Þjóðviljinn - 26.07.1991, Blaðsíða 15
HELGARMENNINGIN
Atsuhito Sekiguchi er höfundur þessa verks frá árinu 1986, Draumur ( blundi er undirtitill þess.
A Kjarvalsstöðum hangir nú
uþpi viðamikil myndlistarsýning
tólf japanskra myndlistarmanna.
Gunnar Kvaran, forstöðumaður
safnsins, var að því spurður
hvort þaö hefði eitthvað uppá sig
að sýna íslendingum japanska
myndlist.
- í fyTsta lagi þá eru þetta
menningarsamskipti, sagði Gunn-
ar. Árið 1987 var haldin í Japan
gííurlega mikil kynning á nor-
rænni menningu. Það voru mynd-
listarsýningar, tónleikar og margt
fleira og þetta er svar Japananna.
Þessi sýning fer um öll Norðurlönd
og er algjörlega fjármögnuð af
Sezon-safninu í Tokyo. Þetta
menningarsamband við Japan er
auðvitað tvíþætt.
Hefðbundin japönsk list hefur
sinn aldagamla sess í Japan. í lok
19. aldar þegar Japan opnaðist þá
jukust menningartengslin milli
Evrópubúa og Japana. Frá þeim
tíma er hægt að tala um gagnkvæm
áhrif i myndlist þessara heims-
hluta. Evrópumenn sóttu þó meira
til Japana þama í lok nítjándu ald:
ar. Það var tvennt sem gerðist. I
fyrsta lagi þá gerir borgaralegt
samfélag Evrópu sér grein fyrir því
að það er ekki handhafi hins eina
sannleika í menningarmálum. Þá
átta menn sig á því að hægt er að
nota margar aðferðir til þess að búa
til myndlist. Sjá þeir meðal annars
að til er eitthvað sem heitir japönsk
list og lýtur allt öðrum lögmálum
en evrópsk list, hefúr allt aðrar við-
miðanir, byggir á allt öðmm stærð-
fræðilegum forsendum en evrópsk
list. Það rennur í stuttu máli sagt
upp fyrir mönnum á þessu tímabili
að myndlistin hefur í raun og vem
sín eigin innri lögmál sem eru al-
gerlega óháð vemleikanum. Ahrif-
in má til dæmis sjá í verkum
Gauguin og van Gogh. Og það er
ekki bara hjá þeim, heldur hafði
þetta víðtæk áhrif á myndmál á
þessum tíma, bæði á impressjón-
ista og expressjónista. Síðan gerist
það að Japanir em að koma til Par-
ísar og taka upp þar myndmál, en
umbreyta því eftir sínum menning-
arlegu forsendum og mála myndir
sem em kannski hvorki evrópskar
né japanskar og má segja að séu ný
vídd í listasögunni.
Stærsta skrefíð er samt eftir
seinni heimstyrjöldina, og sýning-
in sem hangir uppi á Kjarvalsstöð-
um er eiginlega afrakstur af því
sem hefúr verið að gerast eftir
1945. Það leynir sér ekki að tvenns
konar listhefð lifir samhliða í Jap-
an. í fyrsta lagi heldur gamla jap-
anska myndlistarhefðin sínu striki.
Hún breytist lítið, en þróast jafnt
og þétt og innan hennar má greina
Ein dætra listasögunnar, Prinsessa B. kallast þetta verk Yasumasa
Morimura frá sfðasta ári. Hann setur andlit sitt inn í fræg verk
listasögunnar.
Töfrar
efnis og
tíma
Uppsetning verks Kazumis Nakamuras, sem hann færði
Kjarvalsstööum að gjöf i tilefni sýningarinnar. Myndir: Jim Smart.
bæði einstaka myndlistarmenn og
stefnur.
í öðm lagi þá mynda áhrifrn
frá Evrópu sérstaka hefð eftir síð-
ari heimstyrjöld. Stórhluti afþess-
um ffamsæknu ungu listamönnum
tileinkar sér myndmál frá Vestur-
löndum og það er meðvitað. Þeir
tileinka sér fyrst og fremst abst-
raktmálverkið sem verður fyrir-
ferðarmikið í Japan á sjötta ára-
tugnum. Það er svolítið skemmti-
legt að þeir skuli vera svona áfjáð-
ir í að tileinka sér abslraktmálverk-
ið í Evrópu sem á reyndar uppmna
sinn að miklu leyti í Japan. Abst-
raktmálaramir sem vom að „finna
upp“ abstraktmálverkið sóttu að
sjálfsögðu áhrif til Affíku og Ind-
lands, en þó sérstaklega til jap-
önsku kalígrafíunnar. Þeir urðu
innblásnir af henni og tengdu hana
inn í sitt myndmál, og svo þegar
Japanimir koma til Evrópu er það
sín taka. Þess vegna virkar þessi
sýning „evrópsk“ við fyrstu sýn,
þetta er myndmál sem við þekkj-
um frá Evrópu, en þegar betur er
að gáð þá búa allar þessar myndir
yfir einhverri nýrri vídd.
Nú er rétt að undirstrika að
þessir tólf listamenn eiga að gefa
breiða mynd af því sem er að ger-
ast í japanskri samtímalist. Þeireru
mismunandi gamlir og þeir vinna
með ýmis konar myndmál. Þó má
segja að tvennt tengi þá flesta.
Ohlutlægt myndmál er fyrirferðar-
mest hér og inni í þessu óhlutlæga
myndmáli hefúr efnisvirknin gíf-
urlega mikla þýðingu. Efnið og
umbreyting þess í eitthvað annað,
fá ákveðna merkingu.
- Er þessi áhersla á efnið
sprottin af þrá eftir óspilltri nátt-
úru?
- Slíkra spuminga hlýtur mað-
ur að spytja. Þetta snýst að minnsta
kosti greinilega um tengsl við nátt-
úmna. Eitt af stærstu fyrirbærum
náttúmnnar er tíminn og öll þessi
verk tengjast tímanum meira eða
minna. Við getum tekið til dæmis
tijábolina sem velt er upp úr tjöm
og síðan kveikt í, það er ákveðinn
tími í verkinu, umbreyting úr einu
ástandi yfir í annað. A endaveggn-
um í vestursalnum em verk sem
hafa gengið gegnum eldingarmeð-
ferð svo að þau líta út fyrir að vera
forgömul. Frammi á gangi er verk
sem heitir Dýraslóðir, þar sem
verkið fjallar eiginlega frekar um
ástand en að það sé mynd af ein-
hverju sérstöku. í það em rist um-
merki um ferðir sem dýrin hafa
farið og það em ummerki um tíma
sem er liðinn. Þetta fmnst mér
ganga eins og rauður þráður í
gegnum þessa sýningu.
Sjálfsmyndimar tvær sem
hanga frammi em ljósmyndir til að
byrja með. Þetta er andlit mynd-
listarmannsins sem setur sjálfan
sig inn í ákveðið listasögudæmi.
Hann er með þessu að vitna í
spænska málarann Velásquez.
Tæknin við gerð þessara mynda er
griðarlega flókin. Jafnffamt er
þama sjálfsmynd með tilvísun í
mismunandi tímabil listasögunnar.
-kj
gefandi fyrir þá að sjá hvemig þar
er farið með þeirra menningararf.
Frá og með þessum tima hafa Jap-
anir verið í stöðugu sambandi við
Evrópu og Bandaríkin m.a. og til-
einkað sér ólíkar myndgerðir sem
þeir síðan vinna úr heimavið. Þetta
er mjög svipað því sem gerist hér
heima á Islandi. Við getum ekki
talað um að þeir séu með tiltekna
japanska list. Við getum heldur
ekki sagt að Islendingar eigi ein-
hveija alveg sérstaka íslenska
myndlist. Það er hvorki hægt að
segja að Islendingar né Japanir
hafi fundið upp eitthvert tiltekið
myndmál. Við fundum ekki upp
„abstraktið", við fúndum ekki upp
„conseptið“, við fúndum ekki upp
„minimalismann“, við fúndum
ekki upp „poppið", en íslenskir
myndlistarmenn hafa tileinkað sér
allt þetta eins og Japanimir. Það
sem gerist er tvennt: Annars vegar
er persónulegt mat listamannsins
og úrvinnsla hans á því sem til
hans berst, cn hins vegar er nokkuð
sem listamaðurinn ræður lítið við
en liggur djúpt í okkur öllum og
það er menningararfleifðin. Þegar
við horfum á þessi verk þá getum
við sagt sem svo að þau minni á
eitthvað sem við höfum séð áður,
eins og til dæmis abstraktlist, en að
baki glittir alls staðar í japanska
hefð og menningu sem á einhveiju
augnabliki hefur gripið ffarn fyrir
hendur listamannsins og látið til
Kaoru
Hirabayashi
heitir
japanska
listakonan
sem sýnir
þetta verk
og fleiri
ásamt
ellefu
löndum
sínum að
Kjarvals-
stöðum.
Föstudagur 26. júlí 1991 NÝTT HELGARBLAÐ — SlÐA 15