Þjóðviljinn - 17.09.1991, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.09.1991, Blaðsíða 9
FLÓAMAjRKAÐUR ÞlÓÐ¥ILTANS Ýmislegt Bækur Tímaritið Iðunn nýr flokkur frá árinu 1915 og Kapi- tóla, frumútgáfan frá 1905 til sölu. Uppl. í sima 689614. Til sölu Gömul itölsk veggklukka og gamalt vasaúr til sölu. Uppl. (síma 689614. Leir Ca. 150 kg. af brennslu- leir, tilvalinn f. leirlista- menn, fæst gefins gegn þvi að verða sóttur. Sími 78548. Félag einstæðra for- eldra óskar eftir allskonar dóti á Flóamarkaði sem verða alla laugardaga i septem- ber i Skeljahelli, Skelja- nesi 6. Uppl. í síma 11822. Kvengína Átt þú gamla (kven)g(nu i geymslunni? Ef svo er þá þigg ég hana með þökk- um. Sími 620475. Saxófónn Vantar notaðan saxófón, ódýrt eða helst gefins. Sími 672463. Ingi. Uppl. i síma 674263. Borgaraleg ferming fyrir þá sem ekki kæra sig um kirkjulega fermingu. Hringdu í síma 73734. Stækkari Durst C35 litastækkari til sölu. Sími 21341. Klósettkassi Gamall, stakur klósett- kassi óskast. Sími 625519 e. kl. 19. Haglabyssa til sölu Remington 870 Express pumpa selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Símar 627015 og 681964. Húsgögn fyrir kórinn okkar Við erum 45 manna kór og vorum að fá húsnæði fyrir starfsemi okkar. En það sem verra er að það er galtómt og vantar okk- ur tilfinnanlega stóla, sófa og borð. Ef þú ættir í geymslu þinni eitthvað slikt sem þú vildir gefa okkur yrðum við mjög þakklát. Vinsamlega hringið f síma 666842 eftir hádegi. Húsnæði íbúð óskast Þriggja til fjögurra her- bergja íbúð óskast til leigu. Helst i Vesturbergi eða Hólahverfi. Uppl. i síma 72490. íbúð óskast Óska eftir 2-3 herbergja ibúð, helst í vesturbæn- um. Góð umgengni og ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 93-13209 (Helga) og 91-25113 (Kristin). Meðleigjandi óskast að 4ra herbergja (búð ( Grafarvogi. Uppl. ( sima 681331 á skrifstofu- tíma eða 675862 á kvöld- in. Forstofuherbergi m/sér snyrtingu til leigu inn við Sund. Reglusemi áskilin. Uppl. í sima 33586 næstu daga. Húsgögn Rúm og náttborö. Til sölu fururúm frá IKEA, 1 1/2 breidd ásamt nátt- borði. Nýlegt og mjög vel með farið - sem nýtt. Selst á hálfvirði. Simi 672463. Búslóð óskast Erum nýbyrjuð að búa. Vantar flest, þ.m.t. sófa- sett. Helst ókeypis eða fyrir litinn pening. Simi 620475. Ýmis húsgögn til sölu v/flutnings. Sófa- sett (1+2+3), borðstofu- borð og stólar ásamt skattholi. Selst ódýrt. Sími 612216 e. kl. 16. Heimiiis- og raftæki Tölva og prentari Til sölu lítið notuð EGO Pc, IBM- samhæfð tölva, 640 kb innra minni, tvö 360 kb disklingadrif, 14“ skjár, lyklaborð, STAR NL 10 hágæða nálaprentari auk forrita. Allt á aðeins kr. 59.000. Sími 25659 e. kl. 18. Þvottavél Óska eftir góðri þvottavél á góðu verði. Uppl. ( sima 624328. Óskast Vantar tvö klósett með stút í vegg og tvær hand- laugar mjög ódýrt (helst gefins). Uppl. ( sima 666842 e. hádegi. Saumavél Til sölu er Paff saumavél. Uppl. i sima 689614. Skólaritvél Óska eftir að kaupa skólaritvél. Uppl. i sima 26439. ísskápur Gamall ísskápur í ágætu standi fæst gefins ef hann verður sóttur. Uppl. i sima 21819. Til sölu Armstrad 1512 PC tölva með litaskjá, mús og for- ritum. Verð 45.000 kr. Uppl. ( síma 40297 e. kl. 17:30. Tölva og afruglari til sölu. Tölvan er 640K m/2 diskadrifum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 12253. Hjól Tapað reiðhjól Reiðhjól, Muddy Fox Pathfinder, flólublátt á lit tapaðist frá Sólvallagötu 9 sl. föstudag. Raðnúmer HOB 5333. Finnandi vin- samlegast hringi í sima 21558. Fundarlaun i boði. Hjól Fjallahjól, Timberiine svo til ónotað, til sölu ef viðun- andi tilboð fæst. Sími 620054, Valur. Dýrahald Síamskettlingar til sölu Tveir hreinræktaðir „Seal Point“ síamskettlingar til sölu á kr. 10.000,-. Uppl. á skrifstofutíma i síma 681333 og 98-21873 á kvöldin og um helgina, Svanheiður. Fyrir börn Bamapía óskast Okkur bráðvantar góðan ungling til aö passa hana Steinunni litlu kvöld og kvöld ( vetur. Steinunn er nokkurra mánaða gömul og afar þæg. Áhugasamir hafi samband við Sól- veigu eða Halldór ( síma 13813. Bílar og varahlutir Skodi Skodi 130L árg „86 til sölu. Fimm gira, nýyfirfar- inn og skoðaður „92. Uppl. í sima 689614. Til sölu Volvo ‘79 nýskoðaður, en mikið ekinn, selst ódýrt SJALFBOÐALIÐSSVEITIN getur bætt við sig fleiri félögum til að vinna ýmis verk við . r.ukOJ' . áskrifendasöfnun n/<3<í)S 10$ ° Látið skrá ykkur í síma ÞJÓÐYIUINN gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 34868. Góð sumardekk á felgum undir Skóda til sölu. Seljast öll saman á 5000 kr. Uppl. í sima 45598. Kennsla og námskeiö Klassískur gítar Get bætt við mig nokkrum nemendum i klassískum gitarleik. Uppl. í sima 686114. Atvinna Hljómborðsleikari auglýsir eftir hljómsveit. Uppl. í síma 624328. Þjónusta Skerpingar - viðgerðir. Skerpi garðáhöld og önn- ur bitjám. Geri við bús- áhöld. Renni jám og tré. Simi 32941. Öryggisþjónusta Þjófavöm I bilinn. Þjófa- vamarkerfi á hurðir og glugga. Einnig sjóngler og öryggiskeðjur. Uppsetning innifalin í verði. Leitið uppl. (sima 689614. Garðyrkja Lóðastandsetningar, hellu- lagnir, hönnun og ráðgjöf. Fagmennska í fyrirrúmi. Guðlaugur Þór Ásgeirs- son, simi 28006. JTTkJLJMr JL JLr ^ VJTJLMJr ; .........—--------------------------------------- AB Akranesi Bæjarmálaráð Fundur í Rein mánudaginn 23. september kl. 20.30. Dagskrá: 1. Bæjarmálin, m.a. 50 ára afmæli kaupstaðar- ins á næsta ári. 2. Önnur mál. Allir velkomnir Stjórnin KJÖRDÆMISRÁÐ ab IREYKJANESKJÖRDÆMI Haustferð í JÖKULHEIMA 21. september 1991 Laugardaginn 21. september gengst Kjördæmisráð AB fyrir haustferð ( Jökulheima ef þátttaka veröur næg. Brottför úr Keflavik og Grindavík kl. 7.30 og frá Þinghóli í Kópavogi kl. 8.20 að morgni laugardagsins. Ekið veröur sem leið liggur um Suðurland, upp Rangarvelli, framhjá Tröllkonuhlaupi í Þjórsá, Hrauneyjarfoss- og Sigölduvirkjunum að Þórisvatni.. Þaðan verður ekið um Veiðivötn í náttstað í Jökul- heimum, nágrennið kannað og skoðuð Tungnaá sem þar kemur af og undan Vatnajökli. Gist verður í húsum Jöklarannsóknafélagsins í Jökulheimum. Á sunnudag verður komið við í Landmannalaugum, farið í heitt Laugabað, en sumir ganga á Bláhnúk. Um kl. 15 verður ekið heimleiðis vestur Dómadalsleið, framhjá Löðmundi og Hellisfjalli, meö Sauöleysum og fram hjá Hekluhrauni í Skjólkvíum (1970). Faríð verður niður að Gjánni i Þjórsárdal og að Stöng. Litið verður til Þjóðveldisbæjarins og dokað við hjá Hjálparfossi. Heimkoma er áætluð um kl. 20 í Kópavog og klukku- tíma síðar í Keflavík og Grindavik. Gistigjald f skála er kr. 800 og fargjald er kr. 3.900. Eft- irlaunaþegar og þeir sem eru 15 ára og yngri greiða 1.900. Átta ára og yngri greiöa kr. 900. Skráið ykkur sem allra fyrst hjá fsrarstjóranum Gfsla Ólafi Péturssyni í síma 42462. Athugiö að þátttaka er öllum velkominl! Stjórnin Þ J< ÓNUSTUAUGLÝ SINGAR RAFRUN H.F. Smiðjuvegi 11 E Alhliða rafverktakaþjónusta AHt efni til raflagna Sími 641012 GLÓFAXI HF. ÁRMÚLA42 108 REVKJAVlK SlMI: 3 42 36 m/ Orkumælar fri KAMHTRUP htrrRO A/S Á ,¥ Sími652633 UR HF. Innflutnlngur — Tjcknlfyjónuit* Rennslismælar fri HYDROMETER Síða 9 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. september 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.