Þjóðviljinn - 20.04.1991, Blaðsíða 16
Kyikmyndahús
LAUGAVEGI 94
SÍMI18936
Uppvakningar
IUMKI IX.NIIIO lUMNWllllAMS
awakenincs
i. .......
------....oog f......u•• >u ,
mynd sem farið hefur sigurför um
heiminn enda var hún tilnefnd til
þrigaja Óskarsverðlauna. Myndin
er byggð á sönnum atburðum.
Nokkrir dómar: .Mynd sem allir
verða að sjá." Joel Sigel, Good
Morning America. .Ein magnað-
asta mynd allra tíma." Jim Whaley,
PBS Cinema Showcase. .Mynd
sem aldrei gleymist," Jeffrey Ly-
ons, Snake Preview. Jkn efa besta
mynd ársins. Sannkallaö krafta-
verk." David Sheehan, KNBC-TV
Leikstjóri er Penny Marshall,
(Jumping Jack Flash, Big)
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15
Á barmi örvæntingar
(Postcards from the Edge)
Stjömubló frumsýnir stórmyndina
Postcards From the Edge sem
byggð er á metsölubók Carrie Fis-
her.
Sýnd kl. 7, 9 og 11
Pottormarnir
(Look Who's Talking too)
Pottormar er óborganleg gaman-
mynd, full af glensi, gríni og góðri
tónlist.
Framleiðandi: Jonathan D. Kane
Leikstjóri: Amy Heckeriing
Sýnd laugard. kl. 3 og 5
Sýnd sunnud. kl. 3, 4 og 5.30
LAUGARÁS
SÍMI32075
Betri blús
Enn kemur snillingurinn Spike Lee
á óvart með þessari stórgóðu
mynd um sambúð við konur og
djass.
Aöalhlutverk: Denzel Washington
(Glory, Heart Condition) og Spike
Lee.
Sýnd i A-sal kl. 4.50, 7, 9.05 og
11.15
Bönnuð innan 14 ára
Dansað við Regitze
Sannkallað kvikmyndakonfekt
Aðalhlutverk: Ghita Nörby, Frits
Helmuth.
Leikstjóri: Kaspar Rostrup
Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Havana
Aðalhlutverk: Robert Redford,
Lena Olin og Alan Arkin.
Leikstjóri: Sidney Pollack.
Sýnd I C-sal kl. 9
Bönnuð innan 14 ára
Hækkað verð
Leikskólalöggan
Gamanmynd með Arnold
Schwarzenegger.
Sýnd I C-sal kl. 5 og 7
Bönnuð bömum innan 12 ára
Fjölskyldusýningar á sunnudag
Jetsonfólkið
Sýnd I A-sal kl. 3, verð 250 kr.
Leikskólalöggan
Sýnd I B-sal kl. 3, verð 300 kr.
Prakkarinn
Sýnd I C-sal kl. 3, verð 200 kr.
llfilBL HÁSKÚLABÍÚ
SÍMI 2 21 40
Frumsýnir
Flugsveitin
Fyrst var það .Top Gun" nú er það
.Flight of the Intruder". Hörkumynd
um átök og fórnir þeirra manna er
skipa eina flugsveit.
I aðalhlutverkum eru: Danny Glo-
ver, Willem Dafoe, Brad Johnson,
Rosanne Arquette og Tom Size-
more. Framleiðandi er sá hinn
sami og gerði „The Hunt for Red
October'.
Leikstjóri: John Milius
Sýnd kl. 4.50, 7, 9og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Ekki er allt sem sýnist
TH< t
ccmroru' I
JViwiaeKr
Leikstjóri: Paul Schrader.
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára.
Næstum því engill
Sýnd kl. 5L9.10 og 11.10
Guðfaðirinn III
Sýnd kl. 9.15
Bönnuð innan 16 ára
Bittu mig, elskaðu mig
/éýnd kl. 5, 9.10 og 11.10
/ Bönnuð innan 16 ára
Sýknaðurlll?
*** SV MBL
Sýnd kl. 5 og 7
Allt í besta lagi
Sýnd laugard. kl. 7
Sýnd sunnud. kl. 3 og 7
Paradísarbíóið
Sýnd kl. 3 og 7
Fáar sýningar eftir
ísbjarnadans
Leiktjóri Birger Larsen
Besta danska myndin 1990. Mynd
uin þá erfiðu aðstöðu sem böm
lenda I við skilnaö foreldra, með
dönskum húmor eins og hann ger-
ist bestur.
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Skjaldbökurnar
Miöaverð
Sýnd kl. 3
200 kr.
Siðasta sinn
Gustur
Sýnd kl. 3
Miðaverð 200 kr. Síðasta sinn
HVERFISGÖTU 54
SÍMI19000
Óskarsverðlaunamyndin
Dansar við úlfa
Myndin hlaut 7 Oskarsverðlaun
Besta mynd ársins
Besti leikstjóri
Besta handrit
Besta kvikmyndataka
Besta tónlist
Besta hljóð
Besta klipping
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary
McDonnell, Rodney A. Grant.
Leikstjóri: Kevin Costner.
**** Mbl.
**** Timinn
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9
Sýnd I B-sal kl. 3, 7 og 11
l á mynd sem tilnefnd
Sskarsverölauna
Lífsförunautur
Bruce Davison hlaut Golden Globe
verðlaunin I janúar siðastliönum
og er nú tilnefndur til óskarsverð-
launa fyrlr hlutverk sitt I þessari
mynd. „Longtime Companion* er
hreint stórkostleg mynd sem alls
staðar hefur fengið frábæra dóma
og aðsókn, jafnt gagnrýnenda sem
blógesta.
Aðalhlutverk: Patrick Cassidy og
Bruce Davison.
Leikstjóri: Norman René.
Sýnd kl. 7 og 9
Ævintýraeyjan
„George s Island* er braðskemmti-
leg ný grín og ævintýramynd fyrir
jafnt unga sem aldna.
„Ævintýraeyjan" tilvalin mynd fyrir
alla fjölskyldunal
Aðalhlutverk: lan Bannen og Nat-
haniel Moreau. Leikstjóri: Paul
Donovan.
Sýnd kl. 3 og 5
Miðaverö 300 kr. kl. 3
Litli þiófurinn
„Litli þjófurinn* mynd sem mun
heilla þigl
Aðalhlutverk: Charlotte Gains-
bourg og Simon De La Brosse.
Sýnd kl. 5 og 11
Bönnuð innan 12 ára.
Pappírs Pési
Sýnd kl. 3 miðaverð 550 kr.
Ástríkur og
bardaginn mikli
Sýnd kl. 3 miðaverð 300 kr.
Svissnesk kvikmyndavika
Vonarferðin
Sýnd kl. 9
Græna fjallið
Sýnd kl. 11
Franskir kvikmyndadagar 20.-
25. april
Outremer
Eftir Brigitte Rouan
Sýnd laugard. kl. 7, 9 og 11
Sýnd sunnud. kl. 3, 5 og 11
Korczak
Eftir Andrzej Wajda
sýnd laugard. ki 5 og 7
sýnd sunnud. kl. 7, 9 og 11
Ekki á morgun, heldur
hinn
Eftir Gérard Frot-Loutaz
Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11
BfÓHðUÍ
ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
SÍMI78900
Frumsýnum hina frábæru mynd
Sofið hjá óvininum
Aðalhlutverk: Julia Roberts, Patrick
Bergin, Kevin Anderson, Elizabeth
Lawrence.
Framleiðendur: Leonard Goldberg
(Working Girl, Big), Jeffery
Chernov (Pretty Woman).
Handrit: Ronald Bass (Rain Man).
Tónlist: Jerry Goldsmith
Leikstjóri: Joseph Ruben (Pom
Pom Giris).
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Rándýrið 2
Aðalhlutverk: Danny Glover, Gary
Busey, Ruben Blades, Maria Al-
onso.
Framleiðendur: Joel Silver, Lawr-
ence Gordon.
Leikstjóri: Stephen Hopkins.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Á bláþræði
Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Anne Archer, Susan Hogan, James
Sikking.
Framleiðandi: Jonathan Zimbert
Leikstjóri: Peter Hyams.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Amblin og Steven Spielberg kynna
Hættuleg tegund
Aöalhlutverk: Jeff Daniels, John
Goodman, Harley Kozak, Julian
Sands.
Framleiðandi: Steven Spielberg,
Kathleen Kennedy.
Leikstjóri: Frank Marshall
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
Passað upp á starfið
Frábær toppgrlnmynd sem kemur
öllum f dúndur stuð.
Aðalhlutverk: James Belushi,
Charies Gordin, Anne De Salvo,
Laryn Locklin, Hector Elizando.
Framl.stjóri: Paul Mazursky |
Tónlist: Stewarf Copeland
Leikstjóri: Arthur Hiller
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Aleinn heima
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Hundar fara til himna
Sýnd kl. 3 og 5
Litla hafmeyjan
Sýnd kl. 3
Sagan endalausa 2
Sýnd kl. 3
Oliver og félagar
Sýndkl. 3
EÍOE
SNORRABRAUT 37
SÍMI11384
Nýjasta mynd Peter Weir
Græna kortið
From thpDirkctor of “Dead Poets SoClFTr"
GERARD DEMRDIEU
ANDIE MicDOVELL
Thcsoryof
rwo pcoplc
vk*ho got marricd.
GREENCARD
Green Card frábær grfnmynd fyrir
alla.
Aðalhlutverk: Gerard Depardieu,
Andie MacDowell, Bebe Neuwirth,
Gregg Edelman.
Tónlist: Hans Zimmer.
Leikstjóri: Peter Weir.
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
Særingamaðurinn 3
Takið eftir: Þessi er ekki fyrir alla,
bara þá sem hafa sterkar taugar.
Aðalhlutverk: George C. Scott, Ed
Flanders, Brad Dourif, Jason Mill-
er.
Framleiðandi: Carfer Haven.
Leikstjóri: William Peter Blatty.
Sýnd kl. 5, 7, 9og11
Bönnuð börnum innan 16 ára
Bálköstur hégómans
Aöalhlutverk: Tom Hanks, Bruce
Willis, Melanie Griffith, Morgan
Freeman.
Framleiðendur: Peter Gubers &
Jon Peters.
Leikstjóri; Brian De Palma.
Sýnd kl. 9
Ath. breyttan sýningartlma.
Á síðasta snúningi
Aðalhlutverk: Melanie Griffith,
Matthew Modine, Michael Keaton.
Leikstjóri: John Schlesinger.
Sýnd kl. 5, 7 oa 11.10
Bönnuð innan 14 ára.
Litla hafmeyjan
sýnd kl. 3
Aleinn heima
sýnd kl. 3
Þrír menn og lítil
dama
sýnd kl. 2.30
Leikhus
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SÍMI 11 200
Sýning á litla sviði
Ráðherrann klipptur
eftir Ernst Bruun Olsen
Leikstjórn: Sigrún Valbergsdóttir
Leikmynd og búningar: Messíana
Tómasdóttir
Leikendur: Baltasar Kormákur,
Bríet Héðinsdóttir, Erla Ruth Harð-
ardóttir og Erfingur Gislason
önnur sýning sunnudag 21.4. kl.
16.00. Ath. breyttan sýningartíma
3. sýning fimmtud. 25.4. kl. 20.30
4. sýning laugard. 27.4. kl. 20.30
Ath. ekki er unnt að hleypa áhorf-
endum I sal eftir að sýning hefst.
cTj-
SÖtiSl'X «{l J'
The Sound of Music
eftir Rodgers & Hammerstein
laugard. 20.4. uppselt
miðvikud. 24.4. kl. 20.00 fáein sæti
laus
fimmtud. 25.4. kl. 20 uppselt
laugard. 27.4. kl. 15.00 uppselt
laugard. 27.4. kl. 20.00 uppselt
miövikud. 1.5. kl. 20.00. Aukasýn-
ing
föstud. 3.5. kl. 20.00 uppselt
sunnud. 5.5. kl. 15.00 fáein sæti
laus
sunnud. 5.5. kl. 20.00 uppselt
miðvikud. 8.5. kl. 20.00 uppselt
fimmtud. 9.5. kl. 15.00 fáein sæti
laus
fimmtud. 9.5. kl. 20.00 uppselt
laugard. 11.5. kl. 20.00 uppselt
sunnud. 12.5. kl. 15.00 Aukasýn-
ing
sunnud. 12.5. kl. 20.00 uppselt
miðvikud. 15.5. kl. 20.00 Aukasýn-
ing
föstud. 17.5. kl. 20.00 uppselt
mánud. 20.5. kl. 20.00 annan
hvítasunnud.
Vekjum sérstaka athygli á auka-
sýningum vegna mikillar aðsóknarl
Tétur Cjautur
eftir Henrik Ibsen
Sýningar á stóra sviöinu kl. 20.00
sunnud. 21.4.
föstud. 26.4.
sunnud. 28.4.
Næturgalinn
mán. 22.04 Laugaland kl. 10.30
mán. 22.04 Flúöir kl. 14.00
mán. 22.04 Laugavatn kl. 18.00
þri. 23.04 Aratunga kl. 9.30
þri. 23.04 Hveragerði kl. 13.00
mið. 24.04 Vestm.eyjar kl. 10.00,
11.00 og 13.00
fös. 26.04 Eyrarbakki kl. 11.00
170. sýning
fös. 26.04 Stokkseyri kl. 13.00
Miöasala opin í miðasölu Þjóðleik-
hússins við Hverfisgötu alla daga
nema mánudaga kl. 13-18 og sýn-
ingardaga fram að sýningu. Tekiö
er á móti pöntunum í síma alla
virka daga kl. 10-12. Miöasölusími
11200.
Græna línan: 996160
Leikhúsveislan I Þjóðleikhúskjallar-
anum föstudags- og laugardags-
kvöld. Boröapantanir i gegnum
miðasölu.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHÚSIÐ
SÍMI 680 680
Lau. 20/4 Ég er Meistarinn
Lau. 20/4 1-9-3-2
Lau. 20/4 Halló Einar Askell
kl. 14 uppselt
Lau.20/4 Halló Einar Áskell
kl. 16 uppselt
sun. 21.4. Dampskipið Island
uppselt
sun. 21.4 Sjgrún Ástrós fáar
sýningar eftir
mið. 24.4. Fló á skinni
mið. 24.4. Slgrún Ástrós
fim. 25.4. Dampskipiö Island
fim. 25.4. Ég er melstarinn
fös. 26.4. Flóáskinni
fös. 26.4. Sigrún Ástrós
lau. 27.4 Ég er meistarinn
lau 27.4. 1-9-3-2
lau. 27.4 Halló Einar Áskell
kl. 14 uppselt
lau. 27.4. Halló Einar Áskell
kl. 16 uppselt
sun. 28.4. Halló EinarÁskell
kl. 14
sun. 28.4. Halló Einar Áskell
kl. 16 uppselt
sun. 28.4 Dampskipið Island
sun. 28.4 Sigrún Ástrós
Uppl. um fleiri sýningar f miðasölu.
Allar sýningar byrja kl. 20 nema
Einar Askell.
Miðasala opin daglega frá kl. 14 til
20 nema mánudaga frá kl. 13 til
17. Auk þess er tekiö á móti miða-
pöntunum i sima alla virka daga
frákl. 10-12. Sími 680680.
Greiðslukortaþjónusta.
/
Tvær leiðir
eru hentugar til þess
að verja ungbarn i bil
l 4*.é bamió annaðtivoit h«j.)|d
i Diistol lytn ungbcon cða
Damavagin som lostui ci
mcú licllum
V
Ú
UMFERDAR
RAD
UPPLÝSINGAR
Neytendur eiga rétt á upplýsingum til að
geta mótað skynsamlegt val og
ákvarðanir.
NEYTENDASAMTÖKJN
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. apríl 1991
Síða 16