Þjóðviljinn - 22.12.1990, Blaðsíða 10
Minnisblað jólanna
Sundstaðir og
skautasvell
Sundstaðir í Reykjavík verða
opnir um hátíðamar sem hér seg-
ir: Þorláksmessa: kl. 08.00-17.30,
aðfangadagur: kl. 7.00-11.30,
jóladagur og annar í jólum: lokað,
27. og 28. des: kl. 07.00-20.30,
29. des: kl. 07.30-17.30, 30. des:
kl. 08.00-17.30, gamlársdagur: kl.
07.00-11.30, nýársdagur: lokað.
Sundhöllin er opin til kl.
mm
ívan 7 ára
19.00 27. og 28. des. og til kl.
15.00 23. og 30. des.
Skautasvellið í Laugardal
verður opið sem her segir ef veð-
ur leyfir: 22. des., Þorláksmessa,
annar í jólum, 29. des., 30. des.:
kl. 10.00-18.00; aðfangadagur,
jóladagur og nýársdagur: lokað;
27. des., 28. des., 2. jan., 3. jan.:
kl. 13.00-22.00; gamlársdagur:
kl. 10.00-14.00
Tannlæknavakt
Neyðarvakt Tannlæknafélags
íslands verður yfír allar hátíðam-
ar. Upplýsingar er hægt að fá í
símsvara í símanúm'erinu 33562.
Neyðarvakt lækna
Læknavakt fyrir höfuðborgar-
svæðið er í Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur alla virka daga kl.
17.00-08.00, á laugardögum og
helgidögum allan sólarhringinn.
Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í síma 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Lögreglan
Vakt allan sólarhringinn.
Reykjavík: Lögreglan sími
11166, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími
611166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkvilið og sjúkrabiffeið
sími 11100.
Haínarljörður: Lögreglan
sími 51166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími
15500, slökkvilið sími 12222,
sjúkrabiífeið simi 12221.
Vestmannaeyjar: Lögregian
sími 11666, slökkvilið sími
12222, sjúkrahúsið sími 11955.
Akureyri: Lögreglan símar
23222, 23223, 23224, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 22222.
Isafjörður: Lögreglan sími
4222, slökkvilið sími 3300,
bmnasími og sjúkrabiffeið sími
3333.
Strætisvagnar
Reykjavíkur
Þorláksmessa og annar í jól-
um: ekið effir tímaáætlun helgi-
daga; aðfangadagur og gamlárs-
SVO ALLIR
RAFMAGN
I NOG
JÓLIN
ooooo
(0
c
3
O)
c
'35
O)
3
m
<o
I
>.
4)
O)
Jafnið notkun yfir daginn
Reynið að dreifa eldun yfir daginn eftir því sem kostur er,
einkum á aðfangadag og gamlársdag. Notið ekki mörg
straumfrek tæki samtímis að óþörfu, t.d. rafmagnsofn,
hraðsuðuketil, þvottavél, þurrkara og uppþvottavél.
Forðist brunahættu
Farið varlega með öll raftæki til að forðast hættu á bruna og
raflosti. Gamlar, slitnar leiðslur og lélegar
jólaljósasamstæður geta verið hættulegar.
Eigið alla vartappa
(flestum nýrri húsum eru útsláttarrofar, en í eldri húsum eru
vartappar (öryggi) og rétt er að eiga birgðir af þeim. Helstu
stærðir eru 10 amper (Ijós), 20-25 amper (eldavélar o.fl.) og
35 amper (aðalvör fyrir íbúð).
Ráðstafanir í straumleysi
Ef straumlaust verður skal gera eftirfarandi ráðstafanir:
Taka straumfrek raftæki úr sambandi, skipta um viðkomandi
vartappa ef straumleysi nær til hluta íbúðar, skipta um
aðalvar ef straumleysi nær til allrar íbúðar.
Lekastraumsrofi
Hafi lekastraumsrofi leyst út er rétt að taka öll raftæki úr
sambandi og reyna síðan að setja rofann inn. Síðan
má setja tækin í samband aftur, eitt af öðru, þar til bilaða
tækið finnst.
Bilanatilkynningar
Tekið er á móti tilkynningum um bilanir í síma 686230 hjá
Rafmagnsveitu Reykjavíkur allan sólarhringinn. Á
aðfangadag og gamlársdag er einnig tekið á móti
bilanatilkynningum til kl. 19 í síma 604600.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
$
RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
SUÐURLANDSBRAUT 34
108 REYKJAVÍK SÍMI 60 46 00
Ásdls Grlma
dagur: ekið er eins og venjulega á
virkum dögum til kl. 13.00 og efl-
ir það eftir helgidagaáætlun til kl.
17.00 en þá lýkur akstri; jóladag-
ur og nýársdagur: ekið eftir helgi-
dagaáætlun að því undanskildu að
allir vagnar hefja akstur kl. 14.00;
ókeypis verður í vagnana 22., 24.,
og 26. des. Ný leiðabók er komin
út og til sölu á Hlemmi, Lækjar-
torgi, Grensásstöð og í Mjódd;
nánari upplýsingar í símum
12700 og 82642.
Strætisvagnar
Kópavogs
Þorláksmessa: ekið skv. áætl-
un, ferðir á hálflíma ffesti; síðustu
ferðir: ffá skiptistöð kl. 00.30, úr
Lækjargötu kl. 00.41, frá
Hlemmi. kl. 00.47; aðfangadagur
og gamlársdagur: ekið á 15 mín.
fresti til kl. 13.00 en eftir það skv.
sunnudagaáætlun, síðustu ferðir:
frá skiptistöð til Rvíkur kl. 16.30,
úr Lækjargötu kl. 16.41, frá
Hlemmi kl. 16.47, í vesturbæ
Kóp. kl. 16.55, í austurbæ Kóp.
kl. 16.55; jóladagur og nýársdag-
ur: Ekið á 30 mín. fresti nema
akstur hefst ekki fyrr en kl. 13.45
innan Kóp. og kl. 14.00 milli
Kóp. og Rvíkur, úr Lækjargötu kl.
14.30, frá Hlemmi kl. 14.17; ann-
ar í jólum: ekið á 30 mín. fresti kl.
9.45-00.30.
Aukaútsendingar
Ríkisútvarpsins
Aðfangadagur: Utsending kl.
18.00-22.15. Til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu:
13855, 11402, 9268,3295 kHz -
óstefhuvirkt.
Til Kanada og Bandarikjanna:
15770, 13855 kHz.
Jóladagur: Utsending kl.
10.25 - 12.45. Til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu:
71493, 15790, 11402, 3295 kHz -
óstefhuvirkt.
Til Kanada og Bandarikjanna:
17493,13830 kHz.
Annar í jólum: Útsending kl.
12.20 - 15.00. Til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu:
17493, 15790, 11402, 3295 kHz -
óstefnuvirkt.
Til Kanada og Bandaríkjanna:
17493, 13830 kHz_
Nýársdagur: Útsending kl.
11.00- 13.30 Til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu:
17493, 15790, 11402, 3295 kHz -
óstefnuvirkt. Til Kanada og
Bandaríkjanna: 17493, 13830
kHz. Nánari upplýsingar í síma
91-693000
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. desember 1990