Þjóðviljinn - 19.04.1991, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.04.1991, Blaðsíða 3
Merkinaar: * NÝTT I VIKUNN! I LÝKUR UM HELGINA MYNDLIST * Ásmundarsafn við Sigtún: Sýn- ingin „Bókmenntirnar í list Ás- mundar Sveinssonar". Ný við- bygging hefur verið opnuð. Opið 10- 16 alla daga. Bókasafn Kópavogs: Jón G. Ferdlnandsson sýnir dúkprent f liststofu. Opið má-fö 10-21, lau 11- 14. * FlM-salurinn, Garðastræti 6, lau kl 14: Helga Magnúsdóttir opn- armálverkasýningu, opið 14—18 til 5. mal. * Gallerí Borg, Pósthússtræti 9: Eirlkur Smith með nýjar vatnslita- myndir. Opið virka daga 10-18 og um helgar 14-18. * Gallerí einn einn, Skólavörðu- stíg 4A lau kl 15: Performans við opnun sýningar Hannesar Lárus- sonar á blönduðum, nýjum verk- um. Dagl 14-18 til 2.maí. * Gallerí List: Wu Shan Zuan sýn- ir olíumálverk, blekverk á pappír og rýmisverk. * Gerðuberg lau kl 16: Opnun samsýningar reykvískrar æsku I tilefni af Listahátlð æskunnar. Op- ið má-fim 10-22, fö-su 10-18, til 18. maf. I Hafnarborg: Björgvin Sigurgeir Haraldsson, 50 akrflmálverk, til 21. aprfl. Sverrissalur: Verk safnsins. Listagallerf: Hafnfirskir listamenn. Dagl nema þri 14-19. I Kjarvalsstaðir: Listmálarafélag- ið í vestursal. 12 þekktir listamenn sýna. ! f vestur- og austurforsal: Vatt- stungin bandarfsk teppi. I austur- sal: Kjarval og náttúran. Dagl 11- 18 til 21. apríl. Listasafn Einars Jónssonar: lau og su 13.30-16, garðurinn alla daga 11-17. Listasafn fslands: Sýning á verk- um danskra súrrealista. Til 5. maf. „Fiðrildi og furðudýr", myndir og skúlptúrar nemenda Bústaða- skóla. Opið 12-18 nema mánu- daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Andlitsmyndir 1927-1980. Lfm helgar 14-17 og þrið.kvö 20-22. I Listasalurinn Nýhöfn, Hafnar- stræti: Sýning á dönskum grafík- listaverkum. Opið 10-18 daglega, um helgar 14-18 til 23. aprfl. I Listhús, Vesturgötu 17: Elfas B. Halldórsson með sýningu á ol- fumálverkum og tréristum. Opið 14-18 daglega. I Menntamálaráðuneytið: 17-19 virka daga, Kristbergur Pétursson, Magnús S. Guðmundsson og Tryggvi Þórhallsson. Til 19. aprfl. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3A: Magnús Kjartansson með smá- myndir, 9:30-23:30, su 14-23:30. Norræna húsið: Jón Reykdal með málverkasýningu. Til 24. apr- fl.. I Anddyri: Sýningin Bækur og bókahönnun. Til 19. apríl. * Anddyri lau kl 14: Opnuð sýning á teikningum og myndskreyttum Islenskum barnabókum f tengl- sum v. Listahátfð æskunnar. Til 28 aprfl. * Fundarsalur su kl 16: Sænski listfræöingurinn Gertrud Sand- quist með fyrirlestur um sænska myndlist sl. áratug. * Fundarsalur su kl 17:30: Sænski listfræðingurinn Gertrud UM HELGINA Sandquist með fyrirlestur um finnska myndlist sl. áratug. I Nýlistasafnið: Eggert Péturs- son, málverk, Ijósmyndir, gólfverk, opið 14-18 alla daga til 21. aprfl. Safnaöarheimili Akureyrar- kirkju su kl 14: Opnun myndlistar- sýningar fimm kvenna á Kirkju- listavikum, þemað er „trú". Slunkaríki, fsafiröi lau kl 16: Krist- ján Guðmundsson opnar þriðju sýningu sína á kosningadegi á (safirði. Opið mið - su kl 16-18. TÓNLIST Akureyrarkirkja lau kl 20:30: Karlakór Akureyrar/Geysir, Roar Kvam stjómar. Akureyrarkirkja su kl 17: Sinfón- fuhljómsveit fslands með Sinfónfu nr. 3 eftir Saint-Saens. fsienska óperan má kl 20:30: EPTA-pfnaótónleikar, Jónas Sen m verk e Scriabin, Janacek, Pro- kofieff. Kirkjuhvoll, Garðabæ su kl 17: Burtfararpróf frá Tónlistarskóla Garöabæjar, Gunnar Guðnason barítón, Lára Rafnsdóttir píanó. Norræna húsið má kl 20:30: Kammertónleikar á vegum Lista- hátfðar æskunnar. HITT OG ÞETTA Borgaríeikhúsið, 14-17: Sýningin „f upphafi var óskin". Ferðafélag fslands lau kl 11: Gönguferð um gosbeltið, rað- gangan 1991, 1. ferð endurtekin, Reykjanestá, Krossavíkurberg fyr- ir Háleyjabungu. Einnig Valahnúk- ar, gfgaröðin Stampar-Skálafell. Brottför frá Umferðarmiðstöð aust- anmegin. Su kl 13: Keilir, Keilisnes-Staðar- borg. Stansað v.kirkjugarð Hafnar- firði. Félag eldri borgara, lau vorferð að Básum f Ölfusi, uppl. f sfma 28812. Þriðjudag kl 15: Listakynn- ing í Risinu, Laugavegi 105, að henni lokinn farið á listasafn. Fé- lagsfundur þriðjud. ( Risinu kl. 20:30. Hana nú, LAU upp úr kl 10:30 mæting Digranesvegi 12, stjóm- málaflokkar hafa skv. hefð boðið klúbbnum f heimsókn á skrifstof- umar. Kvikmyndaklúbburinn 14.-20.apríl: Svissnesk kvik- myndavika í Regnboganum. MlR, Vatnsstíg 10 SU kl 16: Kvik- myndin „Tvisvar fæddur" um at- burði f sfðari heimsstyrjöld, leikstj. Arkadf Sirenko. Enskir textar. Norræna húsið, bókasafn: Sýn- ing á úrslitum Norrænu bókbands- samkeppninnar. Regnboginn lau: Frönsk kvik- myndavika hefst. Seljakirkja su kl 14: Dagur Kven- félagsins f Seljakirkju hefst m. messu, eftir hana afhending flyg- ils, tónlistarflutningur og kaffi- drykkja. Útivist: Kl. 10:30 og 13: Póst- gangan, 8. áfangi. Brottförfrá Um- ferðarmiðstöð, bensínsölu, stans- að á Kópavogshálsi, v. Ásgarð f Garðabæ og Sjóminjasafnið f Hafnarfirði. Áhugafélög um brjóstagjöf vilja stuðla að réttu fæðuvali „þín vegna og bamsins" MUNDU EFT1R OSTINUM Hann byggir upp NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 3 AUK/SlA k9d21-503

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.