Þjóðviljinn - 19.04.1991, Blaðsíða 4
Selma Dóra Þorsteinsdóttir formaður Fóstrufélags íslands, tekin tali um nýju leikskólalögin
y lög um leikskóla voru
samþykkt á Alþingi síð-
ustu daga þingsins í vor. Nýju
lögin hafa vakið athygli lands-
manna, þvi með þeim eru leik-
skólar skilgreindir sem sérstakt
skólastig fyrir börn undir
skólaskyldualdri. Þjóðviljinn
hafði samband við formann
Fóstrufélags íslands, Selmu
Dóru Þorsteinsdóttur og spurði
hana um þýðingu þessara nýju
laga gagnvart leikskólum
landsins.
- Fóstrur telja almennt að
nýju leikskólalögin séu gullmoli á
sviði uppeldismála og við Islend-
ingar megum vera stoltir af þess-
ari samþykkt Alþingis, bömunum
til handa, sagði Selma. Viðhorfin
hjá landsmönnum hafa mikið
breyst nú á síðustu árum. Svavar
Gestsson hefúr með setu sinni
sem menntamálaráðherra, mark-
að stefnu gagnvart leikskólunum,
sem nær til næstu aldamóta. Og
það besta við þessa stefnu, er að
hún er alveg í anda þess sem
fóstrur hafa barist fyrir nú í rúm
tuttugu ár, sagði Selma Dóra.
Með lögunum er leikskólinn
skilgreindur sem uppeldis- og
menntastofnun. I annarri grein
laganna segir að hann eigi að
veita bömum á leikskólaaldri
uppeldi og menntun, ömgg leik-
skilyrði og góða umönnun. Lögð
verði áhersla á gildi leiksins fyrir
bamið og að markmið leikskóla-
uppeldis undir handleiðslu sér-
menntaðs fólks sé mikilvæg við-
íslendingar mega
vera stoltir af nýju
leikskólalögunum
bót við það uppeldi sem foreldrar
veita. Ef þetta á að ganga eftir
þarf að vera nægt framboð af leik-
skólum og fjöldi fóstra þarf að
vera nægjanlegur. Það liggur því
beinast við að spyija Selmu hvort
þessi atriði stæðu nýja leikskóla-
frumvarpinu ekki til þrifa i dag.
- Jú, það vantar ennþá leik-
skóla í sumum bæjarfélögum
landsins, en það er á valdi við-
komandi sveitarfélaga hvað
margir leikskólamir em í þeirra
umdæmi. Einnig er það svo, að til
að tryggja þeim bömum sem nú
þegar em í leikskóla þennan rétt
þarf að gera vemlega bragabót í
Iaunamálum fóstra, sagði Selma
Dóra. Ég vil rökstyðja það með
því að núverandi launaástand hef-
ur ofl á tíðum fælt fóstrur frá því
að starfa á leikskólunum. Ekki er
kostur á neinni eftirvinnu og þarf
því að koma launamálunum í við-
unandi horf. Sum bæjarfélög sýna
Það em börnin sem koma til með
aö njóta nýju leikskólalaganna.
Mynd: Kristinn.
þessu mikinn skilning og skilja að
eigi leikskólinn að halda velli
verður að taka á launamálunum.
Þessi sveitarfélög kappkosta að
hafa sérmenntað fólk inn á sínum
leikskólum. Enda hlýtur það að
vera hagur bamanna, að með
þeim séu fóstmr sem hafi þá
þekkingu til að bera sem t.d. nýju
leikskólalögin krefjast núna,
sagði Selma.
Þegar menntamálaráðherra
kynnti nýja leikskólafiumvarpið
Iagði hann áherslu á sérstök leik-
skólaumdæmi. Sagði hann að þau
skiptu miklu máli til að ijúfa þá
einangmn sem leikskólar í fá-
mennari byggðalögum búa oft
við. - Selma sagði í þessu sam-
bandi, að leikskólaumdæmin
myndu fylgja núverandi fræðslu-
umdæmum. Þetta væri fyrst og
fremst hugsað til að þjónusta
landsbyggðina. Oft á tíðum er að-
eins einn leikskóli til í hveiju
sveitarfélagi. Það gefur því auga
leið að einangmnin hjá þessum
leikskólum getur verið mjög mik-
il. Við fóstmmar sjáum fyrir okk-
ur að ákveðin yfirstjóm tengi
saman leikskóla á stóm svæði.
Það þýðir að óskir fóstra á lands-
byggðinni, sem til langs tíma hafa
kvartað yfir einangmn, verði að
Selma Dóra Þorsteinsdóttir formaður Fóstrufélags Islands. Mynd: Jim Smart.
vemleika, sagði Selma Dóra.
Sveitastjómir og fóstrur út á landi
hafa líka lagt áherslu á faglega
Það þarf að gera
verulega bragabót í
launamálum fóstra
ráðgjöf fyrir bæði fóstrur og for-
eldra. Núna sé ég fyrir mér að
þetta breytist til mikilla muna.
Leikskólamir sem áður hafa al-
farið verið á ábyrgð sveitastjóm-
anna, verða nú einnig undir
vemdarvæng ríkisins. Það verður
ríkið sem leggur til sérfræðiað-
stoð þ.e. sálfræðinga og félags-
ráðgjafa, sem að sjálfsögðu skilar
sér í auknu öryggi fyrir böm, for-
eldra og fóstrur, sagði Selma.
Auðvitað er þetta eitt af atriðum
nýju laganna sem biýtur blað í
leikskólamálunum. Núna fá leik-
skólamir út á landi þessa sjálf-
sögðu þjónustu sem aðeins
stærstu bæjarfélögin hafa haft
bolmagn til ffam að þessu.
Átökin milli Félagsmálaráð-
neytis og Menntamálaráðneytis
um hvort ráðneytið ætti að hafa
leikskólana, stóð leikskólafhim-
varpinu lengi vel fyrir þrifum.
Hvemig finnst ykkur fóstrunum
núverandi niðurstaða?
- Átökin milli þessara ráð-
neyta snerist um hugmyndafræði,
sagði Selma. Félagsmálaráðneyt-
ið vildi að umgjörð leikskólana
snerist um fjölskylduaðstæður,
ekki bamið. Þetta hefði getað
komið þannig út, að ef íjölskyldu-
aðstæður bams löguðust ffá því
sem var, ætti bamið á hættu að
vera sagt upp leikskólaplássinu.
Núverandi kerfi er byggt upp á
allt annan hátt. I dag mun leik-
skólinn snúast um bamið, ekki
einhveijar efnahagslegar aðstæð-
ur. Sem sagt bömin em í leikskól-
anum bamanna vegna. Það er
ffamtíðin, sagði Selma.
Framtíðin ber sjálfsagt margt í
skauti sér, en ef við afmörkum
sviðið og horfúm til leikskólanna
og veltum því fyrir okkur um leið
TEG: 8001
TEG: 8178
TEG: 9177
TEG: 9183
IfTUR: SVART/BRUNT. SVART/SVART
SVART/GRÆNT
VERÐ: 6.690kr.
LITUR: 8RUNT 0G SVART
VERÐ: 6.890 kr.
LITIR: DÖKKBIÁTT,8RÚNT 0G SVART
VERÐ: 6.490 kr.
LITIR: SVART 0G BRUNT
VERÐ: 6.690 kr.
NÝ SENDING AF GLÆSILEGUM KVENSKÓM FRÁ SPÁNI. STÆRÐIR 3 - 8 í HALFUM OG HEILUM NÚMERUM.
POSTSENDUM
Skói ó ollo fjöláyldunti...
m/ÁiíiTfkfj
1/JlJUíl
LAUGAVEGI 95
62 45 90
hvemig þeir koma til með að
verða í ffamtíðinni, er nærtækast
að spyrja formann fóstrufélagsins
Selmu, að því hvemig hún horfi
til ffamtíðarinnar fyrir leikskól-
ana.
- í dag nær einn þáttur nýju
laganna til þróunarstarfs. Það sem
átt er við er að rannsóknir og þró-
unarstarf gagnvart leikskólunum
Börnin eru í
leikskóla
barnanna vegna
mun eflast að miklum mun. Einn-
ig hefúr verið lögfest „námsskrá"
fyrir leikskólana, sem við köllum
uppeldisáætlun. Með þróunar-
starfi og rannsóknum innan leik-
skólanna tekur þessi „námsskrá"
að sjálfsögðu breytingum í tím-
anna rás. Það verður að ítreka
það, að til að þróun leikskólaupp-
eldis verði sem sem best, verður
að endurskoða áætlanir á nokkra
ára ffesti, sagði Selma Dóra.
- í lokin vil ég minnast á, að
hraðari uppbygging leikskólanna,
kallar á fleira sérmenntað starfs-
fólk. í niðurstöðum forskóla-
nefndar sem vann upp leikskóla-
ffumvarpið, kom meðal annars
fram, að ef leikskólamir ætla að
halda uppi þeirri þjónustu sem
þeim er ætlað að sinna verður að
útskrifa um 140 fóstrur á hveiju
ári. Það er því við hæfi að hvetja
fólk til að mennta sig í þessu
skemmtilega starfi, sagði Selma.
Greinilega full tilhlökkunar að
taka þátt i nýjum og spennandi
tímum í sögu leikskólanna.
-sþ
Nýju leikskólalögin eru gullmoli
4 SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ