Þjóðviljinn - 13.04.1991, Page 20

Þjóðviljinn - 13.04.1991, Page 20
Stórviðburðir í samgöngumálum Hulda Leifsdóttir, for- maður Ajþýðubanda- lagsins á ísafirði skip- ar 9. sæti á lista flokks- ins í Vestfjarðakjör- dæmi og er jafnframt kosningastjóri Alþýðubandalags- ins í kjördæminu. Hún hefur að- setur í kosningamiðstöðinni Hrannargötu 4 ísafirði. Hulda segir starf kosningastjóra felast í skipulagningu og stjórnun kosn- ingabaráttunnar í samvinnu við frambjóðendur. Starfið hefúr gengið vel og við byijuðum meira að segja fyrir pásk- ana. Ég bjóst nú við því að fólk yrði ffekar sofandi framan af en hingað var farið að koma margt fólk til starfa fyrir páska. Við höfum haldið fundi, þrisvar sinnum verið með opið hús og fram- bjóðendur hafa verið til viðræðna. Aðsókn hefur mjög góð, oft pakkað hús. Auk þess kemur fólk hér við til að ræða málin eða taka þátt í vinnu- kvöldum. Segja má að starfið sé í hámarki hjá okkur núna og þannig verður það fram að kosningum. Hvemig hafa undirtektir verið? Mér finnst áberandi að fólk er bjartsýnt núna. Við höfum mikinn meðbyr og hjá okkur rikir baráttu- gleði. Við höfum líka góða ástæðu til að vera bjartsýn. Hinir flokkamir, þ.e.a.s. Alþýðuflokkur, Framsóknar- flokkur og Sjálfstæðisflokkur, hafa átt þingmann í kjördæminu árum saman. Vissulega hvarflaði oft að þessum þingmönnum að gera eitt- hvað til úrbóta í samgöngumálum vestfirðinga en flokkamir stóðu aldrei á bak við þá. Loks fer Alþýðubandalagið í rík- isstjóm og íhaldið út. Þá gerast stór- viðburðir í samgöngumálum kjör- dæmisins undir forystu Steingríms J. Sigfússonar. Þó að kjördæmið hafi verið án þingmanns frá Alþýðu- bandalaginu þá sýnir þetta að Al- þýðubandalagið er landsbyggðar- Philip Cohen Virkni próteina og ensíma Pilip Cohen, prófessor við há- skólann í Dundee, heldur 19. FEBS, Ferdinand Springer, fyrir- lesturinn í boði Lífefnafræðifélags Islands, Sambands evrópskra líf- efnafræðifélaga og Springer Ver- lag. Þetta er öðm sinni sem fyrir- lestur þessi er haldinn hérlendis. Fyrirlesturinn verður í stofú 101 Lögbergi, mánudaginn 15. apríl og hefst kl. 16. Fyrirlesturinn nefnist „The role of protein phosphorylation and dephosphor- ylation in signal transmission.“ Virkni fjölmargra próteina og en- síma er stjómað með því að bæta á þau fosfathóp eða losa hann af. Efnabreytingar af þessu tagi em einnig mjög mikilvægar í innra boðkerfi lifandi fmrna. Philip Co- hen er mjög þekktur fyrir rann- sóknir sínar á þessu sviði. Að- gangur er öllum heimill. flokkur. Nú er mjög brýnt að við fá- um þingmann til að fylgja þessum árangri eftir. Eg tel þann þingmann í sjónmáli núna og þess vegna bið ég vestfirðinga um stuðning. Við al- þýðubandalagsfólk á Vestfjörðum getum og þorum að framkvæma. X- G fyrir göngin. ag Móöir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Sigríður Elísabet Guðmundsdóttir sem lést 6. apríl sl. veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. apríl kl. 15. Ingibjörg Haraldsdóttir Eiríkur Guðjónsson Rannveig Haraldsdóttir Þröstur Haraldsson Steinunn Hjartardóttir barnabörn og barnabarnabarn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Gunnars Guðbjartssonar bónda Hjarðarfelli, fyrrverandi formanns Stéttarfélags bænda. Sérstakar þakkir til starfsfólks deildar A-7 Borgarspítala. Ásthildur Teitsdóttir Guðbjartur Gunnarsson Harpa Jónsdóttir Högni Gunnarsson Bára Finnbogadóttir Sigríður Gunnarsdóttir Michel Sallé Hallgerður GunnarsdóttirSturla Böðvarsson Teitur Gunnarsson Guðbjörg Bjarman Þorbjörg Gunnarsdóttir Erlendur Steinþórsson og barnabörn. BÆNDASKÓLINN HCJLUM Í HJALTADAL STÚDENTAR - STÚDENTAR Brautarskipt búfræðinám: * Bleikjueldi, laxeldi, eldi sjávardýra og ræktun fisks í ám og vötnum. * Hrossarækt, tamningar og reiðmennska. * Almenn búfjárrækt, sauðfjárrækt og nautgriparækt Valgreinar meðal annars: Skógrækt Heimilisfræði Tölvunotkun Sportveiði Garðrækt Bókhald/Rekstur Inntaka í vor, verknám í sumar, námslok næsta vor. Góðrar starfsreynslu og fæmi krafist. Takmarkaður nemcndafjöldi. Umsóknarffestur til 1. maí 1991. Umsóknarfrestur um tveggja ára búffæðinám til 10. júní. Snjall leikur til undirbúnings háskólanáms. Hringið og fáið upplýsingar Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal sími 95-35962. £B áTu- BÆISiDASKÓLINiM HDLUM í HJALTADAL vill ráða í eftirtalin störf: 1. Verkefnisstjóra í fiskeldi: Utboö Innkaupastofnun Reykjavíkur, f.h. Byggingadeildar borgar- verkfræðings, óskar eftir tilboðum í dúkalagnir í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Um er að ræða annars veg- ar ca 3000 fermm. fyrirfram skilgreind verk sem vinna skal á þessu ári og ca 4000 fermm. vegna (búaskipta sem vinna skal á næstu 2 árum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvrgi 3, Reykjavík, gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 2. mal 1991, kl. 11.00. Starfssvið: Umsjón og kennsla í fiskeldi. Rannsóknir og ráðgjöf í eldi á bleikju og öðr- um silungi. 2. Fjármálastjóra Verkefni m.a. umsjón og færsla bókhalds, launaskýrslur og áætlanagerð. 3. Afleysingastörf í mötuneyti og við ræst- ingar í sumar. Möguleikar á starfi til lengri tíma. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 95-35961. Umsóknarfrestur er til 25. apríl n.k. Skólastjóri. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 - Slmi 25800 Útboð Bæjarsjóður Hafnarfjarðar óskar eftir tilboðum í gatna- gerð, vatns- og holræsalagnir við Lónsbraut, ásamt iengingu útrásar við Óseyrarbraut. Helstu magntölur eru: Heildarlengd gatna um 190 m Heildarlengd ræsa í götum um 500 m Útrás um 100 m Heildarlengd vatnslagna um 200 m Útboðsgögn verða afhent, frá og með þriðjudeginum 16. apríl n.k., á skrifstofu Bæjarverkfræðings í Hafnar- firði, Strandgötu 6, gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 23. apríl kl. 11.00. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í viðgerðir og viðhald á stein- steypu og tréverki á Hólabrekkuskóla. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama stað miövikudaginn 24. aprll 1991 kl. 14.00. INNKAUPÁSTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ____________Frlkirkjuvegi 3 - Sími 25800__ r Utboö Vegagerð rlkisins óskar eftir tilboðum I eftirtalin verk: 1. Vatnsnesvegur 1991. Lengd kafla 2,65 km, heildarmagn 13.000 rúmmetr- ar. 2. Skagafjarðarvegur 1991. Lengd kafla 4 km, heildarmagn 16.000 rúm- metrar. Verkum þessum skal lokiö 30. septem- þer 199L Utboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og f Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 16. þ.m. Tilboðum skal skila a sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 29. apríl 1991. Vegamálastjóri > ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. apríl 1991 Síða 20

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.