kermmar
okkar út um hvippinn og hvapp-
inn!
Feijan hét Georg Ots í höfuð-
ið á ffægum eistneskum ópem-
söngvara og leikara, það héngu
myndir af honum út um allt skip.
En þar vom líka myndir af fleiri
leikumm td. útstilling ffá leið-
togafúndinum í Reykjavík, með
myndum af Höfða og þeim þeim
Reagan og Gorbatsjov.
Þegar Georg Ots lagðist að
bryggju í Tallinn þurffum við aft-
ur að veija vagnana okkar með
kjafti og klóm og bíða síðan í tvo
tima til að komast i gegnum toll-
inn. Þar þurftum við að fylla út
eyðublöð sem vom að sjálfsögðu
Stund
milli strfða.
líka vömr úti í búðarglugganum
sem fengust síðan alls ekki þegar
inn var komið.
í Tallinn er gamli miðbærinn
mjög fallegur, þar em gamlar
byggingar sem minna um margt á
húsin í gamla bænum í Stokk-
hólmi og Kaupmannahöfn. Enda
var Tallinn ein af aðalbækistöðv-
um Hansakaupmanna þegar þeir
vom upp á sitt besta. Þar fyrir ut-
an er borgin ekki ýkja fögur, stór-
ar sviplausar og skítugar bygging-
ar.
Síðar um daginn fúndum
við svo okkar velgjörðar-
menn, þ.e. áhugaleikfélag-
ið á staðnum, og alls kyns mis-
skilningur var upprættur eftir
bestu getu. Þá kom meðal annars
ffam að allar upplýsingar sem við
höfðum sent að heiman höföu
misfarist í pósti, þannig að það
vom allir búnir að gefa það upp á
bátinn að íslenski leikhópurinn
kæmi yfirhöfúð. Það eina sem
náði til þeirra var snubbótt sím-
skeyti tveim dögum fyrir komu
okkar. Eftir á gátum við þó ekki
séð að þetta heföi háð þeim í
skipulagningu eða öðm.
I Eistlandi sýndum við eina
sýningu, en héldum síðan með
eistneska leikhópnum á leiklistar-
hátíð í Litháen.
Það var að sjálfsögðu margt
sem kom á óvart, t.d. hvað Eist-
land er frábmgðið Lettlandi og
Litháen. Eistland gæti hæglega
tilheyrt Norðurlöndunum bæði
hvað varðar sögu þess og tungu-
mál. Eistar og Finnar virðast geta
rætt sín á milli hikstalaust, þótt
þeir tali sitt tungumálið hvorir.
Þar hjálpar eflaust upp á að
finnska sjónvarpið næst auðveld-
lega i Eistlandi. Mér dettur helst í
hug að munurinn á þessum tung-
um sé svipaður og á milli norsku
og sænsku. Það var undarleg
blanda að vera gestur í húsi þar
sem ekki var heitt vatn í krönum,
stór kolamaskína stóð í eldhúsinu
og vatnssalemið stóð vart undir
nafni, og horfa á vestrænar popp-
stjömur ólmast um skjáinn á fom-
fálegu sjónvarpstækinu. Eins urð-
um við vör við andstæður í þjóð-
félaginu þegar við komum fyrst
til Eistlands og tókum sjóræn-
ingjaleigara niður í bæ. Við
skoppuðum eftir steinlögðum
strætum og þetta ffamandi og
skrýtna umhverfi þaut hjá á með-
an að dúndrandi ,jíip hop“ tónlist
réðst á okkur úr segulbandstæki
bilstjórans, sem tók flesta gjald-
miðla nema rúblur.
í Tallinn gat maður vart þver-
fótað fyrir flóttalegum náungum
sem vildu selja manni ýmsan
vaming fyrir erlenda gjaldmiðla.
En við urðum ekki vör við neitt
svartamarkaðsbrask í Vilnius í
Litháen. Og þar var mun evrópsk-
ari bragur á öllu, nú minntu fom-
minjar ekki lengur á víkinga og
Hansakaupmenn, heldur riddara
frá miðöldum (þar er Trakai kast-
ali gott dæmi, en þangað fómm
við í skoðunarferð). I Vilnius var
einhvem veginn bjartara yfir öllu
á rússnesku, en sem betur fór
fannst eitt á frönsku sem við gát-
um farið eftir.
Við vorum komin til Eist-
lands. Það var rigningarmugga,
rauður fáni með hamar og sigð
blakti við hún, og það var enginn
að taka á móti okkur. Sem betur
fer var ég með símanúmerið á
skrifstofú bandalags eistneskra
áhugaleikfélaga, og sem betur fer
var einn starfsmaður að dúlla eitt-
hvað þar effir lokun, en því miður
talaði hann litla sem enga ensku.
Þó skildist mér á honum að „ein-
hveijir fæm að sækja einhveija“
klukkan níu um kvöldið, en
klukkan var fjögur þegar þetta
var.
Við fengum að geyma farang-
urinn okkar inni í fúndarherbergi
skipafélagsins, fyrir tilstilli góðrar
konu sem átti grænan fimmhundr-
uðkall frá Islandi. Og svo var ekk-
ert annað að gera en að fara í smá
skoðunarferð um miðbæinn. Það
var eins og að hoppa fimmtíu ár
aftur í tímann. Allt var svo gamal-
dags, bilar, byggingar og yfir-
bragðið á öllu. Við skiptum doll-
uram á svörtum, fengum okkur
bæjarins bestu og sum okkar litu
inn í stórverslun. Þar var úrvalið
vægast sagt fátæklegt, en það sem
fékkst var að sjálfsögðu ódýrt...
fyrir okkur. Eg sá td. hatt sem mig
langaði í, en hann var alltof stór
og það var ekki til neinn minni,
þetta var meira að segja eini hatt-
urinn af þessari gerð. Við sáum
Snori Ijósameistari var ekki alveg svona keikur þegar löggan birtist.
í skoðunarferð um Vilnius: Bjarni,
Sæmi, Guðrún, Matti, Ágústa,
Snorri, Sibba, Madda og Guðrún
Eysteins.
og meiri von í loftinu, þó að þar
væri meiri vömskortur en í Tall-
inn. Hlutimir em ekki komnir í
samt horf eftir fiumkvæði þeirra j
sjálfstæðisbaráttunni í fýrra. í
Vilnius þurfti ég t.d. að sýna skil-
ríki þegar að ég var að kaupa mér
axlabönd, þvi þeir selja Rússum
ekki neitt.
Leiklistarhátíðin var i alla
staði góð, þetta er hátíð baltisku
landanna sem var nú í fyrsta skipti
opin öðrum þjóðum. Fyrir utan
okkur sýndu þama franskur hópur
og belgískur. Hátíðin fór fram í
Háskólanum í Vilnius og bestu
sýningamar fannst okkur vera frá
gestgjöfúnum sjálfúm. Sérstak-
lega haföi ein sýning mikil áhrif á
okkur, það var unglingahópur frá
Litháen sem sýndi spunaverk. Þau
vom svo yfirveguð í því sem þau
vom að gera, nutu þess svo greini-
lega og léku svo flausturslaust að
það var unun á að horfa.
Leiklistarhátíðin og það sem
henni fylgdi, undirbúningurinn
fyrir okkar sýningu ofl. tók svo
mikinn tíma að það var ekki mik-
ill tími aflögu til að litast um, en
þó gafst manni aðeins tækifæri til
að kíkja á götulífið og taka nokkr-
ar myndir. Við eitt slíkt tækifæri
hélt ég að ég myndi aldrei stíga á
íslenska grund framar. Ég stillti
félaga mínum upp við lögreglubíl
og smellti af honum einni mynd
til minja. Við töldum víst að ef
lögreglan á íslandi léti sjá sig í
slíku farartæki (Lödu) yrði bara
gert gys að henni. En það var ekk-
ert grín þegar löggumar birtust og
fóra að ræða við okkur. Ég hélt að
filman yrði rifin úr vélinni hjá
mér og við settir i steininn! Annar
lögregluþjónninn hélt yfir okkur
langa ræðu, en við skildum að
sjálfsögðu ekki baun. Svo reif
hann upp skrifblokk og hripaði
eitthvað niður. Ég hélt að hann
væri að skrifa okkur upp, en þá
kom í ljós að hann var að láta okk-
ur fá heimilisfangið sitt svo að við
gætum sent honum mynd!
Eftir leiklistarhátíðina í
Vilnius sýndum við í nær-
liggjandi borg, og síðan
fómm við til baka með vinum
okkar í eistneska leikhópnum í
rútu gegnum Lettland og aftur til
Tallinn í Eistlandi. í Lettlandi
stoppuðum við einu seinni til að
teygja úr fótunum; þar var ótrú-
lega hlýtt í veðri og fallegt um að
litast á strönd við Eystrasalt.
Þegar við fómm frá Tallinn
fannst okkur ferðinni lokið, þó
svo að við ættum eftir eina sýn-
ingu og nokkra daga í Finnlandi.
Ég held að allir meðlimir Fantasíu
hafi siglt ffá Sovétríkjunum stað-
ráðnir í því að snúa aftur einhvem
daginn, enda erum við með heim-
boð upp á vasann á leiklistarhátíð
í Moskvu á sumri komanda. Það
er aldrei að vita nema við þiggjum
það, svona þegar við erum búin að
leika jólasveina og selja jólakort
upp í skuldimar sem við komum
okkur í með þessari reisu okkar.
Dagur Gunnarsson
Föstudagur 16. nóvember1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SlÐA 13