Þjóðviljinn - 17.09.1991, Blaðsíða 8
Kvikmyndahús
Laugavegi 94
Sími 16500
HUDSON-HAUKUR
Hann var frægasti innbrotsþjófur I
sögunni og nú varð hann að sanna
það með því að ræna mestu verð-
mætum sögunnar.
Bruce Willis
Danny Aiello
Andie MacDowell
James Coburn
Richard E. Grant
og Sandra Bemhard.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára.
Börn náttúrunnar
Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sig-
ríður Hagalín, Egill Ólafsson, Rúrik
Haraldsson, Baldvin Halldórsson,
Margrét Ólafsdóttir, Magnús Ólafson,
Kristinn Friðfinnsson, Tinna Gunn-
laugsdóttir, Valgerður Dan, Hallmar
Sigurðsson, Bruno Ganz, Bryndis
Petra Bragadóttir.
Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Miöaverö 700,- kr.
The Doors
on og hljói
ors - lifandi goðsögn.
Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacLac-
hlan, Kevin Dillon, Frank Whaley og
BHIy Idol I einni stórbrotnustu mynd
allra tima i leikstjórn Olivers Stone.
Sýnd kl. 10.40
LAUGARÁS;
SIMI32075
Þriðjudagstilboð!
Miðaverð 300,- kr.
Tilboðsverð á poppkorni og
kóka- kóla.
„Uppí hjá Madonnu"
WSKKMf
Fylgst er með Madonnu og (ylgdar-
liði hennar á „Blond Ambition" tón-
leikaferðalaginu. Á tónleikum, bak-
sviðs og uppi rúmi sýnir Madonna
á sér nýjar hliðar og hlífir hvorki
sjalfri sér né óðrum,
Mynd sem hneykslar marga, snert-
ir fiesta, en skemmtir óllum.
Framleiöandi Propaganda Films
(Sigurjón Sighvatsson og Steven
Golin)
Leikstjóri Alek Keshishian
SR Dolby Stereo
Sýnd f A-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Frumsýning á stórmyndinni
Eldhugar
SA-xtiy bt'íjfatf
‘>r fatta* oitwvsyn wdíekfintfcs út a ra»-
ín ém b**wt il cao utar a l«m_
traMTjvtfti
Hún er komin, stórmyndin um
vaska slökkviliösmenn Chicago-
borgar.
Myndin er um 2 syni brunavarðar
sem lést í eldsvoða, og bregöur
upp þáttum í starfi þeirra sem eru
enn æsilegri en almenningur gerir
sér grein fyrir.
Sýnd I B-sal kl. 4.50, 7,10 og 9.20
Ath. Númeruð sæti.
Leikaralöggan
Sýnd ÍC-sal kl. 5, 7, 9og 11
Bönnuð innan 12 ára.
Miðaverð 450,- kr.
SIMI 2 21 40
Þriöji
Miðaverö á allar myndir nema
„Beint á ská 2 1/2“ og „Hamlet"
Frumsýning
Hamlet
MFIOISON
ms'
HAMLET
Frábærtega vel gerð og spennandi
kvikmynd byggð á frægasta og
vinsælasta leikríti Shakespeares.
Leikstjórinn er Franco Zeffierelli
(Skassið tamið, Rómeó og Júlía).
Með aðalhlutverkið fer Mel Gibson
(Mad Max. Leathal Weapon) Aðrir
leikarar: Glen Close (Fatal Attracti-
on). Paul Schofield og lan Holm.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10
Beint á ská 2 1/2
Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10
Alice
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Lömbin þagna
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuö innan 16 ára
Bittu mig, elskaðu mig
Synd kl. 9.05
Bönnuð innan 16 ára.
Allt í besta lagi
Eftir sama leikstjóra og Paradisar-
blóið.
Sýnd kl. 7
Skjaldbökurnar
Sýnd kl. 5
Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum - til
reynslu.
HVERFISGOTU 54
SÍMI19000
Þriðjudagstilboð!
Miðaverð 300,- kr. á allar myndir
nema Hróa Hött og myndir á
þýsku kvikmyndavikunnl.
Hrói Höttur
prins þjófanna
Sýnd I A-sal kl. 5 og 9
Sýnd i C-sal kl. 7 og 11
Bönnuð bömum yngri en 10 ára
Óskarsverðlaunamyndin
Dansar við úlfa
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Óskarsverðlaunamyndin
Cyrano De Bergerac
Cyrano De Bergerac er heillandi
stórmynd **" SV MBL *** PÁ DV
*** Sif Þjóöviljinn
Sýnd kl. 5 og 9
Litli þjófurinn
(La Petite Voleuse)
Sýnd kl. 5 og 7
Skúrkar
(Le ripoux)
Sýnd kl. 5
Þýsk kvikmyndahátíö
I Regnboganum
Þriðjudagur 17. september
Kl. 21:00
Öngþveiti
(Rasch Aua)
5 mln. þögul tilraunamynd eftir
Ergiin Chevik.
Drekafóður
(Drachenfutter)
79 min. verðlaunamynd eftir Jan
Schútte. - M.E.U.
Kl. 23:00
Eine Rolle Duschen
(Eitt stykki sturta)
-lí
Treffen in Travers
Stefnumót í Travers)
’.E.U Endurtekin sýning
Miðvlkudagur 18. september
Kl. 21:00
Svart og marglitt ævintýri
Schwarzbuntmarchen
Glerhiminninn
(Der Gláserne Himmel)
- M.E.U. Endurtekin sýning
Kl. 23:00
Frankie
(Frankie)
Þaö er allsstaðar betra að vera,
en þar sem vlð erum
Úberall ist es besser, wo Wir Nicht
sind
- M.E.U. Endurtekin sýning
SNORRABRAUT 37
SÍMI11384
Þriðjudagstilboðl
Miðaverð 300,- kr. á allar myndir
nema „Að leiðaríokum"
Fmmsýnir toppmyndina
Að leiðarlokum
Dying \bimg
Julia Roberts kom sá og sigraði I
toppmyndunum Pretty Woman og
Sleeping with the Enemy. Hér er hún
komin I Dying Young en þessi mynd
hefur slegið vel í gegn vestan hafs I
sumar. Það er hinn hressi leikstjóri
Joel Schumacher (The Lost Boys,
Flatliners) sem leikstýrir þessari stór-
kostlegu mynd.
Dying Young - mynd sem allir verða
að siá.
Aðalhlutverk: Julia Roberts, Campell
Scott, Vincent D'Onofrio, David
Serby.
Framleiðendur: Sally Field, Kevin
McCormick
Leikstjóri: Joel Schumacher.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
Rússlandsdeildin
“II “S; [1 m: ; *mm m
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15
Á flótta
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLT
SÍMI78900
Þriöjudagstllboðl
Miöaverð 300,- kr. á allar myndir
nema „Hörkuskyttuna".
Frumsýnir stómnyndina
Hörkuskyttan
Hér er toppleikarinn Tom Selleck
mættur f þrumu vestranum „Quigl-
ey Down Under* sem er fullur af
grlni og miklum hasar. Myndin hef-
ur gert það gott víöa eriendis und-
anfarið óg segir frá byssumannin-
um og harðhausnum Quigley sem
heldur til Ástrallu og lendir þar
heldur betur I hörðum leik.
Þrumumynd sem hittir beint I mark.
Aðalhlutverk: Tom Seleck, Laura
San Giacomo, Alan Rickman
Framleiðandi: Stanley O'Toole
Leikstjóri: Simon Wincer
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl.4.45, 6.50, 9 og 11.15
Rakettumaðurinn
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15
Mömmudrengur
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
New Jack City
Sýnd kl. 7, 9 og 11
Skjaldbökurnar 2
Sýnd kl 5
Aleinn heima
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
ÍIB
Tili^
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SÍMI 11 200
Litla sviðið
I samvinnu við Alþýðuleikhúsið
/WK<
Eftir Magnús Pálsson r
Frumsýning þriðjudaginn 17. séþtémber
uppselt
Leikstjóm og mynd Magnús Pálsson og
Þórunn S. Þorgrímsdóttir.
Leikstjómar ráðgjöf María Kristjánsdóttir.
Leikendur eru, auk söngvarans John Spe-
ight, Arnar Jónsson, Edda Arnljótsdóttir,
Guðný Helgadóttir, Guðrún S. Gisladóttir,
Kristbjörg Kjeld og Stefán Jónsson.
2. sýning 18/9 kl. 20:30
3. sýning 21/9 kl. 17:00
4. sýning 21/9 kl. 20:30
5. syning 23/9 kl. 20:30
6. sýning 28/9 kl. 17:00
7. sýning 29/9 kl. 17:00
Aðeins þessar 7 sýningar
BÚK0LLA
bamaleikrit eftir Svein Einarsson
2. og 3. sýning laugardag 21. september kl.
14:00 ogkl. 17:00
Sala aðgangskorta stendur yfir.
Miðasalan er opin frá kl. 13:00- 18:00 alla
daga nema mánudaga.
Tekið er á móti pöntunum í síma frá kl.
10:00.
Greiöslukortaþjónusta.
IIÉ
ISLENSKA ÓPERAN
Töfraflautan
eftir W. A. Mozart
Frumsýning mánud. 30. sept. kl. 20
Hátíðarsýning laugard. 5. okt. kl. 20
3. sýning sunnud. 6. okt. kl. 20
4. sýning föstud. 11. okt. kl. 20
Miðasalan opnaði 16. september, opin kl.
15-19. Sími 11475.
Athugiðl Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt
fyrstu þrjá söludagana.
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
eftir Halldór Laxness
Leikmynd og búningar Sigurjón Jóhanns-
son
Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson
Lýsing: Ingvar Björnsson
Leikstjóri: Halldór E. Laxness
Leikarar: Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Björn
Ingi Hilmarsson, tggert Þorleifsson, Elín
Jóna Þorsteinsdóttir, Ellert A. Ingimundar-
son, Gunnar Helgason, Halldór Björnsson,
Harald G. Haralds, Helga Þ. Stephensen,
Jón Hjartarson, Kari Guömundsson, Kari
Kristjánsson, Kormákur Geirharðsson, Ól-
afur Orn Thoroddsen, Ragnheiöur Elfa Arn-
ardóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Þröstur
Guðbjartsson og Valgerður Dan.
Forsýning miðvikud. 18. sept, miðaverö kr.
800,-.
Frumsýning föstud. 20. sept.
Uppselt
2. sýning laugard. 21, sept., grá kort gilda,
fáein sæti laus
3. sýning fimmtud. 26. sept. rauð kort gilda,
fáein sæti laus
4. sýning laugard. 28. sept. blá kort gilda.
Á ég hvergi heima?
értir Alexander Galin
Leikstjóri Maria Kristjánsdóttir.
Föstud. 27. sept.
Sunnud. 29. sept.
Sölu aðgangskorta lýkur á föstudag!
Miðasalan opin aiia daga frá k. 14-20 nema
mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir i
síma alla virka daga frá 10-12. Simi
680680.
Nýttl Leikhúslinan 99-1015
Leikhúskortin skemmtileg nýjung, aðeins
kr. 1.000,-.
Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavlkur - Borgarleikhús.
TIAIJWÐ
A Umsjón: Sif Gunnarsdóttir
Háskólabíó
Hamlet **
Gibson er mistækur en mörg góð atriði
prýða myndina. Carter, Close og Holm eru
best.
Alice ***
Alveg yndisleg mynd um konu sem leitar
að sjálfri sér með afskaplega óvenjulegum
aðferðum. Leikaraliðið er frabært.
Beint á ská 2'h (Naked Gun 2'h 'i 'i
Hrakfallabálkurinn og lögregluþjónninn
Frank Drebin gerist umhveifissinni og
bjargar móður jörð, eða eitthvaö. Fyndin
fyrir þá sem fíla húmorinn.
Lömbin þagna (Silence of the
lambs)AiSr**
Ógnvekjandi mynd um leit lögreglu að
fjöldamorðingja sem húðflettir fórnariömb
sín. Blóðugt efni sem Demme kemur
óvenjulega til skila. Anthony Hopkins og
Jodie Foster eru stórkostleg í aðalhlutverk-
unum.
Bíóborgin
Rússlandsdeildin (The Russia house)
Aiveg týpisk Carré njósnamynd, hæg og
atburðalitil, en þó furðu sjarmerandi og
leikurinn alveg gallaiaus.
Bíóhöllin
Lífið er óþverri (Life stinks) *
Brooks hefur þvi miður mistekist í þetta
skiptiö, meira kjánaleg en fyndin.
Regnboginn
Hról höttur prins þjófanna r2rtY*
Hrói er sjarmur og sveinamir i Sklrisskógi
sériega kátir en vondi fógetinn af Notting-
ham er bestur. Hittir I mark.
Cyrano de Bergerac Jr JV „Y *r
Eitt af listaverkum kvikmyndasögunnar.
Það væri grátlegt að missa af henni.
Dansar við úlfa (Dances with wolves
•CrCi'Si-Ci
Þeir sem halda að vestrinn sé dauður ættu
að drífa sig á þessa stórkostlegu mynd.
Hrffandi og mögnuð.
Stjörnubíó
Böm náttúrunnar •CrCrCt
Ný þjóðvegamynd frá Friðriki Þór, I þetta
skipti um gamalt fólk sem lætur drauma
sína rætast. Falleg og sérstaklega vel leik-
in.
Doors ■CrCrCt
Val Kilmer fær eina stjömu fyrir túlkun slna
á Morrison, tónlistin fær hinar tvær.
Laugarásbíó
Uppí hjá Madonnu (In bed wlth Mad-
onna) •CrCt
Alveg furðu skemmtileg mynd um lif og
starf stjömunnar, eða þannig.
Eldhugar (Backdraft) •CrCt
Það sem dregur þessa mynd niður er
söguþráðurinn, leikurinn er ágætur og elds-
voðaatriðin eru frábær og fyllilega miðans
virði.
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. september 1991
Síða 8