Þjóðviljinn - 18.04.1991, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 18.04.1991, Blaðsíða 18
18.00 19.00 20.00 21.00 22.00 23.00 SJÓNVARPfÐ 15.45 Alþingiskosningar 1991 Reykjaneskjördæmi Endursýnd- ur þáttur frá miðvikudags- kvöldi, en nú verður efni hans túlkað jafnóðum á táknmáli. 17.50 Stundin okkar (24) Endur- sýndur þáttur ffá sunnudegi. Umsjón Helga Steffensen. 18.20 Þvottabirnirnir (9) Banda- rískur teiknimyndaflokkur, einkiun ætiaður sjö til tólf ára bömum. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (70) Ástralsk- ur framhaldsmyndaflokkur. 19.20 Steinaldarmennirnir (9) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. 19.50 Jóki björn Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður 20.35 íþróttasyrpa Fjölbreytt íþróttaefhi úr ýmsum áttum. 21.00 Evrópulöggur (17) Þessi þáttur er ffá Frakklandi og nefn- ist Blátt áfram morð. Ung stúlka finnst myrt í verslun og fellur grunur á ungan leikara sem staddur var í versluninni sama dag. 22.00 Alþingiskosningar 1991 Reykjavíkurkjördæmi Fjallað verður um kjördæmið, atvinnu- líf og helstu kosningamál og rætt verður við kjósendur. Efstu menn á öllum iistum taka síðan þátt í umræðum í beinni útsend- ingu. Umsjón Krístín Þorsteins- dóttir. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. STÓWVARP & ÚWAÍRP Sföðtvö... 16.45 Nágrannar 17.30 Með afa Endurtekinn þáttur ffá sl. laugardegi. 19.19 19.19 20.10 Mancuso FBI Nýr banda- rískur spennuþáttur þar sem al- ríkislögreglumaðurinn Mancuso fæst við ný og spennandi mál í hverri viku. 21.00 Þingkosningar '91 Reykjavík Nú eru aðeins tveir dagar til kosninga og fer hver að verða síðastur að gera upp hug sinn hvaða flokk skal kjósa. Fréttamenn Stöðvar 2 hafa síð- ustu tvær vikur farið hring um landið og kannað hug fólks varðandi komandi alþingiskosn- ingar. Einnig hafa fféttamenn- imir rætt við frambjóðendur og litið á sérstöðu hvers kjördæmis fyrir sig. Hringurinn iokast í Reykjavík og í þessum síðasta þætti verður kannaður hugur Reykvíkinga. Við viljum minna áskrfendur á sérstakan fféttaþátt sem er á dagskrá á laugardaginn kl. 13.30. 21.20 Á dagskrá Dagskrá vikunn- ar kynnt. 21.35 Paradísarklúbburinn Breskur þáttur um tvo ólíka bræður. Lokaþáttur. 22.25 Réttlæti Bandarískur fram- haldsþáttur. 23.15 Kræfir kroppar Það er ekki amalegt að vera innan um fallegt kvenfólk á strönd Kaii- fomíu. Eða hvað? Stranglega bönnuð bömum. 00.45 Dagskrárlok. Rós 1 FM 92*4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Baldur Krístjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffla Karlsdóttir. 7.32 Dag- legt mál, Mörður Amason flytur þáttinn. (Einnig út- varpað kl. 19.55). 7.45 Li- stróf Kvikmyndagagnrýni Sigurðar Pálssonar. 8.00 Fréttir og Kosninga- hornið kl. 8.07. 8.30 Fréttayfirlit 8.32 Segðu mér sögu „Prakk- ari“ eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sig- fússonar (28). 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkafFinu og gest- ur lítur inn. Umsjón Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Viktoría eftir Knut Hamsun. Krist- björg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar ffá Kaldaðar- nesi (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halídóm Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf Við- skipta og atvinnumál. Guð- rún Frímannsddóttir fjallar um málefhi bænda. Umsjón Páll Heiðar Jónson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón Leifúr Þórarinsson. (Einnig útvarp- að að loknum fféttum á mið- nætti). 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Auðiindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 í dagsins önn - Dag- mæður Umsjón: Ásdís Em- ilsdóttir Petersen. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Hall- dór Laxness Valdimar Flyg- enring les (33). 14.30 Miðdegistónlist Sóna- tína eftir Jón Þórarinsson. Gísli Magnússon leikur á pi- anó. Sónatína ópus 100 eftir Antonin Dvorák. James Gal- way leikur á flautu og Philip Moll á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Þrautagangan ffá Ynanaco- cha til framtíðar" Eftir Manuel Scorza. Þýðandi: Berglind Gunnarsdóttir. Út- varpsleikgerð: María Krist- jánsdóttir. Tónlist og tónlist- arflutningur: Láms H. Grímsson. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Leikendur: Rúr- ik Haraldsson, Gunnar Eyj- ólfsson, Róbert Amfmnsson, Ámi Tryggvason, Baldvin Halldórson, Sigurveig Jóns- dóttir, Ellert A. Ingimundar- son og Grétar Skúlason. (Einnig útvarpað á þriðju- dagskvöld kl. 22.30). 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 Létt tónlist 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, Illugi Jökuls- son og Ragnheiður Gyða Jónsddottir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og fúrðuritum og leita til sér- ffóðra manna. 17.30 „Karnival dýranna", hljómsveitarfantasía eftir Ca- mille Saint-Saens Alfons og Aloys Kontarsky leika á pí- anó og Wolfgang Herzer á selló með Fílharmoníusveit Vínarborgar; Karl Böhm stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarp- að eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfegnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtek- inn þáttur ffá morgni sem Mörður Ámason flytur. 20.00 í tónleikasal Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabíói. Jo eft- ir Leif Þórarinsson. Fjórir sinfónískir dansar eftir Ed- vard Grieg. Fiðlukonsret eft- ir Jean Sibelius. Einleikari er Eugen Sarbu; Petri Sakari stjómar. Kynnir Már Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endurtekinn þáttur ffá 18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Droppaðu nojunni vina“ Leið bandarískra skáldkvenna út af kvenna- klósettinu. Fjórði og síðasti þáttur. Umsjón Friðrika Be- nónýsdóttir. (Endurtekinn ffá mánudegi). 23.10 í fáum dráttum Brot úr lífi og starfi Emelíu Jónas- dóttur leikkonu. (Endurflutt- ur þáttur frá 27. febrúar). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rós2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vakn- að til lífsins. Leifúr Hauks- son og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustend- um. Rómarfféttir Auðar Har- alds. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgu- nútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur Úrvals dægur- tónlist í allan dag. Umsjón Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafhsdóttir. Texta- getraun Rásar 2, kl. 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9-íjögur Úrvals dægur- tónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fféttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Ás- laug Dóra Eyjólfsdóttir, Sig- m-ður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldurs- dóttir og fféttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfúnd- ur í beinni útsendingu þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskifan: „John Lenn- on - Plastic Ono Band“ með John Lennon frá 1970 20.00 Þættir úr rokksögu fs- lands Umsjón Gestur Guð- mundsson. (Endurt. frá sunnud.) 21.00 Þungarokk Umsjón: Lo- vísa Siguijónsdóttir. 22.07 Landið og miðin Sig- urður Pétur Harðarson spjall- ar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. YlÐfl^BENDTJM Á Evrópulöggur Sjónvarp kl.21.00 „Blátt áfram morð“ er heiti þátt- arins í kvöld. Fulltrúar löggæsluliðs Evrópu koma ffá Frakklandi, þar sem tveir vaskir laganna verðir lenda í rannsókn sérkennilegs morðmáls. Leikara nokkum langar til að gleðja ektakvinnu sína með sængurgjöf á fæðingardeildinni. I þessu skyni hnuplar hann útvarpstæki í hljóm- tækjaverslun meðan afgreiðslustúlk- an bregður sér frá. Honum vill það þó til óláns að falin myndavél tekur athafnir hans upp á band og reynist honum því erfitt að þvo hendur sínar, þegar afgreiðslustúlkan finnst myrt sama dag. Þýðandi er Ólöf Péturs- dóttir. Leikrit vikunnar Útvarp kl. 15.03 „Þrautagangan frá Ynanacocha’ til framtíðar“ eflir Manuel Scorza er leikrit vikunnar að þessu sinni. Leik- ritið er byggt á kafla úr skáldsögunni „Svefnlausi riddarinn“ eftir sama höfund. Verkið scgir frá tilraun ind- íánskra bænda í þorpinu Ynanacocha til að endurheimta land sitt úr hönd- um landræningja. þýðingu annaðist Berglind Gunnarsdóttir og Útvarps- lcikgerð vann María Kristjánsdóttir. Tónlist samdi Lárus H. Grímsson og annast hann flutning hennar. Leik- stjóri er Viðar Eggertsson. Helstu leikarar eru; Rúrik Haraldsson, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Amfinns- son og Ámi Tryggvason. ALÞINGISKOSNINGAR Útvarpið og Rás 2 kl. 8.07 Kosningarhornið, fréttir og fféttaskýringar um kosningabarátt- una, flokka og samtök er á dagskrá beggja rása í lok morgunfrétta. Stöð tvö kl.21.00- 21.20 REYKJAVÍK, málefni kjör- dæmisins og sérstaða þess gagnvart öðrum kjördæmum kynnt. Sjónvarp kl.22.00 - 23.30 REYKJAVÍK, fjallað um helstu kosningamálin og frambjóðendur kynntir. ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. april 1991 Síða 18

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.