Þjóðviljinn - 20.12.1990, Síða 10

Þjóðviljinn - 20.12.1990, Síða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Ófreskjan frá Bisamberg Sjónvarpið kl. 2130 Evrópulöggumar koma frá Austurríki í kvöld og er söguþráð- ur þáttarins byggður á sannsögu- legum atburðum úr skjalasafni austurrísku lögreglunnar. Sögu- hetjan heitir Peter Brucker og er lögreglufúlltrúi við hina austur- rísku „Bundespolizeidirektion". Brucker þessi er ekki hinn dæmi- gerði harðjaxl, heldur er kæru- leysið hans stíll og hann því Iítt traustvekjandi í augum samstarfs- manna í fyrstu. Bmcker og félag- ar hans þurfa að fást við nauðgan- ir og hrottalegt morð í þessum þriðja þætti í röðinni um Evrópu- löggur. Ský Árna Ibsens Rás 1 kl. 15.03 Leikrit þessarar viku er Ský eftir Ama Ibsen, sem jafhfYamt leikstýrir þessu nýja verki. í því segir ffá gömlum manni sem glímir við óuppgert mál úr fortíð- inni. Leikendur em Rúrik Har- aldsson, Bríet Héðinsdóttir og Tinna Gunnlaugsdóttir. Ríkisútvarpið °g þróun þess Sjónvarpið kl. 23.10 Það hefur vart farið fram hjá landsmönnum að Rikisútvarpið er sextugt á árinu. í tilefni afmælis- ins gerði útvarpsstjórinn sjálfur, Markús Öm Antonsson, þætti um sögu þess og verður sá síðari end- ursýndur í Sjónvarpinu í kvöld. Markús Öm rekur hér ýmsa þætti frá fyrstu árum stofhunarinnar. Jafnframt rifjar hann upp ýmsa fasta liði í dagskránni og efnis- vali, auk þess sem hann bregður upp sýnishomum af vinsælu efni og dagskrárgerðarfólki liðinna ára. Þetta er aðeins forsmekkurinn að afmælishátíð Ríkisútvarpsins, því annað kvöld verður afmælis- baminu haldið veglegt samsæti í Borgarleikhúsinu og verður sjón- varpað beint þaðan. SJÓNVARPIÐ 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. 20. þáttur: 17.50 Stundin okkar (8) Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýndur þáttur frá sunnu- degi. 18.10 Tumi (28) (Dommell) Belgísk- ur teiknimyndaflokkur. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulíf (22) 19.15 BennyHill (18) 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins Tuttugasti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. I Kastljósi á fimmtudögum verða tekin tii skoðunar þau mál sem hæst ber hverju sinni innan lands sem utan. 20.55 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur í umsjá Hilmars Oddssonar. 21.20 Evrólöggur (3) Ófreskjan frá Bisamberg Þessi þáttur kemur frá Austurríska sjónvarpinu. 22.20 fþróttasyrpa Þáttur með fjöl- breyttu íþróttaefni úr ýmsum átt- um. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 160 ár. Rfkisútvarpið og þróun þess. Annar þáttur i syrpu sem Markús Örn Antonsson gerði um sögu Ríkisútvarpsins i tilefni af 60 ára afmæli þess 20. desember. Dagskrárgerð Jón Þór Víglunds- son. Áður á dagskrá 28. október s.l. 23.55 Dagskrárlok. STÖÐ2 16.45 Nágrannar Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur. 17.30 Saga Jólasveinslns. 17.50 Með afa Endurtekinn þáttur frá sl. laugardegi. 19.19 19.19 Fréttir. 20.15 Óráðnar gátur Dularfullar gátur og torræð sakamál i sviðs- Ijósinu. 21.20 Hitchcock Spennandi þáttur í anda meistarans. 21.55 Kálfsvað Breskur gaman- þáttur um ruglaöa Rómverja. 22.25 Áfangar Björn G. Bjömsson mun að þessu sinni skoöa kirkj- una á Grund I Eyjafiröi, en hún er talin eitt fegursta guðshús á Is- landi hvað varðar skreytingu alla, hið ytra sem innra. 22.40 Listamannaskálinn Hindem- ith Aö þessu sinni mun Lista- mannaskálinn fjalla um þýska tón- skáldið Paul Hindemith, en hann var áður fyrr mjög vinsælt tón- skáld. 23.25 Al Capone Glæpahundurinn Al Capone hefur verið kvikmynda- gerðarmönnum hugleikinn, nú siðast I myndinni Hinir vamm- lausu. Þessi mynd er frá árinu 1975 og fjallar um uppgangsár þessa illræmda manns. Aðalhlut- verk: Sylvester Stallone, John Cassavetes og Susan Blakely. 01.01 Dagskrárlok. Rás 1 FM 92,4/93,5 Morgunútvarp kl. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjöl- þætt tónlistarútvarp og málefni liðandi stundar. - Soffía Karlsdótt- ir. 7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.30. Fréttayfirlit 8.32 Segðu mér sögu - Jólaalmanakið „Mummi og jóiin“ eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guðmunds- son les þýðingu Baldurs Pálma- sonar (9). Umsjón Gunnvör Braga. Árdeglsútvarp kl. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskállnn. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bobary“ eft- ir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (51). 10.00 Fréttir. 10.03 Vlð lelk og störf Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriöur Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Ár- degistónar: Sinfónía númer 81 h- moll, „sú ófullgerða", eftir Franz Schubert. Fllharmóniusveitin I Berlin leikur; Herbert von Karajan stjórnar. Drög Ludwigs van Beet- hovens að sinfóníu nr. 10 I Es- dúr; búiö til flutnings og við þau aukiö af Barry Cooper. 1. þáttur. Sinfónluhljómsveit Lundúna leik- ur; Wyn Morris stjórnar. 11.53 Dagbókin. Hádegisútvarp kl. 12.00-13.00 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.45 Veður- fregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarút- vegs- og viöskiptamál. Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Saga Landspitalans Þáttur i tiiefni 60 ára afmælis spitalans. Umsjón Steinunn Harðardóttir. Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00 13.30 Homsófinn Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð- ardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssag- an: „Babette býður til veislu“ eftir Karen Blixen. ÍHjörtur Pálsson les þýöingu sina (3). 14.30 Miðdegis- tónlist Divertimento fyrir flautu og gitar eftir Vinzenso Gelli og Ser- enaða ópus 127 eftir Maurio Giul- ani. Toke Lund Christiansen leikur á flautu og Ingolf Olsen á gitar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunn- ar: „Ský“ eftir Árna Ibsen Höfund- ur leikstýrir. Leikendur: Rúrik Har- aldsson, Bríet Héðinsdóttir og Tinna Gunnlaugsdóttir. Síðdegisútvarp kl. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Krist- in Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegl Með Krist- jáni Sigurjónssyni á Norðuriandi. 16.40 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Septettfyrir strengi og blásara eft- ir Frans Benvald. Richard Adney leikur á flautu, Peter Graeme á óbó, Gervase de Payer á klarin- ettu, William Waterhause á fagott, Neill Sanders á horn, Emanuel Hurvitch á fiðlu, Cecil Aronovitch á vlólu, Terence Weil á celló og Adrian Beers á kontrabassa. Fréttaútvarp 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýs- ingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Dag- legt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flyt- ur. Tónlistarútvarp kl. 20.00-22.00 20.00 Tónlistarkveðja útvarpsstöðva Norðurlandanna á 60 ára afmæli Ríkisútvarpsins. Norrænir tónlist- armenn flytja Islensk verk „Kaup- mannahafnar kvartett" eftir Þorkel Sigurbjömsson, „Fra den tavse verden" verk fyrir einleiksselló eft- ir Atla Heimi Sveinsson, „Naktirlit- ir* eftir Báru Grímsdóttur og Söng- lög eftir Sveinbjöm Sveinbjörns- son, Árna Thorsteinsson, Kari O. Runólfsson og Gunnar Reyni Sveinsson. (Endurtekinn frá 9. desember.) Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (End- urt.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sögur í 60 ár Æv- ar Kjartansson spjallar við gamla útvarpsmenn. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi) 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur Dagsútvarp Rás- ar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfa- þing. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu til fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vinnustaöasþraut- imar þrjár 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og eríendis rekja stór ög smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óð- urinn til gremjunnar. 18.03 ÞJóð- arsálin - Þjóðfundur ( beinni út- sendingu, simi 91-686090. Borg- aríjós. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskffan frá 7. áratugnum: „Days of future passed" með Moody blues frá 1974. 20.00 Lausarásin Otvarp framhaldsskól- anna. 21.00 Stjömuljós. 22.07 Landiö og miðin. 00.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 ALFA FM 102,9 Fjölmiðlar eru fullir með bókafréttir og bókadóma þessa dagana, en kvikmyndirnar gleymast ekki alveg. Skuggsjá Hilmars Oddssonar er á dagskrá Sjónvarps í kvöld klukkan 20.55. . Eigum við aðra orðabók pabbi? Þessi er of takmörkuð. Það áhugaverða er ekki hvaóan hún kemur, heldur á hvaða leið hún er. WtM <a r Allar þessar barnasálfræði bækur sem viö keyptum voru til einskis. 10.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudaqur 20. desember 1990

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.