Þjóðviljinn - 22.12.1990, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 22.12.1990, Blaðsíða 15
JOLADAGSKRAIN Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur Aðfangadagur jóla 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Li- stróf. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu - Jólalama- nakið. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskála- sagan. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Af hverju hringir þú ei<ki? 11.00 Fréttir. 11.03 Spuni. 11.53 Dagbók- in. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veð- urfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 Jóladagskrá Ut- varpsigs. 13.30 „Að blta a jólunum". 14.00 Utvarpssagan: „Babette býður til veislu". 14.30 Jólalög i nýjum bún- ingi. 15.00 Jólakveðjur til sjómanna á nafi úti. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Jólakveðjur til ís- lenskra barna frá börnum á Norður- löndum. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Hátíöatónlist. 17.4Ö Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. 19.00 Jólatónlelkar Kammersveitar Reykjavíkur. 19.35 Um daginn og veginn. 20.00 Jólavaka Útvarpsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólatón- leikar. 23.30 Miðdegismessa I Hall- grlmskirkju. 00.30 Kvöldlokkur á jól- um. 01.00 Veðurfregnir. 01.00 Næt- urútvarp á báðum rásum til morg- uns. Rás 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Níu fjögur. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Frettayfirlit og veður. 1Z.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Niu fjögur. 14.10 Gettu betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóöar- sálin. 19.00 Kvoldfréttir. 19.32 Nýi- asta nýtt. 20.30 Gullskífan. 21.00 A djasstonleikum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Laugardagur 8.05 Istoppurinn. 9.03 Þetta líf, þetta líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helg- arútgáfan. 16.05 Söngur villiandar- innar. 17.00 Með gratt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Átónleikum með Lloyd Cole and Commotions. 20.30 Gullskífan. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rasum til morguns. Sunnudagur Þorláksmessa 8.15 Djassþáttur. 9.03 Söngur villi- andaarinnar. 10.00 Helgarutgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnu- dagssveiflan. 15.00 Istoppurinn. 16.05 Stjörnuljós. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfrettir. 1931 Islenska gullskffan. 20.00 Lausa Rásin. 21.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Landið og miðin. 00.10 Næturútvarp til morg- uns. Mánudagur Aðfangadagur jóla 7.03 Morgunútvarpio - Vaknað til llfsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Níu fjögur. 12.00 Frettayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Jólin koma. 16.00 Guðrún Gunnarsdóttir og Megas bíða jólanna. 17.20 Kiri Te Kanewa syngur inn jólin. 18.00 Aft- ansöngur f Dómkirkjunni. 19.00 Jólaguílskffur. 22.00 Aðfangadags- kvöld um landiö og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Þriðjudagur Jóladagur 8.00 Kom blíöa tíð. 9.00 Gleðileg jól. 10.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hangikjöt. 15.00 Jólasöngvar. 16.00 Jóladagur á Rás 2. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Jólagullskífan: „Christmas with Leontyne Price" frá 1961. 22.07 Jól um land og mið. 00.00 Jólanæturtónar f næturutvarpi á báðum rásum til morguns. Miðvikudagur 26. desember Annar í jólum 9.00 Annar dagur jóla. 10.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Uppstúf- ur. 15.00 Jólmeð Bftlunum. 16.05 Á leið í jólaboð. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Jólagullskffan: „Christmas al- bum" með Jackson flve. 22.07 Land- ið og miöin. 00.05 I háttinn. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fimmtudagur 27. desember 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Níu fiögur. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Frettayfirlit og veöur. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Nfu til fiögur. 13.20 Vinnustaðaþrautirnar þnár. 14.10 Gettu beturl 16.03 Dagskrá. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Jolagull- skifan: Christmas portrait" með Car- penders frá 1978. 20.00 Lausa rás- in. 21.00 Iþróttarásin: Island-Svf- þjóð. 22.20 Landið og miðin. 00.10 [ náttinn. 01.00 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. NÝJAR BÆKUR Gunnhildur Hrólfsdóttir spyr stórt Isafold hefur gefið út bókina Þegar stórt er spurt... eftir Gunn- hildi Hrólfsdóttur, en áður hafa komið út eftir hana íjórar bama- og unglingabækur. Þar segir frá ævintýrum þeirra félaganna Tomma og Ama er þeir dvelja sumarlangt i sveit. Á bók- arkápu má meðal annars lesa: „Þegar stórt er spurt verður oft lít- ið um svör, segir máltækið, og víst er að hjá tveimur 11 ára strák- um vakna ýmsar spumingar um lífið og tilvemna sem ekki er allt- af auðvelt að svara. Afi og amma í sveitinni eiga svör við flestum Iífsins gátum og vinimir Tommi og Ámi koma þroskaðri heim eft- teiknaði þennan jólasvein ir viðburðaríkt sumar.“ - Þegar stórt er spurt... er sjálfstætt fram- hald bókarinnar Þið hefðuð átt að trúa mér! sem kom út í fyrra og hlaut góðar viðtökur lesenda. Bókin er myndskreytt af Elínu Jó- hannsdóttur. Á baðkari til Betlehem Almenna bókafélagið heflir sent frá sér bókina Á baðkari til Betlehem eflir þá Sigurð G. Val- geirsson og Sveinbjöm I. Bald- vinsson sem er sögugerð jóla- dagatals Sjónvarpsins. Á baðkari til Betlehem segir frá tveimur krökkum sem heita Hafliði og Stína. Það em að koma jól og í upphafi sögunnar em þau að koma úr bamamessu. Þar hefur verið talað um að jólin væm af- mælishátíð Jesúbamsins. Þau hafa bæði fengið biblíumynd í messunni og á henni er engill sem Stína segir að sé konan sem er ný- flutt inn í íbúðina á móti og þau ákveða að biðja hana að fljúga með ?ig til Betlehem svo þau geti gefið Jesúbaminu jólagjöf... Bókin er 132 bls. að stærð og myndskreytt. Myndir gerði Brian Pilkington. Ævi og örlög Einars Bene- diktssonar IÐUNN hefur gefið út bókina Væringinn mikli eftir Gils Guð- mundsson. Bókin ber undirtitilinn Ævi og örlög Einars Benedikts- sonar og þar er æviferill þessa mikla skálds og stórbrotna ffarn- kvæmdamanns rakinn og veitt innsýn í verk hans og óvenjulega athafnasemi. Víða er leitað heim- ilda um skáldið og ævi þess og mikill fjöldi manna kemur við sögu. I kynningu útgefanda á bók- inni segir meðal annars: „Fáir ís- lendingar hafa barist af meiri eld- móði fyrir hugsjónum sínum og fáir flogið hærra á vængjum skáldskapar og andagiflar en Ein- ar Benediktsson. Ljóð hans lifa með þjóðinni, djúpvitur sannleik- ur, áköf barátta, snilld sem á fáa sína líka. Athöfn fylgdi orði, og lífshlaup hans var ferð um breið- götur og einstigi heimsins gæða. Forsetar íslenska lýðveldisins Forsetar íslenska lýðveldisins eftir Bjama Guðmarsson og Hrafn Jökulsson er ný bók frá bókaútgáfunni Skjaldborg, sem geymir æviþætti forsetanna fjög- urra. Greint er frá ætt þeirra og uppvexti, starfsferli, kosningabar- áttu og helstu stiklum á embættis- ferlinum. íslendingar hafa reynst sjálf- stæðir við val á þjóðhöfðingjum, og einlægt fylgt sannfæringu sinni, þegar val forseta er annars vegar, fremur en hefðum eða duttlungum stjómmálaflokkanna. Þess vegna er embættið síungt; tiðarandinn og hver þeirra fjór- menninga hefur gætt það sínum persónulega blæ. Þegar fyrsti for- seti lýðveldisins, Sveinn Bjöms- son ríkisstjóri, tók við embætti var ekki að neinum fyrirmyndum að ganga og það kom í hans hlut að móta embættið á fyrstu ámm íslenska lýðveldisins. Við fráfall Sveins Bjömsson- ar, árið 1952, var Ásgeir Ásgeirs- son kjörinn forseti. Asgeir hafði þá verið stjómmálaskörungur í þrjá áratugi. Þó var honum teflt ffam sem manni fólksins gegn flokksræðinu. Fulltrúi flokksræð- isins hafði hins vegar aldrei á þing komið, en verið góðfrægur sálu- sorgari um langt skeið. Ásgeir lét af embætti árið 1968. Við embætti tók dr. Kristján Eldjám þjóðminjavörður. Kjör hans má kalla tímanna tákn; Kristján var þá þjóðkunnur sem einn helstur sérfræðingur um ís- lenska menningu. í kosningunum lýstu kjósendur því yfir að þetta væra eiginleikar, sem þeir töldu ríma best við hugmyndir sínar um embættið. Kjör íjórða forsetans var heimsviðburður; Vigdís Finn- bogadóttir var fyrst kvenna kjörin þjóðhöfðingi i almennum kosn- ingum i heiminum. Vitaskuld hef- ur það sett svip á embættið und- anfarinn áratug að þar situr kona að stóli, og Vigdís hefur á ferðum sínum erlendis verið sannkallað eftirlæti fjölmiðla. Bókin Forsetar íslenska lýð- veldisins er um 300 bls. Hún er prýdd fjölda ljósmynda úr ævi og störfum forsetanna. í DAG ÞJÓÐVILJINN FYRIR 50 ÁRUM Útlit yðar og yndisþokki fer ekki eftir aldri yðar, heldur fyrst og fremst því, hvernig þér hirðið húðina, hárið, hendurnar. Gjaf- imar til frúarinnar: Lido púður- dós með ekta Lido mikroniser- uðu púðri, Lido naglalakk, fjórir nýir amerískir rústlitir. Björg El- lingsen skin- food með hormón- um, sem engin kona má án vera. Lido dagcream í eðlilegum húðlit. Höfuðatriði er að fara aldrei í rúmið nema hafa hreins- að húðina úr ekta Lido- hreins- unarkremi. 22. desember laugardagur. Vetrarsólstöður. 356. dagur ársins. 9. vika vetrar hefst. Sólarupprás [ Reykjavlk kl. 11.22-sólarlag kl. 15.31. Viðburðir Stefán Jónsson rithöfundur fæddur 1905. DAGBOK APOTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vikuna 21. til 27. desember er i Lyfjabúöinni Iðunni og Garðs Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frldögum). Siðarnefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögum kl. 9 til 22 samhliöa hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavfk..............tr 1 11 66 Kópavogur...............« 4 12 00 Seltjamames.............* 1 84 55 Hafnarfjörður...........® 5 11 66 Garðabær...............rr 5 11 66 Akureyri.................n 2 32 22 Slökkvffið og sjúkrabðar Reykjavík..............rr 1 11 00 Kópavogur...............« 1 11 00 Seltjamames............rr 1 11 00 Hafnarfjörður..........rr 5 11 00 Garðabær...............rr 5 11 00 Akureyri................® 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er I Heilsuvemdar- stöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhrínginn. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tlmapantanir I w 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspltalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspit- alans er opin allan sólarhringinn, n 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl- an, tr 53722. Næturvakt lækna, rr 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, rr 656066, upplýsingar um vaktlækni tr 51100. Akureyri: Dagvaktfrá kl 8 til 17 á Læknamiðstööinni, tr 22311, hjá Akureyrar Apóteki, t» 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsími). Keflavfk: Dagvakt, upplýsingar f tr 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, tr 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar- spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land- spítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra- tími kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar- heimlli Reykjavikur v/Eiríksgötu: Al- mennur tími kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatimi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspital- ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu- vemdarstöðin við Barónsstíg: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspítali: Aila daga kl. 15til 16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heim- sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefsspítali Hafnar- firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, rr 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbia og homma á mánudags- og fimmtudags- kvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öðrum tímum. rr 91-28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræði- legum efnum, rr 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt i sfma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, rr 91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúk- linga og aöstandendur þeirra f Skóg- arhlíö 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis- vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra f r» 91- 22400 og þar er svaraö alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: rr 91-622280, beint samband við íækni/hjúkrunar- fræðing á miövikudögum kl. 18 til 19, annars slmsvari. Samtök um kvennaathvarf: rr 91- 21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur-götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, rr 91-21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sitjaspellum: rr 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: rr 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stigamót, miðstöð fýrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræösla, upplýsingar, Vesturgötu 3, rr 91-626868 og 91- 626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: rr 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt f rr 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, rr 652936. GENGIÐ 21. desember 1990 Sala Bandarfkjadollar..........55,64000 Sterlingspund...........105,92500 Kanadadollar............48,00700 Dönsk króna...............9,54950 Norsk króna................9,39070 Sænsk króna................9,80270 Finnskt mark..............15,24590 Franskur franki...........10,84180 Belgiskurfranki........... 1,78300 Svissneskur franki........42,93210 Hollenskt gyllini.........32,65350 Vesturþýskt mark..........36,84400 (tölsk lira................0,04889 Austurrlskur sch...........5,23920 Portúgalskur escudo....... 0,41510 Spánskur peseti............0,57730 Japanskt jen...............0,41058 Irskt pund................97,84000 KROSSGATA Lárétt: 1 köld 4 veiki 6 þramm 7 hviða 9 kven- mannsnafn 12 spjald 14 gerast 15 kepp 16 svin 19 sundfæri 20 gagnslaus 21 starfiö Lóðrétt: 2 egg 3 hyskna 4 skum 5 auð 7 hirslur 8 kartfugla 10 vömbin 11 viðmót 13 leyfi 17 sveifla 18 eyða Lausn á síðustu krossgátau Lárétt: 1 hrfm 4 sókn 6 álm 7 vagn 9 Asta 12 eirin 14 lög 15 egg 16 nafar 19 unir 20 urra 21 rimma Lóðrétt: 2 róa 3 máni 4 smái 5 kát 7 volgur 8 gegnir 10 snerra 11 angrar 13 rof 17 ari 18 aum Laugardagur 22. desember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.