Þjóðviljinn - 13.04.1991, Side 26

Þjóðviljinn - 13.04.1991, Side 26
SJÓNVARP & ÚTWÉXP 18.00 19.00 20.00 21.00 22.00 23.00 SJÓNVARHÐ 13.30 íþróttaþátturinn 13.30 Úr einu í annað 13.55 Enska knatt- spyman - bein útsending frá leik Leeds United og Liverpool. 16.00 HM í víðavangshlaupi 16.30 Bikarkeppni í blaki - bein útsending frá úrslitaleik HK og KA i karlaflokki. 17.55 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (26) 18.25 Magni mús (1) (Mighty Mo- use) Bandarísk teiknimynd. Þýð- andi Reynir Harðarson. 18.55 Táknmálsiféttir 19.00 Poppkorn Umsjón Bjöm Jr. Friðbjömsson. 19.30 Háskaslóðir (4) (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 '91 á Stöðinni Tuttugu min- útur eða svo af „týpísku" spaugi. Stjóm upptöku Tage Ammendr- up. 21.00 Skálkar á skólabekk (1) (Parker Lewis Can't Lose) Bandarískur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 Fólkið í landinu Hann fór fyrstur hringinn á bíl Asgeir Sig- urgestsson ræðir við Garðar Guðason fyrrverandi rafveitu- stjóra. 21.50 Rosalie fer í búðir Þýsk/bandarísk bíómynd frá 1988. Myndin er efrir Percey Adlon, höfúnd Bagdad Café. Hér segir frá konu nokkurri, sem haldin er kaupæði, en viðskipta- venjur hennar em ekki alveg samkvæmt laganna hljóðan. 23.25 Gullnáman, Bandarísk bíó- mynd frá 1982. 1 myndinni segir frá manni sem svífst einskis í viðleitni sinni til að komast yfir gull í fjöllum Bresku Kólumbíu. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok STÖÐ2 09.00 Með Afa Aft og Pási em allt- af í góðu skapi og þeir munu áreiðanlga sýna okkur skemmti- legar teiknimyndir. 10.30 Regnbogatjörn Skemmtileg teiknimynd. 10.55 Krakkasport Skemmtilegur íþróttaþáttur. 11.10 Táningarnir í Hæðagerði 11.35 Henderson krakkarnir Leikinn framhaldsþáttur. 12.00 Mörgæsir suðurskauts- landsins 12.25 Á grænni grein Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðviku- degi. 12.30 Þegar Harry hitti Sally Frá- bær gamanmynd. 14.00 Annar kafli Þessi mynd er byggð á leikriti Neil Simon. 16.00 Inn við beinið Endurtekinn þáttur þar sem Edda Andrésdóttir ræðir við Þorstein Pálsson. 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók 18.30 Björtu hliðarnar Elín Hirst ræðir við Friðrik Sophusson og Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur. 19.19 19.19 20.00 Séra Dowling Léttur spennu- þáttur. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir 21.20 Tvídrangar. 22.10 Önnur kona (Another Wo- man) Ein af bestu myndum Woody Allen. 23.35 Gldur og regn Sannsöguleg mynd um það þegar flugvél á leið til Dallas hrapar eftir að hafa lent í óveðri. Myndin lýsir á átak- anlegan hátt hvemig farþegar, sem lifðu af, og sjúkralið reyna af fremsta megni að bjarga þeim sem sátu fastir inni í vélinni. . 01.00 Skuggalegt skrifstofuteiti Spennandi mynd um hægláta skrifstofublók. 02.40 Dagskrárlok Helgardagskrá útvarps- og sjónvarpsstöðvanna er að fínna í Nýju Helgarblaði, föstudagsblaði Þjóðviljans Rósl FM 924/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni Morguntónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður haldið áfram að kynna morg- unlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni Listasmiðja bam- anna. Umsjón: Guðný Ragn- arsdóttir og Helga Rún Guð- mundsdóttir. (Einnig útvarp- að kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti Píanósónata í Es-dúr eftir Joseph Haydn. Vladimir Horowitz leikur. 11.00 Vikulok Umsjón: Einar KarlHaraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Olafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni í Paris. 15.00 Tónmenntir - leikir og lærðir fjalla um tónlist: Þijú brot úr íslenskri djass- sögu. Annar þáttur: Frá sveiflu til bíbopps. Umsjón: Vemharður Linnet. Við sögu koma Bjöm R. Einarsson, Gunnar Ormslev, Guðmund- ur R. Einarsson, Gunnar Eg- ilsson, Jón Sigurðsson bassa- leikari, Jón Sigurðsson trompetleikari og Ámi Elfar. (Einnig útvarpað annan mið- vikudag kl. 21.00). 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einn- ig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50). 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús bam- anna, framhaldsleikritið Tor- dýfillinn flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak Fimmti þáttur: Gátur að glíma við. Þýðandi: Olga Guðrún Ámadóttir. Leik- stjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Am- ardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Siguijónsson og Sig- ríður Hagalín. (Áður flutt 1983). 17.00 Leslampinn Stjómmál og bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. Útvarpslelkhús barnanna er á dagskrá kl. 16,20. Þá leikstýrír Stefán Baldursson leikritinu Tordýfillinn flýgur i rökkrinu. 17.50 Stélfjaðrir Tónlist eftir Jerome Kem, Omette Cole- man og Johann Sebastian Bach í útsetningu Jaques Lo- ussier. 18.35 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfrgnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Amason. (Endur- tekinn frá þriðjudagskvöldi). 20.10 Meðal annarra orða Undan og ofan og allt um kring um ýmis oftir venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jómnn Sigurðardóttir. (Endurtekinn íirá föstudegi). 21.00 Saumastofugleði Um- sjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ur söguskjóðunni Um- sjón: Amdís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svan- hildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með ljúfúm tónum, að þessu sinni Iðunni Steins- dóttur kennara. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rós2 FM 90,1 8.05 ístoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (End- urtekinn þáttur ffá sunnu- degi). 9.03 Þetta líf. Þetta líf Vanga- veltur Þorsteins J. Vilhjálms- sonar í vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarútgáfan Helgar- útvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Um- sjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Ámason leikur ís- lensk dægurlög ffá fyrri tíð. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 21.00). 17.00 Með grátt í Vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónleikum Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur ffá þriðjudagskvöldi). 20.30 Safnskífan: „Nugtgets - A classic collection ffom the Psychedelic sixties" Ýmsar hljómsveitir, þekktar sem óþekktar flytja lög ffá árun- um 1964-1969, afþeirri teg- und sem kölluð hefúr verið hugvíkkandi, eða með öðr- um orðum, samin undir áhrifúm. - Kvöldtónar. 22.07 Gamm á fóninn Um- sjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags). 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laug- ardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. VffiŒ^BENBUM Á Skálkar á skólabekk Sjónvarpið kl.21.00 I kvöld hefur göngu sína nýr bandarískur gamanmyndaflokkur í 13 þáttum. Þættimir fjalla um úr- ræðagóðan skólapilt sem lætur mikið berast á. Skólastjórinn og systir pilts- ins leita allra ráða til að klekkja á honum, en hafa ekki árangur sem erfiði. Skemmtilegir þættir um skólatöfTarann sem ávallt getur vafið kennurum og samnemendum um fíngur sér. Rosalie fer í búðir Sjónvarpið kl.21.50 Mynd um konu sem haldin er kaupæði. Ekki nægir þessum stólpa- kvenmanni að bera aðeins eitt plast- kort þegar hún verslar, heldur storm- ar hún um með 37 sfykki. Lífsvið- horf Rosalie er einfalt: ef þú skuldar 100.000 krónur er það stórt vanda- mál fyrir þig. En ef skuldin er komin í miljón, þá er það vandamál bank- anna. Stórskemmtileg mynd með Marianne Sagebrecht (Bagdad Café) í aðalhlutverki. Leslampinn Útvarp kl. 17.00 Fyrir fáum árum var pólitíkin veigamikill þáttur í skáldskapnum. Margir skrifuðu beinlínis til þess að bjarga heiminum. Nú þegar kosn- ingabaráttan er í algleymingi er for- vitnilegt að kanna samband stjóma- mála og bókmennta í samtímanum. Önnur kona Stöðtvö kl.22.10 Mynd eflir Woody Allcn, þar sem hann tekur fyrir miðaldra há- skólakennara sem þarf að takast á við eigin tilfinningar þegar hjóna- bandið stendur höllum fæti. Kvik- myndatakan er stórkostleg í þessari mynd enda enginn annar en Sven Nykvist sem stendur bak við vélina. Aðalhlutverk eru í höndum Gene Hackman og Miu Farrow. ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. apríH991 Síða 26

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.