Þjóðviljinn - 13.04.1991, Page 25

Þjóðviljinn - 13.04.1991, Page 25
Háskólabíó (sbjamadans tríris Yndisleg mynd um strak sem þarf að flytja f nytt umhverfi í kjölfar skrlnaðar foreldra sinna. Smuk. Guöfaöirinn III *☆> (The Godfather part III) Þó aö hún sé tí<kl I sama gæða- filokkf og fyrirrennarar hennar þá er hún samt mlkfl kvikmynd og vei þess virði að sjá hana. Bittu mig, elskaðu mig -CrCt (Wame) Ekki alveg það sem maður býst við hjá AJmodovar, en ef mann þyrstir í eitthvað öðruvlsi þá er þetta spor I réttaátt. Sýknaður CrCrCs (Reversal of fortune) Spennandi handrit og frðbær leikúr, sérstaldega hjá Jeremy irons. Þaö má eiginiega ekki missa af hortum. Alit f besta lagi (Stanno tuttl bene) Tomatore kemur hér með örlitið þyngri rnynd en Paradísarbfóið, en nún er falleg og áhugaverð og Ma- stroianni er engum iikur. Nikita ☆☆☆ Nikita er nýjasta afrek Luc Bess- ons. Undirheimar Parísar fá nýja he|u, Níkltu sem erelns konar kvenkyns 007. Cinema Paradiso ☆☆☆☆ (Paradisarbióið) Lartgt yfir alla stjömugjöf hafin. Svona mynd er aðeins gerð einu sinni og þessvegna má ertginn sem hefur hið minnsta gaman af kwkmyrtdum missa af henni. Bíóborgin Á síðasta snúningi Cr Cr (Pacific hights) Lengi vel er þetta spennumynd með dálitiö skemmtllega sérstök- um söguþræðl en endirinn er alltof fyrirsjáanlegurog skemmlr fyrfl- helldinni. Memphis Belle -CrCrCr Það er ekki annað haegt en að heillast af þessum fieljum háloft- anna Þetta er skemmtilega gamal- dags mynd um hugrekki og vináttu. Bíóhöllin Hættuleg tegund -CrCt Arachrtophobia) Bannvænar köngulær frá Venezu- ela herja á smábæ i Kalifomíu. KöngulaBmar fá sljömu fyrir frábaar- anleik. Regnboginn Dansar vlð úlfa *☆☆☆ (Dances with wolves) Þeir sem halda að vestrinn sé dauðurættu að drffa sig á þessa stótkostlegu mynd. Hrifanal og mögnuð. Lífsförunautur ☆☆☆ (Longtime Companion) Atakanleg mynd um viðbiögð homma í Bandarikjunum við eyðni. Vel teikin og sleppur alveg Vð aö vera mórölsk eða væmln. Lltfl þjófurlnn CrCt Ung stúlka gerir uppreisn gegn um- hverfi sinu á árunum eftirseinni heimsstyrjöld I Frakklandi. Góður leikur en ekki nógu sterk heild. Stjörnubíó Uppvakningar ☆☆☆ (Awakenings) Hrffandi og vel leikin mynd um kraftaverk. Niro er eins góðurog venjulega og Wtlliams er ftábær. Á barmí örvæntingar ☆☆☆ (Postcards from the edge) Geysilega vel leikin mynd um litrík- ar mæðgur í Hofiywood. Streep og Maclaine hafa sjaldan verið betri. Góðskemmtun. A mörkum Iffs og dauða ☆☆ (Flatllners) Myndin er eins og langt tónlistar- myndband þar sem hljómsveitina vantar, en óneitanlega spennandi skemmtun. Laugarásbíó Havana Þekktur lelkstjóri, stórstjömur, flnir bflar og spaavfti! Ég kýs firekar Casabtanca I svarvhvftu. Dreptu mlg aftur CtCr (Wfl me agaln) Lágstemmdur „fflm noiY sem kem- ur skemmtilega á óvart. Leikskólalöggan CrCr (Klndergarten cop) Schwarzenegger sýnir að hann getur meira en skotið fólk í tæflur með vélbyssu. Hann og bömin eru fýndin og væmin á vfxl. sif ▲ Magnús H. Gíslason skrifar „Málið er einfaldlega það, að fijálshyggja samræmist ekki opin- berum rekstri, ekki einu sinni á sviði heilsugæslu. Gróðafíknin verður að ráða líka þar“. - „Frjálshyggjan verður að hafa sinn gang, fólkið get- ur beðið“. „Fijálshyggjan er einfald- lega hlaupin í Katrínu og aðra í borgarstjómarliði Sjálfstæðisflokks- ins, eins og andskotinn hljóp í svin- in“. „Það er orðið einskonar Móses- orði að fylgja boðum frjálshyggjunn- ar“. - „En sleppur Katrín ósködduð úr iðrum fijálshyggjunnar?" - „...af- leiðingar frjálshyggjunnar á afkomu þjóðanna... banvæn". - Því til sönn- unar er svo vitnað í afleiðingamar af stjómarstefnu bresku jámfrúarinnar, hinnar pólitísku ástkonu Hannesar Hólmsteins. Við Islendingar emm „að hampa fólki, sem hefur gert hina miskunnarlitlu ftjálshyggju að leið- arljósi í opinbemm gjörðum sínum". - „...oddamaður og alls ráðandi í borgarstjóm er Davíð Oddsson, yfir- lýstur fylgismaður fijálshyggjunn- ar“. • Ofanskráðar klausur eru tíndar upp úr þremur eða fjórum fárra ára gömlum Þjóðviljablöðum og eru hugleiðingar manns sem þá hafði skolað þar upp í ritstjórastól. Hend- ing ein réði því, að einmitt þessi um- mæli em birt hér en ekki einhver önnur því af nógu er að taka, þar sem ritstjórinn fordæmir ftjálshyggj- una og háskasamlegar afleiðingar hennar. Líða nú ffam tímar án teljandi tíðinda. En svo gerist það í sumar að í Mbl. birtist fima mikið viðtal, sem ber yfirskriftina: „Hamskipti hug- sjónamanns". Sjálfúr kynnir vhug- sjónamaðurinn" sig þannig: „Eg er athaffiamaður og ætla að vera það áffam.“ Og „athafnamaðurinn" fer að vinna við Háskólann en kemst eðlilega brátt að þeirri niðurstöðu, að illa séu þá nýttir miklir hæfileikar ef þeim er sóað á „dauða stoftiun“ eins og Háskólann. Næst gerist það að „vinstri" maðurinn og „róttæklingur- inn“ breytist í „virðulegan kaup- sýslumann", „kominn inn á gafi hjá Mammoni". Fer því víðs fjarri að enn verði séð fyrir endann á þessum þroskaferli. Sameining A-fiokkanna ber eðli- lega á góma. Hvað skyldi „athafna- maðurinn" hafa um það að segja? Jú, „Það, sem þarf að gera í dag er raun- ar ekki að ganga í Alþýðufiokkinn heldur stoftia einn stóran og fijáls- lyndan flokk jafnaðarmanna". Og þá langar fyrirspyijandann eðlilega að vita hvort athaftiamaðurinn væri nú ekki til að taka að sér, jafnhliða gróðabrallinu, að veita forystu þessu nýja, pólitíska fyrirtæki. Athaftia- maðurinn hefúr svarræðu sína á því, að tíunda af mikilli hógværð, ýmsa kosti, sem hann hafi til að bera, og reynist þar af nógu að taka: „Ég er mjög virkur í öllu sem ég geri. Aldrei hálfúr í neinu“... „ég hef menntun og fyrirtæki, fleiri en eitt. Ef menn teldu það úrslitaatriði um sameiningu jafhaðarmanna að ég gengi til einhverra verka, þá myndi ég gera það, hvar sem væri, hvenær sem væri og hvað, sem það kostaði." Og hver á svo að verða stefiia þessa nýja sköpunarverks? Jú, „Sterk markaðshyggja, öfiugt velferðarkerfi með miklar áherslur á umhyggju og umönnun, umhverfisvemd og ræki- leg þátttaka í þeim málum á alþjóða- vettvangi. Fjórða skrefið er svo allt, sem lýtur að þjóðemi og menningu. Þeim málum verður að lyfta vem- lega, ekki síst þegar menn eins og ég, (lbr. mín. -mhg), tala upphátt um hvort við eigum að ganga í Efna- hagsbandalagið." Og til þess nú, að þessi sérkennilega jafuaðarmanna- hreyfing úr tryggingafyrirtækinu við Sóleyjargötuna nái að gera hugsjónir sínar að veruleika þarf hún „að læsa klónum saman með frjálslyndum mönnum úr athaftialífi og kaupsýslu, hinni nýju kynslóð Sjálfstæðis- flokksins.“ VEÐRK) upp með vaxandi sunnan- og suðaustanátt, viða verður allhvasst eða hvasst með slyddu eða rigningu I fyrramáiið. - Síðdegis á morgun snýst vindur til suðvestanáttar og dregur pá talsvert úr veðurhæð. Veður fer smám saman hlýnandi. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 krampi 4 bjartur 6 rölt 7 trufla 9 fyrirhöfn 12 vömb 14 fugl 15 varúð 16 ávani 19 kvabb 20 heiti 21 tætt Lóðrétt: 2 preyta 3 gróður 4 hangs 5 heiður 8 keyri 10 horaðan 11 almúga- mann 13 kvendýr 17 látbragö 18 eiri - Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 háls 4 þing 6 tia 7 vika 9 rusl 12 yfrin 14 kæn 15 dót 16 dátar 19 leið 20 gull 21 liðin Lóðrétt: 2 ári 3 staf 4 þari 5 nes 7 vök- ull 8 kyndil 10 undrun 11 Iftill 13 rót 17 áöi 18 agi APÓTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 12. til 18. apríl er í Ingólfs Apoteki ogLyfjabergi. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Siðamefnda apótekið er opiö á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavík...................rr 1 11 66 Neyöam. ef símkerfi bregs t.«67 11 66 Kópavogur....................« 4 12 00 Seltjamarnes.................« 1 84 55 Hafnarfjörður................« 5 11 66 Garðabær.....................« 5 11 66 Akureyri.....................« 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavfk............. Kópavogur............. Seltjamarnes.......... Hafnarfjöröur......... Garöabær.............. Akureyri.............. « 1 11 00 « 111 00 w 1 11 00 «5 1100 « 5 11 00 « 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-ames og Kópavog er í Heilsuverndar-stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráöleggingar og tlmapantanir I « 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspit-alans er opin allan sólarhringinn, « 696600. Neyöarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, « 53722. Næturvakt lækna, « 51100. Garðabær Heilsugæslan Garðaflöt, « 656066, upplýsingar um vaktlækni «51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiöstööinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsími). Keflavík: Dagvakt, upplýsingar f « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, « 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spltalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-tími kl. 19:30 til 20:30. Fæöingar-heimili Reykjavikur v/Eiríksgötu: Al-mennur timi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatími kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspital-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstööin við Barónsstig: Heimsóknartimi frjáls. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spítali Hafnar-firöi: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Og hver skyldi hún svo vera þessi „nýja kynslóð Sjálfstæðis- flokksins“ sem athafnamaðurinn ætl- ar hinum nýja jafhaðarmannaflokki „að læsa klónum saman með?“ Jú, æðstiprestur hennar og átrúnaðargoð er Davíð nokkur Oddsson, „yfirlýst- ur fylgismaður frjálshyggjunnar", sagði Þjóðviljaritstjórinn, sem einu sinni var. Og nú heíúr hinni nýju frjálshyggjukynslóð Sjálfstæðis- flokksins tekist að gera Davíð að flokksformanni. Það má vera mikið gleðiefni athafnamönnum hins nýja jaftiaðarmannaflokks. En hvemig er það annars, skyldi athafnamaðurinn, - hinn virðulegi kaupsýslumaður, kominn inn á gafl hjá Mammoni, farinn að stjóma fyr- irtækjum, telja það lifsnauðsyn fýrir ,jafnaðarmannaflokkinn“ sinn að hjúfra sig í „iðmm ftjálshyggjunnar" eins og aumingja Katrin, - skyldi hann nokkuð kannast við ritstjórann, sem gaf fijálshyggjunni m.a. þann vitnisburð, að hún væri „banvæn"? Það skyldi þó aldrei geta gerst, að þetta væri einn og sami maðurinn? Ekki beinlínis trúlegt en hugsanlegt þó. Eða var ekki einhvem tíma sagt að það gæti hent menn að detta ofan í ginið á sjálfúm sér? -mhg Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavlk: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fýrir unglinga, Tjarnargötu 35, « 91-622266, opiö allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öörum timum. « 91- 28539. Sálfræðistöðin: Ráögjöf I sálfræöi-legum efnum,« 91-687075. Lögfræöiaöstoð Orators, félags laganema, er veitt I slma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagiö, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, « 91-688620. „Opiö hús’ fyrir krabbameinssjúk-linga og aöstandendur þeirra I Skóg-arhlíð 6 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra f ® 91-22400 og þar er svaraö alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars slmsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriöjudaga kl. 20 tll 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, slmsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, slmsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stfgamót, miöstöð fyrir konur og böm sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 5. april 1991 Kaup Sala Tollg Bandaríkjad... 59, 990 59,150 59, 170 Sterl.pund...105, 713 105,106 105, 464 Kanadadollar.. 51, 293 51,433 51, 755 Dönsk króna... .9, 210 9,235 9, 249 Norsk króna... .9, 076 9,100 9, 109 Sænsk króna... • 9, 781 9,807 9, 811 Finnskt mark.. .14, 996 15,037 15, 014 Fran. franki.. .10, ,441 10,470 10, 454 Belg. franki. . .1, ,717 1,722 1, 721 Sviss.franki. .41, ,737 42,850 41, 533 Holl. gyllini. .31, ,330 31,415 31, 433 Þýskt mark... .35, ,292 35,388 35, 440 ítölsk lira.. . .0, ,047 0,047 o, 047 Austurr. sch. . .5, ,015 5,028 5, 063 Portúg. escudo.0, ,406 0,407 o. 404 Sp. peseti... . .0, ,572 0,573 0, 571 Japanskt jen. . .o, , 434 0,436 0, 429 írskt pund... .94, ,328 94,584 95, 208 LÁNSKJARAVÍSITALA Júní 1979 - 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 — mal 1432 1662 2020 2433 2873 jún 1448 1687 2020 2475 2887 júl 1463 1721 2051 2540 2905 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 sep 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 Síða 25 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. apríl 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.