Þjóðviljinn - 28.06.1991, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 28.06.1991, Blaðsíða 15
HlÚSOGJHES Það er of seint að byreia brunninn þegar... Að mati vinnueftirlitsins eru stigum húss, allt frá grunni til líkur á vinnuslysum mestar þar þaks. sem unnið er með vélar og þar sem Ef litið er til hins almenna hús- aðstæður á vinnustað eru breyti- byggjanda, þá hefur hann ákveðn- legar. Bæði þessi atriði eiga við um skyldum að gegna varðandi að- starf í byggingariðnaðinum, því búnað á sínum vinnustað. I 2. gr. eins og allir vita eru ýmsar vélar vinnuvemdarlaganna segir: „Lög notaðar á mismunandi byggingar- þessi gilda um alla starfsemi, þar Vítavert kæruleysi er eina orðiö sem hægt er að hafa um þau vinnubrögð sem héma sjást. Allt of algengt er að menn notist viö einfalda planka í mikilli hæð og bjóði með þvl hættunni heim. sem einn eða fleiri menn vinna, hvort sem um er að ræða eigendur íyrirtækja eða starfsmenn.“ Þessi klausa þýðir, að eftirlitsmenn vinnueftirlitsins geta hvenær sem er komið í heimsókn í húsbygging- ar og kannað, hvort öryggis- og heilbrigðiskröfum er fullnægt. Hörður Bergmann, fræðslufull- trúi Vinnueftirlitsins, sagði að helsta heilræðið til húsbyggjenda sem em að reisa sér hús, sé að fá leiðbeiningar hjá Vinnueftirlitinu. - Við emm með umdæmis- skrifstofur i öllum kjördæmum landsins. Það ætti því að vera auð- velt um vik að ná i gögn varðandi þær öryggiskröfur sem krafist er við byggingar. Við erum t.d. með ákveðnar reglur um frágang vinnu- palla, aðstæður fyrir staífsmenn o.fl., sagði Hörður. Nýlega samþykkti byggingar- nefnd Reykjavíkur tilmæli Vinnu- eftirlitsins um að starfsmannaað- stöðu á byggingarstöðum verði hér eftir fylgt betur. Hörður segir í þessu sambandi: - Þessi samþykkt er að mestu tilkomin vegna þrýstings frá iðnað- armönnum sjálfum. Aðbúnaður hefur lagast heilmikið á hinum stærri vinnustöðum síðustu árin, en það er ekki nóg. Núna verður hinn almenni húsbyggjandi að koma sér upp viðeigandi aðstöðu fyrir þá sem fyrir hann vinna. Ekki er hægt að ætlast til að menn matist, þvoi sér eða hægi sér úti undir beru loftfy sagði Hörður. I samtalinu við Hörð kom í ljós Hörður Bergmann, fræðslufulltrúi Vinnueftiriitsins. Mynd: Þorfmnur. að menn eru að verða sér meðvit- aðri um öryggi sitt og annarra á vinnustöðum. - Þetta kemur smátt og smátt. Ef menn setja sér það skilyrði að draga úr slysum, þá er það hægt. Það hefur t.d. komið í ljós að góð umgengni skiptir verulegu máli. Allir geta séð fyrir sér hættuna af að hafa naglaspýtur liggjandi úti um allt. Svo verður að ganga rétt frá vinnupöllum, stigaopum o.fl. í því sambandi vil ég ítreka það sem ég sagði áður, að hjá umdæmis- skrifstofum Vinnueftirlitsins er til mikið af bæklingum sem auðvelt er fyrir húsbyggjendur að nálgast og kynna sér hvemig á að fram- fylgja þeim reglum sem settar hafa verið, sagði Hörður. BÁRUSTÁL Sígilt form - Litað og ólitað = HÉÐINN = STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 52000 Baðsett á góðu verði Vegna hagstæðra samninga og magninnkaupa á baðsettum getum við boðið í einum pakka: WC, HANDLAUG, BAÐ og STURTUBOTN á einstöku verði. Aðeins kr. 39 350 ALLT SETTIÐ ÆV /T&NORMANN WaanBr J.þorláksson & Norðmann hf. 'W3833' Suðurlandsbraut 20 - Sími: 91-8 38 33 Siða 15 ÞJÓÐVILJINN júnf 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.