Þjóðviljinn - 26.07.1991, Side 24
sínar
Hjalti Úrsus berst við nlöþungan viðardrumb á jötnamóti ÚlA að Eiöum. I tilefni 50 ára afmælis sambandsins aðstoð-
aði Seyðfirðingurinn Magnús Verfélaga sína við að undirbúa komu kraftakarlanna.
O.D. Wilson ritar nafns sitt á bleöla fyrir aðdáendur. Kapparnir voru umsetn-
ir af krakkaskara alla dagana sem þeir dvöldu aö Eiðum. Myndir: Jossi.
Fjórir risavaxnir karlmenn
röltu í hægðum sínum inn á völl-
inn og afklæddust buxunum -
þvflík læri!
Tæp sexhundruð kiló vega þeir
samtals kraftakarlamir sem kepptu
á jötnamótinu á sumarhátíð Ung-
menna- og íþróttasambands Aust-
urlands sem haldið var um síðustu
helgi.
Jötnamir sem áttust við voru fs-
lensku víkingamir Hjalti „Úrsus“
Amason og Magnús Ver Magnús-
son, blámaðurinn O.D. Wilson frá
Bandarikjunum og hinn velski
Gary Taylor.
Eistur og þyngstur þeirra fjór-
menninganna er risinn O.D. Hann
vegur um 170 kíló og er 36 ára
gamall. Gary vegur fjörtíu kilóum
minna, og það sama sýnir vigtin
þegar Seyðfirðingurinn Magnús
Ver stígur á hana, tíu kílóum má svo
bæta við að nýju til að fá út þyngd
Úrsusins úr höfúðborginni. Hinir
þrir síðastneffidu em allir rétt tæp-
lega þrítugir.
Þrautimar tíu, sem kappamir
þreyttu með sér, voru af ýmsu tagi;
dreginn var kaupfélagsbíllinn,
dekkjum kastað yfir rá, steinhnull-
ungum tyllt á tunnur, viðardrumbi
hent og hlaupið í kapp með hundrað
kílóa sekki á bakinu, svo nokkrar
séu nefndar. Yfirburði allan tímann
hafði Magnús Ver, Austfirðingum
til mikillar ánægju.
Odi var svifaseinn og gafst
fljótt upp, hann hefur víst verið að
leika í bíómyndum vestan hafs og
lítinn tíma haft til að pumpa.
Múgur og margmenni var á
Eiðum til að fylgjast með átökun-
um. Langflestir vom ekki sérlega
háir í loftinu og jötnamir vom
greinilega vinsælastir meðal þeirra.
Stemningin var ekki ólík þeirri sem
rikir í íjölleikahúsum. Erfitt var fýr-
ir mótshaldara að halda krökkunum
utan vallar. Þeir mjökuðu sér nær
Jötnar
sýna
listir
Jotnarmr fjorir umkringdir dyggustu stuðningsmónnum sínum I sólskininu
fyrir austan.
völlinn til að biðja um eiginhandar-
áritanir, þeir sem ekki höfðu blað-
snepla um hönd eða litmyndir af
O.D., sem seldar vom á svæðinu,
létu kraftakarlana hripa nöfn sín á
handleggi og í lófa.
Karlar og konur bmgðu sér
með smábömin niður á völl og
fengu vöðvafjöllin til að taka þau í
fangið svo af mætti smella mynd i
fjölskyldualbúmið. Hinir sterku
tóku allri athyglinni og látunum
með stóískri ró, lyftu strákhvolpum
léttilega upp á axlimar og skrifúðu
nöfh sín þar til þeir fengu skrif-
krampa. Hinn risavaxni blökku-
maður O. D. Wilson var vinsælast-
ur hjá smáfólkinu, þau nálguðust
hann með lotningu og otuðu feimn-
islega að honum pappírssneplim-
um. Risinn segist ungur hafa lent á
glapstigu, og lætur sér sérlega annt
um ungviðið hvar sem hann fer.
Uppi í grasstúkunni sátu þeir
fúllorðnu og skemmtu sér ekki síð-
ur en ungviðið. Kappamir vom
óspart hvattir, og þótt Austfirðing-
urinn nyti góðs af uppmnanum var
enginn skilinn útundann, og margir
fóm hásir heim. Hettumávamir
komust í feitt á mótinu, þeir sveim-
uðu yfir vellinum þar sem krakka-
skammimar misstu niður popp og
súkkulaðibita. Út um allt svæði
vom menn að japla á kartöfluflög-
um og paprikupokamir flugu um
allt, beyglaðir áldósir og gljábréf
utan af sætindum skreyttu túnblett-
inn við Eiðar.
,3f O.D. væri með okkur í liði
myndum við bursta ykkur“, strák-
amir veltumst um í slagsmálum í
brekkunum, kæmleysilegir ung-
lmgar gengu hjá með dauðarokkið á
hæsta, unglingsstelpur í útvíðum
buxum með homaboltahúfúr þótt-
ust engan áhuga hafa á keppninni
en mættu samt. Pollamir vom út um
allt með kók í dós og saltar kartöfl-
ur í poka. Fullorðna fólkið sat og
naut sólarinnar og útbýtti hundrað
köllum til óseðjandi ungviðis.
Þegar kraftakarlamir höfðu
sýnt listir sínar var ljóst að enginn
þeirra komst með tæmar þar sem
Magnús Ver hafði hælana. Annar af
stigum varð Gary, í þriðja sæti lenti
Úrsus og í því síðasta O.D.- karlinn.
Þegar allir vom horfnir burt af
svæðinu nema nokkrir ÚÍA menn
sem urðu eftir til að týna msl og
fella söiutjaldið kenndi ýmissa
grasa í brekkunum, einstaka striga-
skór á stangli, snuddur og peysur,
legghlífar ungs knattspymukappa
og linsulok af japanskri myndavél.
Jötnamir bmnuðu til Egilsstaða
og tóku Fokkerinn suður. Reykvík-
ingar fá síðan að beija nokkur
vöðvafjöll augum í lok ágúst þegar
ffarn fer hin æsispennandi keppni
um hver hljóti titilinn sterkasti
maður íslands.
BE
Hinn velski Gary Taylor tekur ægilega á.
og nær, svo lúmskulega að mót-
stjóramir föttuðu ekki neitt fyrr en
það var um seinan. Maðurinn sem
gargaði í hátalarann hótaði þeim bí-
ræfnu að mótinu yrði slitið strax og
jötnamir hyrfi á brott ef þeir
hundskuðust ekki upp í stúku á ný.
En krakkamir vildu helst vera sem
næst goðunum, og í hvert skipti
sem tækifæri gafst þustu þau út á