Þjóðviljinn - 16.05.1991, Page 14

Þjóðviljinn - 16.05.1991, Page 14
 SJÓNVARP© STÖÐ2 17.50 Þvottabirnirnir (12) Banda- riskur teiknimyndaflokkur, eink- um ætlaður bömum á aldrinum 7-12 ára. Leikraddir Öm Áma- son. 16.45 Nágrannar 17.30 Með afa Endurtekinn þáttur frá sl. laugardegi. 18.00 18.25 Babar (1) Fransk/kanadískur teiknimyndaflokkur í 26 þáttum um filakonunginn Babar, byggð- ur á sögum eftir Jean og Laurent de Branhoff. Einkum ætlað böm- um að 6-7 ára aldri. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (81) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 19.00 19.20 Steinaldarmennirnir (13) Bandarískur teiknimyndafiokkur. 19.50 Byssu-Brandur Bandarísk teiknimynd. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 20.00 Fréttir og veður 20.30 íþróttasyrpa Fjölbreytt íþróttaefni úr ýmsum áttum. 20.55 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur í umsjón Ágústs Guðmundssonar. 20.10 Mancuso FBI Spennandi þáttur um alríkislögreglumanninn Mancuso. 21.00 21.10 Menningarborgir í Mið- Evrópu (1) Kraká Fyrsti þáttur af fimm í þýskum heimildar- myndafiokki þar sem sagt er frá fomfrægum borgum í Evrópu. Þýðandi Veturliði Guðnason. Þulur Ragnar Halldórsson. 21.00 Á dagskrá 21.15 Gamanleikkonan II Breskur gamanþáttur. Þriðji þáttur af sex. 21.40 Réttlæti 22.00 22.00 Evrópulöggur (1) Hér hefur göngu sína ný syrpa af þáttum um lögreglumenn í ríkjum Evr- ópu og baráttu þeirra við bófa og illþýði. 22.30 Svarti leðurjakkinn (3) 22.40 Töfrar tónlistarinnar Fylgst er með uppsetningu frægra tón- verka. Stjómandi er Sir George Solti. (3) S.IÓNVAKP & ÚWAKP 23.00 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok. 23.05 Kappaksturshetjan Það er enginn annar en stórstimið Paul Newman sem er hér í hlutvcrki kappaksturshetju sem þckkir ekk- ert annað em sigur og einkalífið vili falla i skuggann fyrir frama- og cigingimi hetjunnar. Aðalhlut- verk Paul Newman, Joanna Woodward og Robert Wagner. Bönnuð bömum. 01.05 Dagskrárlok. Rósl FM 92/1/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Hugason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.45 Li- stróf Kvikmyndagagnrýni Sigurðar Pálssonar. 8.00 Fréttir 8.30 Fréttayfirlit 8.32 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (13). 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gest- ur lítur inn. Umsjón Sigrún Bjömdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Viktoría eftir Knut Hamsun. Krist- björg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðar- nesi (21). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og sstörf Við- skipta- og atvinnumál. Guð- rún Frímannsdóttir Qallar um málefni bæna. Umsjón Páll Heiðar Jónsson. 11.00 Fréttir 11.03 Tónmál Umsjón Leifur Þórarinsson.11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Markaðsmál Islendinga erlendis Þriðji og síðasti þáttur. Umsjón Asdís Emilsdóttir Petersen. 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir 14.03 Utvarpssagan: „Þetta era asnar Guðjón" (4) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir 15.03 Leikari mánaðarins, Þráinn Karlsson, flytur ein- leikinn „Gamli maðurinn og kvenmannsleysið" eftir Böðvar Guðmundsson. Leik- stjóri Þórhildur Þorleifsdótt- ir. (Einnig útvarpað á þriðju- dagskvöld kl. 22.30) 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 A förnum vegi með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 Létt tónlist 17.00 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, Illugi Jökuls- son og Ragnheiður Gyða Leikari mánaðarins, Þráinn Karlsson, flytur einleikinn „Gamli maðurinn og kvenmannsleysið" kl. 15.03. Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sér- fróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir 18.03 Að utan 18.30 Dánarfregnir 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. 20.00 í tónleikasal Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabíói. Ein- leikari Rudolf Firkusny; Petri Sakari stjómar. 22.00 Fréttir 22.07 Að utan (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Skáldkonur á Vinstri bakkanum Þriðji þáttur af þremur um skáldkonur á Signubökkum, að þessu sinni Djuna Bames. 23.10 í fáum dráttum Brot úr lífi og starfi Ástu Sigurðar- dóttur. Umsjón Friðrikka Be- nónýsdóttir. (Endurt.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Rómarfréttir Auðar Haralds. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgu- nútvarpið heldur áfram. 9-ljögur Urvals dægurtónlist í allan dag. Textagetraun Rás- ar 2 kl. 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-ljögur. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áffarn. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu, þjóð- in hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Dyrnar að hinu óþekkta Þriðji og síðasti þáttur um hljómsveitina Do- ors. (Endurt.) 20.30 Gullskífan 21.00 Rokksmiðjan Lovísa Sigurjónsdóttir spilar þunga- rokk af öllum gerðum. 22.07 Landið og miðin Sig- urður Pétur Harðarson spjallar við hlutendur til sjávar og sveita. 00.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Babar konungur mætir aftur á skjáinn Sjónvarpið kl. 18.25 Meðal bamaefnisins í dag verður fillinn Babar. Hann lendir í ýmsum ævintýram ásamt félögum sínum. Frá árinu I933 hafa sögur Jean og Laurent de BranholT um Babar notið vinsælda um allan heiin. Íslenskum bömum á öllum aldri gefst nú tæki- færi til að sjá 26 stórskemmtilega þætti um Babar í sumar. Saga borgarinnar Kraká Sjónvarpið kl. 21 í kvöld hefst nýr myndafiokkur í fimm þáttum um mcnningarborgir í Mið-Evrópu. Skyggnst vcrður um i gömlum hverfum og byggingum á fomfrægum slóðum, og bragðið upp ágripi af sögulegri þróun í gcgnum aldimar. í fyrsta þættinum í kvöld vcrður haldið til hinnar fomu höfuð- borgar Póllands, Krakár. Því fer fjarri að Habsborgarar, konungar og keisarar Frakklands, hafi verið einu cvrópsku þjóðhöfðingjamir scm bit- ust um völdin í álfunni millum Eystrasalts, Svartahafs og Adríahafs. Þar vora konungaættir hins foma Póllands atkvæðamiklar, þar á meðal Ladislas Lokictec, sem tók sér kon- ungsnafnið Ladislas I og gerði Kraká að höfuðborg ríkis síns árið 1305. Þcim hciðri hélt borgin allt fram til 1601 og naut á meðan mikils mcnn- ingarlegs og stjórnmálalcgs upp- gangs sem enn má sjá menjar um innan borgannúranna. Þýðandi er Veturliði Guðnason og þulur Ragnar Halldórsson. Skáldkonan Ásta Sigurðardóttir Ríkisútvarpið kl. 23.10 í þættinum í fáum dráttum í kvöld verður fjallað um líf og starf Ástu Sigurðardóttur rithöfundar. Allt frá því að fyrsta smásaga Ástu Sunnudagskvöld til mánudagsmorg- uns birtist í tímaritinu Líf og list árið 1951 hefur Ásta vcrið talin í fremstu röð íslenskra smásagnahöfunda. Sögur hennar lýsa lífi utangarðsfólks og undirmálsmanna, fátæklinga og bama, og hafa orðið þjóðinni hjart- fólgnari en sögur fiestra annarra rit- höfunda. I þættinum er lesið úr verk- um Ástu og ritdómum um þau og rætt við þær Klöra Helgadóttur og Ásdísi Kvaran um líf og starf Ástu, persónu hennar og þann jarðveg sem sögur hennar eru sprottnar úr. Um- sjón með þættinum hefur Friðrikka Benónýsdóttir og lesari með henni er Viðar Eggertsson. ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. maí 1991 Síða 14

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.