Þjóðviljinn - 16.05.1991, Síða 10
RækörIs.
Úr viðskiptalífinu
GAIA
Gaia: The Growth of an Idea
by Lawrence E. Joseph, Ark-
ana, (285 bls.), 5,99 sterlp.
í ritdómi um bók þessa í Fin-
ancial Times 9. og 10. febrúar 1991
sagði:
„...Gaia-hugmyndimar, það
knippi ósamstæðra skoðana, setti
breskur vísindamaður, James Lo-
velock, og bandarískur örlífsfræð-
ingur, Lynn Marculin, ffam síðla á
áttunda áratugnum. Kveða þeir
jörðina vera lífveru (organism), er
umfram allt njóti örvera sinna, sem
felli skilyrði jarðlaga og loflslags
að þörfum (jarðlífs). An lífs væri,
til dæmis, lofthjúpur jarðar, líkt og
Venusar og Mars, mestmegnis úr
díoxíð með litlu af óbundnu súr-
efhi. Photosynthesis ræður sam-
setningu (loflhjúpsins) og heldur
súrefni á kjörstigi, - ef það yrði of
lágt, héldist líf ekki við, en ef of
hátt, gæti hann fúðrað upp, - og
vamar því, að hiti við yfirborð jarð;
ar hækki svo, að lífi stafi hætta af. í
öllum myndum sínum er hér kenn-
ing, sem lokkandi og augljós boð
sín fellir saman í dýrðlega einingu,
en fráieita að áliti ný-Darwinista,
undir gefinna gangverk erfða og
náttúruvals."
„Viðgang og vaxandi fjöl-
breytni þessara Gaia-kenninga rek-
PRENTVERK AUSTUR-
LANDS hefur hafið útgáfu á
tímaritinu Hulinn Heimur á nýj-
an leik. Það kemur með breyttu
efnisinnihaldi, meira er höfðað til
þess hóps í þjóðfélaginu sem
ur Lawrence Joseph í ffásögn sinni,
glögglega ætlaðri öllum almenn-
ingi. Rækilega hefúr hann lesið sér
til, efnið tekur hann léttum, en of
leikandi tökum og dregur ekki fjöð-
ur yfir hlutdrægni sína. Upp tekur
hann þó ummæli í viðtöl, sem hann
hefúr átt við nokkra helstu and-
áhuga hefur á dulrænum og and-
Iegum málum.
Meðal efnis í þessu tbl. er til
dæmis „Gangan langa“ eftir Úlf
Ragnarsson, „Af kristindómi og
dulhyggju“ eftir séra Vigfús Ing-
stæðinga Gaia- hugmynda á meðal
þeirra Richard Dawkins, erfðafræð-
ing í Oxford: „Gaia-kenningin
sprettur upp úr meðfæddri löngun,
einkum á meðal leikra, til að trúa
því, að náttúruleg þróun verði öll-
um til góðs. Meginfirra.“
ego
varsson, „Vegur þekkingarinnar“
eflir Grétar Fells, Hulinn Heimur er
40 síður að stærð og verður gefinn
út á tveggja til þriggja mánaða
ffesti. Ritstjóri er Guðmundur Fr.
Rristjánsson.
Prentverk Austurlands gefúr
einnig út tímaritin Sannar sögur og
Eros.
N ýaldar tímar it
FLÓAMAMKAPPR ÞlföBVILiíANS
Ýmisiegt
Stúdentar, stúdentar
Leitum logandi Ijósi að skóla sem var (
Barbapapabúningum á Dimitioninni
sinni. Vinsamlegast hafið samband
við Ásu í vinnusíma 611500 eða
heimasíma 19567.
Gamalt og gott pönk
Vantar eldri plötur með Tappa tíkarr-
assi, Kuklinu ofl. Sími 672463, Ingi, e.
kl. 18.
Fyrir veiðimenn
Sala er hafin I vorveiðina á vatna-
svæði Staöarhólsár og Hvolsár I Döl-
um. Fullbúið sjö herbergja veiðihús á
staðnum. Einnig eru lausir nokkrir
dagar I laxveiðina I sumar. Mikil sil-
ungsveiði. Uppl. I sfmum 651882,
44606 og 42009.
Skiptinemi
Sextán ára gömul stúlka frá Þýska-
landi.sem talar svolitla Islensku, óskar
eftir að finna fjölskyldu sem vill taka
þátt I nemendaskiptum. Stúlkuna
langar til þess að setjast 11. bekk I Is-
lenskum menntaskóla næsta vetur og
vantar fjölskyldu til að búa hjá. Fjöl-
skylda hennar er reiðubúin að taka á
móti (slenskri skiptinemastúlku árið
eftir. Helstu áhugamál stúlkunnar eru
dýr, einkum hestar ög reiömennska,
flautuleikur, kökubakstur og Island.
Frekari upplýsingar fást hjá Margréti
Halldórsdóttur, síma 93-56716 eöa hjá
stúlkunni, Viki Mullerweibus. Peter
Lundig-Weg 33, 2087 Hasloch, Deut-
schland, sími 9049-4106-2689.
Til sölu
10 gíra drengjahjól, stórt fuglabúr, 2
hamstrabúr, stórt og lítið. Uppl. I
vinnusíma 79840 og heimasíma
79464, Auður.
Stofuborð-ryksuga
óska eftir stofuboröi og ryksugu, ódýrt
eða gefins. Uppl. I slma 91- 622919
Til sölu
2 málverk eftir Matthías Sigfússon og
eitt eftir Hjörvar Kvaran. Uppl. I síma
98-21659.
Tll sölu
tvær svampdýnur, 150x36 sm. og aðr-
ar tvær 75x20 sm. Hentugt I sumarbú-
stað. Einnig sex lengjur af glugaatjöld-
um 140x250 sm. og símastóll. A sama
staö fást gefins 5 púðar 54x54 sm. og
aðrir 5 púðar 54x46 sm. Uppl. i síma
36117.
Píanó til sölu
hentar fyrir byrjanda. Uppl. I síma
611786.
Útirólur
óskast til kaups. Uppl. I slma 30035.
HeimiiiS”- og raflælci
Myndbandstæki
Óska eftir ódýru myndbandstæki, þarf
ekki að vera nema til afspilunar. Uppl.
Isíma 611307.
Ódýrt sjónvarp
Til sölu 24" sjónvarp. Sími 21702.
Til sölu
Atari 1040 STFM tölva (1Mb) ásamt
ritvinnslu og umbrotsforriti. Einnig
prentari Epson Fx-800. Verð ca.
75.000 kr. Sími 29259 og v.s. 694359.
Heimilistæki
Við óskum eftir litlum isskáp, ekki
hærri en 110 sm. og lítilli þvottavél (af
minnstu gerð) ( litlu íbúðina okkar.
Helst á góðu verði. Uppl. i síma
78181, Helga eða Torfl.
Húsnæöl
ibúð óskast
Þriggja til fjögurra herbergja ibúð ós-
kast til leigu. Staðsetning helst i Vest-
urbergi eða Hólahverfi. Uppl. í síma
72490.
fbúð í Vesturbæ
Óska eftir þriggja herbergja íbúð i
vesturbæ Reykjavíkur frá 1. ágúst n.k.
Skilvlsum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 40591.
fbúðaskipti
Islendingar búsettir í Lundi, Svlþjóð
óska eftir aö skipta á íbúð á stór
Reykjavikur svæðinu i júlí og ágúst.
Uppl. I síma 611833 eða 90- 46-46-
147336.
fbúð óskast
Sjúkraliði óskar eftir góðri 2 til 3 her-
bergja íbúð. Aöstoö kemur til greina.
Uppl. i síma 20633.
Húsnæði óskast
Tvo garðyrkjufræöinga vantar 2-3 her-
bergja íbúð frá 15. júní til 15. sept.
Helst sem næst miöbænum. Gjarnan
með húsgögnum. Uppl. í vinnusíma
34122 og heimasíma 43311.
fbúð óskast
Einstæð móðir með þriggja ára dóttur
óskar eftir góðri ódýrri íbúð á leigu.
Uppl. í síma 17548 eftir kl. 19.00.
Húsnæði óskast
Viljum taka á leigu tveggja til þriggja
herbergja ibúð frá 1. júlí nk. Æskileg
staðsetning: Miðbær Reykjavlkur,
Þingholtin eða Teigahverfi. 100%
meðmæli ef þess er óskað. Vinsam-
legast hikið ekki við að hafa samband
I vinnuslma 689000 eða heimasíma
25254.
Meðleigjandi óskast
i gamait hús við Bergstaðastræti.
Leiga 16.000.- kr. á mánuði. Uppl. [
síma 626527.
Húsgögn
Járnrúm óskast
Óska eftir að kaupa gamalt svart járn-
rúm, ca. 120 cm. á breidd. Sími
681331 kl. 9-13 virka daga og 675862
á kvöldin.
Hjónarúm
Dux hjónarúm til sölu og sófasett sem
selst á kr. 15.000. Sími 21702.
Gefins
Notaður svefnbekkur fæst gefins.
Uppl. I síma 37947.
Til sölu
stórt og fallegt eikarskrifborð 170x80
sm. Uppl. í síma 77739, Edda.
Til sölu
svartur KLIPPAR sófi frá IKEA. Tilboð
óskast. Uppl. i sima 40072.
Óska eftir
rúmi eða sófa, helst gefms eða ódýrt.
Einnig standlampa og vegglömpum.
Uppl. i síma 678689.
Óska eftir
gamalli notaðri útidyrahurð. Uppl. (
síma 23523.
HjfÓl
Til sölu
Winter barnahjól, BMX drengjahjól og
Eurostargírahjól. Uppl. I slma 30900
Til sölu
Gitane fjallahjól, 15 gira litiö notað til
sölu fyrir 18.000 kr. Uppl. I síma
71137.
Kvenreiðhjól óskast
Þriggja gíra kvenreiðhjól óskast, einn-
ig barnasæti aftan á hjól. Uppl. I síma
17548 eftirkl. 19.00.
Barnastóll á hjól
Óska eftir að kaupa barnastól á reið-
hjól. Uppl. í slma 675626.
Til sölu
nýtt lce Fox fjalla-reiöhjól, alveg ónot-
aö. Selst á 26.000.- (20% afsláttur).
Uppl. isíma 676136.
Dýrahald
Mjallhvít er týnd
Hvít læða hvarf frá heimili sinu,
Hraunteigi 26, þann 30. apríl sl. og
hefur ekki sést siðan. Hún er snjóhvít
að lit meö bláa glitsteinaól um hálsinn,
merkt Hraunteigi 26. Nú hvet ég ná-
granna mlna og alla dýravini til að at-
huga hvort Mjallhvít hafi getað lokast
inni ( geymslu eða bilskúr, sem sjald-
an er farið I. Finnandi vinsamlegast
hafi samband i sima 681936.
Dýravlnir
Fjórir kettlingar fást gefins. Uppl. i
síma 19792 eða 21387.
Klár til sölu
Moldóttur hestur með tölti til sölu. Til-
valinn fyrir unglinga eða lítið vana.
Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 10339.
Fyrir börn
Barnastóll
Mjög vel með farinn Maxi Cosy barna-
stóll til sölu. Selst á hálfvirði. Burðar-
rúm getur fylgt. uppl. í síma 666748.
Bamapössun
Telpa óskast til að lita eftir dreng fyrri-
part dags. Uppl. i síma 16457.
Bílar og varahlutir
Sparneytinn bíll
Litla MICRAN min er til sölu. Hún er i
toppstandi, skoðuð 92, ekin 111 þús.
km. Bilasalan setur á hana 240.000.-
kr. en ég óska eftir tilboði I hana. Sfm-
inn er 681333 á skrifstofutíma, 98-
21873 á kvöldin, Svanheiður.
Lada Samara
Til sölu Lada Samara '86, ekinn 42
þús. Lítilsháttar skemmdur eftir um-
ferðaróhapp. Verðhugmynd 160 þús.
Simi 17087 eða 627551.
Daihatzu til sölu
Daihatzu XTE árg. 1980 til sölu. Ekinn
34 þúsund km. á vél. Nýir bremsudisk-
ar og klossar I öllum dekkjum. Bíllinn
er alíur yfirfarinn og skoðaður 7.5. s.l.
Verð kr. 95.000,- eða 75.000,- stgr.
Uppl. i síma 674342.
Lada Samara
Lada Samara árg. 1986 til sölu. Ekin
65 þúsund km. Skipti á dýrari með
milligjöf, staðgreitt. Uppl. í slma 91-
72226.
Til sölu
MMC Lancer árgerð 1980. Mjög
þokkalegur bíll af þessari árgerð.
Staðgreiðsluverð 80.000.- kr. Uppl. (
sima 83985 eftir kl. 19.00.
Gott eintak
VW Golf árgerð 1981 til sölu. Verö 120
þúsund staögreitt. Uppl. í sima 33525.
Þjónusta
Dyraslmar
Dyraslmaþjónusta, viðgerðir og ný-
lagnir. Eigum varahluti í eldri dyra-
símakerfi. Setjum upp ný kerfi. Vanlr
menn, vönduð vinna. Sími 656778.
Saumaskapur - viðgerðir
Óska eftir að komast i samband við
konu sem á saumavél og vill taka að
sér smá saumaskap og fataviðgerðir.
Uppl. i síma 21428 á kvöldin og
694505 á daginn.
Vlðgerðir
Tek að mér smáviðgerðir á húsmun-
um. Hef rennibekk. Uppl. i sima
32941.
Atvinna óskast
Námsmaður (piltur)
á sautjánda ári óskar eftir sumarstarfi.
Uppl. I sima 71137.
FELAG ÞROSKAÞJALFA
Aðalfundur
Aðalfundur Félaga þroskaþjálfa verður haldinn að
Grettisgötu 89, þriðjudaginn 21. maí 1991, kl. 20.00.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
ISAFJARÐA.RKA UPSTAÐUR
Kennarar
Lausar eru til umsóknar nokkrar kennarastöður
við Grunnskólann á ísafirði.
Meðal kennslugreina:
Raungreinar, danska, enska, handmennt, sér-
kennsla, kennsla yngri barna, tónmennt.
Einnig vantar skólasafnskennara.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 94-3044.
Skólanefnd
MýxA:!- : ™" .Æ A ^ -A. I* 1. ^ ™ 1 ^ . ; víj -
AB Keflavik og Njarðvíkum Opið hús Opið hús í Ásbergi á laugardögum kl. 14. Félagar og stuðningsmenn velkomnir ( kaffi og rabb. Stjórnin AB Vesturlandi Kosningahátíð Kosningahátlð veröur haldin í Rein á Akranesi laugardaginn 25. mai. Nánar auglýst siðar. Nefndfn Alþýðubandalagið 1 Reykjavlk Borgarmálaráð Fundur i Borgarmálaráði miðvikudaginn 15. mai kl. 16 i flokksmiðstöðinni, Laugavegi 13. Ath. breyttan fundartfma. Fyrir utan venjuleg fundarstörf verða m.a. ræddar tillögur um nýjan fundatima. Stjómin
Alþýðubandalagið 1 Reykjavlk Kosningahappdrætti Dregið hefur verið i kosningahappdrætti G-listans 1 Reykjavik. Vinningsnúmerin voru innsigluð og verða birt fljótlega eftir mán- aðamót. Félagar og stuðningsmenn eru hvattir til að gera skil sem fyrst. Kosningastjórn G-listans í Reykjavík
AB Norðurlandi eystra Kosningahappdrætfi Dregið var 1 kosningahappdrætti ABNE 1. mai og númerin inn- sigluð. Vinningsnúmer verða birt f Þjóðviljanum um leið og full skil hafa átt sér stað. Kosningastjórnin
Alþýðubandalagið 1 Reykjavlk Aðalfundur Aöalfundur ABR veröur haldinn miðvikudaginn 22. mai 1991, kl. 20.30, að Hverfisgötu 105, 4. hæð. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf Stjórn ABR
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. maí 1991
Síða 10