Þjóðviljinn - 16.11.1990, Page 23
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
sjonvarp
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
17.50 Litli vfkingurinn (4) Þýðandi
Ólafur B. Guðnason.
18.20 Hraðboðar (13) Bresk þátta-
röð um ævintýri sendla sem fara á
hjóium um götur Lundúna. Þýð-
andi Ásthildur Sveinsdóttir.
18.50 Táknmáisfréttir
18.55 Aftur í aldir (4) Mikligarður
Þýðandi Þorsteinn Pórhallsson.
19.25 Leyniskjöl Piglets (13)
19.50 Dick Tracy - Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Salif Keita á Listahátíð Salif
Keita, hljómsveit og söngvarar
flytja tónlist frá Malí. Dagskrár-
gerð Tage Ammendrup.
21.20 Bergerac
22.10 Undir föisku fiaggi Bresk
blómynd frá 1986. Myndin segir
frá Indverja sem staddur er í
Lundúnum. Hann villir á sér heim-
ildir og þykist vera læknir, en það
hefur það í för með sér að konurn-
ar vilja ólmar fá hann í bóliö með
sér. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
00.00 Dagskrárlok
Laugardagur
14.30 íþróttaþátturinn 14.30 Úr
einu í annað 14.55 Enska knatt-
spyrnan Bein útsending frá leik
Coventry og Liverpool. 16.45
Hrikaleg átök: Annar þáttur Svip-
myndir frá aflraunamóti sem fram
fór í Skotlandi fyrir skömmu. Með-
al þátttakenda voru Islendingarnir
Hjalti „Úrsus" Árnason og Magnús
Ver Magnússon. 17.15 íslenski
handboltinn - bein útsending
17.50 Úrslit dagsins.
18.00 Alfreð önd (5) Hollenskur
teiknimyndaflokkur.
18.25 Kisuleikhúsið (5) Banda-
rlskur teiknimyndaflokkur. Þýð-
andi Ásthildur Sveinsdóttir. Leik-
raddir Sigrún Edda Björnsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Poppkorn Umsjón Stefán
Hilmarsson.
19.30 Háskaslóðir (4)
20.00 Fréttir og veður
20.35 Lottó
20.40 Lif f tuskunum (3) Trosnuð
hempa Reykjavíkurævintýri í sjö
þáttum eftir Jón Hjartarson. Leik-
stjóri Hávar Sigurjónsson. Leik-
endur Herdís Þorvaldsdóttir, Þóra
Friðriksdóttir, Steindór Hjörleifs-
son, Guðrún Þ. Stephensen og
Jakob Þór Einarsson.
21.00 Fyrirmyndarfaðir (8)
21.30 Fólkið í landinu Við vsta sæ
Örn Ingi ræðir við Birgi Árnason
hafnarvörð á Skagaströnd.
21.50 Barnahirðirinn Bresk sjón-
varpsmynd frá 1990. Myndin ger-
ist í Frakklandi árið 1940 og lýsir
flótta roskins Englendings og
nokkurra barna undan Þjóðverj-
um. Aðalhlutverk Peter O'Toole
og Mary Winningham. Þýðandi
Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
230.30 I kröppum dansi (Banda-
rísk blómynd frá árinu 1985.
- Myndin segir frá baráttu lögreglu-
manns i New York við illmenni og
óþjóðalýð. Leikstjóri Guy Hamil-
ton. Aðalhlutverk Fred Ward og
Joel Gray. Þýöandi Páll Heiðar
Jónsson.
01.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok
Sunnudagur
13.55 Meistaragolf.
14.55 íslendingar f Kanada fs-
lenskar byggðir Þriðji þáttur af
fimm sem Sjónvarpið gerði um
landnemana I Vesturheimi. Hand-
rit og stjórn Ólafur Ragnarsson.
15.30 Vilhjálmur Tell Fyrri hluti:
Fyrsti og annar þáttur. Ópera eftir
Gioacchino Rossini, tekin upp I
Scala-óperunni á leikárinu 1988-
1989. Hljómsveitarstjóri Riccardo
Muti. Leikstjóri Luca Ronconi. Að-
alhlutverk Giorgio Zancanaro,
Chris Merritt, Giorgio Sujan,
Franco De Grandis, Amelia Felle
og Luciana d'lntino. Þýðandi Ósk-
ar Ingimarsson. Sfðari hluti óper-
unnar verður fluttur sunnudaginn
25. nóvember.
17.50 Sunnudagshugvekja Fiytj-
andi er séra Hulda Hr. M. Helga-
dóttir sóknarprestur f Hrlsey.
18.00 Stundin okkar Umsjón Helga
Steffensen. Stjórn upptöku Hákon
Oddsson.
18.30 Mikki (6) (Miki) Dönsk teikni-
mynd. Þýðandi Ásthildur Sveins-
dóttir. Sögumaður Helga Sigríður
Harðardóttir.
18.45 Ungir biaðamenn (3) I þátt-
unum segir frá fjórum krökkum
sem fá að fylgjast með vinnu við
dagblaö í eina viku. Þýðandi Jón
O. Edwald.19.00 Táknmálsfréttir
19.05 Vistaskipti (24) (A Different
World) Bandariskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
19.30 Fagri-Blakkur (The New Ad-
ventures of Black Beauty) Bresk-
ur myndaflokkur um ævintýri
svarta folans. 20.00 Fréttir og
Kastljós Á sunnudögum verður
kastljósinu sérstaklega beint að
málefnum landsbyggðarinnar.
20.50 Ófriður og örlog (6) Banda-
rlskur myndaflokkur, byggður á
sögu Hermans Wouks.
21.40 I 60 ár Islenska sjónvarpið
Þáttaröð gerð I tilefni af 60 ára af-
mæli Ríkisútvarpsins. 21.55 Sól-
heimar í Grfmsnesl Þáttur sem
Sjónvarpiö lét gera um starfsemi
vist- og vinnuheimilisins að Sól-
heimum I Grímsnesi.
22.30 Hættu þessu voli, Hermann
(Hör Auf zu Heulen, Hermann)
Þýsk sjónvarpsmynd. Hermann á
erfitt með að finna fótfestu í llfinu.
Hann gengur I Hjálpræðisherinn
og lendir þar f klandri sem hann
telur sig verða að bæta fyrir. Leik-
stjóri Margrét Rún Guðmunds-
dóttir. Þýðandi Veturliöi Guðna-
son.,
23.10 Útvarpsfréttir I dagskrárlok
Mánudagur
17.50 Töfraglugginn
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fjölskyidulíf (8) (Families)
19.20 Úrskurður kviödóms (24) (Tri-
al by Jury)
19.50 DickTracy-
20.00 Fréttir og veður
20.35 Svarta naðran (3)
21.05 Litróf Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón Arthúr
Björgvin Boltason. Dagskrárgerð
Jón Egill Bergþórsson.
21.40 Iþróttahornið Fjallað um
(þróttaviðburði helgarinnar og
sýndar svipmyndir úr knattspyrnu-
leikjum I Evrópu.
22.00 Þrenns konar ást (7)
23.00 Ellefufréttir
23.10 Þingsjá
23.25 Dagskrárlok
STÖÐ2
Föstudagur
16.45 Nágrannar Framhaldsþáttur
um fólk af öllum stærðum og
gerðum.
17.30 Túni og Tella Teiknimynd.
17.40 Hetjur himingeimsins
18.05 Italski boltinn Mörk vikunnar.
Endurtekinn þáttur um ítölsku
fyrstu deildina I fótboita frá síðast-
liðnum miðvikudegi.
18.30 Bylmingur.
19.19 19.19 Fréttir og veðurfréttir.
20.10 Kæri Jón Gamanþáttur.
20.40 Ferðast um tímann Sam er
að þessu sinni I hlutverki útkast-
ara sem hjálþar nektardansmær
við að ræna ákaflega fallegu ung-
barni.
21.30 Adam: Sagan heldur áfram
Þessi mynd er sjálfstætt framhald
kvikmyndarinnar Adam, sem Stöð
2 sýndi síðastliðið sumar, en þar
var sagt frá sannsögulegum at-
burði um örvæntingarfulla leit for-
eldra að syni slnum. Aðalhlutverk:
Daniel J. Travanti, JoBeth Willi-
ams.
23.00 I Ijósaskiptunum
23.25 Olíkir feðgar (Myndin segir
frá rokkstjömu sem hittir son sinn
I fyrsta skipti þrettán ára gamlan,
þegar móðir hans deyr. Aðalhlut-
veík: Nick Mancuso, Byron Tham-
es og Leslie Ackerman.
00.55 Gimsteinaránið Þrælgóð
glæpamynd um samhenta fjöl-
skyldu sem hefur ofan af fyrir sér
með gegndarlausum ránum. Að-
alhlutverk: Jean Gabin, Alain Del-
on og Lino Ventura. Bönnuð börn-
um. Lokasýning.
02.50 Dagskrárlok
Laugardagur
09.00 Með Afa Það verður aldeilis
glatt á hjalla hjá honum Afa I dag,
þvl að hann á nefnilega afmæli.
10.30 Biblíusögur
10.55 Táningamir í Hæðargerði
11.20 Herra Maggú Teiknimynd.
11.25 Teiknimyndir að hætti Warn-
er bræðra.
11.35 Tinna
12.00 f dýraleit Að þessu sinni fara
krakkamir til Indlands I dýraleit og
kynnast mörgum forvitnilegum
dýrum.
12.30 Kjailarinn Tónlistarþáttur.
13.00 Lífsmyndir Angela Lands-
bury leikur hér eldri konu sem rifj-
ar upp samband sitt við foreldra
Stöð 2 laugardag kl. 00.10
A6eins fyrir Bronson-
aödáendur
Ein af laugardagsmyndum Stöðvar tvö
heitir Mannvonska (The evil that man do).
Hörkutólið Chartes Bronson er hér I aðal-
hlutverki og eins og hans er von og vísa er
mikið um dráp og djöfulskap I þessari
mynd, enda er hún stranglega bönnuð
sína og börn. Myndin er byggð á
metsölubók Rosamunde Picher.
Aðalhlutverk: Angela Landsbury,
Sam Wannamaker og Christop-
her Bowen.
14.40 Eðaltónar Tónlistarþáttur.
15.20 Kysstu mig bless Rómantísk
gamanmynd um ekkju sem fær
óvænta heimsókn þegar hún er
að undirbúa brúðkaup sitt. Aðal-
hlutverk: Sally Field, Jeff Bridges
og James Caan.
17.00 Falcon Crest
18.00 Popp og kók Umsjón: Sig-
uröur Hlöðversson og Bjarni
Haukur Þórsson.
18.30 Hvað viltu verða? Endurtek-
inn þáttur þar sem við kynnumst
störfum lögreglunnar.
19.19 19.19 Fréttir, veðurog Iþróttir.
20.00 Morðgáta
20.50 Spéspegill
21.20 Tvídrangar Magnaðir þættir
þar sem ekkert er eins og það
sýnist. Þriðji þáttur af átta.
22.10 Einkalíf (The Private Life of
Sherlock Holmes) Hér er á ferð-
inni vel gerð mynd þar sem fjallað
verður um einkalíf Sherlock Holm-
es og aðstoðarmanns hans dr.
Watsons. 00.10 Mannvonska I
þessari mynd er Bronson I hlut-
verki leigumorðingja sem sestur
er I helgan stein. Aðalhlutverk:
Charles Bronson, Theresa Sald-
ana og Joseph Maher. Stranglega
bönnuð börnum.
01.40 Heimsins besti elskhugi
Hér er Gene Wilder I hlutverid
ungs manns sem tekur þátt í sam-
keppni um hver sé llkastur sjálfum
Valentino. Aðalhlutverk: Gene
Wilder, Dom LeLuise og Carol
Kane.
03.10 Dagskrárlok
Sunnudagur
09.00 Geimálfarnir Teiknimynd.
09.25 Naggarnir Leikbmðumynd.
útvarp
Rás 1
FM 92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32
Segðu mér sögu „Anders í borginni“
eftir Bo Carpelan. Listróf. 8.00 Frétt-
ir. 8.10 Morgunaukinn. 8.15 Veður-
fregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskál-
inn. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og
störf. 10.10 Veöurfregnir. 11.00
Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53
Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriit á há-
degi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. 12.55
Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn -
Af hverju fer fólk I framboö? 13.30
Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Út-
varpssagan: „Undir gervitungli“ eftir
Thor Vilhjálmsson. 14.30 Miðdegis-
tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal
annama orða. - Leikkonan. 16.00
Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.15 Veð-
urfregnir. 16.20 Áförnum vegi. 16.40
Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03
Vita skaltu. 17.30 Tónlist á slðdegi.
18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18
Að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45
Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá. 20.00 I tónleikasal.
21.30 Söngvaþing. 22.00 Fréttir.
22.07 að utan. 22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins. 22.30 Úr slðdegisútvarpi
liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir.
24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.10
Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. 01.00 Veöurfregnir.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hiustendur".
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Sþuni.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál. 10.40 Dagdraumar
eftir Hafliða Hallgrlmsson. 11.00
Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Veöurfregnir.
13.00 Rimsírams. 13.30 Sinna.
14.30 Átyllan. 15.00 Sinfónluhljóm-
sveit Islands I 40 ár. 16.00 Fréttir.
16.05 Islenskt, mál. 16.15 Veður-
fregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barn-
anna: „Heyrirðu það Palli" eftir Kaare
Zakariassen. 17.00 Leslampinn.
17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfrétt-
ir. 19.33 Á afmæli Bellmans. 20.00
Kotra. 21.00 Saumastofugleði.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Úr
söguskjóðunni. 23.00 Laugardags-
flétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundar-
korn I dúrog moll. 01.00 Veðurfregn-
ir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt.
8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guð-
spjöll. 9.30 Tónlist á sunnudags-
morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Veistu svarið? 11.00
Messa I Fella- og Hólakirkju. 12.10
Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnu-
dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tónlist. 13.00 Kotra.
14.00 Fjarri fósturjörð. 15.00 Sungið
og dansað I 60 ár. 16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. 16.20 Með
sunnudagskaffinu. 17.00 T ónlist I Út-
varpinu I 60 ár. 18.00 I þjóðbraut.
18.30 Tónlist. Dánarfregnir. 18.45
Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb.
21.10 Kfkt út um kýraugað. 22.00
Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veður-
fregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á flölunum - leikhústónlist.
23.00 Frjáísar hendur. 24.00 Fréttir.
00.10 Miönæturtónar. 01.00 Veður-
fregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum
rásum til morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32
Segðu mér sögu „Anders I borginni"
eftir Bo Carþelan. 7.45 Listróf. 8.00
Fréttir. 8.10 Morgunauki. 8.15 Veður-
fregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn.
9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary“
eftir Gustave Flaubert. 10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. 10.10 Þjón-
ustu- og neytendamál. 10.30 Af
hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01
Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir.
13.05 I dagsins önn - Allir geta lært
að syngja, líka laglausir. 13.30 Hom-
sófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarps-
sagan: „Undir gervitungli" eftir Thor
Vilhjálmsson. 14.30 Sónata I C-dúr
ópus 2, númer 3 eftir Ludwig van
Beethoven. 15.00 Fréttir. 15.03
Fornaldarsögur Norðurianda I gömlu
Ijósi. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum
vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00
Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tón-
list á slðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér
og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Dánar-
fregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00
Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og
veginn. 19.50 Islenskt mál. 20.00 1
tónleikasal. 21.00 Sungið og dansað
í 60 ár. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð
kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Orkumál. 23.10 Á krossgötum.
24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar.
01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút-
varp á báðum rásum til morguns.
Rás 2
FM 90,1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til
llfsins. 7.30 Upplýsingar um umferð.
7.55 Litið I blöðin. 8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03
Nlu fjögur. 11.30 Þarfaþing. 12.00
Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Nlu fjögur. 14.10 Gettu
betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðar-
sálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýi-
asta nýtt. 20.30 Gullsklfan. 21.00 Á
djasstonleikum. 22.07 Nætursól.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
Laugardagur
8.05lstoppurinn. 9.03 Þetta líf, þetta
líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helg-
arútgáfan. 16.05 Söngur villiandar-
innar. 17.00 Með grátt I vöngum.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum
með Elton John. 20.30 Gullskífan.
22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin
er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Sunnudagur
8.15 Djassþáttur. 9.03 Söngur villi-
andarinnar. 10.00 Helgarútgáfan.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnu-
dagssveiflan. 15.00 Istoppurinn.
16.05 Rolling Stones. 17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Islenska
gullskífan. 20.00 Lausa rásin. 21.00
Nýjasta nýtt. 22.07 Landið og miðin.
00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til
llfsins. 7.30 Upplýsingar um umferð.
7.55 Litið I blöðín. 8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03
Níu fjögur. 11.30 Þarfaþing. 12.00
Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Niu fjögur. 14.10 Gettu
betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðar-
sálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gull-
skífan. 20.00 Lausa rásin. 21.00
Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.07 Landið og miðin. 00.10 I hátt-
inn. 01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
ÚTVARP RÓT - FM 106,8
AÐALSTÖÐIN - FM 90,9
BYLGJAN - FM 98,9
STJARNAN - FM 102,2
EFFEMM - FM 95,7
bömum. Myndin fær slæma útreið I kvik-
myndahandbók, aöeins eina og hálfa
stjömu. Þar er tekið fram að mynd þessi
sé dæmigerö fyrir Bronson og aðeins fyrir
sérstaka aödáendur hans. Hver veit nema
þeir geti haft gaman af. Mannvonska var
framleidd árið 1984 og leikstjóri hennar er
J. Lee Thompson. Bronson fer hér með
hlutverk leigumorðingja sem sestur er (
helgan stein, en þegar vinur hans er myrt-
ur, hyggur hann á hefndir.
Sjónvarpíð föstudag kl. 22.10
Indverji undir
fölsku flaggi
Blómynd Sjónvarpsins I kvöld er bresk frá
árinu 1986 og heitir Undir fölsku flaggi
(Foreign body). Myndin segir frá Indverja
nokkrum sem staddur er I Lundúnum.
Hann villir á sér heimildir og þykist vera
læknir. Það hefur það I för með sér að
konurvilja ólmarfá hann I rúmið með sér.
Kvikmyndahandbók fer vinsamlegum orð-
um um myndina og gefur henni tvær og
hálfa stjömu, svo þarna ætti að geta verið
um ágæta afþreyingu að ræða. Leikstjóri
myndarinnar er Ronald Neame, en með
aðalhlutverk fara Victor Banerjee, Trevor
Howard og Warren Mitchell.
09.50 Sannir draugabanar
10.15 Mímisbrunnur Fræðandi
þáttur með Islensku tali.
11.10 Perla
11.35 Skippy
12.00 Popp og kók
12.30 Breska konungsfjöiskyldan
Endurtekin bresk sjónvarpsmynd.
13.20 Italski boltinn Bein útsending
frá ítölsku .fyrstu deildinni. Um-
sjón: Jón Örn Guðbjartsson og
Heimir Karisson.
15.10 NBA karfan Leikur vikunnar I
NBA deildinni.
16.20 Heimkoman Hér segir frá
fyrrverandi fótboltahetju sem
hyggst endumýja samband sitt
við einkason sinn eftir tugttugu
ára fjarveru. Aðalhlutverk: Robert
Urich, Chynna Philips og Mitchell
Anderson.
17.55 Veðurhorfur veraldar (Cli-
mate and Man) Þetta er þriðji og
síðasti þáttur um veðurfarsbreyt-
ingar þær sem maðurinn hefur
valdið.
18.45 Viðskipti í Evrópu.
19.1919.19
20.00 Bernskubrek
20.30 Lagakrókar
21.20 Inn við beinið Nýr viðtalsþátt-
ur I umsjón Eddu Andrésdóttur.
22.05 Úr öskunni í eldinn Hjónin
Chuck og Rachel flytja úr stór-
borginni til friðsæls smábæjar
sem stendur við Tomahawk vatn-
ið. Aðalhlutverk: Valerie Harper,
Gerald McRaney og Barry Corbin.
Stranglega bönnuð bömum.
23.40 Ófögur framtfð Þegar óvina-
her sprengir Bandaríkin I loft upp I
kjarnorkustyrjöld, þurrkast nær
allt út, ef frá eru taldir nokkrir
menn sem lifa þessar hörmungar
af. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vin-
cent, George Peppard og Dom-
inique Sanda. Bönnuð bömum.
Lokasýning.
01.15 Dagskrárlok
Mánudagur
16.45 Nagrannar Ástralskur fram-
haldsmyndaflokkur.
17.30 Depill Teiknimynd.
17.40 Hetjur himingeímsins
18.05 f dýraleit Endurtekinn þáttur.
18.30 Kjallarinn Tónlistarþáttur.
19.19 19.19
20.10 Dalias
21.05 Sjónaukinn Umsjón: Helga
Guðrún Johnsen.
21.35 Á dagskrá Þáttur tileinkaður
áskrifendum Stöðvar 2.
21.50 Öryggisþjónustan. Spenn-
andi breskur framhaldsþáttur.
22.40 Sögur að handan.
Fjalakötturinn
23.05 Sagan af Maríu (Je Vous
Salue, Marie) Þessi kvikmynd
segir sögu Marlu. I raun má skipta
myndinni I tvo hluta og I þeim fyrri
kynnumst við litlu stúlkunni Maríu.
I þeim seinni er María orðin full-
vaxta kona og áhorfandinn kynn-
ist hugarheim hennar, löngunum
og þram. Aðalhlutverk: Rebecca
Hampton, Myriem Roussel, Aur-
ore Clémet, Bruno Cremer, Phi-
erry Roed, Philippe Lacoste og
Juliette Binoche.
00.50 Dagskrárlok
ídag
16. nóvember
föstudagur. 320. dagur ársins. Sól-
arupprás f Reykjavlk kl. 9.58 - sól-
ariag kl. 16.37.
Viðburðir
Jónas Hallgrlmsson skáld fæddur
1807. Jón Sveinsson (Nonni) fædd-
ur 1857. Sigurður Guðmundsson rit-
stjóri Þjóðviljans fæddur 1912. Jarð-
neskar leifar Jónasar Hallgrlmsson-
ar greftraðar á Þingvöllum 1946.
NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23