Þjóðviljinn - 22.12.1990, Blaðsíða 16
SPURNINGIN
Er drukkið vín með jólasteik-
inni heima hjá þér?
Ármann Pétursson
slökkviliðsmaður:
Aldrei, við drekkum malt og ap-
pelsín með matnum.
Guðmundur Edgarsson
kennari:
Nei, við drekkum jólaöl með
matnum.
Hallveig Indriðadóttir
sjúkraliði:
Nei, við drekkum appelsín og
malt með jólamatnum.
Andrés Elísson
rafvirki:
Já, þótt sjálfur sé ég lítið fyrir
það. Drukkið er léttvín og malt
og appelsín-bland.
RAFRÚN H.R
Smiðjuvegi 11 E
Alhliða
rafverktakaþjónusta
Sími641012
Cóð tíðindi Jyrir þó m
viljfl nó löngt um jólin
8
<
BNú eru jól í tvennum skilningi. í fyrsta lagi eru það hin
hefðbundnu jól og svo jól hjá þeim er vilja hringja í vini sína
og ættingja úti á landi eða erlendis.
Ástæðan er mikil verðlækkun á langlínusímtölum innanlands
og milli landa. Þeir sem fara seint að
sofa um hátíðarnar geta hringt enn
ódýrara eftir kl. 23.
Notaðu símann til að óska vinum þínum og ættingjum
gleðilegra jóla - það er svo ódýrt.
PÓSTUR OG SÍMI
Við spörutn þér sporin
Kæri ritstjóri!
Ég hef alltaf trúað á jólasveininn.
Sérhver jól reyni ég að vera vak-
andi svo ég geti faðmað hann
að mér og gefið honum
rembingskoss!
Vinir mlnir segja hinsvegar að
jólasveinninn sé ekki til. Hafa
þeir á réttu að standa eða er
jólasveinninn til?
Kærar jólakveðjur.
Ungfrú (sland
Kæra fegurðardrottning!
Auðvitað er jólasveinninn til.
Sendu mér heimilisfangið þitt svo
jólasveinninn geti komið heim til
þín á aðfangadagskvöld.