Þjóðviljinn - 20.04.1991, Blaðsíða 18
SlÓNVAMP & ÚTVAKP
SJÓNVARHÐ STÖÐ2
Laugardagur Laugardagur
15.00 Aukafréttir af kosningum.
Bein útsending frá öllum kjör-
dæmum.
15.15 íþróttaþátturinn 15.15
Enska knattspyman - Marka-
syrpa 16.00 Bikarkeppni karla í
blaki 16.30 Handknattleikur -
Bein útsending frá úrslitakeppni í
karlaílokki. 17.50 Úrslit dagsins.
09.00 Með Afa Þeir eru virkilega
hressir í dag þeir Afi og Pási og
ætla að sýna okkur skemmtilegar
teiknimyndir.
10.30 Regnbogatjörn Ævintýraleg
teiknimynd.
10.55 Krakkasport Fjölbreyttur
þáttur að vanda.
11.10 Ævintýraferð fljótabátsins
Ævintýraleg teiknimynd.
12.25 Úr ríki náttúrunnar (World
of Audubon) Nýr frábær dýralífs-
þáttur fýrir alla fjölskylduna.
13.15 Á grænni grein Endurtekinn
þáttur frá síðastliðnum miðviku-
degi.
13.30 Fréttir Sérlegur fréttaþáttur
tileinkaður alþingiskosningum
sem nú standa yfir.
13.40 I djörfum dansi (Dirty
Dancing) Þetta er mynd sem
margir hafa beðið eftir, enda er
hér um að ræða eina af vinsæl-
ustu myndum síðasta áratugar.
Aðalhlutverk: Patrick Swayze og
Jennifer Grey.
15.20 Vertu sæl, ofurmamma
(Goodbye Supermom) Nora og
Jack eru elskuleg hjón, vinnusöm
og framagjörn. Aðalhlutverk:
Valerie Harper, Waine Rogers og
Carol Kane. Lokasýning.
17.00 Falcon Crest
18.00 18.00 Alfreð önd (27) 18.25 Magni mús (2) (Mighty Mo- use) Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Reynir Harðar- son. 18.55 Táknmálsfréttir 18.00 Popp og kók Umsjón Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. 18.30 Björtu hliðarnar Þátturinn var áður á dagskrá 28. október 1990.
19.00 19.00 Poppkorn 19.25 Háskaslóðir (5) 19.19 19.19
20.00 20.00 Fréttir og veður 20.30 Lottó 20.35 Skálkar á skólabekk (2) 20.00 Séra Dowling
21.00
21.00 Kosningavaka í sjónvarps-
sal Fylgst er með talningu at-
kvæða og birtar tölur úr öllum
kjördæmum landsins um Ieið og
þær berast. Foringjar stjómmála-
flokkanna verða í sjónvarpssal og
reynt verður að meta stöðuna
þegar líður á nóttina. Einnig
mæta spekingar, æsifréttamenn
Stöðvarinnar, skcmmtikraflar og
listamenn í beina útsendingu úr
sjónvarpssal. Umsjón Helgi E.
Helgason. Stjórn útsendingar
Þuriður Magnúsdóttir.
Dagskrárlok eru óákveðin
21.00 Þingkosningar '91 Bein út-
sending Þá er að hefjast bein út-
sending frá fréttastofu Stöðvar 2
sem hefúr verið í undirbúningi
frá því í október á síðasta ári. Að
minnsta koti 53 starfsmenn
Stöðvar 2 munu með beinum
hætti tengjast útsendingu kosn-
ingasjónvarpsins. Þá mun tríó
Guðmundar Ingólfssonar ásamt
Björk Guðmundsdóttur leika í
beinni útsendingu allt til enda.
Inn í útsendinguna verður einnig
fléttað stuttum og gamansömum
atriðum af myndbandi, þá em
óncfndar grátbroslegar teikni-
myndafigúmr sem ekki hafa sést
áður hérlendis. Umsjón kosn-
ingasjónvarpsins er í höndum
Sigurveigar Jónsdóttur frétta-
stjóra, Sigmundar Emis Rúnars-
sonar aðstoðarfréttastjóra og Sig-
urðar Jakobssonar útsendingar-
stjóra. Við minnum á fréttir
klukkan 13.30 á morgun.
Dagskrárlok óákveðin
Helgardagskrá útvarps- og
sjónvarpsstöðvanna er að
finna í Nýju Hclgarblaði,
föstudagsblaði Þjóðviljans
Rósl
FM 92^/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra
Baldur Kristjánsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgni
Morguntónlist. Fréttir sagðar
kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
Að þeim loknum verður
haldið áffam að kynna morg-
unlögin. Umsjón: Sigrún
Sigurðardóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni Listasmiðja bam-
anna. Umsjón: Guðný Ragn-
arsdóttir og Helga Rut Guð-
mundsdóttir. (Einnig útvarp-
að kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi).
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Píanókonsert númer 1 í
C- dúr ópus 15 eftir Ludvid
van Beethoven Wilhelm
Backhaus leikur með Fíl-
harmóníusveitinni í Vínar-
borg; Hans Schimdt-Isser-
stedt stjómar.
11.00 yikuiok Umsjón: Ágúst
Þór Ámason.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Rimsírams Guðmundar
Andra Thorssonar.
13.30 Sinna Menningarmál í
vikulok. Umsjón: Þorgeir
Olafsson.
14.30 Átylian Staldrað við á
kaffihúsi, að þessu sinni í út-
hverfi Moskvuborgar.
15.00' Tónmenntir - leikir og
lærðir fjalla um tónlist: Þrjú
brot úr íslenskri djasssögu.
Þriðja og síðasta brot Vest-
mannaeyjadjassinn og Guðni
Hermannsson. Umsjón:
Vemharður Linnet. (Einnig
útvarpað annan miðvikudag
kl. 21.00).
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál Gunnlaug-
ur Ingólfsson flytur þáttinn.
(Einnig útvarpað næsta
mánudag kl. 19.50).
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barn-
anna, framhaldsleikritið:
Tordýfillinn flýgur í rökkr-
inu eftir
Mariu Gripe og Kay Pollak
Sjötti þáttur: Flýgur fiski-
saga. Þýðandi: Olga Guðrún
Ámadóttir. Leikstjóri: Stefán
Baldursson. Leikendur:
Ragnheiður Amardóttir, Að-
alsteinn Bergdal, Jóhann
Sigurjónsson, Sigríður
Hagalín, Guðrún Gísladóttir,
Baldvin Halldórson, Erling-
ur Gíslason, Margrét Helga
I útvarpinu kl.13.00 verður Rimslrams Guömundar Andra
Thorssonar.
Jóhannsdóttir, Anna Kristín
Amgrímsdóttir, Karl Guð-
mundsson, Valur Gíslason,
Róbert Amfinnsson, Guð-
mundur Ólafsson, Jórunn
Sigurðardóttir, Sigríður Ey-
þórsdóttir, Þorsteinn Gunn-
arsson, Guðmundur Pálsson
og Sigurveig Jónsdóttir. (Áð-
ur flutt 1983).
17.00 Leslampinn Meðal efnis
er umfjöllun um nýja franska
metsölubók „Fanfan“ eftir
Alexandre Jardin. Umsjón:
Friðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir Síðdegistón-
list.
18.35 Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Djassþáttur Umsjón:
Jón Múli Ámason. (Endur-
tekinn frá þriðjudagskvöldi).
20.10 Meðal annarra orða
Undan og ofan og allt um
kring um ýmis ofur venjuleg
fyrirbæri. Umsjón: Jórann
Sigurðardóttir. (Endurtekinn
frá föstudegi).
21.00 Þingkosningar í apríl -
Kosningavaka Útvarpað
verður beint alla nóttina og
fram á morgun ffá talningar-
stöðum í öllum átta kjör-
dæmum landsins og rætt við
frambjóðendur á hverjum
stað. Eftir fyrstu tölur úr
Reykjavík og nokkmm öðr-
um kjördæmum verður sam-
eiginleg útsending Útvarps
og sjónvarpsstöðvanna þar
sem rætt verður við formenn
stjómmálaflokkanna um úr-
slitin. Fréttamenn Útvarps
verða í öllum kjördæmum og
ræða þar við staðkunnuga
menn um úrslitin. I Útvarps-
húsinu í Reykjavík verða
reiknimeistarar frá Háskóla
Islands sem túlka tölumar
sem berast úr kjördæmum
ásamt fréttamönnum. I
Reykjavík og víðar heim-
sækja fréttamenn kosninga-
samkomur flokkanna og út-
varpa beint frá þeim. Um-
sjón: Fréttamenn Útvarpsins.
(Kosningaútvarpið verður
sent út á stuttbylgju innan-
lands, til sjómanna á hafi úti
og íslendinga erlendis).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá
morgundagsins - Kosninga-
vaka heldur áffam.
24.00 Fréttir.
00.10 Kosningavaka á báðum
rásum til morguns.
Rás2
FM90.1
8.05 ístoppurinn Umsjón:
Óskar Páll Sveinsson. (End-
urtekinn þáttur ffá sunnu-
degi).
9.03 Þetta líf. Þetta líf. Vanga-
veltur Þorsteins J. Vilhjálms-
sonar í vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir
12.40 Helgarútgáfan Helgarút-
varp Rásar 2 fyrir þá sem
vilja vita og vera með. Um-
sjðon: Þorgeir Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar
Þórður Ámason leikur ís-
lensk dægurlög ffá fyrri tíð.
(Einnig útvarpað miðviku-
dag kl. 21.00).
17.00 Með grátt í vöngum
Gestur Einar Jónasson sér
um þáttinn. (Einnig útvarpað
í næturútvarpi aðfaranótt
miðvikudags kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Á tónleikum með The
Cure Lifandi rokk. (Endur-
tekinn þáttur ffá þriðjudags-
kvöldi).
20.30 Safnskífan: „Nuggets -
A classic collection ffom the
Psychedelic sixties“ Ymsar
hljómsveitir, þekktar sem
óþekktar flytja lög ffá áran-
um 1964-1969, af þeirri teg-
und sem kölluð heur verið
hugvíkkandi, eða með öðr-
um orðum, samin undir
áhrifúm. - Kvöldtónar.
22.07 Upp úr kössunum Nýj-
ustu atkvæðatölur úr öllum
kjördæmum á hálflímaffesti
og tónlist. Umsjón: Margrét
Blöndal og Þorgeir Ólafsson.
00.10 Kosningavaka á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
Kosningavökur
Báðar sjónvarpsrásir
Kl.21.00
í dag em kosningar til Alþingis
og sjónvarpsefni kvöldsins tekur að
sjálfsögðu mið af því, á báðum sjón-
varpsstöð vunum.
í Sjónvarpinu mun vakan hvíla á
herðum þeirra; Boga Ágústssonar,
Helga E. Helgasonar og Kristínar
Þorsteinsdóttur, auk þeirra Helga H.
Jónssonar og Gunnars E. Kvarans
sem spjalla munu við ýmsa gesti.
Spaugstofúmenn munu að sjálfsögðu
ekki láta sitt eftir liggja hjá Sjón-
varpinu og krydda vökuna ásamt
ýmsu öðm léttmeti.
Kosningavakan hjá Stöð tvö
verður i umsjá þeirra Sigurveigar
Jónsdóttur, Sigmundar Ernis Rúnars-
sonar og Sigurðar Jakobssonar. Vak-
an hjá þeim Stöðvar tvö mönnum
verður einnig fyllt upp með ýmsu
léttmcti eins og venjan er.
Áhorfendur munu sjálfsagt fylgj-
ast með kosningasjónvarpinu af
miklum áhuga, og sumir bera sjón-
varpsstöðvamar tvær saman eins og
áður. Vinsælasta umræðuefnið meðal
landsmanna næstu daga eftir kosn-
ingar em oft á tíðum ekki úrslit
kosninganna, heldur samanburðurinn
á efni þessara tveggja sjónvarps-
stöðva.
Útvarpið kl. 21.00
Þingkosningar
Kosningavökur sjónvarpsstöðv-
anna em ekki einu vökumar hjá fjöl-
miðlum, sjálfsagt munu flestar út-
varpsstöðvar sinna þcssum þætti
landsmálanna í nótt. Útvarpið mun
þar ekki láta sitt eftir liggja og út-
varpa ferskum fréttum beint frá taln-
ingarstöðum um allt land. Á sunnu-
dag kl. 13.00, hefst lokaþáttur kosn-
ingavöku útvarpssins þar sem Þor-
kell Helgason prófessor skýrir úrslit-
in og fréttamenn munu einnig ræða
við formenn stjómmálaflokkanna.
Fjallað verður um úrslitin í hveiju
kjördæmi með viðtölum við ný-
kjöma þingmenn og heimamenn á
hverjum stað. Kosningaútvarpið
verður einnig sent út á stuttbylgju
innanlands, til sjómanna á hafi úti og
íslendinga erlendis.
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. apríl 1991
Síða 18