Þjóðviljinn - 10.08.1991, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.08.1991, Blaðsíða 13
I SMAFRETTIR Skátadagur í Árbæjarsafni Skátadagur verður haldinn I Ár- bæjarsafni á morgun, sunnudag. Það eru Árbæjarsafn og Skáta- samband Reykjavíkur sem standa að deginum. Umgjörð dagsins er opnun Væringjaskál- ans, sem reistur var í Lækjar- botnum 1920, en hann þjónaði skátum um árabi uns hann var fluttur (Árbæjarsafn árið 1962. Undanfarið hefur verið unnið að uppbyggingu skálans og hafa þar margir aðilar lagt hönd á plóginn. Messa verður í kirkju safnsins kl. 11. Prestur er sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson og sjá skátar um söng. Opnunarat- höfnin hefst síðan kl. 14 með fánahyllingu við skálann, sem stendur syðst á safnsvaeðinu. Að henni lokinni fiytja Margrét Hall- grímsdóttir borgarminjavörður og Olafur Ásgeirsson formaður Skátasambands Reykjavíkur stutt ávörp. Á svæðinu veröur komið fýrir tjaldbúöum frá 1938 og 1991 ásamt þrautabrautum fyrir alla aldurs- og þyngdar- fiokka. Auk þess verður boðið upp á myndasýningu á Lauga- vegi 62, á hæðinni fyrir ofan miðasölu safnsins. Dagskránni lýkur með varðeldi kl. 16.30. I Dillonshúsi verður boðið upp á skátakakó og beinakex, auk þess sem Kari Jónatansson leik- ur á harmóníku fyrir gesti. Allir velkomnir og er ókeypis fyrir skáta í búningi. Islandica í húsinu Hljómsveitin Islandica heldur tón- leika í fundarsal Norræna húss- ins í kvöld kl. 21.30. Hljómsveit- ina skipa Gísli Helgason, Ingi Gunnar Jóhannsson, Herdís Hallvarðsdóttir og Guðmundur Benediktsson. Islandica hefur um nokkurra ára skeið kynnt ís- lensk þjóðlög, gömul og ný, aðal- lega eriendis og eru þau nýkom- in úr tónleikaferð í Svíþjóð. Hljómsveitin gaf út plötuna Rammíslensk á sl. ári og fékk fýrir hana gullplötu. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Guðrún V. Gísladóttir í Eden Guðrén V. Gísladóttir opnar sölu- sýningu á myndverkum sínum í Eden í Hveragerði nk. mánudag, 12. ágúst oa stendur sýningin til 25. ágúst. A boðstólum verða um 30 málverk, aðallega olía á striga, en einnig nokkur vatnslita- verk, öll unnin á sl. 2 ámm. Auk Guðrén V. Gfsladóttir við mynd- verk sín. þess verða til sýnis nokkur olíu- málverk úr einkaeign, sem lista- konan vann á ámnum 1979 til 1987. Þetta er fýrsta sýning Guörénar á myndverkum sinum, en hún hefur gefið út tvær Ijóða- bækur. Freeportklúbburínn 15 ára Mánudaginn 12. ágúst em 15 ár frá stofnun Freeportklúbbsins. I titefni þess hyggjast Fneeportfé- lagar minnast dagsins með gróð- ursetningu í reit, sem félaginu hefur verið úthlutað í Löngu- brekku í Heiðmörk. Reiturinn verður afhentur félaginu og vigð- ur á mánudag. Félagar og fjöl- skyldur þeirra munu safnast saman við Bústaðakirkju og halda þaðan kl. 18 til Heiðmerk- ur. Safn fullt af erótík Manfred Schilling er tæplega fimmtugur fýrrverandi bankastjóri, sem hefur snúið sér að allt annarri iðju en að telja peninga og reikna saman vexti. Ekki fyrirlöngu opnaði Manffed óvenjulegt safn I Munchen: Safn erótískra verka. Þar má sjá um fimmhundruð verk sem sýna eftir- lætisiðju mannanna í ýmsum mynd- um. Mun þetta vera stærsta safh verka af þessu tæi í heiminum. Manfred segir áhuga sinn á safninu hafa vaknað meðan hann starfaði í Japan, en þar safnaði hann miklu af erótískum pennateikningum. Þegar Manffed er spurður að því hvaðan hugmyndin se kominn vitnar hann í Baudelaire sem krafðist þess að sett yrði á fót ástarsafn þar sem vitnis- burð um ástriður mannkyns yrði að finna. Verk Manffeds em bæði göm- ul og ný, á safhinu er að finna myndskreytingar ffá hinu foma Kína og styttur í „Jugendstil", svo eitt- hvað sé nefnt. Manffed segir tvo þriðju gesta sinna vera konur. Þeir sem em á ferð um Þýskaland geta komið við í hinni bæversku höfiið- borg og átt erótíska stund í safni bankastjórans fyrrverandi. Ef áhugsamt fólk ttm annars konar söfn er á ferð á bílaleigubíl, eða öðrum bíl, i Belgíu má benda á að í Bmssel er nýstofnað safh þar sem nærbrækur af þekktum og óþekktum hafa verið rammaðar inn. Aðeins notaðar nærbrækur em keyptar til safhsins. Ekki er langt síðan erótísk sýning í Gallerí Borg vakti mikla athygli hér á landi og talsverða hneykslan meðal siðprúðra borgara. be byggði á Der Spiegel og Reuter Bronsstyttur I .Jugendstil" frá Vlnarborg. Japanskar myndir af ástar- leikjum elskenda. VEÐRIÐ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 kyndill 4 verst 6 bolur 7 grami 9 vanhæfur 12 hrella 14 rupl 15 upphaf 16 bardúsa 19 fugl 20 kæk 21 rómur Lóðrétt: 2 lána 3 birta 4 mikill 5 lem 7 meiðast 8 rápar 10 deyja 11 skrffaði 13 kjaftur 17 kvenmannsnafn 18 (lát Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gáir 4 sátt 6 áll 7 happ 9 ókum 12 langa 14 fró 15 nál 16 mærin 19 laus 20 sauð 21 rausn Lóðrétt: 2 áll 3 rápa 4 slóg 5 tlu 7 hefill 8 plómur 10 kannan 11 molaði 13 nýr 17 æsa 18 iss APÖTEK Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 2. ágúst til 8.. ágúst er I Háaleitis Apoteki og Vesturbæjar Apoteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Siðamefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliöa hinu fýrmefnda. LÖGGAN Reykjavík..................n 1 11 66 Neyðam.....................n 000 Kópavogur..................w 4 12 00 Seitjamarnes...............« 1 84 55 Hafnarfjörður..............« 5 11 66 Garðabær...................» 5 11 66 Akureyri...................n 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabllar Reykjavlk........... Kópavogur........... Seitjamarnes........ Hafnarfjörður....... Garðabær............ Akureyri............ LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-ames og Kópavog er I Heilsuverndar-stöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tímapantanir I n 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Borgarspltalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspit-alans er opin allan sólarhringinn, « 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátlðir. Slmsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, ® 53722. Næturvakt lækna, it 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, n 656066, upplýsingar um vaktlækni tr 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, n 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farslmi). Keflavik: Dagvakt, upplýsingar I n 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, » 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartlmar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spftalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spltalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöra-tlmi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavíkur v/Eir(ksgötu: Al-mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Virka daga id. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstlg: Heimsóknartlmi frjáls. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spltali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsiö Húsavlk: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, n 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráögjafarsfma félags lesbia og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öðrum tlmum. « 91- 28539. Sálfræðistööin: Ráögjöf I sálfræði-legum efnum,» 91-687075. Lögfraeðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt I slma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagiö, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, « 91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra I Skóg-arhllð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra I « 91-22400 og þar er svaraö alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræöing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars slmsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, n 91-21500, simsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, slmsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: n 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stigamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: n 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I rr 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, tr 652936. GENGIÐ 9. Agúat 1991 Kaup Sala Tollg Ðandarlkjad... 60, 650 60,810 63,050 Sterl.pund...103, 348 103,620 102,516 Kanadadollar.. 52, 916 53,056 55,198 Dönsk króna... .9, 113 9,137 9,026 Norsk króna... o 028 9,051 8,938 Sænsk króna... .9, ,'.'08 9,734 9,651 Finnskt mark.. 14, 525 14,563 14,715 Fran. franki.. 10, 383 10,410 10,291 Belg. franki.. .1, 713 1,717 1,693 Sviss.franki.. , 40, ,324 40,430 40,475 Holl. gyllini. .31, .313 31,396 30, 956 Þýskt mark.... ,35, ,305 35,398 34,868 ítölsk lira... , .0, ,047 0,047 0,046 Austurr. sch.. , .5, ,013 4,027 4,955 Portúg. escudo.0, ,408 0,409 0,399 Sp. peseti.... . .0, , 563 0,565 0,556 Japanskt jen.. . .0, ,445 0,446 0,456 Irskt pund..., .94 ,290 94,538 93,330 LÁNSKJARAVÍSITALA Júnl 1979 - 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 fab 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 Agú 1472 1743 2217 2557 2925 3158 aap 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 daa 1542 1886 2274 2722 2952 ..«1 11 00 .. ® 1 11 00 . « 1 11 00 .«5 11 00 ..«5 11 00 . n 2 22 22 Slða 13 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. ágúst 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.