Þjóðviljinn - 05.12.1990, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 05.12.1990, Qupperneq 11
LESANDI VIKUNNAR Að vera merkileg með sig Hvert eða hver eru starfs- heiti þín i dag? Kötturinn étur allt. Ég er þýðandi fagurbókmennta aðal- lega og þá úr þýsku yfir á ís- lensku og stundum í hina áttina ef fólk er í vandræðum, en ég geri það ógjama. Ég er leikkona, en sýningum var að Ijúka á Medeu þar sem ég fór með hlutverk hennar. Ég er dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu. Þar er ég með í miðdegisritstjóm Rásar 1, með fastan þátt sem heitir Meðal annarra orða. Ég reyni að grafast fyrir um hlutina eða taka ein- hvem ákveðinn flöt fyrir eins og t.d. stjömur á jörðu niðri. Ég velti málefhinu fyrir mér sem samfélagslegu fýrirbæri, en þankagangurinn er að skoða fyr- irbæri frá öðmm hliðum en við emm vön, minnst frá praktísku hliðinni. Svo á ég innlegg í hina ýmsu þætti Rásar 1, sem fjalla þá aðallega um leiklist og myndlist. Ég er móðir; hvort það er starfsheiti veit ég ekki, en tími minn fer í það líka. Ég á þijá syni sem em niu, fimm og ellefú ára. Hver voru starfsheiti þín fyrir tíu árum? Leikkona, móðir, þýðandi og dagskrárgerðarmaður, ... og gott ef ég var ekki leikhússtjóri líka. Hvað gerirðu ef þú eignast frístund? Það kemur fyrir og þá les ég eða leik við bömin mín. Segðu mér frá því sem þú ert að iesa núna? Ég er að lesa Við hafið eflir Fríðu Á. Sigurðardóttur, Den arliga bedragaren eftir Tove Jansson og nýjasta hefti Tímarits Máls og menningar. Hefurðu komist til að iesa eitthvað úr jólabókaflóðinu? Já, Meðan nóttin líður eftir sömu Friðu. Mér fannst sú bók góð. Endurminningar Dana- drottningar, sem er ekki eins skemmtileg, og svo bók eftir Doris Lessing sem heitir Martha Quest og er mjög áhugaverð. Hver er uppáhaldsbarna- bókin þín? Frá minni eigin bamæsku er það Anna í Grænuhlíð en af þeim bókum sem ég hef lesið fyrir strákana em það Bróðir minn Ljónshjarta og Elsku Míó minn eftir Astrid Lindgren. Hvers minnistu helst úr Biblíunni? I augnablikinu em mér Ljóðaljóðin efst í huga af því að ég er að vinna við þau fyrir jóla- dagskrá Ríkisútvarpsins. Hvað hefurðu séð i leikhúsi I haust? Hættur, farinn I Borgarleik- húsinu. Mér fannst gaman og ég skemmti mér vel. Það vekur furðu að sýningum á leikriti sem gengur þó svona vel skuli ekki fram haldið. Meira að segja bókaútgáfúmar reyna að halda úti bókmenntaverkum sem em kannski ekki fyrst og fremst söluvara og manni finnst að leik- húsin ættu að vera i stakk búin til að gera slíkt hitt sama. En í kvikmyndahúsunum? Þótt skömm sé firá að segja þá hef ég ekki farið síðan ég sá Pa- radisarbíóið í vor. En ég vildi óska þess að ég færi oftar, mér finnst svo gaman á bíó. Fylgistu með einhverjum ákveðnum dagskrárliðum í út- varpi eða sjónvarpi? Ekki í sjónvarpinu, en ég hlusta á útvarp eins oft og ég get, og þá eiginlega einvörðungu á Rás 1, nema morgunútvarpið, þá tek ég Rás 2 ffamyfir. Hefurðu alltaf kosið sama stjórnmálaflokkinn? Nei. Ertu ánægð með þann flokk sem þú kaust síðast? Nei. Eru til hugrakkir stjórn- málamenn og konur? Ég held það hljóti að vera. En þú gætir kannski ekki nafngreint neinn? Það em til hugrakkir menn og konur sem beijast fyrir hug- sjón sinni og sannfæringu en í þessu stjómmálakraðaki eins og við þekkjum það á Vesturlöndum er mjög óhægt um vik að sýna hugrekki. Það kafnar í fjölmiðla- þvarginu og skrifræðinu, nefnd- um og samþykktum. Það væri frekar að spyija hvort i dag séu til heiðarlegir og einlægir stjóm- málamenn. Er landið okkar varið land eða hernumið? Það er erfitt að halda því fram að landið sé hemumið en hvort það er varið vitum við í raun ekki fyrr en á okkur er ráð- ist. En við erum ekki fijálsari en önnur lönd. Hvaða eiginleika þinn viltu helst vera laus við? Fljótfæmi og óðagot og óró- leika. Hvaða eiginleika þinn flnnst þér skrítnast að aðrir kunni ekki að meta? Skipulagshæfileika mína. Áttu þér uppáhaldsmat? Nei, mér finnst flestur matur góður, en minnst er ég gefm fyrir hinn þjóðlegasta mat; slátur og feitmeti. Hverjir eru helstu kostir landa þinna? Þeir em merkilegir með sig (og ég er auðvitað landi minn) og þegar ég álít það kost, þá er það af því að þá hefúr viðkomandi efni á því og svo em landar min- ir skáldlegir og annar kostur þeirra er hið ríka veiðimannseðli okkar. En brestir landans, hverjir eru þeir? Fyrirhyggjuleysið og áhrifa- gimin. Hvert langar þig helst til að ferðast? Til Affíku, nánar tiltekið á vesturströndina. Hvaða ferðamáti á best við Þig? Ég vil geta komist hratt á milli staða þegar ég er þeim bux- unum, en á ákvörðunarstað vil ég geta fundið fyrir því að ég hafi ferðast. Þó ekki hvort tveggja í einu, ég er ekki svo ffek. Hverju viltu helst breyta í íslensku þjóðfélagi? Asanum og flýtinum sem ég held að kosti okkur sjálf og ekki síst umhverfi okkar allt, allt of mikið. Að lokum? Ekkert, nema hvað ég vildi að ég hefði meiri tíma til að sinna öllum þeim verkefnum sem ég hef áhuga á. Guðrún I DAG ÞJOÐVILJINN FYRIR 50 ÁRUM Hvemig væri að útvarpsráðiö gæfi Jóni Eyþórssyni „Manna- siði“ (jólagjöf? Einhverjar ráð- stafanir verður að gera til þess að reyna að veita ögn af sóma- tilfinningu inn I mann þennan, svo hann misnoti ekki eins herfi- lega og ósmekklega aðstöðu slna við útvarpiö og hann gerði sl. mánudagskvöld. Fiskverðið hækkar á Islandi og Englandi. Togararnir selja fyrir yfir 10 þús- und pund. 5. desember miðvikudagur. 339. dagur árs- ins. Sólarupprás I Reykjavík kl. 10.55-sólariag kl. 15.41. Viðburðir Þjóðhátlðardagur Thailands. DAGBÓK APÓTCK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vlkuna 30. nóvember til 6. desember er I Vesturæjar Apóteki og Arbæjar Apóteki Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frldögum). Siðarnefnda apótekið er opiö á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9-22 samhliða hinu fyrmefnda. LOGGAN Reykjavlk.....................® 1 11 66 Kópavogur.....................« 4 12 00 Seltjamames...................» 1 84 55 Hafnarfjörður.................® 5 11 66 Garðabær......................» 5 11 66 Akureyri......................« 2 32 22 SlökkvBð og sjúkrabðar Reykjavfk.................® 1 11 00 Kópavogur.................« 1 11 00 Seltjamames...............» 1 11 00 Hafnarfjörður.............® 5 11 00 Garðabær...................« 5 11 00 Akureyri...................« 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er I Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alía virka daga frá kl. 17 til 8, á (augardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tlmapantanir I « 21230. Upplýsingar um lækna- og lytjaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspit- alans er opin allan sólarhringinn, rr 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl- an, o 53722. Næturvakt lækna, * 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöafföt, n 656066, upplýsingar um vaktlækni * 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstööinni, »22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsimi). Keflavik: Dagvakt, upplýsingar I « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, »11966. ^ SJUKRAHUS Heimsóknartlmar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar- spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land- spitalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöra- tlmi kl. 19:30 til 20:30. Fæölngar- heimili Reykjavíkur v/Eirlksgötu: Al- mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatími kl. 20-21 alla daga. OÍdrunariækningadeild Landspital- ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdelld Borgarspitala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu- vemdarstöðln viö Barónsstlg: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heim- sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. SL Jósefs-spítali Hafnar- firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. SJúkrahúslð Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjamargötu 35, » 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarslma félags lesbla og homma á mánudags- og fimmtudags- kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum tímum. » 91-28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf f sálfræði- legum efnum,« 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt f sfma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Alandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, » 91-688620. „Oplð hús" fyrir krabbameinssjúk- linga og aöstandendur þeirra I Skóg- arhlið 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmls- vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i« 91- 22400 og þar er svaraö alla virka daga. Upplýsingar um eyöni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar- fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars slmsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91- 21205, húsaskiól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauögun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur-götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, sfmsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stfgamót, miðstöö fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Ráögjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91- 626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: » 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt f » 686230. Rafvelta Hafnarfjarðar: Bilanavakt, » 652936. GENGIÐ 3. desember 1990 Sala Bandarlkjadollar...........54,53000 Steriingspund..............107,50900 Kanadadollar................46,88500 Dönsk króna..................9,55580 Norsk króna..................9,38470 Sænsk króna..................9,79170 Finnskt mark.................15,31530 Franskur franki..............10,86090 Belgiskurfranki.............. 1,77420 Svissneskur franki..........43,14250 Hoilenskt gyllini............32,47090 Vesturþýskt mark.............36,61820 Itölsk líra..................0,04881 Austurrlskur sch..............5,20570 Portúgalskur escudo.......... 0,41740 Spánskur peseti...............0,57810 Japanskt jen.................0,42436 KROSSGÁTA Lárótt: 1 krukka 4 kústur 6 kvendýr 7 hesta 9 ólæti 12 fóma 14 okkur 15 ílát 16 haldist 19 endaöi 20 slægjuland 21 örlæti Lóörótt: 2 fitla 3 prik 4 bjartur 5 andlit 7 húfa 8 úrræöi 10 eindreginn 11 smáir 13 önug 17 klampa 18 týnir Lausn á síöustu krossgátu: Lárétt: 1 dögg 4 sorg 6 afl 7 kisu 9 ösku 12 trekk 14 græ 15 rós 16 karfi 19 láku 20 æföi 21 argri Lóörétt: 2 öri 3 gaur 4 slök 5 rák 7 köggla 8 stækka 10 skrifi 11 um- svif 13 eir 17 aur 18 Miðvikudagur 5. desember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.