Þjóðviljinn - 22.12.1990, Blaðsíða 14
09:25 Naagarnir Vel gerður brúöu-
myndafíokkur.
09:50 Sannir draugabanar
Skemmtileg teiknimynd um
frækna draugabana.
10:15 Mímisbrunnur (Tell Me Why)
Skemmtilegur fræðsluþáttur fyrir
börn á öllum aldri.
10:45 Saga jólasveinsins Það er
mikill handagangur ( öskjunni því
krökkunum i Tontaskógi kemur
eitthvað illa saman um þessar
mundir.
11:05 Lítið jólaævintýri Falleg jóla-
saga.
11:10 I frændgaröi (The Boy in the
Bush) Þessi einstaklega fallega
og vel gerða framhaldsmynd er
byggð á samnefndri sögu rithöf-
undanna D. H. Lawrence og
Mollie Skinner. Jack er átján ára
gamall þegar hann er rekinn úr
skóla fyrir prakkarastrik og send-
ur á ástralskan bóndabæ. Viö
fylgjumst með Jack komast til
manns og reyna að ávinna sér
sess í samfélaginu. Þetta er ann-
ar hluti af flórum.
12:00 Popp og kók Endurtekinn
þáttur frá þvi i gær.
12:30 Líf í tuskunum (Rags to
Riches) Það er skemmtileg jóla-
stemmning í þessum hressa
þætti um munaðarlausu stelpurn-
ar sem voru ættleiddar af millj-
óna- mæringi.
13:20 Alvöru ævintýri (An Americ-
an Tail) Hugljúft ævintyri sem seg-
ir frá músafjölskyldu i Rússlandi
sem er að flytjast búferlum til
Bandaríkjanna. Þegar skipið,
sem fjölskyldan feröast með,
nálgast fyrirheitna landið fellur
Vífill, yngsti fjölskyldumeölimur-
inn, fyrir borð og er taliö að hann
hafi arukknað. Vífill bjargast aftur
á móti I land og þá byriar ævin-
týraleg leit hans að fjöískyldunni.
14:40 NBA karfan Heimsins besti
körfubolti. Einar Bollason aðstoð-
ar íþróttafréttamenn stöðvarinn-
ar viö lýsingu á leikjunum.
15:55 Myndrokk Tóniistarþáttur.
16:15 Kraftaverkiö i 34. stræti (Mir-
acle on 34th Street) Sannkólluö
jólamynd I gamansómum dúr um
jólasvein sem þykist vera hinn
eini sanni jólasveinn. Aðalhlut-
verk: Maureen O’Hara, John
Payne, Natalie Wood. Leikstjóri:
George Seaton. 1947.
17:55 Leikur aö Ijósi (Six Kinds of
Light) Fimmti og næstsíðasti þátt-
ur þar sem fjallað er um lýsingu í
kvikmyndum og á sviöi.
18:25 Frakklana nútímans (Aujo-
urd’hui) Allt þaö nýjasta frá
Frakklandi.
18:40 Viðskipti í Evrópu (Financial
Times Business Weekly) Við-
skiptaþáttur.
19:19 19:19 Fréttaþáttur.
20:00 Bernskubrek
20:30 Lagakrókar (L. A. law) Fram-
haldsþattur um lögfræöinga.
21:20 Bræðrabönd (Dream
Breakers) Tveir bræður, annar
þeirra viöskiptafræðingur og hinn
prestur, taka höndum saman
ásamt föður sinum sem er bygg-
ingaverktaki um að klekkja á und-
irforulum kaupsýslumanni. Þeir
feðgarnir eru ekki vandir að með-
ulum, enda við svikulan and-
stæðing að etja. Hlutverkaskipan
leikara r- —x!
Robert
aæjans,
karlinn. Þá er einnig vert að
benda á Kyle MacLachlan, þann
er fer með hlutverk Dale Cooper
fulltrúa alríkislögreglunnar I Tví-
dröngum, en hann fer meö eitt
aðalhlutverkanna. Aðalhlutverk:
Robert Loggia, Hal Linden og
Kyle MacLachlan. Leikstjóri: Stu-
art Millar. 1989.
23:00 Tlmahrak (Midnight Run)
Frábær gamanmynd þar sem
segir frá mannaveiðara og fyrr-
verandi löggu sem þarf að koma
vafasömum endurskoðanda frá
New York til Los Angeles. Ferða-
lag þeirra gengur frekar brösul-
lega þar sem ninn langi armur
laganna og mafían eru a hælun-
um á þeim. Þetta er frábær mynd
meötopp leikurum. Aðalhlutverk:
Robert De Niro, Charles Grodin,
Yaphet Kotto og John Ashton.
Leikstjóri: Martin Brest 1988.
01:05 Dagskrárlok
Mánudagur
24. desember Aðfangadagur
9.00 Sögustund með Janusi.
Teiknimynd.
9.30 Saga jólasveinsins Þetta er
lokaþattur æævintýrisins um
krakkana I Tontaskógi og eiga
sögulokin eftir að koma ykkur
skermmtilega á óvart.
10.15 Hérsegirfrátveimurálfafjöl-
skyldum sem eru að undirbúa
bruökaup, en þegar tröllin ræna
brúöinni og brúðgumanum verður
heldur betur uppi fótur og fit.
11.00 Jólagleði Eru jólasveinar til?
Nokkrir krakkar sem hafa mikið
velt þessari spurningu fyrir sér
hitta jólasvein sem segir þeim
söguna Jólagleði eftir þá Erik
Forsman og Dag Sandvik.
11.30 Jólin komaÞað eru jól íbæn-
um og bæjarbúar eru að leggja
síöustu hönd á jólaundirbúnmg-
inn.
12.00 Gúllíver í Putalandi Teikni-
mynd.
13.30 Fréttirfrá Fréttastofu Stöðvar
2.
Dagskrá Sjónvarpsins á jóladag lýkur með dönsku myndinni Pelle sigurvegari (Pelle erobreren). Sýning hennar hefst klukkan 22.00, en klukkan
19.30 sama dag verður sýndur viðtalsþáttur við Bille August, leikstjóra myndarinnar. Það er óhætt að segja að Pelle hafi farið sigurför um heiminn
og það ekki að ástæðulausu. Myndin hlaut einróma lof gagnrýnenda og fékk óskarsverðlaun á sínum tíma.
3.45 Lí!
15.15 I dýraleit Endurtekinn þáttur
frá sl. laugardegi.
15.45 Lítið jólaævintýri Teikni-
mynd.
15.50 Sirkus Skemmtilegur og fiöl-
breyttur erlendur Sirkus sóttur
heim.
16.40 Dagskrárlok.
Sjónvarpsstöðvarnar keppast við
að hafa ofan fyrir smáfólkinu á að-
fangadag, enda getur verið erfitt
að bíða þeirra stórmerkja sem eru
I vændum þennan dag. Stöð tvö
sýnir mynd um Lísu I Undralandi
klukkan 13.45 á aðfangadag.
Raunar verður Stöðin með sam-
fellda dagskrá fyrir yngri kynslóð-
ina allt frá klukkan niu árdegis til
að verða fimm.
Þriöjudagur
25. desember Jóladagur
13.00 Anna og Andrés Þegar iitla
stúlkan sefur vakna tuskubrúð-
urnar hennar, þau Anna og Andr-
és, til lífsins.
14.20 Fríð og fönguleg Þessi sér-
kennilegi nutímadans er eftir hinn
kunna aanshöfund Maguy Marin.
Hún notar hér ímyndunarafl sitt til
að sýna að íturvaxið fólk býr ekk-
ert síður yfir þokka en þeir sem
hafa vaxtarlag fyrirsæta.
15.10 Árstíðirnar Hin þekkta hljóm-
sveit I Musici flytur hið þekkta verk
Antonios Vivalai, Árstíðirnar.
16.00 Fred Astaire og Ginger Ro-
aers Sagan hefst á fjórða ára-
fugnum, I árdaga sóngva- og
gamanmyndanna. Hermes Pan
danshöfundur vann þá með þeim
Fred Astaire og Ginger Rogers
auk margra annarra stjarna.
17.10 Lítið jólaævintýri.
17.15 Anne Murray Skemmtilegur
þáttur þar sem hin þekkta söng-
kona Anne Murray, ásamt Kenny
Rogers, flytja þekkt lög söngkon-
unnar.
18.15 Oður til náttúrunnar Sígild
tónlist.
19.19 Fréttir.
19.45 Jólatréð Þessi sannkallaða
fjölskyldumynd er taisett oa því til-
valið týrir alía fjölskyldumeðlimi að
horfa á hana saman.
20.30 Jólatónar Kór Dómkirkjunnar
í Reykjavik flytur nokkur sígild
verk.
21.00 Afangar Björn G. Björnsson
fer I dómkirkjuna á Hólum I Hjalta-
dal.
21.25 Cavalleria Rusticana Ein-
söngvarar Kristján Jóhannsson,
ShirTey Verret og Ettore Nova.
22.55 Regnmaðurinn Margföld
óskarsverölaunamynd um tvo
bræður sem hittast á ný eftir lang-
an aöskilnað.
01.05 Milli skinns og hörunds Sjö
vinir og vinkonur fra því á mennta-
skólaárunum hittast aftur þegar
sameiginlegur vinur þeirra deyr.
Við endurfundina rifja þau upp
gamla tíma.
02.50 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
26. desember Annar I jólum
9.00 Sögustund með Janusi Teikni-
mynd.
9.30 Jólin hjá Mjallhvíti Teiknimynd
með íslensku tali.
10.15 Jólateiknimynd Falleg jóla-
teiknimynd með islensku tali.
10.40 Lítið jólaævintýri.
10.45 Orkin hans Nóa.
12.05 Fjölskyldusögur.
12.30 Oður til nátturunnar Tónlist-
arþáttur.
13.00 Tónlist Noel Coward. Fjöldi
listamanna flytja þekktustu lög
Noel Coward.
13.50 Skrýtin jólasaga Frábær
gamanmynd um ungan sjón-
varpsstjóra sem finnst lltiö koma
til jolanna og þess umstangs sem
þeim fylgir.
15.30 Pavarotti Þann 27. maí á
þessu ári hélt Pavarotti tónleika I
hinni frægu hljómleikahöll Palat-
russardi i Mílanó á Italíu i tilefni
Heimsmeistarakeppninnar I fót-
bolta.
17.00 Emil og Skundi Emil er litill
strákur sem á sér enga ósk heitari
en að eignast hund. Hann er
meira aö segja búinn aö ákveða
hvaö hann á að heita.
17.40 Glóarnir Skemmtileg jóla-
teiknimynd með Glóunum.
18.05 Sagan af Gulla grís Hann
Gulli er ungur grís sem á heima
hjá tveimur frænkum sínum úti f
sveit.
18.55 Óður til náttúrunnar Sigild
tónlist.
19.19 19.19 Fréttir.
19.45 Jól í París Jól I hjarta Parísar
þar sem viö heyrum og sjáum
frönsku Sinfóníuna leika sígild
jólalög undir stjórn meistara Lorin
Maazel. Kynnir Geraldine Chapl-
in.
20.40 Biörtu hliðarnar Jólasveinn-
inn Gáttaþefur og séra Pálmi
Matthiasson koma i heimsókn.
21.10 Ágirnd Spennandi sakamála-
mynd um franskan lögreglumann
ssem er að rannsaka morð á góö-
um vini sínum. Ekkert er eins og
það sýnist vera og allir hafa eitt-
hvað að fela.
22.45 Bee Gees ( þessum einstæöa
tónlistarþætti fáum við að fylgjast
með tónleikum hljómsveitarinnar
Bee Gees.
00.15 I hita nætur Margföld óskars-
verölaunamynd um logreglustjóra
I Suðurríkjum Bandaríkjanna sem
verður að leita aöstoðar svarts
lögregluþjóns í erfiöu morðmáli.
Þetta er spennumynd með alvar-
legum undirtón kynþáttahaturs.
Stranglega bönnuð bórnum.
02.00 Dagskrárlok.
Fimmtudagur
27. desember
16.45 Nágrannar Ástralskur fram-
haldsþáttur.
17.30 Með afa Endurtekinn þáttur
frá 22. des. sl.
19.19 19.19 Fréttir.
20.10 Óráðnar gátur Spennandi
þáttur þar sem reynt er aö komast
til botns I sérstæðum og óleystum
sakamálum.
21.05 Hátiðarauki Léttur og
skemmtilegur þáttur I umsjá Sig-
mundar Ernis Rúnarssonar og
Helgu Guðrúnar Johnson.
21.35Kálfsvað Breskurgamanþátt-
ur um Rómveriasvall.
22.00 Draumaíandiö I þessum
skemmtilega þætti sækir Ómar
Ragnarsson Johann Má Jóhanns-
son heim á bæinn Keflavík I
Hegranesi I Skagafirði.
22.30 Listamannaskálinn Að
þessu sinni er Listamannaskálinn
helgaður nóbelsverðlaunahafan-
um og rithöfundinum Gabriel
García Márques.
23.25 Framadraumar Bráð-
skemmtileggamanmynd um unga
stúlku sem ferðast yfír Bandaríkin
endilöng til þess að hafa uppi á
föður sinum sem hún hefur ekki
séö lengi. Lokasýning.
01.10 Dagskrárlok.
Rás 1
FM 92,4
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan aag, góðir hlustendur".
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00
Vikulok. 12.00 Utvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 veðurfregnir. Aug-
lýsingar. 13.00 Rimsirams. 13.30
Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Sinfón-
iuhljómsveit Islands I 40 ár. 16.00
Fréttir. 16.05 Islenskt. mál. 16.15
Veðurfregnir. 16.20 Utvarpsleikrit
barnanna. 17.00 Leslampinn. 17.50
Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir. Aug-
lýsingar. 18.45 Veðurfregmr. Auglýs-
ingar. 19.00 Kvöldfrettir. 19.33
Ábætir. 20.00 Kotra. 21.00 Sauma-
stofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöld^-
ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr
söguskjóðunni. 23.00 Laugardags-
flétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundar-
korn I dúr og moll. 01.00 Veður-
fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Sunnudagur
Þorláksmessa
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt.
8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kjrkjutónlist.
9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um Guð-
spjöll. 9.30 Tónlist á sunnudags-
morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Vei$tu svarið? 11.00
óuðsþjónusta í Utvarpssal. 12.10
Utvarpsdagbókin og dagskrá sunnu-
dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Kotra. 14.00 Sungið og leikið
á Þorláksmessu. 15.00 Jólakveðjur.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Aug-
lýsingar. 19.32 Hugleiðing. 20.00
Jólakveöjur. 22.00 Frétíir. Orð
kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dag-
skrá morgundagsins. 22.20 Jóla-
kveðjur. 24.00 Fréttir. 00.10 Jóla-
kveðjur. 01.00 Veðurfregnir. 01.1"
Stöð 2 skartar Regnmanninum (Rain man) I dagskrá sinni á jóladag.
Myndin fékk mörg óskarsverðlaun á uppskeruhátíð kvikmyndaiðnaðar-
ins I Bandaríkjunum, en hún fjallar um samband bræðra og er annar
þeirra einhverfur. Dustin Hoffman og Tom Cruise fara með aðalhlutverk-
in. Sýning myndarinnar hefst klukkan 22.25.
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. desember 1990