Þjóðviljinn - 25.05.1991, Blaðsíða 18
SirÓNVARP & TÚTVAMP
SJÓNVARPfÐ STÖÐ2
16.00 íþróttaþátturinn 16.00
SEO- golfmótið í Svíþjóð. 17.00
HM í_ víðavangshlaupi 1991.
17.50 Úrslit dagsins.
09.00 Með afa Það er mikið að
gera hjá afa í dag. Eins og við
vitum ætlar hann að fara í sveit-
ina í sumar og því fylgir mikill
undirbúningur en þetta gengur
örugglega vel hjá afa því Pási
hefur lofað að hjálpa honum.
10.30 Regnbogatjörn
11.00 Krakkasport
11.15 Táningarnir í Hæðargerði.
11.35 Nánar auglýst síðar
12.00 Úr ríki náttúrunnar Sjötti
og næstsíðasti þáttur.
12.50 Á grænni grund Endurtek-
inn þáttur frá sl. miðvikudegi.
12.55 Ópera mánaðarins Mildi
Títusar Einstök uppfærsla þessar-
ar tveggja þátta óperu Mozarts en
hún gerist í Róm á árunum 79 og
81 eftir Krist. Mozart var fyrir-
skipað að semja þessa óperu fyrir
krýningu Leopolds II árið 1791
og lauk henni aðeins 18 dögum
eftir að hann fékk verkefhið. Ein-
söngvarar eru Stefan Dahlberg,
Anita Soldh, Lani Poulson, Pia-
Marie Nisson, Maria Hoeglind
og Jerker Arvitson. Stjómandi
Amold Oestman.
15.20 Bara við tvö George Bums
lætur engan bilbug á sér finna
þrátt fyrir háan aldur. Hér er hann
í hlutverki aldraðs manns sem
situr uppi með óstýriláta ung-
lingsstúlku sem hlaupist hefur að
heiman. Lokasýning.
17.00 Falcon Crest
18.00 18.00 Alfreð önd (32) 18.25 Kasper og vinir hans (2) 18.55 Táknmálsfréttir 18.00 Popp og kók Hressir strákar með skemmtilegan þátt. 18.30 Bflasport Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi.
19.00 19.00 Úr ríki náttúrunnar (3) Ný- 19.19 19.19
sjálensk þáttaröð um sérstætt fugla- og dýralíf þar syðra. 19.25 Háskaslóðir (9)
20.00 20.00 Fréttir og veður 20.00 Séra Dowling
20.35 Lottó 20.40 Skálkar á skólabekk (7) 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir
21.00
21.05 Fólkið í landinu lvÆtli mér
sé ekki farið eins og hrafninum“
Sigurður Einarsson ræðir við Jó-
hannes Jónasson lögreglumann
og óperuunnanda.
21.25 Krakkinn - Iðjuleysingj-
arnir Hér verða sýnd saman tvö
af meistaraverkum Charles Chap-
lins en báðar myndimar vom
gerðar 1921 I Krakkanum tekur
flækingurinn frægi að sér munað-
arleysingja, sem hann finnur á
götu, en Iðjuleysingjarnir er
háðsádeila á Ietilíf ríka fólksins.
Aðalhlutverk Charles Chaplin,
Edna Purviance og Jackie Coog-
an.
22.55 Perry Mason og afturgang-
an Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1987. I þetta sinn rannsakar Pery
Mason morðið á vinsælum hryll-
ingssagnahöfundi.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
21.20 Tvídrangar
22.20 Litakerfið Vönduð bresk
sakamálamynd sem byggð er á
samnefndri sögu Ngaio Marsh.
23.30 Njósnarinn Þegar að CIA
njósnari neitar að drepa kaup-
sýslumann er litið á hann sem
svikara innan CIA. Fyrmrn sam-
starfsmcnn hans em staðráðnir í
að drepa hann. Hann fer í lýtaað-
gerð og breytir um nafh. Bönnuð
bömum.
01.00 Glæpaheimar Hörkuspenn-
andi sakamálamynd um lög-
reglumann sem reynir að hafa
upp á morðingja sem myrti vin-
konu hans. Bönnuð börnum.
Lokasýning.
02.35 Dagskrárlok.
Helgardagskrá útvarps og
sjónvarpsstödvanna er aö flnna
f Nýju Helgarblaöl,
föstudagsblaöi ÞJóöviljans
RÓS1
FM 92^4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra
Hjalti Hugason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgni
Morguntónlist. Fréttir sagðar
kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
Umsjón Sigrún Sigurðardótt-
ir.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni Listasmiðja bam-
anna. Umsjón Ásgeir Egg-
ertsson og Helga Rut Guð-
mundsdóttir.
10.00 Fréttir
10.10 Fágæti Svíta í A-dúr í
fjórum þáttum eftir Tomaso
Giovanni Albinoni Budapest
blásarakvintettinn leikur.
Ungverskir dansar nr. 11-21
eftir Johannes Brahms. Alf-
ons og Aloys Kontarsky
leika fjórhent á píanó.
11.00 Vikulok Umsjón Einar
Karl Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfrétir
12.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar.
13.00 Hálftími í tali og tónum
Umsjón Jónas Jónasson.
13.30 Sinna Menningarmál í
vikulok. Umsjón Þorgeir Ol-
afsson.
14.30 Átyllan Að þesu sinni
tyllum við okkur niður á
sveitakrá á Irlandi og hlýð-
um á Dubliners flokkinn
taka lagið.
15.00 Tónmenntir, leikir og
lærðir fjalla um tónlist: Ar-
abísk Alþýðu- og fagurtón-
list. Lokaþáttur. Umsjón Vö-
lundur Óskarsson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barn-
anna, framhaldsleikritiði:
Tordýfillinn flýgur í rökkr-
inu eftir Mariu Gripe og Kay
Pollak. 11. þáttur: Hinn heil-
agi tordýfill.
17.00 Leslampinn Umsjón
Friðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir Meðal fiytj-
enda em Acker Bilk, Milt
Jackson og fleiri.
18.35 Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Djassþáttur Umsjón Jón
Múli Ámason.
20.10 Meðal annarra orða
Umsjón Jórunn Sigurðar-
dóttir. (Endurt.)
21.00 Saumastofugleði Um-
Svanhildur Jakobsdóttir fær gest f létt spjall. Að þessu sinni er
það Jón Óskar rithöfundur í Laugardagsfléttu kl. 23.30.
sjón og dansstjóm: Hermann
Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundags-
ins.
2230 Úr söguskjóðunni Um-
sjón Amdís Þorvaldsóttir.
23.00 Laugardagsflétta Svan-
hildur Jakobsdóttir fær gest í
létt spjall með ljúfum tónum,
að þessu sinni Jón Óskar rit-
höáind.
24.00 Fréttir
00.10 Sveiflur
01.00 Veðurfregnir
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rós2
FM 90,1
8.05 ístoppurinn Umsjón
Óskar Páll Sveinson (End-
urt.)
9.03 Allt annað líf Umsjón
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
12.20 Hádegisfréttir
12.40 Helgarútgáfan Helgar-
útvarp Rásar 2. Umsjón Þor-
geir Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar
Þórður Ámason leikur dæg-
urlög frá fyrri tíð.
17.00 Með grátt í vöngum
Gestur Einar Jónasson sér
um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Á tónleikum með Dea-
con Blue Lifandi rokk.
(Endurt.)
20.30 Safnskífan - Kvöldtónar
22.07 Gramm á fóninn Um-
sjón Guðrún Gunnarsdóttir.
00.10 Nóttin er ung Umsjón
Glódís Gunnarsdóttir.
02.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Krakkinn -
Iðjuleysingjarnir
Sjónvarp kl.21.25
í kvöld heldur Sjónvarpið áfram
að sýna gömlu myndir Chaplins.
Síðastu helgi mddu þeir brautina
með sýningu á GULLÆÐINU, núna
verða tvær myndir felldar saman í
eina sýningu, KRAKKINN frá árinu
1921 og IÐJULEYSINGJARNIR frá
árinu 1922. Chaplin aðdáendur telja
margir að KRAKKINN sé eitt af
stórverkum meistarans, jafnvel þótt
efni myndarinnar sé ívið væmið fyrir
áhorfendur tíunda áratugarins.
Myndin gerist í fátækrahverfi banda-
rískrar stórborgar, þar sem litli um-
renningurinn röltir fram á strákgutta,
einan og yfirgefinn. Málin æxlast
þannig að umrenningurinn tekur á
sínar herðar uppeldishlutverkið, sem
reyndar verður oft á tíðum ansi brös-
óttur starfi. Hin myndin IÐJULEYS-
INGJARNIR hefur ekki hlotið sama
tignarsess í sögu sígildra kvikmynda
og KRAKKINN, en ber þó óvéfengj-
anleg merki um efriistök höfundar
sins. I þcirri mynd segir frá dag-
draumum umrenningsins um hið
ljúfa líf þar sem ekkert þarf að hafa
fyrir tilvemnni og gæsimar fljúga
steiktar í gin hinna útvöldu. Mitt í
þönkunum gefst litla umrenningnum
fyrir misskilning að taka þátt í því
lífi sem hann hafði látið sig dreyma
um.
tjrEMu
M.ANADAR I NS
Mildi Títusar
eftir Mozart
Stöð tvö kl. 12.55
Það var fyrir krýningu Leópolds
konungs af Bóhemíu að Mozart var
fyrirskipað að semja Títus. Hann var
þá að vinna að Requiem og hafði
auk þess ekki lokið við Töfraflaut-
una. Hann lauk þessari tveggja þátta
ópera aðeins átján dögum eftir að
fýrirskipunin kom. Mildi Títusar var
frumsýnd, við lítinn orðstír, þann 6.
septcmbcr árið 1791 í Prag. Vinsæld-
ir ópemnnar og orðstír fór þó mjög
batnandi næsta mánuðinn og reyndar
fór það svo að Mildi Títusar var
fyrsta Mozart-óperan sem flutt var í
London og gerðist það árið 1806.
Operan gerist um áttatíu ámm eftir
Krist og sögusviðið er Rómarborg.
Vitellia ásamt vitorðsmönnum
hyggst ráða Titus af dögum og skapa
þannig ringulreið í borginni. En þeg-
ar á hólminn er komið reynist Sextus
ekki viljugur að svíkja vin sinn og
reynir að fá Vitelliu til að hætta við
áformin. En Vitellia lítur á Títus sem
svarinn óvin sinn þar sem hann kaus
hana ekki sem brúði sína. Hún lofar
Sctursi ást Serviliu sem brúði sína en
hún játar fyrir Títusi að hún elski
annan mann. Hann virðir hana fyrir
heiðarleikann og óskar henni vel-
famaðar með manninum sem hún
elskar.
Títus kýs sér þá Vitellíu og hún
reynir hvað hún getur til að koma í
veg fyrir að Sextus drepi Títus. Það
er tilkynnt að reynt hafi verið að
drepa keisarann en ekki tekist. Sext-
us er dreginn fyrir rétt og Títus
hlustar þar á skýringar hans. Sam-
viska Vitelliu nagar hana og að lok-
um fer svo að hún játar sekt sína fyr-
ir Títusi í þeirri von að þannig getu
hún bjargað Sextusi.
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 25. maí 1991
Síða 18