Þjóðviljinn - 24.05.1991, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.05.1991, Blaðsíða 3
Umdeild klámgleraugu Kvikmyndaeftirlitið í Hong Kong heftir notað rafeindatækni til að rugla djarfa kafla í klám- myndum í stað þess að klippa þá eins og tíðkast víðast annars- staðar. Klámhundar í Hong Kong hafa þó fundið ráð við þessu og þróað gleraugu sem af- rugla rugluðu hlutana. Sá hængur er þó á gleraug- unum, að óruglaðir hlutar mynd- anna verða ruglaðir i gegnum gleraugun. Klámhundamir láta það þó ekki á sig fá, enda kann- ski ekki mjög spenntir fyrir þeim hlutum myndarinnar sem sleppa ótruflaðir í gegnum kvik- myndaeftirlitið. Peggy Lam hjá kvikmynda- eftirlitinu hefur mjög haft sig í ffammi í baráttunni gegn klámi, og staðið fyrir bókabrennum, hefur heimtað að gleraugu þessi verði bönnuð. „Með þeim er hægt að sjá likamshluta sem fólk á ekki að sjá,“ heíur hún sagt um gleraugun. ',' " 'T ^'' ' '' ' mm ■ ■ H ■ S 5 ■SH Söfnunarstórhátíð á Hótel Islandi 26. maí vegna Olympíuleika þroskaheftra. Tökum höndum sanian oy gerum þroskaheftum Islendingum í fyrsta sinn kost á að taka þátt í Special Olympics, Olympíuleikum þroskaheftra, sem fram fara í Minneapolis 19.-27. júlí. l>ar verfta 18 íslenskir íþróttamenn í hópi 6000 þroskaheftra keppenda frá 90 löndum. Glæsilegasta skenuntun ársins! Landslið ínatreiðslumeistara, listamanna og skemmtikrafta. Veislustjórar: Edda Andrésdóttir og Stefan Jón Ilafstein. Hótel Isluitd opnar kl. 18:00 Boftift verftur uppá fordrykkinn "Gulldropa" og borðhald hefst kl: 19:00 stundvíslega. Einstakur ólympíumatseðill: Klúhhur matreiðslumeistara frá bestu veitingastöftum landsins kemnr saman og töfrar fram fjórréttaftan kviildverft, sem á engan sinn líkan hér á landi: Kofareykt laxarós meó kavíar og fylltu eggi. Jurtakrydd-grafinn lambavöbvi með heitri vinagrett sósu. Olympíuhumar oft hœtti Kanadamanna með sjávardýratríói. Eldristaðir Gullmolar með ferskum ávöxtum, vanilluís og Sabayonsósu. Maraþon skeninitidagskrá: Helstu listamenn og gleftigjafar þjóftarinnar leggja sitt aft mörkum án endurgjalds til aft gera kvöldift ógleymanlegt og hjófta upp á ótrúlega dagskrá: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Björgvin Halldórsson, Jónas Dagbjartsson og Jónas Þórir, Pálmi Gunnarsson, Veislutríóift: Anna Guftný Guftmundsdóttir og Sigurftur Ingvi Snorrason, Egill Olafsson, Ása Hlín Svavarsdóttir og Jóhann G. Jóhannsson, Tríó Reykjavíkur: Guftný Guftmundsdóttir, Gunnar Kvaran og Halldór Ilaraldsson, Reynir Jónasson, Savanna tríóift; Bjiirn G. Björnsson, Troels Bendtsen og Þórir Baldursson, Monika Abendroth og Gunnar Kvaran, Þorsteinn Gauli Sigurftsson, Sigrún Eftvaldsdóttir, Sigríftur Beinteinsdóttir og Stjórnin, Ríó tríó; Agúst Atlason, IJelgi Pétursson, Olafur Þórftarson og félagar, Helena Jónsdóttir og Ilrafn Friftbjörnsson frumflytja dans vift "Nocturne" Gunnars Þórftarsonar, Anna og Ragnar Islandsmeistarar í Sufturamerískum dönsum, Ómar Ragnarsson, fulltrúar Spaugstofunnar og hver veit nema fleiri bætist í hópinn. Sérstakir gestir: Paul Anderson framkvæmdastjóri Evrópusamtaka Speeial 01ym|iics, ráftherrar og fleiri velunnarar þroskaheftra verða sérstakir gestir kvöldsins. Dansleikur: Að lokinni dagskrá verftur stiginn dans viö valda Vínartónlist til kl. 01:00. Verð aðgöngumiða kr. 10.000 Miftinn er um leift vifturkenning fyrir veittan stuftning. Fordrykkur, kvöldverftur og skemmtidagskrá innifalift í miftaverfti. Engin önnur fjársöfnun fer fram á hátiöinni. Miöasala: Miftasala og borftapantanir á skrifstofu iþ róttasambands Fatlaftra í síma 686801. Nifturröftun borftu ræftst af röft pantana. Einslieður viðburður í íslcnsku samkvæmislífi! Láttu þig ekki vanta! Wm R0MM ER SÚ TAUG Þegar konan hafði staðið í sömu sporum nokkra hríð varð henni litið niður fyrir fætur sér « og sjá: Þeir höfðu skotið gp rótum. \k Stundu síðar var hún sokkin í gljúpan svörðinn. Ingibjörg Haraldsdóttir hefur getið sér orð sem eitt okkar listfengasta Ijóðskáld. Ljóð hennar eru tær og aldrei ofhlaðin, þau laða fram seiðandi stemmningar og fá lesandann til að sjá hið gamalkunna í nýju Ijósi. í Ijóðasafninu eru fjórar áður útgefnar Ijóðabækur Ingibjargar, auk nýrra kvæða og þýðinga. Kærkomin stúdentsgjöf, ómissandi Ijóðaunnendum. og menning Síöumúla 7-9. Sími 688577. Laugavegi 18. Sími 15199-24240.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.