Þjóðviljinn - 28.06.1991, Page 5

Þjóðviljinn - 28.06.1991, Page 5
 I ■ HMfiÉ Kirsuberjainnrettingin. Dökkgráar skápaeiningar eru upp- lýstar á bak við gler. Yfirskápar háir og djúpir, viður á vegg. Islenskur grásteinn er í borðplötu. Halógen- Ijós eru fest undir efri skápana. Ellefu manns, allt heimafólk, vinnur við innréttingasmlði hjá Miöási hf á Egilsstöðum. Notkun stiga í tröppum Þegar stigar eru notaðir á vinnustöðum eða heimilum eru að- stæður oft misjafnar. Oft eru leið- imar til að gera stigana örugga til- tölulega einfaldar. Ef nauósynlegt er að nota stiga í tröppum ems og sýnt er á myndinni, má leysa það vandamál með „hjálparfæti“. Fara verður þó sérstaklega gætilega við notkun á slíkum búnaði. Oryggi við skurðgröft og gryfjur Reynslan hefur sýnt að ýmiss konar slysahætta fylg- ir vinnu við skurðgröft, grunna, efnistöku og annan gröft sem fylgir mannvirkjagerð. Úr þeirri hættu má draga bæði með þvi að undirbúa verk sem best, beita réttum vinnubrögðum og ganga þannig frá á vinnustað að ekki skapist hætta fyrir starfsmenn og aðra. Venjulega er dregið úr hættu á því að skurðir falli sam- an eða hrynji úr bökkum þeirra með því að hafa hæfilegan fláa. Lóðrétta skurðveggi, sem eru meira en 2 m á hæð, á að skorða á tryggilegan hátt eða beita öðrum ráðum sem gera vinnu í skúrðinum örugga. Skorður eiga að vera nægjan- lega sterkar til að geta staðist þann jarðþrýsting sem þær verða fyrir og komið þannig í veg fyrir að hliðar skurðsins geti fallið saman. Þegar grafnir eru grynnri skurðir en 2 m og hliðar eru lóðréttar þarf að setja skorður við þær ef hætta getur stafað afhruni. Skorður eiga bæði að ganga þvert yfir skurð og hafa klæðningu sem er með láréttum eða lóðréttum borðum eða plönkum, einnig má nota annað efni ef það er talið jafn- gott. Eftir þvf sem grafið er dýpra og við verri skilyrði verð- ur mikivægara að athuga hvort auka þurfi þykkt þess efnis sem skorðað er með og e.t.v. hafa skorður þéttari. Skorður eiga að vera lóðréttar og endar á þverskorðum homréttir. Ef hliðar skurða eru ósléttar eða vantar í þá efhi þarf að fylla það holrúm sem á vantar bak við klæðning- una, þannig að ldæðningin fái stuðning við jarðveginn. REGNBOGAPLAST Höfum á lager LEXAN glœrar plastskífur. Stœröir allt aö 2.10 x 6 metrar. Vilja rúöurnar brotna hjá þér? Höfum óbrjótandi plastgler í ýmsum þykktum. ' Sjáum um ísetningar. REGN BOGAPLAST Smiöjuvegi 54 (Reykjanesbrautarmegin) Símar 79690 og bilasími 985-23516. Eru eftirfarandi vandamál að angra þig? • Alkalí-skemmdir • Vaneinangrun • Frost-skemmdir • Sprunguviðgerðir • Lekir veggir • Síendurtekin málningarvinna Ef svo er, skaltu kynna þér kosti Stb-utanhúss-klæðningarinnar: sto-klæðningin er samskeytalaus. StO-klæðningin er veðurþolin. sto-klæðningin er litekta og fæst í yfir 300 litum. sto-klæðningin er teygjanleg og viðnám gegn sprungumyndun er mjög gott. sto-klæðningin leyfir öndun frá vegg. Sto-klæðningin gefur ótal möguleika í þykkt, áferð og mynstri. sto-klæðninguna er unnt að setja beint á vegg, plasteinangrun eða steinull. sto-klæðninguna er hægt að setja á nær hvaða byggingu sem er, án tillits til aldurs eða lögunar. sfo -klæðningin endist - Vestur-þýsk gæðavara Opið laugardag og sunnudag Bíldshöfða 18 — 112 Reykjavík RYDIf Sími 673320 slða 5 ÞJÓÐVILJINN júní 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.